Vísir - 07.09.1935, Side 3
V í S I R
Mænusóttin.
Tíöindamaöur blaðsins spuröist
fyrir í morgun hjá landlækni um
útbreiöslu mænusóttarinnar og
fékk eftirfarandi upplýsingar.
Á Sauðárkróki, en þar varð
veikinnar einna fyrst vart, hefir
ekki ljoriö á mænusótt síöan viku
af júlí.
Á Siglufirði voru 4 mænusóttar-
tilfelli fyrir nokkuru, eins og áður
hefir veri'S geti'S, en fleiri tilfelli
hafa ekki bæst vi'S, þar til nú ný-
lega, aö eitt vafasamt tilfelli bætt-
ist viS.
Á Blönduósi. kom fyrir eitt vafa-
samt tilfelli fyrir fáum dögum.
Á Akureyri hafa komiS fyrir 10
tilfelli af mænusótt alls, hiS síð-
asta fyrir fáum dögum. Af þeim
sem veiktust hafa a'öeins 3 lam-
ast, en 1 dáiS.
Af Isafirði eru engar nýjar
fréttir (þ. e. engin ný mænusóttar-
tilfelli).
.BlaSiS spuröist einnig í morg-
un fyrir hjá Magnúsi Péturs-
syni, héraSslækni, um útbreiSslu
veikiimar hér í bænum. Mænu-
sóttartilfellin eru alls 15 hér í bæn-
um, áð meStöldu Biskupstungna-
tilfellinu. Af þessuin 15 tilfellum
eru 3 vafasöm. Dauðsföll eru 3.
Engiit ný tilfelli í morgun.
Blaðiö vill vekja sérstaka at-
hygli lesenda sinna, einkum þeirra,
er hafa haft mænusótt, á augl.
frá landlækni, sem birt var í blaS-
inu í gær.
Stjðrnarskifti í
Lithaegalandi.
London 6. sept. FÚ.
Stjórnin í Lithauen sagöi af sér
i dag, en fyrverandi forsætisráS-
herra hefir þegar myndað nýja
stjórn, Tvéir nýir ráSherrar eru i
stjórninni, innanríkismálaráöherr-
ann, og landbúnaSarráSherrann.
ÞaS er tilkynt aS stefna stjórnar-
innar í innanríkis- og utanrikis-
inálum muni verða óbreytt, en að
upp veröi tekin ný skipulagningar-
og umbótastarfsemi í landbúnaSar-
málum. Allmikil óánægja hefir
rikt undanfarið me'Sal bænda í
Lithauen, vegna aSgerSa stjórnar-
innar í búnaSarmálum, og er nú
ætlunin aS ráða bætur á því, sem
óánægjúnni hefir valdiS.
Frá Bandaríkjanoni.
» Washington 3. sept.
Dagur verkalýSsins (Labour
Day) var hátíölegur haldinn um
gervöll Bandaríkin 2. sept., eins
og venja er tií'. í ræöum þeim, sem
fluttar voru, yar víöa rætt um mál
þau, sem verkalýSurinn telur sig
mestu varöa, og einkanlega meö
tilliti til framtíöarinnar var rætt
um Wagner-lögin(Wagner-Labour
Relations Act), sem Hæstiréttur á
að kveöa upp úrskurð um hvort sé
í samræmi viS stjómarskrána,
Falli úrskuröur hæstaréttar þann
veg munu verkalýSsfélögin hefja
mikla baráttu fyrir aS auka meS-
limatölu sína. Komist Hæstiréttur
aS þeirri niSurstöSu, aS lögin séu
ekki í samræmi viS stjórnarskrána
og veröi þau gerS ógild munu leiö-
togar verkalýösins hefja harSa
baráttu fyrir því, aS samþyktur
verSi viöauki viS stjórnarskrána,
sem feli í sér megin-gi-undvallar-
atriði Wagner-laganna. 'Roosevelt
forseti skrifaSi undir lögin þ. 5.
júlí s. 1. og sagöi um leiS og hann
geröi þaS, aS lögin mætti telja
mikilvægt skref í áttina til þess,
aS koma á réttlátari vinnuskilyrS-
um og friSi í iönaSinum, en bætti
því viS, aS til þess aS lögin næSi
tilgangi sínum þyrfti samvinnu
verkalýösins, atvinnurekenda og
alls almennings og vakandi á-
byrgSartilfinningu allra hlutaSeig-
andi. I Wagner-lögunum eru viS-
urkend réttindi verkalýðsins til
þess sameiginlega aS semja viS at-
vinnurekendurna, og voru lögin
borin fram til þess aS koma í staS
þess hluta viöreisnarlagabálksins
(National Industrial Recovery
Act), er fjallar unr sama efni, en
Hæstiréttur afnumdi.
