Vísir - 19.08.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 19.08.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR KliUSNÆtll Almennar kosningar fapa fram á Filipseyjum 17. sept. n.k;. Einnig verður kosinn lýðveldisforseti til 6 ára. Eyjaskeggjar fá ekki fult sjálf- stæði fyrr en að tíu árum liðnum. Og síðan er Bandaríkjaþing samþykti lögin um sjálfstæði Filipseyja hafa risið upp ný vandamál, alþjóðalegs efnis, sem ekki er ólíldegt að hafi mikil áhrif á framtíð og gengi Filipseyjabúa. KÖNUNGSFJ ÖLSKYLD AN clanska, á svölum Amalíenborg þ. 29. júlí, er bændur söfnuöust ])ar sáman, og fulltrúar á fund konungs. peirra gengu Washington í ágúst. FB. Ýms alþjó'ðavandamál, erfið úr- lausnar, og hin aukna samkepni i flugmálum tnilli stórþjóðanna hafa leitt til þess, aö sjálfstæði Filips- eyja er nú miklu meira rætt en ella myndi og ýms mál í sambandi viö þaö, vegna nijög breytts viö- hórfs, frá þvt er samþykt var aö ~veita Filipseyjabúum sjálfstæöi þaö, sem að yísu er ekki fult sjálf- •stæöi, og ]>ar til nú, aö þetta hálf- •sjálfstæöisthnabil er í þann veginn ■aö byrja þarna á eyjunum ;En áö- ur fyrr var þáö svo, áö mestu deilumálin — meöan sjálfstæöis- mál Filipseyjabúa ollu m'estum deilumálum á þjóöþingi Banda- ríkjanna — voru um framleiöslu eyjanna, sykur og kókosolíu o. fl. Nú eru önnur og vandameiri mál komin til sögunnar, sem 'stjórn- málamennirnir og aörir telja nauö- synlegt að athuga sérstaklega, meö tilliti til hins fyrirhugaða sjálf- stæðis Filipseyja. En af hverju or- sakast hið breytta viðhorf? í stuttu máli vegna þess, m. a. að Japanar hafa sagt upp flotamála- samn. og aö Bretar þar af leið- andi hafa gefið til kynna, að ekki verði unt að halda styrkleikahlut- föllunum milii flotanna hinum sömu og áður og' loks eru það hin. auknu áform um flugferðir yfir Kyrrahaf, með flugstöðvum á ‘eyjum hér o.g' þar, sem einnig íkoma mjög ti! greina. Nú er þess að geta, að ýmsar þjóðir, og vold- ugar ráða yfir eyjutn í Kyrrahafi. Japanar, Bretar, Bandaríkjamenn, Rússar, Kínverjar, Hollendingar og fleiri þjóðir eiga þar mikilla hagsmuna að, gæta. Vegna hins breytta viðhorfs hefir iBandaríkja- stjórn gefið til kynna, að Jjegar flotamálasanmingarnir séu gengn- ir úr gildi, muni hún víggirða ýms- ar eyjar sínar í Kvrrahafi, a. m. k. ef aðrar þjóðir víggirði eyjar þær, sem þær ráða yfir austur þar. Flota- og hermálasérfræðingar Itafa. tekið þessi mál öll til athug- nnar, svo og hver áhrif þaö kann .að hafa, að í þessa átt sveigist, á jþeim árum, sem Filipseyjar njóta .'íið eins hálfs sjált'stæðis, en eins og kunnugt er hafa Bandaríkja- menn rétt til að hafa flota-, her- og flugstöðvar á Filipseyjum pangað til eyjarnar fá fult sjálf- stæði, eftir tíu ár. Nú er þaö ekki nokkrum vafa bundið, að ef Bandaríkjunum þykir það nauð- synlegt vegna landvarnanna, að hafa víggirtar eyjar í vesturhluta Kyrrahafs, er það þeim tryggasta vörnin, að hafa áfram flota- og flugstöövar á Filipseyjum, en það væri ekki í samræmi við þau lof- orö, sem eyjarskeggjum hafa verið gefin af stjórninni í Washington. Afleiðingin verður því vafalaust sú, vegna hins breytta