Vísir - 23.08.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1935, Blaðsíða 3
VlSIB BresMi rádlierraftmdL- urinn í gær. Fundurinn stóð yfir í margar klukkustundir og kom fram mikill skoðanamunur, en Bret- i ar ætla að veita Þjóðabandalaginu allan þann f stuðning, er þeir mega. Fundinum er nú Iokið, án verulegs árangurs. Bannið við vopnaflutn- ingi til Ítalíu og Abessiníu stendur í gildi fyrst um sinn. London, 22. ágúst. — FB. Aukafundur bresku sjórnar- innar var haldinn í dag. Hófst hann árdegis i nr. 10 Downing Street og stóð fram yfir hádegi, en var því næst freslað þar lil siðdegis. Ráðherrafundur þessi hafði til meðferðar einliver hin vandasömustu mál og erfiðustu viðfangs um mörg ár. Rætt var um hvort afnema skyldi bann við útflutningi á vopnum og skotfærum til Ítalíu og Aessin- iu og einnig hvort taka skyldi þá stefnu, að stuðla að því, að þjóðahandalagið geri ráðstafan- ir gegn Ítalíu út af framkomu Jiennar gagnvart Abessiníu. Opinber Ailkynning hefir ekki verið hirt um fundinn, þegar þetta er símað, en United Press liefir fregnað, að mikill skoð- anamunur hafi komið fram um þessi mál á fundinum, en eins og áður hefir verið símað, var húist við fullu samkomulagi. Hinsvegar er eigi kunnugt enn hver endanleg niðurstaða varð á fundinum, en menn ganga út frá því sem gefnu, að Bretar veiti þjóðahandalaginu allan þann stuðning, er þeir mega. (United Press). London 23. ágúst. FB. Það hefir vakið ekki all-litla undrun á Bretlandi, að breska stjórnin, á fundi þeim sem hún hélt í gær, hefir ákveðið að halda uppi fyrst um sinn banni því, sem lagt hefir verið á útflutning vopna og skotfæra frá Stóra-Bretlandi til bæði Ítalíu og Abessiniu. Er al- ment litið svo á, að þetta eigi að vera vinarhót í garð Ítalíu, rétt á meðan þríveldasambandið láti stjórnmálamenn sína gera eina at- rennu enn að því, að koma á sam- komulagi í Abessiniudeilunni. Á sama fundi samþykti breska stjómin það enn á ný, að hvika hvergi frá þeim ásetningi sínum, að halda Þjóðabandalagssáttmál- anum fast til streitu og að halda uppi eins nánu sambandi við frakknesku stjómina um Abessin- iumálið eins og frekast væri unt, uns Þjóðabandalagsráðið kæmi saman til fundar. Á fundinum var og útrætt um þau þrautaráð, er grípa skyldi til í málinu, og jafn- framt var sir Samuel Hoare falið að gera allar ráðstafanir viðvíkj- andi samkomulagstilraunum, enda var ekki ákveðinn neinn nýr stjórnarfundur áður en Þjóða- badalagsráðið kæmi saman til fundar. Að loknum stjórnarfund- inum fór Stanley Baldwin forsæt- isráðherra til haðstaðarins Aix les Bains á Suðaustur-Frakklandi og Mac Donald lagði um leið af stað til Skotlands, en aðrir ráðherrar fóm aftur í sumarleyfi sitt, sem þeir vegna fundains höfðu orðið að hverfa heim úr. Sir Samuel Ho- are er einn eftir af ráðherrunum, og hefst hann við svo skamt frá London, að hann á auðvelt með að vera í stöðugu og nánu sambandi við utanríkismálaráðuneytið breska. (United Press). lýðræðisstjám. Tveimur árum eít- ir fall Machado hefir þa'ð enn