Vísir - 18.09.1935, Blaðsíða 2
V ÍSIR
þá telur Ítalía ómaksins vert aS
ræöa urn sérleyfi og viðskiftafríö-
indi í Abessiniu.
Franska blaöiS Le Matin birtir
í dag viStal viö Mussolini, sam-
kvæmt því segir Mussolini aö ítal-
ia muni ganga götu sína beint og
hiklaust án þess aö líta til hægri
eöa vinstri, meö því aö hún trúi
því, aö málefni hennar sé réttlátt.
„Menn héldu í byrjun, að eg væri
að leika glæfraspil", segir Mussö-
lini, „en nú efast enginn um þaö,
að ráðstafanir þær, sem eg hefi
gert, eru óbifanlegur vilji ítölsku
þjóðarinnar. Ítalía hefir árum
saman staðið í vináttusambandi
viö Bretland og það væri blátt á-
fram afkáralegt ef Bretland,
sem sjálft hefir hvað eftir annað
lagt undir sig nýlendur með vopn-
um, skyldi neita Ítalíu um ofur-
lítinn blett í sólskini Afríku“. Því
Frakkax*
bj öda lækkiin
innflutnings-
tolla
þeim þjóðum, sem vilja
verðfesta gjaldmiðil sinn
ákveðinn tíma.
Genf 17. sept.
George Bonnet', verslunarmála-
ráðherra Frakklands, flutti ræðu
5 dag um gjaldeyrismálin, á fundi
viðskiftamála- og fjárhagsnefndar
Þjóðábandalagsins. í ræðu sinni
lýsti Bennet yfir því, að Frakk-
land væri reiðubúið til þess að
lækka innflutningstolla á þeim
grundvelli, að lækkunarinnar yrðu
aðnjótandi þær þjóðir, sem fellist
á að verðfesta gjaldmiðil sinn til
ákveðins tíma.
,9Messui5111n(<
í Vestuxp-Skaftafellssýslu.
Er almennri her-
væöingn i Abess-
inln lokiö?
Útvarpsfregn frá Kalund-
borg hermir að svo sé, en
nýlega lýsti Abessiniukeis-
ari yfir því, að enginn fót-
ur væri fyrir því, að Abess-
iniustjórn hefði fyrirskipað
almenna hervæðingu.
Kalundborg 17. sept. (iFÚ)
Frá Addis Abeba kemur sú
fregn, að undirbúningi almennrar
liervæðingar sé nú lokið. Hersveit-
um hefir verið skipað niður á alla
þá staði þar sem helst þykin. árás -
arvon. .Samtals er nú talið að A-
bessiniukeisari hafi 500 þús.
nxanns undir vopnum.
Hvað gerir
Mflssolíni ?
Eitt Párísarblaðanna birtir
fregnir, sem benda til, að
Mussolini ætli að slaka til,
ef samningar verði gerðir
um sérréttindi og önnur
fríðindi í Abessininu, en Le
Matin birtir viðtal við hann
og í því segir hann, að ítal-
ir ætli að fara sínu fram.
(United Press—<FB)
London 17. sept. (FÚ)
Eitt af Parísar blöðunum birt-
ir i dag þá fregn eftir fréttaritara
sinum í Róm, að Mussolini muni
vera fáanlegur til þess að sættast
á að samningar verði gerðir um
sérleyfi og önnur fríðindi í Ab-
essiniu til handa Ítalíu. En þó
Bretland taki að sér að ábyrgjast
friðinn í Evrópu. Aðaláhyggju-
mál Mussolini, segir í þessari
frétt, eru landamærin við Brenn-
erskarð. Ef Bretland vill ábyrgj-
ast friðinn á þessum Iandamærum
næst heldur hann áfram og segir
„Ef ítaliu verður nú ekki leyft að
halda leiðar sinnar, þá þýðir það
ófrið. Vér óskum ekki þess, að
koma af stað heimsstríði, enginn
óskar þess að miljónir verði látn-
ar deyja, en hvaða vit er í því að
gera samanburð á því þó að
nokkrum mannslífum sé fórnað í
ófriði við Abessiniu og öllum þeim
miljónum, sem farast myndu ef að
til heimsstríðst kæmi. Þeir sem nú
íeyna að stöðva Ítalíu veröa að
gera sér að góðu, að bera ábyrgð-
ina. Ítalía hefir eina miljón manna
undir vopnmn og getur kvatt til
vopna aðra miljón xnanna fyrir-
varalaust, ef þörf gerist“. Þá lét
Mussolini í ljós þá von, að Norð-
urálfuþjóðirnar neyddu ekki Ítalíu
til þess, að snúa vopnum sínum
gegn þeim. En hann varaði jafn-
framt við því, að ef beita ætti
refsiaðgerðum við Ítalíu þá tákn-
aði það það, að hætta væri á, að
línumar á Evrópukortinu kynnu
að breytast.