viðhorfs, að Bandaríkjamenn verða búnir að víggirða eyjar sínar i Kyrrahafi, þegr þeir fara að fullu og öllu frá Filipseyjum. Og þeir koma sér upp flota- og flugstöðvum, þar sem þeim þykir þurfa. En jafnframt munu þeir setja skilyrði fyrir því og hafa eftirlit með því, að Filips- eyjabúar sinni landvarnamálum sínum. Þeir fá sjálfstæðiö með þeim skilmálum, að þeir korni landvörnum sínum í fullkomið horf, undir eftirliti Bandaríkja- manna. —• í þessu sambandi er vert að geta þess, að Manila er mjög mikilvæg flugstöð, og fyrir Filipseyjaþingi eru einmitt nú mál til úrlausnar, sem standa í sam- bandi við flughöfnina i Manila og áform Pan-American-Airways. — Mikil samkepni í flugmálum er þegar hafin á Kyrrahafsleiðum, eöa réttara væri að segja undir- búningur undir mikla samkepni, milli Bandaríkjamanna, Breta, Hollendinga og Japana. En fréttir frá Manila nú herma, að mikill pólitískur hiti sé hlaup- inn í Filipseyjabúa, ]>ar sem kosn- ingabaráttan sé þegar hafin en kosningarnar fara fram um mið- bik septembermánöar. Talið er víst, að Manuel L. Quezön, Ieið- togi sjálfstæðismanna, verði kos- inn fyrsti forseti hins nýja lýð- veldis (first president of the com- monwealth), þess lýðveldis, sent aö vísu býr ekki við fult sjálfs.tæði fyrr en að tíu árutn liðnum. Sjálfstæðismenn á eyjunum hafa sameinast um forsetaefni, en flokk- urinn er í raUninni tvískiftur. En samkomulag varö um það, aö bjóða fram sameiginleg forseta- efni. Serio Osmena, fyrrverandi andstæðingur Quezons, er varafor- setaefnið. En þeir verða ekki kosn- ir gagnsóknarlaust, því að Emilio Aguinaldo hershöfðingi, sem 1896 var forseti „fyrsta Filipseyjalýð- veldisins“ hefir boöið sig frarn. Gregorio Aglipay, höfuðmaöur ó- háðu kirkjunnar á Filipseyjum, sem hafði og boðið sig fram, dró sig í hlé, og kvaðst mundu styðja Aguinaldo. — Forsetinn er kosinn til 6 ára. Kosningarnar fara að líkindum fram 17. sept. Gangi alt Filipseyjabúum að óskum geta þeif fengið fult sjálfstæði 4. júíí 1946. En hvað gerist leiðir tíminn einn í ljós, en það er ekki ólíklegt að hið breytta viðliorf, sem að 'fram- an var að vikiö, kúnni áð liafa sín áhríf' a þau mál sém méstu ’varða 'Filipseyjabúa. (United Press). Útvappsfpéttir. Kaupm.höfn, 18. ágúst. FÚ. Balbo verður yfirmaður ítalska flughersins. Eitt þúsund flugvélar eru reiðubúnar til að hefja ái’ás á Abessiniu, og er búist við að Balbo verði fenginn lil að stjórna árásinni. (Einkaskeyti — FÚ.). Kaupm.höfn, 18. ág. FÚ. Lítil síldveiði í Noregi. Frá Norðui'-Noregi kemur sú fregn, að þar hafi mjög litið veiðst af sild í sumar, og hafi niðursuðuverksmiðjurnar liaft lílið senx ekkert að gera, það sem af er. (Einkaskeyti - FÚ.). Berlin, 18. ág. FÚ. Nazistar viðurkenna ekki mannúðarlega tillilssemi í með- ferð sakbornixxga. Á 11. heimsþinginu um refsi- rétlarlöggjöf, sem nú er lialdið i Berlín, talaði dómsmálaráð- lierra dr. Fi-ank í dag, um refsi- rétt og dómsmál i þriðja ríki national-socialismans. Sagði hann þar að einkenni nazism- ans þýska væri það, að hann viðurkendi ekki neina mannúð- arlega tillitssemi í meðferð sakborninga. Nazistaríkið hefði í því