Vísir - 24.08.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1935, Blaðsíða 3
VISIR og kjark hann sýndi þá í starfi sínu, á gomlum ganglitlum mótor- bát, — á móti nýtísku togúrum, — þar ■ sem fá skilyröi er hægt aS skapa handa dugmiklum foringja til aS njóta sin, gat hann variö landhelgina á stóru svæöi, og á skömmum tima handsamaö þrjá landhelgisbrjóta (togara), sem all- ir uröu a'8 gjalda háar sektir. Þorvarður var hvetjandi þess, og í ráðum meS Pálma Loftssyni útgerSarstjóra, aö sett var litil fall- byssa á v. b. „Ingimund gamla“ i vor, sem hann vissi aö mundi koma aö miklu gagni, eins og líka reynd- ist rétt. Þorvaröur var mikill metn- aöarmaöur og unni i einu og öllu veg og framförum sinnar þjóöar; hann vildi geta komiö fram í starfi sínu henni til sóma, og það var hans framtiöardraumur að fá ein- hvemtíma yfirstjórn á varöbáti, er heföi öll skilyröi og væri sérstak- lega bygönr til landhelgisgæslu; þá vildi hann sýna hvaö hann gæti. Land'helgisgæslan var hans áhuga- mál, þar var hann allur meö lífi og sál, og hann hopaöi heldur ekki af sínum skylduverði þar, fyr en á síöustu stundu ; hann var borinn á land af skipi sínu fárveikur, og dá- inn á þriöja degi þar frá. Svo féll þar einn ágætur sonur þessa lands, striösniaöur á.hafinu, þar sem háö er hin haröasta og ör- lagaríkasta barátta fyrir frelsi og framförum íslensku þjóðarinnar. Aö Þorvaröi Gíslasyni er mikill mannskaöi; þar fór ungur máöur, sem mikils mátti af vænta, í þýö- ingarmiklu starfi fyrir þjóö sína og land, og verður þaö tap aldrei metið. Öllum er nokkuö kyntust Þor- varði, mun hann seint úr minni liöa, og vinir hans gleyma honum aldrei. ÞorvarÖur var meöalmaður á , vöxt og fríöur sínum; hann var höfðingi í lund, og drengur góöur, sviphreinn og sindrandi af lífi og krafti; hann átti enga óvildar- menn, en marga góðkunningja og vini, og þegar hann í slíkum hóp hafði tækifæri til að hrista af sér sjórokið og vínið glóöi í gullnum skálum, þá var hann hinn glaöi og reifi víkingur, frjáls í hugsun, og stórbrotinn, logandi af fjöri og græskulausum gáska, og vildi einn öllum veita. Faöir Þorvárös, sem líaun virti og niat um fram alla aöra menn, býr enn í Papey. AÖ honum, og ættingjum og vinum Þorvarðs er þungttr harmur kveöinn við fráfall hans, en allir geta huggað sig viö minninguna um dáörikan dreng, er féll viö góöan orðstír, á dýrasta orustuvelli þjóöarinnar. Og nú er hann korninn heim. Lík Þorvarös var flutt til Papeyjar og jarðsett þar í kirkjugarðinum fimtudaginn 22. þ. m-, við hliö ást- ríkrar móöur, sem dó frá honum svo ungum. Stormurinn þýtur um eyna, og brimiö þrumar við björg- in hennar háu, en í lognkyrðinni vefur aldan sig blítt aö ströndinni, þar sem hann í æsku fylgdi fyrstu skipunum sínum út á hafiö, og sól- in sem þá vermdi brosandi vanga hans, vermir nú leiðiö í kirkju- garðinum, — og lífiö heldur áfram. Nú Ijóssins faðmur friðarheima fögnuö og sælu búi þér. Viö munum yfir djúpin dreyma, drottinn er sami þar og hér. Sá guö, sem vakir öllu yfir elskar þig hvar sem’ sálin lifir. Kjartan Ólafsson, brunavöröur. Þing Zionista. London 22. ágúst.