Breskt skip I
naaðom st«tt
London 17. sept.
Breskt skip, Mary Kingsley,
4000 smálestir á stærð, með 50
manna áhöfn og allmarga farþega
hefir sent neyðarmerki og beðið
um aðstoð hið bráðasta. Meiri
hluti áhafnarinnar hefir orðið
fyrir meiðslum, íen skipið hefir
lent í ógurlegum sjógangi í Brist-
clsundi. Er talið, að þar geysi nú
hinn versti stormur, sem menn
muna eftir undanfarin 20 ár. Þeg-
ar Mary Kingsley sendi frá sér
neyðarmerkin var það 60 mílur
suðvestur af Land’s End.
(United Press—FB)
Síldarleiðangrar Svía til íslands
báru sig ekki fjárhagslega.
Frá Gautaborg kemur fregn um
það, að síldarleiðangrar Svía til ís-
lands hafi algerlega mishepnast
fjárhagslega.
Framsóknarflokkurinn boðaði
til sjö stjórnmálafunda í Vestur-
Skaftafellsýslu s. 1. sunnudag.
Andstööuflokkar stjórnarinnar til-
kýntu fyrirfram, að þeir mundu
ekki taka þátt í þessum fundahöld-
um, vegna þess að bændum mundi
óhægt að sækja fundi á þessum
tima, í lok heyanna. Fóru og svo
leikar, að algert messufall varð á
þremur íundarstöðunum, en aðeins
að nafninu til varð úr því að fund-
ir yrði haldnir á þremur stöðum.
í Víkurkauptúni einu var sæmi-
leg fundarsókn, eða um 100 manns,
en þar vissu menn að þingmaður
kjördænxisins mundi mæta.
Stjórnarílokkarnir gerðu menn
út „með nesti og nýj.a skó“ héðan
úr Reykjavík, á alla fundina, sem
fyrirhugaðir voru, samtals 14
manns, og áttu þeir að snúa hin-
um villuráfandi sauðum í kjör-
dæmi Gísla Sveinssonar til „réttr-
ar“ trúar. En litla frægðarför
rnunu þeir þykjast hafa farið aust-
ur þangað, eftir þvi sem ráða má
af frásögn stjórnarblaðanna Eru
blöðin sárgröm Sjálfstæðisflokkn-
um fyrir þann „hrekk“, að sækja
ekki fundina, og tilraunir þeirra
til að bera sig borginmannlega,
mistakast herfilega.
„Tíma-dilkurinn“ berst þó rniklu
ver af en Alþýðublaðið, enda átti
alþýðuflokkurinn minna í húfi, í
sambandi við þessi fundahöld, en
framsóknarflokkurinn að minsta
kosti mun hafa talið sig eiga.
Auðvitað segja bæði blöðin, að
sjáflstæðismenn hafi ekki „þorað“
að mæta á fundunum. Og Alþýðu-
blaðið er jafnvel að bera það við
að leggja svolítið út af þessu og
tninna á það, hvernig „íháldið“
hafi verið „þurkað út“(!) í vor.