efni losað sig við alla hleypidóma frjálslyndisins, sem ríkti áður en nazistar tóku völdin og það væri ekki feimið við að nota hvaða ráð, sem væru, í baráttunni við sína pólitísku fjandmenn. ötan af landi Vænir dilkar. Borgarnesi 18. ágúst. FÚ. Frá Borgarnesi símar fréttarit- ari útvarpsins þar, að þann 15. þ. m. hafi verið slátrað þar í slátur- húsi Kaupfélagsins óo dilkum, og voru skrokkarnir frá 13)4 til 18 kg. að þyngd. Meðalþyngd var 15,3 kg. — Þá segir fréttaritarinn að hirðing heyja hafi og gengið sæmilega. I Úr Vestur-Skaftafellssýslu. Vík í Mýrdal 18. ágúst. FÚ. Frá Vík í Mýrdal skrifar frétta- ritari útvarpsins, að sláttur hafi byrjaö með seinna móti þar í sýsl- unni. Grasspretta er tæplega í með- allagi. í Mýrdal hefir gengið sæmi- lega að ná inn heyjum enn sem Skilvís hjón vantar stofu og eldliús sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sínxa 3896. — (347 Reglusöm stúlka óskar eftir heldur litlu herbergi með að- gangi að baði. Tilboð merkt: „Ó“ sendist afgr. blaðsins. (344 Til leigu í vesturbænum 3 lierbergi og eldhús með þæg- indum 1. okt. Tilboð merkt: „Rólegt S.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimtudagskvöld. — (342 ■----;-----------------------1- gjgr— 3 herbergi og eldhús, auk stúlknaherbergis, til leigu á Fjölnesveg 4. (341 Tvö herbergi og eldhús til leigú. Öll þægindi. Laugavatns- hiti. Að eins barnlaust fólk. —- Uppl. Njálsgötu 80. (351 Herbergi með öllum þægind- um til leigu 1. okt. í austurbæxx- um. Tilboð xxxerkl: „Ábyggileg- ur“. * (350 Vaxitar 1 stofu og eldhús i góðu húsi, lielst 1. september. Uppl. i, síma 3374. (349 Þrjú lierbergi, eldliús og bað óskast frá 1. okt. nálægt xnið- bænunx. Bai'nlaus lijón. Tilboð nxerkt: „Fýrirframgreiðsla“ sendist afgr. Vísis. (348 2 stofur og eldliús til leigu. — Uppl. hjá Þorvaldi Sigurðssyni, Barónsstíg 12. (355 komið er. Annars hefir tíð veriö mjög vætusöm það sem af er slætti, sérstaklega í austurhluta sýslunnar. Þá segir hann. að í Kirkj ubæj arklaustursprestakalli á Síðu hafi að lokinni messugerð að Prestsbakka, sunnudaginn 4. þ. m., verið haldinn safnaðarfundur og * þar rædd ýms safnaðarmál, meðal annars prestakallamálið, og var samþykt í ])ví svohljóðandi tillaga í einu hljóði: „Almennur safnaðarfundur hald- inn í Prestsbakkakirkju að lokinni g-uðsþjónustu sunnudaginn 4. ág. lýsir sig eindregið mótfallinn ])restakallasamstey])um yfirleitt og beinir þeirri áskorun til Kirkju- málaráðuneytisins, aö Kirkjubæj- arklausturspréstakall verði auglýst til umsóknar nú þegar.“ iKAUPSKAPUKl Jólbær kýr lil sölu. Litlxx Hlíð, Sogamýri. (345 Nokkrir tvísettir klæðaskáp- ar til sölu ódýrt. — Viðgerðar- vinnustofan, Bergstaðastr. 33. (343 Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur nú með tækifæiásverði dívana, borðstofuborð og önnur borð, stóla, svefnlierbergissett og margt fleira. Sími 3927.