* (FÚ) Á Zionistaþinginu, sem nú er veriö að halda í Lucerne í Sviss, var i dag ákveðið að stofna sér- staka nýlendu í Gyöingalandi með nafni Henriettu Zold, en hún átti frumkvæöiö aö stofnun Zionista- félagsins, og átti 75 ára afmæli í dag. Eöíi um Geysi Nú á síöari árum hefir veriö rætt og ritaö um, aö nauðsyn Ijæri til, aö auka ferðamannastraum til landsins, en til þessa hefir þetta aöeins veriö hjal rnanna á rnilli, mest hér í Reykjavik, en aö ööru leyti nauöalitlar framkvæmdir i þá átt. En nú i ár hefir forsjónin meö tilstyrk Jóns frá Laug, Guö- mundar læknis og Trausta stjörnu- fræöings, lagt upp í hendurnar á okkur íslendingum þaö aðdráttar- afl hvaö feröamannafjölgun til landsins snertir, aö eg efast um, aö nokkuru landi hafi borist jafn ákjósanlegt tækifæri til aö auka aöstreymi útlendinga til síns lands, eins og endurlifgan Geysis hlýt- ur aö gera hjá oss. Hver einasta hvít þjóö, sent fyr- ir sliku happi heföi orðið, myndi hafa taliö sér þaö meira viröi, en þótt gull- eða gimsteinanáma hefði fundist i landinu. — Að Geysi geta íslendingar einir setið, en að nám- unt ílykkist ætíö allskonar tart- aralýöur, og i gamla daga voru rán og morð daglegt brauö viö slika staði. Til jtess aö hagnýta sér öll hlunnindi Geysis' og hveranna í kringunt hann, útheimtist of íjár, því aö þaö þarí aö reisa stórt, veglegt nýtísku gistihús, því aö þangaö streyma miljónantæringar, sent vilja fá bót rneina sinna. I sambandi við gistihúsið á aö setja á stofn lækningastöö, sent þúsund- ir rnanna streyma aö. — Þar ættu tugir íslenskra lækna að geta haft gott uppeldi fvrir sig og sína.1 Þá má ekki gleynta því, aö geta hlunninda þeirra, sem veitinga- ntaöur og gestir geta haft af græn- metisrækt á þessum staö, sem þar ntá rækta áriö unt kring. Vötn, ár og læki, í grend viö staðinn, ber aö fylla af silung, og ef auð- iö er laxi- Bújaröir á þessunt slóð- unt eru ntargar og góðar, og er það eitt, sent telja rná þessunt staö til ágætis. Þá væri ekki úr vegi, aö vekja eftirtekt á, aö í grend við Geysi eru ótal staöir, hentugir til íþróttaiðkana. A vetrumi skíöa- brekkur, skautasvell, heitt og kalt vatn til aö synda og lauga sig í, brött fjöll fyrir fjallgöngttmenn, og þá eru jöklarnir ekki langt þar undan fyrir þá menn, sem vilja leggja líf og limi í hættu á köld- unt hríðardögum, og fyrir fifl- djarfa Amerikana er Gullfoss til- valinn staöur til að steypa sér í, laus eða í tunnu. A þessu örfáa, sem eg hér hefi nefnt, fá nienn séö, aö með því að beita orku og vilja til aö korna upp gistihúsi og lækningastöð við Geysi, skapast ótal möguleikar íyrir hundruð ef ekki þúsundir manna, til að lifa sönnu paradís- arlífi viö Geysi og í nágrenni hans. Þessar örfáu línur eru skrifaöar í þeim tilgangi aö fá menn.til aö gefa fleiru gaunt en síld og salt- fiski, þótt það hvorutveggja sé gott. Dan. Ðaníelsson. Meistaramót í. S. í. hefst í kveld kl. 5)4 á íþróttavell- inum og heldur áfrarn á rnorgun. f kveld veröur kept í þessum í- ])róttagreinum: 100 m. hlaupi, spjótkasti, 800 m. hlaupi, þrí- stiikki, kringlukasti, 5000 m. hlaupi og 4X100 