Vísir - 24.07.1935, Side 3

Vísir - 24.07.1935, Side 3
VÍSIR teljum vér oss engan stuSning í afskiftum ySar á þessu sviöi, nema síður værí. Vér höfium áSur bent yöur á hve vanhugsuS og óbæríleg þessi vinnustöövun ySar er, og vér ít- rekum hérmeS aS þér falliS frá vinnustöSvuninni nú þegar, og gefiS um 3eiS yfirlýsingu um þaS, aS slík stöSvun komi eigi fyrir aftur. Ermfremur viljum vér hér- með tjá yöur, aö vér sjáum oss neydda til aS loka „Stálsmiöjunni" méSait þessi vinnustöövun stendur óleyst. VirSingarfylst S.f. „Stálsmiðjan ■Barst s.f. Stálsmiöjunni bréf frá Félagi járniönaöarmanna, dags. sama dag svohljóöandi: „S.f. StálsmiSjan, Reykjavík. Viö höfurn móttekiö bréf yöar, dagsett 15. júlí þ. á. þar sem þér krefjist þess, aS félag okkar falli frá vinnustöSvuninni nú þegar og aö þaö gefi um leiö yfirlýsingu xmi, aö slík stöövun komi ekki fyr- ir aftur ViSvíkjandi fyrra atriSinu vilj- um viS skýrskota til fyrri sam- þykta félagsins, sem yöur eru kunear. af bréfurn þeim, sem, ySur nafa borist. Um síSara atriSiS er þaö aö segja, aS félag okkar mun aldrei gefa neina yfirlýsingu eSa loforö um þaö aö beita ekki samtökum sinum þegar hagsmunir þess og lífsafkoma félagsmanna krefst þess aö þeim sé beitt. í bréfi ySar er því haldiS fram, aS viS gerum kröfu til þess, aö fá samanburS á innlendum og erlend- ’nm tiiboSum. FélagiS hefir ekki krafist samanburSar á tilboöum, heldur hefir þaS samþykt aS halda fast viö fyrri ákvaröanir sínar þar til félaginu eru kunnar þær ráS- stafanir, sem gerSar verSa viS- víkjandi viögerSinni á grundvelli þeirra tilboSa sem fram kunna aö koma. Þá mun félagiS taka máliö til nýrrar yfirvegunar (sbr. bréf okkar, dags. 14. júlí þ. á.). ÞaS sem félag okkar hefir krafist, er aS viSgeröir fari fram hér. Aörar kröfur hefir félagiö ekki sett og er því þaö, sem þér haldiö fram í bréfi yöar á misskilningi bygt. Þar sem ekkert nýtt hefir komiS iram í þessu máli og félagiö áöur hefir tekiS ákveSna afstööu sem yöur er kunn, sér stjórnin ekki ástæöu til aö kalla saman félags- fund aS svo stöddu. Viröingarfylst f.h. Félags járniönaöarmanna Sveinn Guðmundsson ritari." Samkvæmt tilkynningu s.f. StálsmiSjunnar í ofangreindu bréfi dags. 15. þ. m. var gerS þar verk- svifting næsta morgun 16. þ. m. S.f. StálsmiSjan snéri sér nú til framkvæmdanefndar Vinnuveit- endafélags íslands og sama dag, 16 þ. m. átti varaformaöur íram- kvæmdanefndar tal viS varafor- mann AlþýSusambands Islands (formenn beggja voru fjarver- andi) til þess aö reyna aö fá Al- þýöusainbandiS til þess aö skerast í máliS og varS þó engin niSur- staða aö því viötali, og næsta dag 17. þ. m. skrifaöi Vinnuveitendafé- lag íslands, Alþýöusambandinu svohljóSand.i bréf: ,Til . SV*'? i l stjórnar Alþýöusambands íslands. MeS tilvisun til samtals vara- formanns vors viö varaformann yöar í gær viövíkjandi verkfalli því er járniönaSarmenn gerðu 8. þ. m. viS aSgerS á botnvörpuskipinu ,,Andri“, sem s.f. StálsmiSjan var aö láta framkvæma, en skipiö stendur á dráttarbraut