En „Tímadilkurinn“ fer ekkert út
í þess háttar hugleiðingar og þaö
slær alveg út í fyrir honum að lok-
um. Fyrst segir hann að það hafi
ekki verið annað en fyrirsláttur, af
sjálfstæðisflokknum, að hann
„vildi ekki tefja bændur frá hey-
vinnu“, en „raunverulega ástæðan
fyrir þessari framkomu“ flokksins,
að taka ekki þátt í fundahöldun-
Herflotoingar Itala
om SoezskorðinD.
Port Said, í sept.
Herflulningaskip frá Italíu
hafa nú um langt skeið flutt
herlið um Suezskurðinn til ný-
lendna ítala í Austur-Afriku.
Sum skipanna hafa flutt ein-
göngu hermenn, önnur vopn og
vistir, enn önnur livorttveggja.
Hvergi liafa menn betri skilyrði
til þess að fylgjast vel með
i þessum efnum en hér, og yfir-
völdin liér liafa fylgst vel með
að þvi er alla flutninga snertir,
svo að þar er enginn fróðari,
nema Mussolini og ítalska her-
sljórnin. En skipin, sem flutt
hafa herlið og hergögn til
Austur-Afriku, liafa mörg flutt
heim veika hermenn — her-
menn, sem ekki hafa þolað
loftslag Austur-Afríku. Yfir-
völdin hér segjast vita það með
vissu, að frá 18. febr. til 18.
júlí hafa Italir verið búnir að
flytja um Suezskurðinn til
Austur-Afríku 103.254 hcrmenn
og 7.947 menn aðra, verkfræð-
inga og óbreytta verkamenn. Af
þessari tölu segja þeir að sendir
hafi verið lieim á sama timabili
3000 menn, annaðhvort veikir
af hitaveiki eða svo lasburða
eftir hitaveiki, að þörf var á að
flytja þá í annað loftslag, svo
að þeir gæti náð sér. Þeir, sem
dvalist hafa í Austur-Afríku á
um, hafi veriö sú, að Gísli Sveins-
son hafi óttast, ,,að liösmenn hans
Snerust af trúnni, ef fulltrúum ann-
ara stjórnmálaflokka gæfist kost-
ur aö skýra þeim frá gangi lands-
nxálanna" ! — En svo, þegar hann
á að fara að gera grein fyrir
„messuföllunum“ á þeim þremur
fundarstöðum, þar senx engin sála
fékst til að hlusta á, hvernig þeir
rauðliðarnir færi að Jxví, „að skýra
frá gangi landsmálanna“, Jxá verð-
ur þaö alt í einu heyþurkurinn,
sem „sumpart“ olli því, aö enginn
kom á fundina! Og úr því að farið
er að ,,meðganga“ á annaö borð,
þá er Jxað að lokum játað, aö
,,plan“ sjálfstæðismanna muni
hafa verið það, að „eyðileggja"
fundina fyrir stjórnarflokkunum,
með J)ví að taka ekki þátt i þeim.
Og er þá alveg gleymt, að áður
hafði verið sagt, að sjálfstæðis-
menn hefðu ekki „Jxorað að mæta“ !
Og þetta „plan' ‘ sjálfstæðis-
manna virðist Jxá líka hafa tekist
alveg prýðilega. Þessi fundaleið-
angur stjórnarflokkanna varð hin
hörmulegasta sneypuför. Hann
leiddi það í ljós, hve gersamlega
fylgislausir þessir flokkar erti
orðnir í Vestur-Skaftafellssýslu,
en af því má hinsvegar geta sér
til um fylgi þeirra i öðrum hér-
uðum. Þrjá sveitafundina, sem að
nafninu til tókst að koma á, sóttu
aðeins örfáir kjósendur. Hina þrjá
varð að hætta við. Og ef það hefir
ekki verið nerna „sumpart Jxurkur-
inn“, eða heyskaparannirnar, sem
ollu Jxessu tómlæti kjósenda, þá
hlýtur það að hafa verið „sum-
part“ bein andúð eða lítilsvirðing
á fundarboðendum.