(290 HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA. selur yður liúsgögnin. Kjötfars, fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (400 Hefi verið beðinn að kanpa notaða eins tons vöi'ubifreið. — Stefán Jóliannsson. Simi 2640. (354 UJjjgT'- Léreftstuskur, lireinar, eru keyptar hæsta verði í Stein- dórsprenti, Aðalstræti. (356 kVINNAB BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrauti'itar ávöx-p og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækui', og semur ættartölur. — Sími 2550. (335 Slúlka tekur að sér þvotta, — Uppl. á Bergstaðastr. 17. (340 Nýir garðar. Ari Guðmunds- son. Sínxi 4259. (186 tTILK/NNINCAPJ VÍKINGS-fundur í kvöld. (346 Bálfarafélag Islands Innritun nýrra félaga í Bókav. Snæ- bjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00. Æfilillag kr. 25.00. Gerist félagar. Enginn kaupmaður slcyldi hafa vörur sinar óvátrygðar deginum Icngur. „Eagle Star“. — Sínxi 1500. (706 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. TANDRÆÐAMENN. 25 ingar, ef það er þér ekki á nxóti skapi, kæri foringi. Okkur liefir mi græðst allmikið fé, -síðan er við komuxxi liingað. Það má lxcita að fjárhirslan sé nokkurn veginn full. — F11 livernig er ivxeð öryggi okkar sjálfra? Erum við ekki i sífeldri hættu? Mig langar til að lieyra álit vðar unx ]xað atriði. — Hættu og hættu ekki. Það er nú eins og á það er litið, inælti lxann seinlega. — í sam- anbui'ði við það, sem við áttum við að etja hin- um megin Atlantshafsins, er þetla hreinn leilc- ur! Hugsaðu þig um, drengur minn. Við höf- um „starfið’" í Marseille, og yfirgáfum þá ynd- islegu borg ixieð næsturn þvx miljón franka „hagnaði“ — og án þess að nokkrir erfiðleikar steðjuðu að. — Rélt er það, jankaði Meredith. — Hvað viðvíkur Max'seille er þelta rétt — en Cannes? Viotti stx'auk sér unx hökuna, áður cn hann svaraði. Hann bafði það til stundum, að láta fé- lagana biða eftir svarinu. — Camiesbúar voru ekki eins góðir lieim að sækja, mælti hann. En hvað sem unx það er, þá má segja, að Nizza sé fyrirheitna landið alla tíma árs. Monte Carlo liefir að eins eitt skenxt- anatimabil á ári, og þess vegna fór eg hingað núna. Og hvað höfunx við unnið við það? Það segi eg ykkur, vinir minir, alveg afdráttai’laust, að við höfunx hegðað okkur kænlega — fjandi kænlega. Við liöfunx náð okkui' niðri á lið- hlaupa, eða er ckki svo? Og svo heppilega vildi til, að hann hafði nxikið fé í fórurn sínunx. Og ekki létum við þar staðar numið. Meðan allur báei’inn leitaði morðingjans, útveguðxmx við ágætan „morðingja“, og slógum tvær flugur í eipu böggi. Við könnuðumst líka við Sam Gowley, hann var ekkert annað en bölvaður liðhlaupi. — Viotti xxéri saman lxöndunum. — Og svo var það sjálfur beimskinginn, enski lá- varðurinn, sem gortaði af gróða sínum og hyggjuvili. Hanii fann upp á því að merkja seðlana sina, bjáninn sá arna. — Og svo var hann sendur yfir unx — látinn bjóða góðar næt- ur um liábjartan daginn! — Vertu nú ekki of kampakátur, mælti Staines. — Setjurn nú svo, að vinur bróðui' þíns — atvinnudansai'inn — hefði verið tekinn fastur og' liefði leyst frá skjóðunni, þá liefði það orðið „niðurlag sögunnar“ lijá okkur. Bradley var asni, og það fór fyrir honum, senx öðrurn ösnum, sem reyna að elda grátt silfur við okkur. — En gleymuin því ekki, að liinir rnerktu seðlar hans höfðu næstum þvi orðið okkur að falli! Paul Viotti