Slippfélags- ins hér í bænum, leyfum vér oss aS snúa oss til hinnar heiSruöu stjórnar um frekari aSgerðir í þessu máli. S.f. StálsmiSjan hefir gert marg AlþýSusamband íslands eindregiö mælast til að Vinnuveitendafélag Islands vinni aö því meö Alþýðu- sambandinu að sameiginlegir hagsmunir verkamanna og vinnu- veitenda veröi sem best trygðir, en þaö álítum vér aö verði gert með þvi aö allar viðgerðir, sem fram- kvæmanlegar eni hér, veröi fram- kvæmdar hér heima. AlþýSusambandið óskar að heyra hið fyrsta um undirtekir yS- ar í þessu máli. VirSingarfylst Alþýðusamband íslands Jón Axel Pétursson.“ í Og ritaöi þá Vinnuveitendafélag iö Alþýöusambandinu bréf, dags. 20. þ. m., svohljóöandi: „Til stjórnar Alþýðusambands íslands, Reykjavik. Vér höfum móttekið heiðrað bréf yðar, dags. í gær, viövíkjandi verkfalli því, sem Félag járniSn- aðarmanna, sem er i Alþýöusam- bandi íslands gerði 8. þ. m. viö aðgerSir s.f. StálsmiSjunnar á b.v ,Andri‘ á dráttarbraut Slippfélags- ins hér í bænum, og verSum vér á ný aö óska þess að AlþýSusatn- band íslands geri alt, sem í þess valdi stendur til þess aS téöu verk- falli verSi hætt. Jafnframt leyfum vér oss aS til- kynna aö verksvifting verSur gerö viS alla vinnu hjá „VélsmiSjunni HéSinn“, h.f. „Hamar“ og h.f. „Slippfélaginu" i Reykjavík frá og með næstkomandi mánudegi, veröi verkfallinu ekki aflétt fyrir þann tíma. Virðingarfylst Vinnuveitendafélag íslands (sign.) Eggert Claessen.“ V Þrátt fyrir þetta var verkfallinu ekki aflétt og hófst því verksvift- ing mánudaginn 22. þ. m., sam- kvæmt því sem segir í niðurlagi bréfs Vinnuveitendafélagsins, hjá Vélsmiöjunni HéSinn, h.f. Hamar og h.f. Slippfélaginu í Reykjavík, en áSur var verksvifting komin i framkvæmd hjá s.f. Stálsmiðjunni eins og fyr er sagt. Ofangreindu bréfi Vinnuveit- endafélagsins, dags. 20. þ. m., svaraði Alþýðusambandiö meS bréfi, dags. 22. þ. m., svohljóS- andi: Að því er snertir ráöstafanir til þess aö vinna aö sameiginlegum hagsmunum vinnuveitenda og ' erkamanna í því efni aö stuðlað veröi til þess aö sem mest yinna viS skipaviðgerSir veröi unnin hér á landi, viljum vér leiöa athygli ySar aSJj.ví aö í fyrsta bréfi voru til ySar, dags. 17. þ. m., út af um- ræddri verkfallsdeilu, vöktum vér máls á því atriði án nokkurs til- efnis af yöar hendi. 1 svarbréíi yð- ar til vor, dags. 19. þ. m., tilkynn- iö þér oss ályktun yöar, sem bar meS sér aS samþykt héföi veriö á siöasta sambandsþingi yöar aS beita sér fyrir löggjöf á þessu sviði, og mæltust þér til samstarfs viS oss í þessu efni. Þar sem hér er um mjög víStækt viðfangsefni aö fæöa og gert af yðaf hendi ráð fyrir nýrri löggjöf, sem eigi getur komiö til framkvæmda fyr en á Alþingi á komandi hausti, gátum vér eigi séö nokkra ástæðu til þess að taka þetta mikla mál til með- íeröar í tilkynningarbréfi voru til yðar, jdag's. 20. þ. m,, um þár greindar verksviftingar, og skul- um taka það fram um leið, að oss viröist ekki koma til mála að yænt- anlegt samstarf vort á fyrgreindu sviði verSi látið tefja