Svo aumt er ástandið, að stjórn-
arblöðin verða að játa það, að
það sé vonlaust verk fyrir stjórn-
arflokkana, að ætla sér að koma
á fundum til að ræða „gang lands-
málanna“ við kjósendur, ef sjálf-
istæðisflokkurinn taki ekki Jxátt i
þeim fundahöldum. Jafnvel þó að
menn geti átt von á því, að fá
sjálfa ráðherrana til viðtals, þá
láta menn sig engu skiftá, jslík
fundahöld stjórnarflokkanna.
hitatímabili ársíns, segja, að
það mundi verða hvaða Evrópu-
manni, hversu hraustur sem
hann væri, að bana, að ganga
hjálmlaus í einn stundarfjórð-
ung. Yfirvöldin hafa ekki enn
látið í té nákvæmar skýrslur,
nema um það tímabil, sem fyrr
var nefnt, en þá fóru um skurð-
inn frá norðri til suður 98 far-
þegaskip og 81 vöruflutninga-
skip, er sigldu undir ítölskum
fána. Öll fóru þessi skip til Eri-
treu og italska Somalilands. En
einnig voru önnur skii), sem
leigð voru af ítölum, en ekki
sigldu undir þeirra fána. Það er
litlum erfiðleikum bundið að
komast að því, fyrir yfirvöldin
hér, hversu margir hermenn
liafa verið fluttir um skurðinn,
því að það verður að greiða 10
gullfranka fyrir hvern mann,
sem fluttur er um skurðinn, og
rennur gjald þetta til Suez-
skurðar-félagsins (The Suez
Canal Company). Það er miklu
meiri erfiðleikum bundið, að fá
nákvæma vitneskju um her-
gagnaflutninginn, en eigi að
síður eru yfirvöldin í Port Said
allvel að sér í þessum efnum.
Það er kunnugt, að ítalir liafa
flutt þangað mikið af skrið-
drekum, bifreiðum og flugvél-
um. Eitt ítalskt beitiskip, sem
í sumar fór um skurðinn, hafði
meðferðis 44 flugvélar. Færri
ítölsk herflutninga- og her-
gagnaskip en þrjú á viku hafa
aldrei farið um skurðinn,
en voru flest um 20. I júlimán-
uði dró heldur ilr flutningun-
um, en í ágúsl fóru þeir aftur
að aukast, enda alment talið, að
styrjöldin byrji i septemberlok
eða októberbyrjun, og enginn
trúir á það hér, að henni verði
afstýrt. Vegna veikinda meðal
ítalska lierliðsins í Eritrea og
Somalilandi hafa fjölda margir
italslcir læknar frá Egiptalandi
verið kvaddir þangað. ítalsldr
menn og konur í Port Said og
yfirleitt í Egiptalandi hafa sam-
úð með Mussolini, en flestir
þeirra óttast afleiðingar hitanna
miklu fyrir itölsku hermennina.
(Úr fréttabréfi frá Edward
Beattie, fréttaritara United
Press).
Blökku þjúðlrndr í Af-
riku og Arabar hafa
samúð með Abessinlu-
mðnnum.
Djibouti í sept.
Edward Beattie, fréttaritari
United Press, skrifar frá Djibouti
í frakkneska Somalilandi í byrjun
september:
„Því verður ekki neitað, að því
er rnenn i Djibouti og öðrum borg-
um hér eystra fullyrða, að hvítii'
menn sé margir hlyntir því, að
ítalir fái aukið land í Austur-Af-
ríku, vegna þess hversu fólks-
fjöldi Ítalíu sé orðinn mikill og
hún hafi mikla þörf fyrir auknar
nýlendur. En þessa verður vitan-
lega mest vart, þar sem áhrifa
Breta gætir minst. Hinsvegar er
fullyrt, að blökku þjóðimar í Af-
ríku hafi sterka samúð með Abess-
iniumönnum, og Arabar eru mjög
andvígir öllum áfonnum Musso-
lini. Merkur maður í Djibouti
sagði við mig: „Enginn heldur
því fram, þótt viðurkenna verði,
að Abessiniumenn hafa ekki altaf
verið góðir nágrannar, að Jxað séu
nokkrar ástæður fyrir hendi svo
veigamiklar, að J)ær réttlæti vopn-
aða árás á land þeirra. Því verður
ekki neitað, að flestir hvítir menn
í Austur-Afríku, eru þeirrar skoð-
unar, að þörf sé á, að „opna Abess-
iniu viðskiftalega", en þótt menn
margir, aðrir en Bretar, viðurkenni
þörf ítala fyrir auknar nýlendur,
óttast menn, að engar aðrar Jxjóðir
fengi að keppa í Abessiniu við-
skiítalega, ef þeir næði landinu á
sitt vald. Þetta óttast rnenn ekki,
ef landið væri sett xindir vemd
Breta eða Þjóðabandalagsins. —
BlökkumennAfríku fylgjaallir sem
einn Abessiniumönnum að málum.