ekki tekist. Aldrei — undanfarin tvö ár — hefir Cuba verið án herna'ðar- leg's einræðis. Margir þeirra, sem eru á móti Mendietastjórninni, eru andstæðingar hennar vegna óánægju yfir veldi Batista. Fftir fall Machado varS Manuel de Ces- peda bráSabirgSaforseti. Batista gerSi þá byltingartilraun og steypti honum af stóli og kom dr. Ramon Grau aS völdum, en fjór- um mánuðum siSar kom nýr full- trúi Bandaríkjastjórnar til Cuba, Jeff'erson Caffery, og hann sann- færSi Batista um, aS Bandaríkja- stjórn mundi aldrei viSurkenna Grau sem forseta, en af því mundi leiSa fjárhagslegt hrun á Cuba. Batista neyddi þá Grau til þess að fara frá, en kom Mendieta aS. ViS- urkendi Bandaidkjastjórn Mendi- etastjórnina nokkrum dögum síS- ar. Og æ síSan — þótt heldur sé kyrrara aS undanförnú — hefir sem fyrr segir veriS óeirSasamt í landinu, en herinn undir forustu Batista hefir stutt Mendieta og variS stjórn hans falli. Því er hald- iS fram, að viSskifti hafi aukist aS mun milli Cuba og (Bandaríkj- anna vegna vináttu þeirrar, sem Bandaríkin hafa sýnt Mendieta- stjórninni. ViSskiftasamningur var gerSur inilli Bandaríkjanna og Cuba og í byrjun þessa árs fór viSskiftabata aS gæta á Cuba. En hinsvegar hafa útgjöld ríkisins aukist aS miklum mun, og munar þar rnest um útgjöldin til hersins. Snnðmeistaramöti Í.S.Í. lauk í gærkveldi aS Álafossi. Fyrst var þreytt 400 st. bringusund. Þar var fyrstur Ingi Sveinsson (Æ) á 6 mín. 50.6 sek. og er það nýtt met. Fyrra sundmetiS var 6 inín. 54.6 sek. og átti þaS Þorsteinn Hjálm- arsson (Á). Núverandi methafi er aSeins 15 ára aS aldri, og má búast viS góSuin sundafrekum af hans hálfu, haldi hann áfram sundiSk- unum. Annar var ÞórSur GuS- mundsson (Æ) á 7 mín. 1.1 sek. og þriSji Jóhannes Björgvinsson (Á) á 7 mín. 2, sek. Þá var 50 st. su:nd, frjáls aSferS, fyrir konur. Þar var fyrst Imma Rist (Á) á 39.9 sek, nýtt met. Fyrra metiS var 40,8 sek. sett af Klöru Klængs- dóttur (Á), sem nú var önnur aS inarkinu, á sama tíma og ungfrú Rist. 3. var Alda B. Hansen (Æ) á 48,6 sek., en sex stúlkur þreyttu þetta sund. Loks var 1500 st. sund, írjáls aSíerS. Fyrstur Jónas Hall- dórsson, sundkongur, á 23 mín. 32.6 sek. Annar aS markinu var Pétur Eiríksson (K. R.) á 29 mín. 50 sek, en þar sem hann svain út af sundbrautinni, var hann dæmd- ur úr leik. AS loknu sundi afhenti forseti í. S. í. sundgörpunum verS- launin meS ítarlegri ræSu um sundíþróttina, og hvatti alla til að læra sund, þessa lífsnauSsynlegu iþrótt. AS verSlaunaafhendingunni lokinni hélt Sigurjón Pétursson samsæti fyrir alla keppendur móts- ins og starfsmenn þess. Voru þar margar ræSur haldnar. ÞaS sem sérstaklega einkennir þetta sund- meistaramót, var hve margir ungir og sjallir sundgarpar tóku þátt í því, og spáir þaS góðu um sundaf- rek í framtíðinni. í. Kennarinn: HvaS átti Jósef marga bræSur? Lítill drengur: Sex, herra kenn- ari. Kennarinn: HvaSa vitleysa er nú i þér, drengur! Lítill drengur: ÞaS er engin vit- leysa. Hann átti tíu hálfbræSur — það er sama sem fimm