(United Press. — FB).
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 9 stig, Bolungarvík
4, Akureyri 7, Skálanesi 6, Vest-
mannaeyjum 9, Sandi 10, Kvíg-
indisdal 8, Hesteyri 6, Gjögri 6,
Blönduósi 7, Siglunesi 6, Grímsey
5, Raufarhöfn 7, Skálum 7, Hól-
um í Hornafiröi 8, Fagurhólsmýri
10, Reykjanesi 10, Færeyjum 5.
Mestur hiti hér í gær 14 st., minst-
ur 7. Úrkoma 0,1 mm. Sólskin i,8i
st. — Yfirlit: HáþrýstisvæSi yfir
íslandi og Grænlandi. Djúp læg'S
um 1800 km. suður af Reykjanesi.
Horfur: SuSvesturland: Vaxandi
austan lcaldi. Úrkomulaust. Faxa-
flói, BreiSafjörSur: Hæg austan
og suSaustan átt. SkýjaS en úr-
komulaust aö mestu. VestfirSir,
NorSurland, noröausturland, Aust-
firöir, suöausturland: Hægviðri.
Úrkomulaust og víöa léttskýjaS.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra
FriSrik Hallgrímsson.
í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni
SigurSsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl.
2 e. h., síra Jón Auðuns.
í Landakotskirkju:
Hámessa kl. 10. Kveldguðsþjón-
usta meS prédikun kl. 6.
40 ára
hjúskaparafmæli eiga á morgun
hjónin Vilhelmína Sveinsdóttir og
Tómas Jónsson fiskimatsma'Sur
BræSraborgarstíg 35.
Samtíðin,
septemberheftiS flytur margvís-
legt efni, flest stuttar greinar og
læsilegar. Þetta er hið helsta:
„LokaS land“ — „Til íhugunar"
—■ „Stefán Guömundsson: Þegar
ég söng fyrsta óperuhlutverkið
mitt“. — „Blind“ (smásaga eftir
Karin Boye). „Athugasemd" (P.
E. Ó.). — „Helga hvíta“ (kvæSi
eftir Sigurjón FriSjónsson). —
„Dulræn saga“ (Eftir frásögn ó-
nefndrar konu í Reykjavík). —
„Mál, sem enga biS þolir“ (S.
Sk.). — „Jón Ófeigsson og nýja
orSabókin hans“ (S. Sk.). —
„Banvænir geislar". — „Þess má
geta sem gert er“ (S. Sk.). „Til
hollustu og þjóSþrifa", „Skrítlur"
— „Stærsta kirkja heimsins", o.
m. fl.
Gengið í dag.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Dollar................... — 4.50
100 ríkismörk............ — 180.36
— franskir frankar . — 29.71
— belgur.............. — 75-6o
— svissn. frankar .. — 146.25
— lírur............... — 37-20
— finsk mörk........ — 9.93
— pesetar ............ — 62.17
— gyllini............. — 303.97
— tékkósl. krónur .. — tS-93
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur ..' — 111.44
— danskar krónur .. — 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 49.21.
Áheit
á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af-
hent Vísi: 2 kr. frá konu.
Frú Ellen og Jón Benediktsson,
tannlæknir, eru komin heim og
taka á móti sjúklingum. Dvöldust
þau erlendis um hríS og kyntu sér
nýungar í tannlækningum og tann-
smíSi.
50 ára afmæli.
Fimtug verður í tlag frú
Helga Helgadóttir, Vitastíg 18.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Gjafir aíhentar af síra Árna
Sigurössyni frá 2+9 kr. 10,00, frá
Ónefndri kr. 5,00. Bestu þakkir.
Ásm. Gestsson.
Áheit
á fríkirkjuna í Reykjavík, af-
hent Vísi: .2 kr. frá konu.
Til fátæku konunnar
(ineö veika barniö) afhent Vísi:
10 kr. frá GuSríSi.
Áheit á Barnaheimilið Vorhlómið
(Happakrossinn), afhent Vísi:
2 kr. frá í. G.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 3 kr. frá B., 10 kr.
frá S. K„ 7 kr. frá E. J., 10 kr.
frá ónefndum, 2 kr. frá J. B. G„
5 kr. gamalt áheit frá ónefndúm,
10 kr. frá konu í Vestmannaeyjum,
5 kr. (í nafnlausu bréfi til síra
Ólafs Ólafssonar).
Gamla Bíó
sýnir í fyrsta sinni í kveld kvik-
myndina heimsfrægu „Tjeljuskin“,
en ekki „Leyniþjófinn“, eins og
af vangá var auglýst í Morgun-
blaSinu.
