Vísir - 23.08.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1935, Blaðsíða 4
VISIR Hundadögum er lokið í dag. Æltla nú sumir, að skifta niuni mn tíð, svo að hún verði hagstæðari en verið hefir um skeið. Gullverð ísl. krónu er nú 49.36. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaöinu í dag, frá Iönsatnbandi bygginganiap.ua. Spegillinn . kemur út á morgun. M.s. Dronning Alexandrine kom frá útlöndum í gærkveldi. Meöal farþega voru: Einar Arn- órsson, hæstaréttardómari og frú hans, Sig. B. Sigurösson, ræðis- maður og frú, Broberg kapt., itm- boðsmaður, og' frú,Þorvaldur Páls- son, læknir, Björn Skúlason, Svane lyfjafræðingur, Viggo Sig- urösson, Árni Kristjánsson, Guðm. Sigmundsson, frú G. Bergmann o. fl. Farþegar voru margir. Wæturlæknir er í nótt Bjarni Bjarnason, Leifsgötu 7. Sími 2829. — Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tón- leikar (plötur) : Danslög seinustu kynslóðar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Upplestur: Úr íslenskri sjó- mannsæfi, II (Guðm. G. Hagalín rithöf.). 20,30 Fréttir. 21,00 Tón- leikar (plötur) : a) Frægir fiðlu- deikarar; b) Erlend skógarlög. Utan af landi %. r-i' .11^1.1 — Tíðarfar og aflabrögð. Stöðvarfirði 22. ágúst. FÚ. Fréttaritari útvarpsins í Stöðv- arfirði segir góða heyskapartíð þar um slóðir og töðufeng eins og i meðalári, víðast hvar. — Ógæftir hafa verið þar og aflatregða. Afli trillubáta er orðinn samtals 20—■ 40 skp. á bát. Fiskurinn er smár. Sildveiði er engin. Á Fáskrúðsfirði liafa aflast frá 130—250 skp. á bát frá vertíðar- byrjutn til síðustu helgar. ( Djúpavogi 22. ágúst. FÚ. Almenn tíðindi. Fiskveiðar hafa brugðist til- finnanlega i Djúpavogi í sumar, mest vegna ógæfta. Heyskapur Jhefir gengið sæmilega, en gras- •spretta í tæij>u mleðallagi. Upp- skeruhorfur í görðum eru ekki á- litlegar, og hefir borið á skemdum i kartöflugrasi, og álitið að um sjúkdóm sé að ræða. Kíghósti hefir gengið á nokkr- um bæjum í Djúpavogi, en er í rénun, enda náði hann eklci mik- illi útbreiðslu. (Skv. bréfi frá fr.r. í Djúpavogi). tJtvarpsfréttiv. —o— Hótanir ítala. London, 22. ágúst. — FÚ. í „Popolo d’Italia“ í dag' er Itrugðið upp hræðilegri mynd af þeim afleiðingum sem það myndi hafa í för með sér, að þjóðabandalagið beiti refsi- ákvæðum sáttmálans gegn Ital- íu. Þá myndi Ítalía, segir í greininni, ekki hlifast við því, að liefja eyðileggjandi strið á landi, sjó, og í lofti, slíkt sem að eins hraust þjóð getur háð, þegar hún er reitt til reiði. Innan skamms eiga að liefjast stórfeldar hersýningar í Norð- ur-Italíu, við landamæri Aust- urríkis, og ætlar Mússólíni að stjórna þeim sjálfur. Er álitið, að megin tilgangurinn sé sá, að sýna, að Ítalía hefir nægan her- afla heima fyrir þótt hún liafi sent mikið lið til Afríku. Berlín 22. ág'úst. FÚ. Viðræður. Frá París er símað, að Laval forsætisráðherra hafi átt langt viðtal við sendiherra ítala þar. Er álitið, að viðtalið hafi snúist um Abessiniumálið. Iv.höfn, 22. ágúst. — FÚ. Fundur sálsýkislækna Iióst í dag í Stockhóhni. Meðal þeirra, sem þar halda