Vísir - 25.08.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1935, Blaðsíða 4
VlSíR KAPPAKSTUR Á SKÁNI. Myndin hér aö ofan er frá alheims-bifhjólakappakstri, er fram fór fyrir skömmu á Skáni. — Á mi'ðri mynáinni er sigurvegarinn (nr. i) í aSalkappakstrinum, Irimi Stanley AVoods. Abessinludeilan Frá starfi sáttanefndarinnar. London í gærkveldi. Ekkert nýtt hefir gerst í Abessi- niudeilunni í dag, en ýmsar fregn- ir hafa heyrst, og hefir jafnharS- an verið mótmælt. T. d. var sagt, a'ð Bretar hef'ðu aiikiö Miðjaröar- hafsflota sinn, en Bretar hafa mót- mælt því. Sáttanefnditi í deilumálum Ítalíu 'Og Abessiniu kom aftur saman í dag í Berne. I gær tók nefndin skýrslu af ftölskum liðsforingja, sem stjórnaði ítalskri hersveit í Wal-Wal utn það leyti, sem þau atvik gerðust, sem uröu deilumál milli Ítalíu og Abessiniu. í dag tók nefndin skýrslu af liSsforingja 'frá Abéssiniu, sem einnig var ■Sjönarvottur að atburðunum í Wal-Wal. Nefndin mun nú aftur fara til París, og er þúist við aö hún geri kunnar niðurstöSur sínar í næstu viku. Hlutleysissamþykt fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. London í gærkveldi (FÚ) Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykti i dag svokallaða hlut- leysisákvörðutt, sem ákveöur full- komið hlutleysi /Bandarikjanna, ef til ófriðar ketnur tnilli tveggja út- ilendra rikja. I þeirri mynd, sem íþessi lög endanlega fengu, er for- setanum ekki gefiö neitt ákvörö- unarvald. Öldungadeildin samþykti breyt- ingartillögu, a'ö lögin skyldu aö- eins gilda til i. febr. 1936- Er nú aöeins eftir aö leggja lög- in fyrir Roosevelt til undirskriftar. Samkvæmt þessum lögum er ó- leyfilegt aö flytja vopn til nokk- urrar hafnar í ófri'öarlandi, eöa til npkkurrar hafnar, sem flytur vopn til ófriðarþjóöa. —- Bandaríkja- menn sem ferðast á skipum ófriö- arþjó'öahna gera þaö á eigin á- byrg'ö. Þaö er álitiö að Roosevelt forseti sé mótfallinn hinum ströngu á- kvæðum í lögum þessum, og þess vegna hafi þingið lcomiö í veg fyr- ir; að hann hef'öi vald' til að skera úr því á hvern hátt eigi að fram- kvæma hin ýmsu atriði laganna. Margir þingmenn fylgdu Roose- velt að málum, sérstaklega í full- trúadeildinni, og álíta þeir að þessi lög geri auðveldara fyrir þann sem sterkari er að ráöast á þann, sem er rnirini máttar, og einn þingmað- ur, sem var á móti þeim, sagði, að það gæti kotuið að ]>ví, að frels- ið yrði dýrmætara en friðurinn. Viðbúnaður ítala- London í gærkveldi. í A])enuborg er skýrt frá því í dag, að Italir hafi flutt alla íbúana á einni eyju, sem þeir eiga í gríska hafinu burtu og ætli að gera eyj- ttna að sjúkrastöð. Tvö herflutn- ingaskip fóru frá Neapel í dag með herlið til Austur-Afríku. Meö skip- inu fóru tveir synir og tengdason- ur Mussolini, og eru ]>eir sjálf- boðaliðar í nýlenduhernum. 140 tunnur, og togarinn Tryggvi gamli 300 tunnur. í Djúpvik er nú búið að grófsalta 7200 tunn- ur, og krydda og sérverka 2300 tunnur og bræða 17400 mál. 1 gær var allur sildarflotinn i Húnaflóa, en að eins 4 skip fengu sild. ; Bliðviðri var. — Á fimtudag- inn var kalsaveður og engin síldveiði. 24. ágúst. — FÚ. Um síldveiði á Akranesi sím- ar fréttaritari útvarpsins, að Ármann liafi komið með 42 tunnur, Hafþór með 41, Bára með 24, Sæfari með 23, Rjúpan með 33, Ver með 30, Vikingur með 37, Egill með 44 og Valur 37 tunnur. — Hefir þetta verið sallað. Utan af landi Fréttir af Vatnsleysuströnd. 