fyrir nokk- urri viðleitni í þá átt aS hinú um- rædda verkfalli veröi lokið sem fyrst. En til þess aS fyrirbyggja all- an misskilning skulum vér afdrátt- arlaust taka þaS fram aS eins og áöumefnt bréf vort dags. 17. þ. m. greinilega ber meö sér, þá erum vér fúsir til þess aö starfa meS yður aS\ undirbúningi þess aS sem best verði trygt að umrædd vinna verði framkvæmd hér á landi svo sem auðiS er og viljum leggja það til aði kosnir veröi tveir menn af hvorri hliS til þess í sameiningu aö hefja téö undirbúningsstarf. Væntum vér aö fá vitneskju um hvort þér viljiS fallast á þetta. VirSingarfylst Vinnuveitendafélag íslands Eggert Claessen." Reykjavík 23. júlí 1935. Vinnuveitendafélag íslands. F ramkvæmdanefndin Kjartan Thors. H. Bergs. Ben. Gröndal. G . Vilhjálmsson. Páll Ólafsson. ítrekaöar tilraunír til þess aö fá verkamenn til þess að hætta verk- fallinu og tilkynti þeim loks meS bréfi dags. 15. þ. m. aö ef verk- fallinu yröi ekki aflétt þegar í staö, þá yrði verksvifting i Stál- smiöjunni og henni lokað meðan umrædd vinnustöSvun stæöi, og samkvæmt því var gerð verk- svifting i StálsmiSjunni í gær- morgun. Verkfall þaö sem hér ræSir um er ekki gert út af neinni deilu um kaup, heldur virðist það gert til þess aö tryggja þaö að eigi veröi fariö meS vinnu út úr landinu, sem mögulegt er að framkvæma hér. Þó þaö aS sjálfsögðu sé æskilegt aS stuöla aö því sem frekast er unt, aö allar skipaviSgerðir fari fram hér á landi, að svo miklu leyti sem mögulegt er aS fram- kvæma þær hér og í þvi efni séu sameiginlegir hagsmunir vinnu- veitenda og verkamanna, þá verS- ur hinsvegar aö gæta þess aS beita eigi í þeim efnuin óhæfilegum meðulum. V át ryggj endur skips- ins, sem eiga aö kosta aðgerö þess, hljóta vitanlega aö hafa fult frelsi til þess aS leita lægstu tilboSa og láta framkvæma aSgerð þar sem hagkvæmast er fyrir þá. Þetta er viðskiftalögmál, sem eigi verSur raskað. VerSi nú vátryggjendur meS verkfalli hindraöir í því aö láta framkvæma aðgerð skipsins þar sem þeir vilja, verður afleiSingin vitanlega sú aS framvegis þora menn ekki aS setja skip sín hér upp til eftirlits og taka því þann kostinn aö láta framkvæma aö- gerSir skipa erlendis, en af þessu mundi leiöa stórkostlegt atvinnu- tjón bæöi fyrir vinnuveitendur og verkamenn, sem hér eiga hlut aS máli. Til þess nú aS koma í veg fyrir að vinnudeila þessi hafi víðtækari afleiðingar en oröiö er viljum vér mælast til þess aö AlþýSúsamband íslands skerist i mál þetta og komi því til leiöar aS verkfallinu veröi aflýst þegar í staö. Leyfum vér oss að vænta svars fyrir kl. 5 e. h. á morgun. Viröingarfylst. Vinnuveitendafélag íslands (sign.) GuSm. Asbjörnsson varafornt. (sign.) Páll Ólafsson." > \ Því bréfi svaraSi AlþýSusam- ItandiS meS bréfi, dags. 19. þ. m., sem er á þessa leiS: V „Til stjórnar Vinnuveitendafélags íslands, Reykjavík. ■ Vér höfum móttekið bréf ySar, dagsett 17. júlí. viövíkjandi Andra- deilunni og málaleitun ySar um að Alþýöusamband íslands skerist i mál þetta og koini því til