fyrir- leslra er dr. Helgi Tómasson á IÍIeppi. (Einkaskeyti til FÚ). London 22. ágúst. FÚ. Verkfall. Hafnarverkamenn í Plvmouth gerðu skyndiverkfall í dag, sem nær til 200 manna. Fara þeir fram á, að mönnum í hverjum vinnu- flokki sé fjölgað, en vinnuveitend- ur halda því fram, að tala verka- manna í hverjum flokki só ákveð- in með samningum. Þrjú skip hafa orðið fyrir töfum af þessum or- sökum, og er búist við, að franska skipið „Champlain“, sem væntan- legt er frá New York á morgun, tefjist enn i Plymouth, en för þess hefir þegar seinkað vegna verk- fallsins á dögunum í Le Havre. Fjalla-Eyvindur verður leikinn í Osló í haust. K.liöfn, 22. ágúst. — FÚ. Leikrit Jólianns Sigurjóns- sonar, Fjalla-Eyvindur, verður leikið í liaust í Norske Teatret í Osló. Frumsýningin verður ein- hverntíma í september. (Einkaskeyti lil FÚ). Miklir hitar á Englandi. London, 22. ágúst. —;,FÚ. I dag er heitasti dagurinn, sem hefir lcomið á.þessu ári í Engíandi. Var 32.7 stiga hiti í skugganum í Greenwich í dag milli klukkan 2 og 2.30. Synt yfir Ermarsund. London, 22. ágúst. —- FÚ. Englendingur, að nafni Tay- lor, svnti í dag yfir Ermarsund á 14 klukkutímum og 50 mín- útum, frá Frakklandi til Eng- lands, og er að hraða til sjötti í röð þeirra, sem liafa synt yfir Ermarsund. > Osló, 22. ágúst. — FB. Fregnin um Dimitrovmorðið reyndist uppspuni. Því er opinberlega neitað í Moskva, að ráðist liafi verið á búlgarska kommúnistann Dim- itrov. I hinni opinberu tilkynn- ingu um þetta er fregnin kölluð hreinn uppspuni. Einn af stærstu bönkum Eng- lands neitar að framlengja ít- alskt lán. Osló, 22. ágúst. — FB. Samkvæmt fregn í News Clironicle liefir einn af stærstu bönkum Englands neitað að framleng.ja lán þau, sem Italía hefir fengið í bankanum. . Spegillinn kemur út á morg- un. Sölubörn komi í bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar, Banka- stræti. (502 Vörur, innbú og annað, vá- tryggir fyrir lengri og skemri tíma „Eagle Star“. Sími 1500. (644 fTAPAf) fUNDIf)] Kafarabúningur lapaðist á sunnudaginn frá Kömbum að Grettisgötu. Skilist á Grettis- götu 53. (404 Víravirkisbrjóstnæla týndist við Kaplaskjólsveg. Skilist gegn fundarlaunum í Aðalstræti 11. (483 íiUSNÆflJ Stúlku í góðri slöðu vantar sólríka stofu með eldunarplássi. Tilboð merkt: „G“ sendist Vísi. (414 Sólrik stofa, eða tvö minni herbergi óskast 1. sept. eða 1. okt., helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 2833 frá kl. 4—SÚj e. h. (450 2—3 herbergi og eldhús, með. nýtísku þægindum, vantar mig 1. okt. Haraldur Halldórsson, Vöruhúsinu. (470 ÍBÚÐ. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast 1. okt. Sími 4196. (397 Góð íbúð óskast í austur- bænum. Skilvís húsaleiga. Að- eins tvent í lieimili. Uppl. í síma 4378. (495 3 herbergi og eldhús, með ný- tísku þægindum, óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „A. E.“ sendist Vísi fyrir 31. þ. m., (494 4 herbergi og eldbús með öll- um þægindum til leigu 1. okt. Uppl. síma 4072. (493 Boskin lijón barnlaus óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 3931. (491 Vandaður, reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð. Þrent í heimili. Æskilegt að gæti fylgt atvinna nú strax. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „At- vinna“. (488 1—2 herbergi og eldhúsi ósk- ast, með aðgangi að síma. Sími 2714, (497j 1 herbergi og eldhús eða tvö lítil eldunarpláss óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. Holtsg. 10. (504 1 stofa og eldhús, eða tvö minni herbergi óskast 1. okt. — Uppl. í síma 3050. (503 Góð stofa til leigu með Ijósi og liita. Getur komið til greina lítill eldhúsaðgangur. — Uppl. í síma 4410. (506 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Ábyggileg borgun. 3 full- orðnir í beimili. Tilboð óskast til afgr. Vísis fyrir 27. ágúst, merkt: „13“. (487 Herbergi óskast við Grettis- götu innan Barónsstígs, handa fullorðinni konu. Viss greiðsla. Tilboð merkt: „Laugahiti“ ósk- ast. ( (480 3ja herbergja íbúð óskast í austurbænum 1. okt. Þrent full- orðið í heimili. Tilboð scndist í póstliólf 484. (501 Sá sem vill innrétta 1—2 her- bergi og eldhús getur fengið ódýra leigu. — Tilboð merkt: „Skerjafjörður“ leggist inn á afgr. \rísis. , (498 2 herbergi og eldliús óskast. Uppl. i síma 2998. (476 2 stofur (önnur má vera lítil) með eldhúsi og þægindum í góðu húsi óskast 1. okt. 2 full- orðið í heimili. — Fyrirfram- greiðsla til 14. maí. — Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla“ sendist Vísi. (496 Stúlka óskasl, laghent og hraðhent. Uppl. á Pjónast. Hlin. , (505 Regnlilífar teknar til viðgerð- ar, Laufásveg 4. (687 Reglusamur, ábyggilegur maður óskar eftir fastri at- vin.nu við pakkússtörf eða al- genga vinnu nú þegar. A. v. á. (189 Stúlka sem kann sveitavinnu óskast í mánuð. A. v. á. (481 Danskur maður vanur alls- konar vinnu óskar eftir vinnu, helst nálægt Reykjavík. Tilboð merkt: „Iv. A. K.“ sendist Vísi. (478 KKAlPSKAPUDl Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur nú með tækifærisverði dívana, borðstofuborð og önnur borð, stóla, svefnherbergissett og margt fleíra. Sími 3927.(290 HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA selur yöur Tiúsgögnin. Sérlega fallegir „georgette" og silkihálsklútar, falleg belti og snúrur á baðsloppa. Yersl. Lilju Hjalta.; (475 Armliringir og krossar, nijög fallegir. Versl. Lilju Hjalta. (474 Múseign, Vegna burtferðar er sólrík húseign á eignarlóð vestan við bæinn til sölu nú þegar. Laust til íbúðar 1. okt. Húsið gefur af sér um 2000 kr. á ári í leigu. — Uppl. í sínta 2276 eða 4592 (fyr- ir hádegi). Nokkrir tvísettir klæðaskáp- ar til sölu, ódýrt. — Viðgerðar- vinnustofan, Bergstaðastr. 33. (492 Gamalt timbur lil sölu á Vita- slíg 13, uppi. Til \4ðtals milli 6 og 8. Sveinn Jónasson. (490 Til sölu: Nýtt steinliús, 2 jafnar hæðir, þrjár stofur, eld- hús og bað. Alt laust 1. okt. ef samið er strax. — Jónas H. Jónsson, Ilafnarstræti 15. — Sími 3327. (486 Til sölu nýlt, lítið einbýlishús við Laugarnesveg. Skifti á góðu isteinhúsi í bænum geta komið til greina. Semjið fyrir 28. þ. m. — Jónas H. Jónsson, Hafn- arstræti 15. — Sími 3327. (485 Hús til sölu við miðbæinn, tvær íbúðir lausar 1. okt. ef samið er fyrir 1. sept. — Jónas 14. Jónsson, Hafnarstræti 15. — Sími 3327. , (484 Lítil eldavél, frístandandi óskast. Uppl. i síma 3966. (482 Plusssófi og stólar til sölu. — Þinglioltsstr. 