24. ágúst. — FÚ. Fréttaritari útvarpsins á Vatnsleysuströnd skrifar — að þar hafi verið mjög óþurka- samt í sumar, en hey þó ekki hrakist mikið og sé víðast búið að slá tún, en nokkuð af heyj- um enn úti. Erfitt hefir verið að þurka fislc, og mikið af fiski enn úti á reitum. Nýlega er fullsiníðað í Vogum stórt og vandað fiskgeymsiu- liús, og er eigandi þess Jón Benediktsson útgerðarmaður. Sundkensla hefir farið fram á 4 stöðum í Vatnsleysustrand- arhreppi í sumar, og hefir þátt- taka verið enn betri en þau tvö undanfarin ár, sem sund liefir verið kent. Sundsýningin fer fram í Vogunum í dag og verð ur m. a. sýnt lcafsund og björg- unarsund. , Síldveiðarnar. 24. ágúst. — FÚ. í gær lagði á land i Djúpvík (í salt) línuveiðarinn Pélursey, Héraðsfundur. Núpi, 24. ágúst — FÚ. Siðastliðinn sunnudag var héraðsfundur Vestur-Isafjarð- arprófastsdæmis haldinn að Núpi. Hádegisguðsþjónusta fór fram í kirkjunni. Prófastur Sig- tryggur Guðlaugsson þjónaði fyrir altari, en síra Halldór Kol- beins flutti stólræðuna. Eftir messu flutti síra Böðvar Bjarna- son erindi, er liann nefndi „Ljós og skugga“. Á fundinum voru auk prófasts staddir allir preslar prófastsdæmisins og þrír safnaðarfulltrúar. Meðal annars voru til umræðu þessi mál: Innheimta sóknargjalda og ábyrgð á vanskilum, reikn- ingar kirknanna og upptaka Dýrafjarðarþinga. Tillaga var samþvkt um aðDýrafjarðarþing verði sérstakt prestakall. í mál- inu um sameiningu prestalcalla var samþykt tillaga um að stækka ekki prestaköll, nema með samþykki hlutaðeiganda safnaða. Þá var samþykt tillaga um að flytja Staðarkirkju til Suðureyrar og veitti fundurinn lieimild .fyrir sitt leyti. Úr Ólafsvík. , Ólafsvík, 24, ágúst. -— FÚ. I Ólafsvík er enn mikið úti af heyjum, og ekki alstaðar full- komlega hirt tún. Grasspretta var mcð lakara móti. Þá gengur mjög erfiðlega með fiskþurkun. Nú er Iangt komið smíði þess hluta bátabryggjunnar í Ólafs- vík, sem byggja átti í sumar, en það er um helmingur bryggj- unnar. Fyrra föstudag var opnaður nýr vegur sem ruddur hefir verið að sunnanverðu í Fróðár- heiði, og er þá vegurinn milli Ölafsvikur og Búða orðinn til- tölulega greiðfær, en áður þurfti að fara um hinar svo- nefndu Kýrbrekkur, og eru þær brattar og illar vfirferðar. iTAPAf) fUNCIf)! Ivafarabúningur tapaðist á sunnudaginn frá Kömbum að Grettisgötu. Skilist á Grettis- götu 53. (404 ÍTIUQfNNINCAEl ST. FRAMTÍÐIN nr. 173, held- ur fund mánudaginn 26. þ. m. ld. !). Innsetning embættis- manna. Félagar, fjölmennið, þvi rælt verður um vetrar- starfið. f (532 Saumastofan á Sólvallagötu 17 er aflur tekin til slarfa. (531 iMÍSNÆf)ll Góð íbúð óskast í austur- bænum. Skilvís liúsaleiga. Að- eins tvent í heimili. Uppl. i síma 4378. (495 hvínnaM Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast-nú þcgar. Uppl. i síma 1378. (535 Eitt rúmgott herbergi og ann- að minna óskast 1. okt. Sérinn- gangur i bæði og innangengt á .milli. Tilboð, merkt: „D. D.