m. boðhlaupi. í ýmsum af þessum greinum verð- ur hörö kepni, t. d- í 100 m. hlaup- inu, mætast þar margir hrööustu hlauparar Reykvikinga, eins og t. d. Garöar Gíslason, methafinn á 100 og 200 m., Sveinn Ingvarsson, setn hljóp Garðar af sér á leikmóti K. R. um daginn, o. fl.: ennfrem- ur Hafsteinn Snorrason frá Vest- mannaeyjum, sem einu sinni vann öll spretthlaupin á Allsherjarmóti hér í bænurn. Allir þessir rnenn munu gera sitt ítrasta til aö vinna meistaratitilinn og ef ekki veröa því verri aöstæður aö hlaupa, munu flestir þeirra 9 er keppa, fara spölinn undir 12 sekúndum. í spjótkástinu mun aöalkepnin að likindum standa milli þeirra Haf- steins Snorrasonar og Kristjáns Vattnes og báöir kasta 45—50 m., ef veöur hantlar ekki. Metinu er þó varla hætt aö þesstt sinni. í 800 m. hlaupinu verður gaman aö vita hvaö Gtsli Kærnested gétur nú. í fyrra vann hann hlaupið á góöum tíma, en því miöur gat hann ekki kept við Albert Larsen á Allsherjarmótinu í vor, vegna þess að hann var þá erlendis — meö knattspyrnufél. Val — svo aö ekki er vitaö, hvort honum hefir fariö mikiö fram síðan í fyrra — vonandi er þaö þó. í þrístökkinu kej)pir tn. a. nýi methafinn, Sig. Sigurösson frá Vestmannaeyjum, er setti frækilegt met í stökkinu á Þjóðhátíð Vestmannaeyinga ttm daginn. Ekki er ómögulegt, aö hann hækki met sitt nú, en heldur er það óliklegt, því stökkbrautin hér er verri heldur en t Vest- tnannaeyjum, aö minsta kosti verö- ur gaman aö sjá til hans og ýmsra annara keppenda. í kringlu- kasti keppa 6 kastarar; meðal ]>eirra er methafinn Þorgeir Jóns- son og Júlíus Snorrason, sá er Iengst kastaöi á Þjóðhátíö Vest- mannaeyinga; ýmsir aðrir kepp- endur ertt og góöir og leikurinn veröur jafn- í 5000 m. hlaupinu fá Reykvíkingar tækifæri til aö sjá iiinn ágæta borgfirska hlaupara, Gisla Albertsson, einu sinni enn og fleiri góöa hlaupara. í 4X100 m. boðhlaupi ntá ef til vill búast við nýju meti, ef skiftingar takast sæmilega. Á morgun kl- 2 veröur kept í: 200 m. hlaupi. Þar eru keppendur flestir hinir sötnu og í 100 m. hlaupinu. Þó bætast tveir góðir tnenn í hlaupiö, en aðrir tveir ganga úr, er keptu á 100 m. í kúluvarpi keppa 5. Þar veröur að- alkepnin tnilli þeirra Ágústs Krist- . játissonar og Kristjáns Vattness ; aö likindum kasta báöir um eöa yfir 12 metra. í langstökki keppa to. Meöal keppenda eru Garðar S. Gíslason, Siguröur Sigurösson, Karl Vilmundarson og fleiri 6- metra menn, svo aö líkindum verð- ur kepnin allhörö utn meistaratit- ilinn, og ef aðstæður eru ekki slæmar, ætti 6)4 m- ekki aö vera ómögulegt. í 1500 m. hlaupi má ’oúast viö allharöri kepni. Þar keppa 7 hlauparar, meöal þeirra er Sverrir Jóhannesson, er unniö hef- ir hlaupið á undanförnum mótum. f stangarstökki keppa 4 og munu aö líkindum allir fara yfir 3 m. Kepni verður allhörö og metið get- ur hækkaö. í 10.000 m. hlaupintt fá Reykvíkingar enn tækifæri til að sjá til Gisla Albertssonar; ef veður verður gott er ekki ólíklegt aö Gísli setji met á vegalengdinni. I 400 m. hlaupi keppa 5. Þaö hlaup veröur mjög spennandi, því aö þeir menn, er þar eigast viö, eru mjög jafnfljótir. í