5. (479 Kýr til sölu: 2 kvígur að 2. kálfi, önnur nýborin, hin janú- arbær, eru til sölu strax. Báðar af ágætu kyni. A. v. á. (477 66k) 'U04 I uignqiprH ■SkÞk Ilu!S 'æcI uepc um juac; •bji3|j í§jbui §0 jnjojpig jcfýu ‘TJBqjBqBJ jáu ‘)of>[Bq[;p pÆjsj — •§}[ % -j(I bjiib 09 «1111 Bup b jofqBssojq gB)]BSjCj\j ‘jjnq 1 jofqBssojq §0 qiajs t jpfqBssojq gBJjBjsý^ :uuijBuis§Bpnuuns j Kasimirsjal, sent nýtt, til sölu. Njálsgötu 36. (500 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. y A NI) R Æ Ð A M E N N. 29 — Það er alveg rétt hjá yður, svaraði Roger. — Já — er ekki svo? Eiginmaður, vistlegt heimili, bifreið og barn! — Ef til vill vinur líka — hélt hun áfrant og fitlaði við vínglasið sitt. i — Mjög skynsantlegl, tautaði Roger. — Þér eruð víst reglulega skynsöm stúlka. Hún leit fljótt á hann, og daufur roði færð- ist í hinar fölu kinnar ltennar. — Haldið þér það? Þér skiljið mig. Hún drakk ofurlítið af víniiiu og hélt áfrant: — Fyrir nokkuru bað mín roskinn, en ann- ars góður rnaður. Hann var yfirgjaldkeri i spilaliöllinni. — Sæmiieg staða, en launin þó fremur lág. Eg svaraði lionunt, að eg gæti ómögulega gifsl ntanni, sent — í fyrsta lagi — væri ekki leogur á besta skeiði, og í öðru lagi græddist ekki meira fé en honunt. Og þá gekk hann alveg af göflunum, aumingja maðurinn. Hann féll á kné og grátbændi mig, en eg var ófáanleg. Þá fór hann að hugsa unt hvernig hann ætti að fara að því að ná í nteiri peninga. Og fyrir ntatut í hans stöðu var að eins einn kostur — sá, að stela frá spilavítinu. Roger kiptist við og hún leit undrandi á hann. Hann ltorfði svo skrítilega út í loftið, að hún hafði aldrei séð anngð eins. Henni datt í hug að ltann væri kannske orðinn reiður. — Þér megið ekki láta yður þykja, sagði ltúri 'ibrosandi. — Spilavítið slelur frá öllunt. Hvers- vegna skyldi ntenn ekki lika stela frá því? Það getur ekki kallast glæpur. Jæja, en vesalings Henri var ekki nógu slægvitur, og þorði ekki að leggja í fyrirtækið einn sins liðs. En dag nokkurn fvrir skömntu kom hann til ntin mjög æstur í slcapi. Hann kvaðst hafa kynst mjög gáfuðum og fínum mönnunt — ekki neinunt venjulegum bófum — og þeir ætluðu að ltjálpa ltonunt. '— Og eg yrði að gera það líka. Við gerðunt tilraunina í dag og það gekk eiits og í sögu. Henri átti að fara með peningasendingu frá aðalfjárhirslunni til eins undirgjaldkeranna. Iiann kont við í fatageymslunni ltjá mér augna- blik, og liélt þvínæst áfrant. En þá var hann með annan peningakassa, fullan af göntlum blöðunt, sent hann síðan afhenti. Eg fór inn i snyrliherbergið og tæmdi peningakassann. — Einmitt það, .... tautaði Roger. — En eru peningakassarnir ekki athugaðir undireins? — Nei, ekki fyrr en klukkustund síðar. Eg gelck út um einar dyr á spilavítinu, Henri unt aðrar, og' vinir