Vísir - 18.09.1935, Blaðsíða 1
Rlbtjóri:
PÁLL 8TEINGRÍMSSON.
8ími: 460®..
Pre«itaBÍSj«rianí: 4ST&
Af£rei 5sla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. september 1935.
253. tbl.
GAMLA BÍÓ
DAVÍÐ COPPERFIELD.
Ný og hrífandi mynd í 13
þátlum, eftir hinni heims-
frægu skáldsögu eftir
Dliarles
Dickens.
má yj xjjfo
Aðalhlutverkin leika:. JpJ" WÍ
_ _ 'M »gv.<^ww—ywi *■
W. C. FIE L D S, Freddie Bartholomew, Frank Lawton,
Maureen O’Sullivan, Lionel Barrymore.
Myndin er skínandi falleg og snildarlega vel leikin,
og er hún svo ný, að eigi er farið að sýna hana á Norð-
urlöndum.
Sýning myndarinnar byrjar kl. 9 stundvíslega. Engin
aukamynd.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, elckjunnar,
Guðrúnar Þopbjörnsdóttur,
Hafnarfirði.
' Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að ástkæri,
hugljúfi drengurinn okkar,
Jóu Þorvalds,
andaðist að heimili okkar, Vonarstræti 12, þriðjudaginn 17. þ.
m. kl. 10 e. h.
Þórey og Jón Heiðberg.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför
Gudrúnar S. Ingi mundardóttur.
Aðstandendur.
i Reykjavík
heldur aukafund í Baðstofunni, föstudaginn 29. þ. m.,
kl. 8 l/i síðdegis.
FUNDAREFNI: Lóðarmálið. —
STJÓRNIN.
rvr
» ■ -«■ ■ ■ ■
rrrr.it rrm
Esjá
austur um til Siglufjarðar
föstudag 20. þ. m. kl. 9 síðd. —
Tekið verður á móti vörum í
dag og til hádegis á morgun.
Til sölu
steinhús og timburhús á góð-
um stöðum í bænum, með laus-
um íbúðum 1. okt., ef samið er
slrax. —
Jánas fl. Jðnsson,
Hafnarstræti 15.
Sími 3327.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Til SÖlU
sólríkt, lítið timburhús. — Uppl.
í síma 3417.
Kaupi íslensk frímerki.
Sel erlend frímerki.
Gísli Sigurbjörnsson.,
Lækjartorgi 1.
Opið kl. 1—3.
Framköilun
og kopíering,
fljótt og vel af hendi leyst af
okkar útlærða myndasmið. —
Fasteignasalan, Aðalstræti 8.
(inngangur frá Bröttugötu)
hefir jafnan til sölu fjölda fasteigna þar á meðal nokkur hús
með lausum íbúðum þ. 1. okt., ef samið er strax, t. d. 1. Nýtísku
steinhús, tvær jafnar íhúðir lausar. 2. Járnvarið timburhús, ein
ihúð laus. Útborgun kr. 3000.00. 3. Sólríkt nýtiskuhús, ein íbúð
laus. 4. Verslunarhús, nýtísku sölubúð, laus l.-okt. 5. Steinvilla
á góðri eignarlóð. 6. Jámvarið timburhús, tvær jafnar ibúðir
lausar. 7. Steinsteypuhús, eingöngu smáibúðir, ein íbúð laus. 8.
Myndarlegt steinliús, ein stærri og ein minni íbúð laus. Útborg-
un kr. 2000.00. Góð greiðslukjör. — Hús og aðrar fasteignir
teknar í umboðssölu. — Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar
4180 og 3518 (heima).
Helgi Sveinsson.
Tilkynning.
Þeir, sem ætla að fá pláss fyrir vistmenn
á Elliheimilinu, frá 1. okt. eru beðnir að
tala við forstjóra þess fyrir 25. þ. m.
Elliheimilid Grund.
S.s. ,Katla‘.
S.s. ,HekIa‘I
Genova 23 sepí.
Amatördeildin.
Valencia 7 okt.
Barcelona lO okt,
í Mapoli 1S okt.
Bæði skipin taka flutníng til Reykjavíkur. Við-
koma á öðrum höfnum í leiðíuni ef nægur flutiu
ingur fæst.
Faaberg & Jakobsson,
Sími 1550.
Bólusetoing
fellup niðup,
Vegna þess að mænusóttin
er enn að stinga sér niður
hér í bænum, þá fellur að
þessu sinni niður almenn
bólusetning gegn bólusótt.
Þeir, sem vegna fermingar
eða annara orsaka óska eft-
ir bólusetningu fyrir sig eða
sína, geta fengið hana
framkvæmda hjá undirrit-
uðum, eftir nánara sam-
komulagi.
Héraðslæknirinn í Rvik,
17. september 1935.
Magnús Pétursson.
Félagspreotsmiðjan
leysir aila prentun fljótt
og vel af hendi.
Sími: 1640.
Ljósmagn
helmingi meira en áður.
Allir þekkja „Bosch“.
I níu ár hafa „Bosch“ reið-
hjólalugtir ávalt verið
heslar.
Biðjið um
BOSCH
Heildsala. — Smásala.
Reiðhjólaverksm. Fálkinn. I
NtJA BÍÓ
VolgaíbjörtuMli.
Mikilfengleg tal- og' söngvamynd, samkvæmt heimsfrægri
byltingarsögu eftir Puschkin, sem gerist í Rússlandi á keis-
aratímunum. Rússneski kvikmyndasnillingurinn Wlad-
imir Tourjansky liefir stjórnað töku myndarinnar. Músik-
in er leikin af Prags Symfony Orkester, með aðstoð
Rússneskra Kósakkakóra.
Stórfengleg lýsing á lífinu í Rússlandi síðustu ár keisara-
veldisins, hefir aldrei áður sést á kvikmynd.
Aðallilutverkin leika: ,
Albert Prejean, Danielle Darrieux og Valerij Inkijinoff.
Aukamynd: HVEITIBRAUÐSDAGAR.
y Lilskreytt teiknimynd.
Börn fá ekki aðgang.
Inaritnn i Iðnskólann
hefst mánudaginn 23. þ. m. — Innritað verður í Iðnskólanum
kl. 7—8Vj síðdegis. — Eftir 5. okt. verður ekki tekið á móti
nýjum nemendum, og eldri nemendur eru heðnir að gefa sig
fram fyrir 1. okt. vegna stundaslcrárinnar. ,
Skólagjald fyrir fyrri helming vetrar, kr. 40,00 eða 50,00,
greiðist við innritun.
SkóIastjÓFÍnn.
iBltlllllllllllIllHllllllIllllIIBliaiillÍIÍIIiIllllBIIIHiIllÍlÍÍIIlIIÍIlilSiIillitBlli
SK5
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN,
BORÐSTOFUHÚSGÖGN,
DAGSTOFUHÚSGÖGN,
OTTÓMANAR. — STAKIR STÓLAR.
— Fjölbreyttasta úrvalið á landinu. ■
Húsgagnaverslunin
viö Dómkirkjíina.
GOTT ER AÐ SEMJA VIÐ OKKUR.
er best
Vorboðar.
Ljóð eftir PÉTUR JAKOBSSON, eru komin á
markaðinn. — Fást i Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar.
Til Akureyrar
Á tveimur dögum:
Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga
Á einum degi’:
Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga
og föstudaga.
Frá Akureyri áframhaldandi ferðir:
Til Austf jarða.
Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð Islands. —
Sími: 1540.
BifFéiðastöð Akupeypap.