grindahlaupi 110 m. keppa 4. þar þyrfti aö setja nýtt met,- þvi aö grindahlaupsmetiö, er eitt af lélegustu metum okkar. — Um kveldið kl. 7)4 verðtir svo kept í hástökki og fimtarþraut. í hástökkinu eru keppendur 8. Meðal þeirra eru Sigurður Sigurösson og Jón Ólafsson frá Vestmannaeyj- um, Karl Auðunssón og Siguröur Gislason úr Fimleikafél. Hafnarfj., hitt eru Reykvíkingar. Sigurður mun hafa stokkiö mjög nærri meti i hástökkinu líka, og stökkiö vann hann á Allsherjarmótinu í vor, má þvi telja honurn sigurinn vísan. f fimtarþrautinni, sem er síöasti liö- urinn á dagskrá, keppa 6. Þarf varla neinum getum að leiöa aö því, aÖ Karl Vilmundarson vinnur Síldveiðarnar. Siglufiröi 23. ágúst. FÚ. Reknetaskipið Njáll sá í dag síld vaöa út af Siglufirði. Skipiö setti net sín i land og fór út meö herpi- nót. Söltun síldar á Siglufirði var í gær: 216 tunnur saltsíld, 50 tunn- ur sykursöltuö síld og 432 tunnur kryddsild- Síðustu fréttir, eftir viðtali við Svein Benediktsson. Sveinn Benediktsson for- stjóri er nú staddur á Reykjar- firði, eins og skýrt var frá i blaðinu í gær. Visir átti tal við liann i morgun og sagði hann, að gott veður væri nil þar nyrðra og talin nokkur von um veiði í kveld. Þessi skip fengu nokkurn afla á Steingrímsfirði i gær: Venus 400—500 tunnur, varðskipið Þór 250 tn., Ólafur Bjarnason 150 tn., l’ryggvi gamli kom til Reykjarfjarðar í gær með 346 tn. (grófsaltað), Pélursey úr Hafnarfirði kom inn með 150 tn. —- Ásbjörn frá Isafirði kom til Siglufjarðar í morgun með 400—500 tn., sem liann liafði fengið á Trékyllis- vik. Reknetabátar frá Siglufirði liafa orðið sildarvarir, en veiðin er treg. — Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Bolung- arvik 10, Akureyri 13, Skálanesi 13, Vestmannaeyjum 9, Sandi 9, Kvígindisdal 10, Hesteyri 9, Gjögri 10, Blönduósi 11, Siglunesi 10, Grímsey 12, Raufarhöfn 13, Skálum 12, Fagradal 13, Papey 10, Hólum í Hornafiröi 12, Fagur- hólsmýri 10, Reykjanesvita 10, Færeyjum 12. Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 9 st. Sólskin liér í gær 0.2 st. Úrkoma í gær 3.1 mm- — Yfirlit: Lægö yfir norövestanverðu landinu á hægri hreyfingu npröaustur eftir. Horf- ur: Suövesturland, Faxaflói, Breiöafjöröur, Vestfiröir, Noröur- land: Sunnan og suðvestan gola. Rigning ööru hverju. Norðaustur- land: Suövestangola. Víðast úr- komulaust. Austfirðir, suöaustur- land: Sunnan gola. Dálítil rigning. Messur á morgun. . í dómkirkjunni kl. 11. Síra Bjarni Jónsson- í fríkirkjunni kl. 2. Síra Ámi Sigurðsson. Ný bók- Síðari hluti hinnar miklu skáld- sögu frú Guörúnar Lárusdóttur, ,,Þess bera menn sár“, er nú kom- inn út. Fyrri hlutinn kom út fyrir nokkurum misserum og hlaut góöa dóma. „Þess bera menn sár“ mun vera mesta verk höfundarins, alls 314 bls., en áður hefir frú Guö- rún gefið út allmargar sögur, sem hún hefir ritaö í tómstundum sín- uni. — Bókar þessarar verður nán- ara getið síöar. hana; aðeins er óvíst um, hvort hann setur nýtt met. Ef aðstæður eru góðar, ætti honum að takast það. Reykvíkingar ættu að fjölmenna á Völlinn þessa tvo daga, sem mót- iö stendur. Menn slá með því tvær flugur í einu ’höggi: fá góða og ódýra skemtun og styrkja gott málefni. í. S. í. í. R. R. Meistaramót Í.S.