ltans. — Eg veit ekki hverjir það eru. — En þeir óku okkur nteð eldingarhraða til gistihússins. Okkur var fylgt inn í mjög skrautlegt herbcrgi og horið var fyrir okkur kampavín og annað góðgæti. Sköntmu síðar kom þangað ntaður, sent eg hefi aldrei augum litið áður, og ltann og Henri fóru að ræða unt það, hvernig peningunum skyldi skift. Þeir fóru brátt að hnakkrífast, og eg varð stöðugt ltrædd- ari og hræddari. Og þegar rifrildið stóð sent hæst, sá eg færi á að læðast út, og hlaupast á brott og —• svo liitti eg yður. Nú hefi eg sagt yður alt. — Þér Itafið þá gefist upp á því öllu saman, mælti Roger. — Það er víst líka það skynsant- legasta, sent þér gátuð gert. En hvað hafi þér ltugsað yður, að taka nú til bragðs? Hin litla, lieita hönd liennar snieygði sér afl- ur inn í Itönd hans. Hin unga stúlka brosti fag- urlega., — Til ltvers ráðið þér ntér, Roger? — Það skiftir engu máli, hvað ntér virðist. sagði hann, stuttur í spuna. — Þér eruð sjálf- sagt búnar að ráða ráðunt yðar eða taka ákvörðun. — Hver veit nema mér geðjaðist betur að yðar ráðum — ef þér ltafið einhver í huga? hvíslaði hún. t — Því er nú ekki þannig varið, fullvissaði liann hana. — En eg gæti auðvitað gert skyldu ntína og kært yður fyrir lögreglunni. — Hvern- ig líst yður á það? Hún ldappaði santan lófunum í hrifningu. — Það væri ágætt. Það væri best af öllu. Þá birtist mynd af mér í öllum bloðunum og eg myndi fá besta málaflutningsmanninn til að verja mig. Þar eð eg hefi ekki kontist i tæri við lögregluna fyr, ntyndi eg fá vægan dónt, og þegar eg kænti aftur úr fangelsinu, myndu karlmennirnir slást um að fá mig fyrir konu. En-------auðvitað yrði eg enn frægari, ef þetta væri sorgarleikur með afbrýðisemi og því líku, en ekléi þjófnaður------bælti hún við hikandi. — En þar eð eg hefi ekki í ltyggju að afhenda yður lögreglunni, getið þér óhræddar sagt mér frá áformum yðar, ntælti Roger og brosti. Hún leit á hann. ( — Þér verðið að hjálpa mér einu sinni enn, niælti hún alvarlega. — Þér verðið að lána ntér peninga, svo að eg geti leigt bifreið og eltið til Marseille. Þar á eg vini, sent eg treysti og munu gæta min. — Það geri eg fúslega. En hversvegna fari þér ekki nteð járnbrautarleslinni? — Hún fer ekki fvr en i fyrrantálið og nienn munu áreiðanlega þekkja ntig. t — Já, það er auðvitað hverju orði sannara. — Auðvitað ntynduð þér þekkjast á brautar- stöðinni og það er of liættulegt. — Sjáið þér bifreiðina þarna? — Já, er hún ekki falleg? andvarpaði hún. — Það er Packard. Er ekki svo? Svona bifreið vil eg eiga. , — Eg ætla ekki að gefa yður bifreiðina, en þér ntegið fá hana að láni, mælti hann. — Ef þér viljið, getur bifreiðarstjórinn minn ekið yður til Marseille. — En ltvað þér eruð góðir lirópaði hún frá sér nuntin og klappaði saman lófununt. — En ltvers vegna akið þér ntér ekki sjálfir? — Það get eg ekki. — Eg fer með leigubif- reið aftur til Monte Carlo. Roger lók upp pyngju sína og fékk henni tvær þúsundir franka. | Kærar þakkir! Þetta er meira en nóg, ntælti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.