leiöar aS verkfallinu veröi aflýst þegar i staS, eins og þér orðiS þaö. Stjórn Alþýðusambands íslands hefir engin afskifti haft af deilu þessari og hefir tilkynt Félagi jámiönaSarmanna eftirfarandi: „AlþýSusamband Islands heldur fast viö þá stefnu, sem ákveöin var á síSasta sambandsþingi, aS fá inn í landiS viögeröir skipa, sem hægt er aS framkvæma hér á landi meS hóflegu verSi og á öruggan hátt, og mun beita sér fyrir lög- gjöf, er tryggi þetta, þegar á næsta þingi. Hinsvegar mun stjórn Alþýöu- sambandsins ekki aS svo stöddu veita Félagi járniönaöarmanna að- stoö viS stöSvSun e.s. Andra, þar sem deiluefniö er ekki full-upplýst og vinnustöðvunin hæpin, enda hefir félagiS ekki leitaS álits og aSstoöar Alþýöusambandsins áöur ■ en í deiluna var ráöist, eins og til- skiliS er af síöasta sambands- þingi.“ Vér sjáum ekki annaS en að of- angreind ályktun taki af öll tví- mæli og sjáum ekki ástæöu til að bæta neinu viö. — Hinsvegar vill „Vönnuveitendafélag íslands, Reykjavík. Höfum móttekið bréf yöar, dag- sett 20. júlí. I bréfi ySar gangiS þér alveg fram hjá því að svara málaleitun vorri um aS vinna að þvi meS Al- þýöusambandinu, aS sameiginlegir hagsmunir verkamanna (þ. e. járn- iðnaöarmanna) og vinnuveitenda (þ. e. verkstæSiseigenda) verSi sem best trygðir. Vér höfum tilkynt yöur áöur um afskifti vor af deilu þessari, en getum bætt því viS, aö vér sjáurn ekki að deila þessi veröi leyst, nema meS þvi að af alhug verSi unniS aö því „aS allar skipaviö- geröir fari frain hér á landi“ eins og þér orSið þaö. Vér viljum því endurtaka tilmæli vor til yðar og óskum svars yðar um þaS efni fyrir miðvikudag. Viröingarfylst AlþýSusamband íslands Jón Axel Pétursson.“ > VinnuveitendafélagiS hefir í dag sent AlþýSusambandinu svar viS bréfi þessu og er svariö á þessa leið: „Alþýöusamband íslands, Reykjavík. HeiSraS bréf ySar, dags. í gær, viövíkjandi verkfallinu viS b.v. „Andra“, höfum vér móttekiö. Því miSur er ekkert í téSu bréfi ySar í þá átt aS aflétt verSi fyr- greindu verkfalli. dtan af landí. Þorskseiðamergð í Eskifirði og Reyðarfirði. Eskifirði 93. júlí. FÚ. ÚtgerðarmaSur hefir vakið at- hygli fréttaritara útvarpsins á Eskifirði á því, aS óvenjumikiö sé af þorskseiSum 8 til 10 cm. að lengd i EskifirSi og Reyðarfiröi. Sjór sé alveg krökur af seiöum, og hefir ekki sést jafnmikið síöan 1906, en 4 til 5 árum síöar hafi orðið mjög góS fiskiár þar eystra. i Góð grassprettutíð er Austanlands, en þurkar eru stopulir. V Síldarganga sást nýlega sunnan Gerpis. — Engin síld er innfjaröa ennþá. 23. júli. FÚ. Norðanstormur og rigning fyrir Norðurlandi. Veiðiskip liggja í höfnum. Fréttaritari útvarpsins á fiski- flotanum símar, aS í gær og fyrra- clag hafi veriö góSviSri, en' hvergi síldarvart, nema lítilsháttar í Eyja- firði. I dag var norðanstormur og rigning fyrir öllu Noröurlandi, og síldarlaust, og lágu flest veiðiskip í höfnum. Hugskey ti ? Til eru fornar sagnir í íslend- ingasögum og viðar um menn, sem fóru hamförum i erindum fvrir aðra. Slikir atburðir