“, sendist Yísi. (543 KTAUPSPAPUPl Vil kaupa lítinn peningaskáp. Sími 2332, frá kl. 6 e. li. (512 Óska eftir 4 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum og geymslu 1. okt. Góð um- gengni. Ábyggileg borgun. Til- boð, merkt: „100“, sendist Vísi. (541 j HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA selnap ydup S liúsgögnin. I Lítið forstofuherbergi óskast 1. október, helst í eða sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3835, eflir ld. 1. (540 Legsteinar úr granit og marmara. Sigurður Jónsson, C/o. Hamborg. (542 Tvö lierbergi á slofuliæð liúss- ins Kirkjustræti 10, til leigu frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 4037. (538; Safn af klassiskum grammó- fónplötum (úrval) mjög lítið spiluðum cr til sölu ódýrt. ítar- leg skrá fylgir. A. v. á:, (539 Tveir ábyggilegir pillar, sem vilja leigja saman, geta fengið stofu og fæði og þjónustu á sama stað frá 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „2 pillar“. (536 Nokkur stór lyklasett (við- gerðarlyklar) verða seld með tækifærisverði. Har. Svein- bjarnarson, Laugavegi 84. (537 Englastyttur á barnaleiði. Sigurður Jónsson, C/o. Versl. Hamborg. (544 Þriggja herbergja íbúð með öllum nýtisku þægindum til leigu frá 1. öktóber. — Uppl. í síma 4669. (534 I Ódýr húsgögTi til sölu. Notuð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 Búsáhöldin heimsfrægu i miklu úrvali i Versl. Hamborg. (530 Óska eftir herbergi á hentug- um stað, fyrir vinnustofu. Jón Evjólfsson, gullsm. Simi 1971. (533 Saumakonu vantar sólrikt herhergi með aðgangi að sima. Helst með litlu eldunarplássi. Uppl. í sima 4057. (542 Handabönd og dúfur á leg- steina. Sigurður Jónsson, C/o Hamborg. , (529 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. y A N D R Æ Ð A M E N N. 31 myrkrinu. ---------Og nú kemur það besta af þvi öllu sainan —: Hún hafði saumað pening- ana inn í skyrtuna sína. Og síðan hefir enginn heyrt hana «é séð. — Hvað segið þér? spurði Roger og stóð á öndinni. — Hún flýði og hlýtur að hafa komist undan í áætlunarbifreið eða einhverju öðru farartæki. Að minsta kosli er hún liorfin, svo að hvorki hefir sésl tangur né tetur af henni. Og hvorki hún né yngri gjaldkerinn Iiafa látið sjá sig síð- an. Þau eru gersamlega liorfin — eins og jörðin hafi gleypt ]>au. Roger sló öskuna af vindlingi sínum, og horfði hugsandi á reykinn af honum. Bifreið hans, sem var nýkomin aftur frá Marseille, hafði verið alveg full af dumbrauðum rósum, og með hafði fylgt ilmandi bréf, sem innihélt tvö þúsund franka seðla og orðið: „Þakkir“. Málið var enn skemtilegra,enThornton grunaði. 12. kapítuli. Frú Julia gaf frænda sinum rnerki um að taka sér sæti á ný. Það höfðu verið gestir í ár- degisveislu í húsi hennar í Cap Martin, og Roger fór seinastur þeirra allra. — Eg skal ekki tefja þig i meira en fimm mínútur, sagði hún. — Eg skal finna þig í fjöru, drengur minn! Hvað hefir gerst milli þín og skjólstæðingsins míns? Svaraðu mér tregðulaust. Roger var bersýnilega undrandi. — Við livað áttu? Eg sé hana næstum því aldrei, sagði liann. — Hún vinnur frá morgni lil kvölds, og eins og þér er kúnnugt, fer hún aldrei út á kvöldin, nema þegar þú dregur hana með þér til þess að sýna þessa bannsettu kjóla. Ilvað er að stúlkunni? Það er ekki háttur ungra kvenna, að hegða sér svona. — Það er eitthvað, sem henni leiðist — eitt- hvað sem gerir hana þunglynda. Hún hefir frá upphafi verið undarlega utan við sig. En nú upp á síðkastið hefir þetta aukist úr hófi. Eg er viss um að hún dylur einhverja sorg eða því um líkl. — Eg liefi ekki hugmynd um hvað þetta get- ur verið, mælti liann. — Það er annars undar- legt, að þú skyldir einmitt minnast á hana, því að við ætlum að hiltast eftir tiu mínútur. Eg ætla að aka henni eitthvað hér í grendinni. — Ef þú kemur einhverjum vitleysisflugum inn í liöfuðið á lienni, þá skaltu eiga mig á fæti, góðurinn minn, sagði frú Júlía alvarleg í bragði. — Við hvað áttu eiginlega? spurði Roger hvast. — Eg á við--------eg á við.