Tvær bækur.
Ólafur Erlingsson hefir, sem
kunnugt er, gefiS út allmargar og
góSar bækur undanfarin ár, meðal
annars sumar af bókum Krist-
manns Guömundssonar. Hefir
bókaútgáfa Ólafs arðiS vinsæl
og hlakka einatt ýmsir til er
hausta tekur og von fer aS veröa
á bókum frá forlagi hans. Nú hefir
<3. E. gefið Út tvær bækur: 1. „Um
sumarkveld, barnasögur meS
myndum“, eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson, ög II. „Æfintýri föru-
sveins“ (FerSaminningar og
myndir sunnan úr löndum) eftir
Þorstein Jósefsson. Bóka þessara
verSur væntanlega síSar getiö hér í
blaSinu.
E. s. Nova
kom í nótt vestan og norðan um
land frá Noregi.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudaginn kl. 11 f. h. og 8)4
e. h. Samkoma kl. 4 á Lækjar-
torgi. Kapteinn Nærvik stjórnar.
Söngur og hljóöfærasláttur. Allir
velkomnir.
Helene Jónsson og Eigild Carlsen,
danskennarar, eru komin heim
úr tveggja mánaSa utanferS. Þau
hafa veriS í Kaupmannahöfn, aS
læra nýjustu tískudansa. Þau hafa
ennfremur dansað þar opinberlega
og eru ráöin til aS dansa þar næsta
sumar. — Nýju dansarnir í vetur
ver% fyrst og fremst „Ingrid“,
dans sem saminn er af Carl Carl-
sen (bróður E. Carlsen) og konu
hans, Maggi Hulström, en þau eru
danskennarar í Kaupmannahöfn,
og eru kennarar þeirra H. J. og
E. C. „Ingrid“ fékk 1. verSlaun á
dansheimssýningu, sem haldin var
i Englandi í sumar, og verSur sá
dans kendur í Evrópu og Amer-
íku í vetur. Á þenna dans verSur
sérstök áhersla lögS hér í vetur.
Ennfremur verSa kendir „New
Charleston“, nýir- steppdansar,
listdansar o. fl. H. J. og E. C. eru.
flutt á Laugaveg 34 og byrja nú
kenslu. Hópkensla byrjar 1. okt.
Þau munu í vetur, eins og undan-
fariS, einnig dansa á samkomum
og viS ýms tækifæri. S.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í morgun áleiðis til Leith.
GoSafoss er á leiS til Hull frá
Vestmannaeyjum. Dettifoss kom í
Frátall
Ástpíðar
Belgíudrótn-
ingap.
OrS var á þvi gert, hversu
hjónaband Leopolds Belgíukon-
ungs og ÁstríSar drotningar var
farsælt, enda tekur hinn ungi kon-
ungur sér fráfall hennar svo nærri,
aS hann mun seint eöa aldrei bíöa
þess bætur. Á myndinni hér aS
ofan eru þau meö börnum sínum
tveimur Josephine Charlotte prins-
essu og Baudoin konungsefni.
. A / 'TvýÚ
dag .frá útlöndum, Brúarfoss er
væntanlegur til IsafjarBar í dag.
Lagarfoss var á Gunnólfsvík í
morgun. Selfoss er í Kaupmanna-
höfn.
M.s. Dronning Alexandrine
kom til Kaupmannahafnar' i
gær.
Næturlæknir
er í nótt Jón G. Nikulásson,
Lokastig 3. Sími 2966. — Nætur-
vöröur í Laugavegs apóteki og
Ingólfs apóteki.
Útvarpið í kveld.
19,10 VeSurfregnir. • 19,20 Tón-
leikar (plötur) : Gömlu dansarnir.
20,00 Klukkusláttur. 20,00 Fréttir.
20.30 Leikþáttur: „Snuröa á þræö-
inum“, eftir Peter Nansen (Ein-
tal: ungfrú Þóra Borg). 21,00
Tónleikar: a) ÚtvarpstríóiS; b)
Norræn kórlög (plötur). 21,50
Danslög til kl. 24.
Bragi .skáldaskítnr*.
Hann var hið mesta leirskáld og
kom aldrei saman óbjagaöri vísu.
En talsvert bullaSi hann í ljóði,
enda munu ýmsir heldur hafa ýtt
undir karl og haft gaman af vit-
leysunni. Hann kallaði sig „alþing-
isskáld“ Ólafs Stephensens amt-
manns og fleiri höföingja. Bragi
þessi var Gizurarson. Hann fædd-
ist 1714 og andaðist sem „hospi-
talslimur“ í >Gufunesi 1785.