heilir. — Og svo átti hann einn albróSur og einn og fimm eru sex! íbúapnip á Cuba búa paun- verulega vid hei?naðai?iegt einpædi, þrátt fyrir það, að fyrir tveimur árum var einræðisharðstjóra steypt af veldisstóli, til þess að koma á lýðræðisstjórn. Havana 12. ágúst. FB. Fyrir tveimur árum var Gerardo Machado ríkisforseta steypt af . valdastóli á Cuba. Tíminn, sem liS- inn er síSan þetta var, hefir ekki veriS friSartími. Machado var steypt af stóli til þess aS losa þjóS- ina viS einræSisstjórn, en ástandiS í landinu hefir ekki batnaS. Bylt- ingartilraunir hafa veriS' gerSar, orustur háSar, blóSi úthelt, verk- föll háS og stjórnmálaspillingin aukist enn meira. Þó hafa tilraun- ir veriS gerSar til þess aS koma á friSi í landinu og koma á stjómar- skrárbundinni stjórn. En þær til- raunir hafa ekki boriS tilætlaSan árangur. Almennar kosningar hafa nú veriS boSaSar 15. des. n. k., en aðeins þeir, sem bjartsýnastir eru, búast viS því, aS hægt verSi aS láta kosningarnar fara fram þá. Flestir óttast, aS nýjar óeirSir leiSi til þess, aS enn verSi frestur á, aS kyrð og friSur kornist á í landinu. Margir af fylgsimöjrnum Machado gerðist. MaSur einn (fréttaritari) kemur meS þau skilaboð, aS danskt blaS biSji forsætisráSherra íslands aS hringja til sín. Og hinn íslenski forsætisráShierra bregSur viS og „hringir“. Hann virSist meira aS segja hafa orSiS töluvert upp meS sér af þeirri einstöku virðingu, sem honum hafi verið sýnd meS þessu! — B. eru í fangelsi á Cuba. Sumir þeirra haía veriS dæmdir til liíláts, en 9 aSrir i margra ára fangelsi, en líf- látsdómarnir verSa ekki fram- kvæmdir fyrr en aS kosningum loknum, þegar ný stjórn er tekin við. En margir fylgismenn Mac- liado komust úr landi á flótta, er Machado var hrundiS af stóli. Hefir ekki tekist aS hafa hendur í hári þeirra, jafnvel þótt um rnenn sé aS ræSa, sem sannaS er, aS frömdu óæfuverk og glæpi. Sá, sdm raunverulega fer með völdin á Cuba nú, er Fulgeenco Batista herdeildarforingi, en hann hefir 14.000 manna her á að skipa og er þaö stærsti her, sem veriö hefir á Cuba, síöan er lýSveldiS var stofn- aö á eyjunni. Batista hefir tekist aö bæla niSur margskonar mót- þróa og uppreistarstarfsemi gegn ríkisstjórninni, en aS nafninu til er þaS Carlos Mendieta, sem fer meö völdin í landinu. Hann er ríkisfor- seti til bráSabirgöa. En raunveru- lega er þaö Batista sem stjórnar. iBatista og menn hans hafa nógu aö sinna aS bæla niður uppreistir og síðan'er honum tókst að koma i veg fyrir, aS allsherjarverkfallið hepnaöist í mars sl. hefir hermdar- verkatilraunum fækkað mikiS. — Hermenn hans háSu orustu viS ÆskulýSsflokkinn og drápu leið- toga hans dr. Antonio Guiteras. Biðu öflugustu andstæðingar Bat- ista viS þetta alvarlegan hnekki. Tilgangurinn meS hinni löngu bar- áttu- gegn haröstjóranum Mac- hado var sá, aS íbúar Cuba fengi Norrænt IijákrHaar- kTeonamðt í Reykja- vík 1939 íslensk kona kjörin for- maSur Norræna hjúkrunar- kvennasambandsins. K.höfn, 22. ágúst. — FÚ. Á Iijúkrunarkvennamótinu i