------Hefir þú gert Jeannine að lagskonu þinni? Hefirðu truflað sálarrósemi barnsins? Hann hló gremjulega og honum flaug í hug lítið atvik, sem frú Júlía vissi ekki um. Það gerðist í garði hans sumarnóttina góðu, fyrir einu ári eða svo. — Nei það liefi eg ekki gert, og liefi ekki liugsað mér að gera það, fullvissaði hann hana. — En úr þvi að þú fórst að minnast á Jeannine, þá er hesl eg spyrji þig að einu: — Iivað mynd- ir þú þá segja, ef eg gengi að eiga liana? -— Mimdi ]iér vera það mjög ógeðfelt? Frænka hans leit á hann skörpum rannsak- andi augum. — Hví skyldir þú ekki gera það? spurði hún. — Nú á dögum geta menn kvænst livaða stúlku, sem þeir vilja, og enda þótt Jeannine sé bláfátæk, þá er hún engu að síður mörgum sinnum betri en þessar úrkynjuðu og duglausu hástéttarstelpur, sem heimurinn er blindfullur af — og eg get alls ekki felt mig við. Hún elsk- ar þig ef til vill — ef til vill er það ástin til þín, sem stendur henni fyrir þrifum?--------- — Betur satt væri, mælti Roger. — Hún er undarlegasta og yndislegasta stúlkan, sem eg liefi nokkuru sinni kynst. Og vissi eg, að hún elskaði mig í raun og veru...... Frú Júlía reis á fætur. — Bjóddu henni nú í ökuferð um nágrennið. Láttu henni skiljast, að þú sért karlmaður. — Við hittumst síðar í klúbbnum. Einhvér æðri máttur lilýlur að hafa aðstoðað listamannssál Prétals, þegar hann bjó til brúna haustkjólinn, sem átti svo ágætlega við liár og augu Jeannine. Og sannarlega var það ekkert undrunarefni, að fólk fylgdi henni lirifið með augunum........ Roger slöðvaði bifreiðina við gangstéttina á hinum ákveðna stað og lauk upp liurðinni fyrir lienni. —1 Þá hafið þér að lokum boðið mér að Iilaupast á brott með yður, hló hún. — Hvert eigum við að aka? — Áður cn eg kom, var eg svó léttúðugur, að láta mér detta Nizza í hug, mæltj hann og brosti. —- Þar getum við drukkið lcaffi, og dást að þeim, sem dansa í spilavítinu, sem rænt var nýlega. En ef við förum þangað verðið þér fyrst að fara heim og ná i kápu. — Nei, ekki til að tala um, svaraði liún. — Mér er skipað að sýna mig í þessum kjól yfir- hafnarlaus, en vður til huggunar, liefi eg ofur- litla skikkju meðferðis. Ef mér verður kalt á heimleiðinni, færi eg mig í hana, en heim verð eg að vera komin klukkan álta, þvi að klukkan iíu hefst kvöldkjólasýningin í Hotel de Paris. — Hvílikt hundalíf, tautaði Roger, meðan bif- reiðin rann eftir Corniche-veginum, hált yfir fleti hins liiminbláa Miðjarðarhafs. — Það er það vissulega í samanburði við það líf, sem þcr lifið. •—- Þér eruð bara orðnar dálítið sniðugar i þeirri list að koma fyrir yður orði, litla blóma- rós, mælti hann brosandi. | — Það kernur þó ekki af því, að eg njóti mik- illar æfingar í því, mælti þún og andvarpaði. — Frú Vinay er fremur þögul, og ef liún segir eitthvað, er það einungis til þess að finna að og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.