Þessa vísu kvað hann um Ólaf
Stephensen:
„Ólafur á rauSum kjól,
engin hefir hann smíðatól,
ei væri hann ærulaus,
ef á honum sæti kattarhaus;
Þegar hann fer aS hnerra,
sá göfugi herra,
þá lætur hann tólana terra
og þá er ei von á verra“.
„Skáldaskítir“ af þessari gerS
eða svipaöir hafa veriS til um land
í.lt og á öllum tímum.
Einn var i Húnavatnssýslu á síö-
asta þriSjungi liSinnar aldar.
Hugöi hann sig stórskáld og vildi
sanna meS því, aö þaS hefSi afi
sinn veri'ð. HafSi hann stundum á
oröi, aS gott hefSi fornskáldin átt,
þau er drápur fluttu konungum og
hlutu veglegar gjafir aö kvæSis-
launum. Nú væri slík rausn niSur
fallin aS mestu, en þó mætti freista
hverju íslenskir höfSingjar laun-
uöu nú á dögum.
Einhverju sinni gekk hann fyrir
sýslumann og kvaöst mundu flytja
honum drápu aS fornum siS, ef
hann vildi hlýöa. Tók sýslumaSur
því Ijúflega, en „skáldiö" kaus sér
staS á núSju gólfi og kvaö viS
raust:
„BaS mig aS yrkja,
bauS mér styrktargjaldiö.
Eg fór aS yrkja heldur fljótt,
alt gekk þaS fram á rauða
nótt“.
„Drápan“ varö ekki lengri en
þetta og þótti „skálda“ undarlega
viS bregða, aS ekki skyldi fæSast
hver vísan af arínari, svo sem aö
vanda. — En nú varö’ viS svo' bú-
iö aS sitja, og gaf sýslumaSur
honum peninga aS bragarlaun-
um. Þótti karli þá sýnt, aö
til væri á íslandi sannir höfSingj-
ar, þeir er meta kynni íþrótt höf-
uöskálda.
Enskur leiðangursmaður druknar.
Einn af þátttakendunum í Ox-
ifordleiSangrinum til Grænlands,
Michael Fairless, 21 árs, hefir far-
ist í Grænlandi, aS því er hermir
í fregn frá sendiherra Dana. LeiS-
angursmennirnir komu 1. sept. til
Iíolsteinsborgar og þaðan ætluSu
þeir á „Disko“, sem er skip Græn-
landsverslunar. Fairless var aS
reyna aö bjarga kajak í straum-
harSri á, er hann fórst.
Söknuður.
Fijieyja-menn eru hérskáir í
mesta máta og refsingasamir.
Þeir virðast ekki vera mjög til-
finningasamir né meta nianns-
lifið mikils. — Þeir drepa menn
með köldu blóði og finst það
sjálfsagt. Samt eru j: eir svo til-
finningaríkir að þeir geta dáið
af sorg. Þess er til diemis getið',
að systkinum þyki svo vænt
livoru um annað, að þau veslist
upp og deyi, ef þau verða að
skilja af einhverjum ástæðum
og geta ekki átt von á því, að
hittasl aftur bráðlega. — Eyja-
skeggjar hafa gefið sorg sinni
sérstakt heiti og kalla liana
„Dongai“, og hún gelur orðið
svo mögnuð, að hún hafi dauð-
ann í för með sér.
Sættir í norsku hvalveiðadeilunni.
Oslo 5. sept.
Sættir hafa nú loks náSst i hval-
veiðadeilunni. í lok seinasta sátta-
fundarins, sem haldinn var í
Sandefjord, tilkynti Ame Sunde
iögmaöur, sem haf'öi meöi höndumi
málamiSlunartilraunirnar, aS þær
heföi nú að lokunf veriS sam-
þyktar af báöum aöilum deil-
unnar. Úrslit atkvæöagreiöslu
meSal sjómanna um málamiölúnar-
tillögurnar urSu þau, aö um 90%
greiddra atkvæSa voru meS1 tillög-
um sáttasemjara. HvalveiSafélög-
in hafa nú breytt ráSningarsamn-
ingum i samræmi viS hiS nýja
samkomulag, en ráSningarbanninu
á hvalveiSaflotann verður nú af-
létt. Breytingarnar á kjörum sjó-
mannanna eru talsveröar og hækk-
unin á laununum nemur um 20%,
HvalveiSafélögin hafa tilkynt
sáttasemjara, aö þegar ráSiS veröi
á hvalveiSaflotann veröi ekkert um.
þaS spurt, hvort menn sé í félags-.
skap sjómanna.
(NPR—IFB)