gerast enn á vorum dögum og segir frá því, sem á eftir fer i hinni frægu bók, Invisible influence, eftir dr. Alexander Cannon. Bók lians fjallar meðal annars um för hans um Kina til Tíbet. „Farangur minn var venju- lega 85 stórar kistur,“ segir hann, „því að eg hafði flest af þvi sem eg átti meðferðis. Eg óttaðist ekki bófa eða ræningja, því að eg kunni að beita töfrum og gat gert mér grein fyrir sál- arlífi manna á svipstundu. Vega- lengdir voru mér ekki til baga. Einu sinni bar það við, er eg liafði farið sjö daga ferð eftir fljóti nokknru, að að eins 34 af kistum mínum komu fram á lendingarstað. Allar kistur min- ar voru merktar með hvitum, máluðum tölustöfum og nú saknaði eg kistu, sem var merkt nr. 9. Eg settist niður með fjölvitr- um vini minum og við sáum brátt livar kistan var niður komin. Hún liafði orðið eftir i auðu herbergi i gömlum kast- ala, sem við höfðum yfirgefið fyrir viku. Næsta skrefið var að nálgast kistuna. Símskeyti voru óþekt i þessum landshlutum. Póstur var sendur landveg og hefði liann verið tíu daga hvora leið, fram og aftur. Sendimaður, sem sendur liefði verið upp eftir fljótinu, hefði þurft sextán daga til ferðarinnar fram og aftur. En mér lá á að geta haldið áfram ferð minni. Við tókum þvi það ráð, að senda hugskeyti, en sakir þess, að þekking min á tungumálinu var fremur lítil, lét eg vin minn annast þetta. Aður en tíu mínútur væri liðnar, var hann fallinn í dásvefn, líkami hans kólnaði, andardrátturinn lieyi'ðist ekki og lxjartað virtist hætt að slá. Svitinn rann af enni hans, en samt lá hann sem dauður væri í þrjár klukku- stundir. Að þeim tíma liðnum stundi hann þunglega, titraði litið eitt og muldraði eitthvað fyrir munni sér. Loks opnaði liann augun, og meður því að hann virtist magnlítill, liresti eg liann á rnjólk og brennivini. Þegar liann var búinn að jafna sig sagði hann mér, að liann væri búinn að kippa þessu í lag. Kistan, sem við söknuðum (nr. 9), yrði flutt um borð i bát eftir tiu mínútur og yrði komin til okkar að átta dögum liðnum. Og svo fór, sem vitringurinn sagði. Sérstakur maður var sendur með kistuna (þessháttar ráðstafanir eru víða nauðsynleg- ar í Austurlöndum). Eg gaf mig á tal við manninn og mælt- ist til þess, að liann skýrði mér frá, á hvern liátt liann hefði frétt, að mig vantaði kistuna, og hvernig hann hefði vitað, að hana væri að finna í auðu her- bergi í kastalanum. Áður en eg held áfram sögunni, verð eg að biðja menn að hafa það hugfast, að í löndum þeim, sem liér um X’æðir, opna nxenn ógjarna eða ekki hús sín, eftir að skuggsýnt er oi-ðið, og þeir seixx á ferðinni eru og þuii'a að reka einhver er- indi, verða því að gera sínar ráð- stafanir. Ef einliver ætlar að lieimsækja annan nxann, eftir að í’okkið er orðið, þá er honum ekki hleypt inn, en sá, senx inni fyrir er kallar: Hver er úti? Seg- ir þá komuixiaður til sín. Sé er- indið mjög brýnt, er honum lileypt inn. En venjulega segir komunxaður erindi sitt úti fyrir og talast menn þá við um lok- aðar djæ. Og þannig