Í. í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum kl. 5,45 síðdegis í dag. Verður þá kept í þessum greinum: 100 metra hlaupi. Spjótkasti. 800 metra hlaupi. Þrístökki. Kringlukasti. 5000 metra hlaupi. 4X100 metra boðhlaupi. Allir bestu íþróttamenn landsins keppa. Komið út á völl og fylgist með. Stjórn Ármanns. British Pluck fór í morgun áleiöis til Eng- lands. Rannsóknarskipið Thor fór héöan í morgun áleiöis til Kaupmannahafnar. Dansleik hakla íþróttamenn í Iönó á sunnudagskveld aö afloknu meist- aramótinu. Hefst dansleikurinn kl. 9)4 siöd. Hljómsveit Aage Lor- ange spilar. Allir íþróttamenn hafa aðgang aö dansinum. í- Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar..................... — 4.47 100 rikismörk.............. — !79-23 — franskir frankar . — 29.62 — belgur.............. — 75.25 — svissn. frankar .. -— t4S-95 — lirur............... — 37.15 — finsk mörk....... — 9.93 — pesetar ........... — 62.02 — gyilini............ — 302.68 — tékkósl. krónur . . — 18.88 — sænskar krónur . . — 114.36 — norskar krónur .. — m-44 —■ danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú kr. 49.36. Kveðjuhljómleikar Stefáns Guömundssonar óperu- söngvara fóru fram í gærkveldi (í Gamla Bíó) við nfjög mikla aö- sókn. Var söngmanninum fagnaö hið besta og mjög klappað aö VinaFávapp til Knud Zimsen, fyrverandi horg- arstjóra, á 60 ára afmæli hans. —o— Kæra þökk fyrir ástúö alla, er þú jafnan veittir mér. Þú leiddir börn til ljóssins halla, lifiö þar sem betra er. Sæl er von aö sjá þau öll i sólarroðans höll. Dásamlegu i dýröar verki Drottins varstu og reyndist trúr. Lyftir hátt guös helgu merki, harma þó aö félli skúr. Hljóta muntu heiðurskrans meö hjörðu lausnarans. Sunnudags i sastu skóla, sönnu fræðin kendir oss, bentir yfir hæö og hóla Herrans svo aö fundum kross. Fyrir þetta færum þökk fús í huga klökk. Jens J. Jensson. loknu hverju lagi. Aö síöustu söng Stefán „Eg vil elska mitt land“ og ætlaði þá fagnaöarlátunum al- drei að linna. — Söngmaöurinn var kvaddur meö blómaregni og óvenjulega eindregnum fögnuöi áheyrenda. Fundir Dansk-íslensku ráögjafarnefnd- arinnar hófust i Kaupmannahöfn í gær. Frá verkefni nefndarinnar aö þessu sinni er nokkuð sagt í útvarpsfrétt hér í blaðinu í dag. Meðal farþega á Dronning Alexandrine frá út- löndum i fyrrakveld var ungfrú Inga Ásmundsdóttir hárgreiöslu- kona. Ungfrúin hefir dvalið í Kaupmannahöfn undanfarið, en tekur nú tii starfa í Hollywood. Félag matvörukaupmanna efnir til berjaferöar fyrir félags- menn og gesti þeirra á morgun og veröur lagt af staö kl. 8 árd. Miö- degisveröur veröur framreiddur í Valhöll, og verður þar ýmislegt til skemtunar. Síöan veröuir fariö til berja, á bestu berjastaði í Þing- vallasveitinni, og ekiö þangaö í bílum, eftir því sém við verður komiö. Kl. 6 e. h. hefst dans í Val- BORUNARTURN nálægt Kolding í Danmörku, en þar er með borunum verið að leita að olíu í jörð og saltlögum. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.