brosti. , > — Bróður mínunx skjátlast aldi’ei, kæru vinir, mælti hann. — Hann myndi aldrei hafa valið mann, senx kynni ekki að þegja. Enginn lifandi nxaður hefði getað fengið Frocfuet til að segja annað en það, að þeningarnir væri frá .Tacks og engum öðrum, og enginn hefði getað afsannað það. Sú staðhæfing liefði ekki orðið hrakin né afsönnuð. Það er örugt. — Vei-a nxá að þetta hafi við eittlivað að styðjast, nxælti Tom Mereditli. — En þá er það liin spurningin: Heldur þú — eða einhver vkk- ar hinna — að ungi Vesturlieimsmaðurinn i Monle Cai’lo, Roger Sloane, hafi grun á ein- hverjum okkar? Nú varð stutt þögn. Að eins Pierre Viotti lireyfði sig órólega á stólnum og di’ó andann ótt og títt. —- Þann mann þekki eg ekki liið allra niinsta, mælti Paul Viotti. — Eg slarfa að eins að tjaldabaki. — Að nxínu áliti vofir engin liætta yfir okkur fyrst um sinn, hvorki af hálfu Sloanes eða vin- ar hans Ei’skine lávarðar, mælti Staines. — En cg held að þá skorti ekki viljann til að koll- varpa fyrirætlununx okkar, og þeir eru ekki eins heimskir og þeir líta út fyrir að vera. Ef liðsmaður olckar i vélbátnum liefði að eins komið stundarfjórðungi síðar á vettvang, þá liefðu þeir baft hanu á braut með sér. Það er engunx efa undirorpið, að þeir vita að flokkxxr manna — „gIæpamannaflokkur“ eins og þeir kalla það, er að verki hér við Miðjarðarhafið, en þeir vita engin deili á okkur. — Þetla er einnig mín skoðun, mælti Markus Constantine og var hugsi. — En á hinn bóg- inn verðunx við að hafa það lxugfast, að þeir geta orðið bættulegir. Þeir eru báðir efnáðir, og hafa enga fasta atvinnu: Þeir spila ekki fjái'liættuspil og skifta sér ekki af kvenfólki. Þeir tefja sig ekki á slíku og liafa því góðan tima til að æfa liugvit sitt. Þar að auki þjást þeir mjög af hinni engilsaxnesku sýki, að skifta sér af málefnunx annara, jafnskjótl senx mála- í'eksturinn er ekki í fullu samræmi við hug- myndir þeirra um „æruna“ og „velsæmið“. Paxd Viotti lu'eyfði sig óþolinmóðlega i stólu- um. — Hætlu þessu, hreytti hann út úr séi\ — Svo mörg eru þau orð! Eg skil þig betúr, þeg- ai’ þú ert stultorður og gagnorður. — Ágætt, nxælti Slaines og hló. — Eg skal vera stuttoi'ður og gagnorður. Roger Sloane getui' orðið okkur skeinuliættur, hvenær senx vera skal. Hann er fæddur þefari, lielvítið að tarna! Eins og sakir standa nú, er liann ekki þess vú’ði að við leggjum okkur i lxætlu lians vegna. En ef við liittum hann einhvern tinxa með mikla peninga í fórxun sinum — hvort sem liann á þá sjálfur eða frænka lians — þá væri það okkur í hag, að hann hyrfi snögglega úr þessum lxeimi. , Síminn hringdi ákaft. Paul Violti lók lieyrn- artólið, hlustaði urn stund og sagði því næst nokkur orð á ítölsku. Þá rauf liann sambandið og í'eis á fætur. — Félagar og vinir, mælti liann. — Við verð- unx nú þegar að gefa gætur að gestum okkar í herbergi nr. 14. Hefir einhver ykkar tillögn fram að bei'a, áður en við höldum þangað? —- Stelpuskrattinn verður að sjálfsögðu örð- ug viðureignar, mælti Mai'kus Constantine. — Það er hægðarleikur að fá karlmenn til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.