var það í þetta sinn. Unx sama leyti og vinur minn féll i dásvefninn, var barið að dyrum hjá fxxlltrúa lög- reglustjóra i þorpimx, þar sem. kistan hafði orðio eftir. Lög- reglufullti’úinn. kínverskur maður, heyrði orð vinar nxíns eins glögt og hamx hefði verið staddur utan dyra, og bjóst þegar til að gera bón lians. Yin- ur minn hefir amxaðhvort verið þarna i anda, e'öa hugskeyti hans liafa verið svo máttug, að lögreglumaðurinn hefir talið það víst, að vitrmgixrinn væri staddur i návist hans. Lögreglu- fulhrúanunr varð mjög órótt daginn eftir, er hann komst að þvi, að enginn hefði orðið vinar íxiíns var, frá þvi er hann hafði lagt af stað ásaint innér nokkur- um dögunx áður, er eg hélt áfram hinni miklu ferð minni, i leit að hinu ókunnp. Hann undr- aðist þetta svo rnjög, að hann skrifaði mér, til þess að komast að þvi, livað réttasi væri í þessu máli. Og hann varð steinhissa jxegar hann frétti, að vinur minn hefði aldrei yfirgefið mig.“ VeðriS í morgun. I Reykjavík 11 stig, Bolungar- vík 8, Akureyri 10, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 9, Sandi 10, Kvígindisdal 9, Hesteyri 12, Gjögri 8, Blönduósi 11, Siglunesi 8, Skálum 9, Fagradal 8, Papey 11, Hólum í Hornafiröi 13, Fagur- hólsmýri 12, Reykjanesi 10, Fær- eyjurn 10 stig. Mestur hiti hér i gær 13 stig, minstur 6. Úrkoma 1.8 mm. Sólskin 2 st. — Yfirlit: Grunn læg5 fyrir su'ðvestan land. Horfur: Suövesturland, Faxaflói: Suðaustangola eöá kaldi. Sum- staöar dálítil rigning. Breiðafjörö- ur, Vestfirðir, Norðiirland, norö- austurland, Austfiröir, suðaustur- land: Breytileg átt og hægviðri. Úrkomulitið og viða bjartviðri. Drengjamótið. Drengjamótið veröur haldið 6. og 7. ágúst n. k. Keppt verður í þessum íþróttagreinum: 80 — 400 — 1500 og 3000 m. hlaupi, 1000 m. boðhlaupi, há- stökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlu- kasti og spjótkasti. Keppendur gefi sig fram við stjórn Glímufélagsins Armann fyr- ir x. ágúst. Meistaramót I. S. I. í frjálsum íþróttum verð- ur haldið á iþróttavellinum í Reykjavík laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. ágúst. Kept verð- ur í þessum íþróttagreinum: Hlaupum: 100, 200, 400, 8oo, 1500, 5000 og 10.000 nxetra. 110 m. grindahlauþi og'4 Xioo m. boð- hlaupi. Stökkum: Hástökki, lang- stökki, þrístökki og stangarstökki. Köstum: Kúluvarpi, spjótkasti og kringlukasti. Ennfremur í firntar- þraut. Keppendur skulu hafa gef- ið sig skriflega frarn eigi síðar en 14. ágúst, við stjórn Glímu- félagsins Ármann. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór héöan í gærkveldi áleiöis vestur og norður. Goðafoss fór frá Hull í gær áleiðis til Vest- mannaeyja. Dettifoss fer héðan í kveld áleiðis til Hull og Hamborg- ar. Selíoss er á leið til Hamborgar frá Norðurlandi. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Siglufjarðar kl. x e. h. í dag. E.s. Esja er væntanleg hingað i nótt úr strandferð. G. s. PrimuJa er væntanleg frá Bretlandi síð- degis í dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.