Kaupmannahöfn var samþykt að lialda næsta mót norrænna lijúkrunarkvenna í Reykjavík árið 1939, og var formaður is- lenska lijúkrunarkvennafélags- ins frú Sigríður Eiríksdóttir, kjörin á fundinum til að vera formaður Norræna hjúkrunar- kvennasambandsins næstu f jög- ur ár. (Einkaskeyti til FÚ.). I 0 0 F. i= 1178238 V* = Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., Bolung- arvík 9, Akureyri 13, Skálanesi 14, Vestmamiaeyjum 11, Sandi 12, Kvígindisdal 10, Hesteyri 9, Gjögri 9, Blönduósi 12, Siglunesi 8, Grímsey 12, Raufarhöfn 12, Skálum 10, Fagradal 13, Papey 10, Hólum i HprnafirSi 12, Fagur- hólsmýri n, Reykjanesvita 11, Færeyjum 12 st. 'Mestur hiti hér í gær 17 st., minstur 10 st. Sólskin hér í gær 1 st. Úrkoma í gær 5-° mm. — Yfirlit: Yfir norSvestan- verSu íslandi er lægöarmiSja, sem hreyfist hægt norður eftir og fer minkandi. —- Horfur: SuSvestur- land, Faxaflói, BreiSafjörSur: Hæg sunnan og suövestan átt. Smáskúrir. Vestfiröir: HægviSri. Dálítil rigning. Norðurland, norS- austúrland: Sunnan og suSvestan gola. Víðast úrkoinúlaust. Aust- firSir, suSausturland: Sunnan gola. Rigning öðru hverju. Heyskapur. Frá Hellulandi í SkagafirSi hef- ir útvarpinu veriS símaS, aS búiS sé að alhirSa tún þar í héraSinu. Töðufengur heldur undir meöal- lagi. Spretta á engjum talin léleg. HeyskapartíS hefir veriS erfiS og þreytandi í suniar. Hótel Vík, í gær tók til starfa nýtt gisti- hús hér í bæ. Nefnist þaö Hótel Vík og er í húsi Bjömsbakaríis, Vallarstræti 4. Theodor Johnson starfrækir gistihúsið, en hann hef- ir langa reynslu í þeim efnum. Gert hefir veriS viö húsiS hátt og lágt og er gengiS smekklega frá öllu. Herbergin, sem leigS veröa til gistingar, eru 16 alls, og er bæSi um eins og tveggja manna her- bergi aS ræSa. Veitingasalur verS- ur opnaður i stofuhæö hússins um miöbik septembermánaöar, en þangaS til verSa aöeins veitingar fyrir næturgesti. Alls veröur hægt aS taka á móti 20—25 manns til gistingar. Leiguherbergin eru vist- leg og búin snotrum húsgögnum. Kveðjuhljómleika heklur Stefán GuSmundsson óperusöngvari í Gamla Bíó í kveld og hefjast þeir kl. 7.15. Viö hljóö- færiö verSur C. Billich. — Stefán er lista-góSur söngvari, eins og allir vita, og hefir orSiS mjög vin- sæll hér í Reykjavík. — Þarf því ekki aS efa, að hvert sæti veröi skipað í Gamla Bió í kveld og aS færri komist aS, en þangaS langar til aS fara. Sauðf járslátrun er nú hafin hér i Reykjavik og í Borgarnesi. Mun hún hafa byrjaS mánuSi síöar en í fyrra. Eftir þvi sem séS verður og ráða má af þeirri reynslu, sem þegar er feng- in, mun fé reynast meS vænsta móti. Dilkar þeir, sem slátraö var í Borgarnesi fyrir skömmu, reynd- ust í besta lagi. Getur varla hjá því fariS að veturgamalt fé og sauöir verði meS vænsta móti í haust. Fé hér sunnanlands gekk óvenju vel undan vetri og var hraustara til heilsu en undanfarin ár. JörS greri og óvenjulega snemma. Bröggunartíminn veröur því með allra lengsta móti aS þessu sinni. Skátafélagið „Ernir“. Skátarnir komi allir á áríðandi fund aS Ægisgötu 27, kl. 9 á föstu- dagskveld. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína, ungfrú SigríSur GuSmundsdóttir, Berserkjahrauni í Helgafellssveit, og Karl Petersen bifreiSastjóri, Reykjavík. Hjálpræðisherinn. í kveld kl. 8J4 sameinuS helg- unarsamkoma. Ofursti Halvorsen frá Noregi talar. Allir foringjar og liösmenn aöstoða. Söngur og hljómleikar. Allir velkomnir. — Ókeypis aSgangur. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á Akureyri. Goöa- foss kemur til Vestmannaeyja i kveld kl. 9. Dettifoss er á leiS til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúar- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er á VopnafirSi. Selfoss er í Antwerpen. Siglufirði 23. ágúst. FÚ. Höfrungúr fékk svo mikla síld i Húnaflóa síöastliöna nótt aS nót- in riínaöi, og náöist ekki nema lít- ill hluti þess er í nótina kom. Ætla menn aS komiS hafi í nótina á ann- aö hundraö tunnur, en skipiS náSi aSeins 70 tunnum og kom meS þá síld til Siglufjarðar i nótt. — Ás- björn kom i dag til SiglufjarSar meö 175 tunnur sildar, einnig veidda í Húnaflóa. í gær var saltaS á Siglufiröi í 127 tunnur. — Söltun á SiglufirSi frá vertíöarbyrjun er 22.210 tunn- ur. (Skv. símsk. íréttaritara út- varpsins á Siglufirði). Blönduósi 22. ágúst. FÚ. í gærkveldi komu vélbátarn- ir Ægir frá GerSum og Muninn frá SandgerSi til Skagastrandar meö samtals 350 tunnur síldar. —■ I morgun kom Valbjörn frá ísa- firöi meS 250 tunnur. — Öll þessi síld var grófsöltuð. — í dag kom Hvidbjörnen til Skagastrandar meS 100 tunnur sildar. Vísir átti í morgun tal viö Svein Benediktsson framkvæmdarstjóra, er þá var staddur á ReykjarfirSi. Taliö barst aö síldveiðunum. Hann sagöi meðal annars: í gær var norövestan kaldi og lágu flest öll síldveiðiskipin á ReykjarfirSi. í gærkveldi fengu 4 skip 20—30 tunnur hvert (á Stein- grímsfirSi). I dag er komið gott veSur, en þoka úti fyrir. í morgun fékk Ven- us, frá Þingeyri, stórt kast í Stein- grímsfiröi. 3 önnur skip fengu einnig síld þar í morgun. Flest skipin eru nú komin þangaö. 4 Sv. B. bjóst viö aö fara til Siglufjaröar um eöa laust eftir næstu helgi. Síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur er nýkominn heim úr sumarleyfi. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4-45)4 ' 100 ríkismörk......... — 179.23 — franskir frankar . — 29.62 — beígur .............. — 75.25 — svissn. frankar .. — r47-75 — lírur............. — 37-r5 — finsk mörk........ — 9.93 — pesetar ............. — 61.92 — gyllini........... — 301.89 — tékkósl. krónur . . — 18.88 — sænskar krónur . . — rr4-3Ö — norskari krónur . . — m.44 — danskar krónur .. — ioo.oa Ens og áður hefir veriö getiö í blaSinu mintust skátar í Dan- mörku 25 ára afmælis félagsskap- ar síns nýlega, meö samkomu á SKÁTABÚÐIR Á ERMELUNDSSLÉTTU. Ermelundssléttu. Voru þarna sam- landi, an komnir 3—4000 skátar frá ríki. ýmsum hluitum Danmerkur og auk þeirra skátar frá Englandi, Frakk- Svíþjóö, Noregi og Austur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.