Þeir líta á Abessiniu sem ríki um-
kringt löndum, þar sem hvitir
menn hafa tögl og hagldir, og
bíða færis til þess að hremma hana
eins og vargfuglar bráð. Um Ar-
aba er vert að taka það fram, að
í hinni helgu bók Jxeirra, kóran-
inum, segir, að Mohameð hafi flú-
ið undan óvinum sinum og fundiö
hæli í Ethiopiu. Þessu trúir hver
Arabi og það hefir sín áhrif enn
í dag. Arabar óttast og framtíð-
ina, ef ítalir geta stofnað mikið
nýlenduveldi i Austur-Afríku. Þeir
óttast,að Jxað muni leiða til þess,
aö þeir síðar glati því sjálfstæði
er þeir nú hafa. — Ef til styrj-
aldar kemur er sá möguleiki fyrir
hendi, að Frakkar loki jámbraut-
inni til Addis Abeba. En Frakkar
hafa þegar gert ráðstafanir til
Jæss að koma í veg fyrir óeirðir
í Franska Somalilandi, Jxví að J)ar
eru fjölmennir ’ Jxjóðflokkar, sem
hafa nxikla sarnúð með Abessiniu-
mönnum. Þ. 26. júlí byrjuðu
Frakkar að flytja hergögn, mikið
af gaddavír o. fl. til Djibouti. —
Flugvélar hafa þeir líka flutt
bingað og hið mannfáa varðlið
þeirra hefir verið aukið — og
Jjessu verður vafálaust haldið á’-
fram, ef þörf krefur enn aukinna
varúðarráðstafana.“
V atxia vextiF
og
skpiðuhlaup.
Akureyri 17.'sept. FÚ.
Sífeldar stórrigningar hafa
gengið í Eyjaíirði undanfarna
daga og valdiö niiklum vatna-
vöxtum og skriðuhlaupum. Siöasta
sólarhring féllú skriður miklar úir
fjallinu norður og Upp frá Möðru-
völlum í Eyjafirði, og hafa J)ær
valdiö stórkostlegum landspjöll-
um á jörðunum Guðrúnarstöðum,
Helgastöðum , Fjósakoti, Möðru-
völlum og Skriðu. Fjósakotsland
hefir aleyðst að undanteknum
nokkrum hluta túnsins. Skemdir
hafa ekki orðið á húsurn, en fólk
hefir flúið bæina í Fjósakoti og
Helgastöðum.
Ein jarðspildan gekk alla leið
fram í Eyjafjarðará og stíflaði
hana og hefir áin breytt farvegi
sínum og rennur nú út um Mel-
gerðisnes, sem er engi, og veldur
J)ar miklum landskemdum.
Skemdirnar hafa ekki veriö
rannsakaðar til fullnustu og tjón
hefir ekki verið metið. — Dauðar
sauðkindur hafa fundist í skriðun-
um, en ekki er vitað hve mikil
brögð hafa orðið að J)ví að fé
hafi farist.
t
17. sept. FÚ.
Fréttaritari útvarpsins í Eski-
irði símar, að J)ar hafi verið aftaka
rigningar síðan á sunnudagskveld
og hafa J)ær valdið stórskemdum,
bæði í kauptúninu og á ýmsum
stöðum í Helgustaðahreppi. Rignt
hafði og nokkuð síðastliðinn
föstudag og laugardag.
í gærkveldi féll 40—60 Uietra
breið skriða á Hlíðarenda yst í
kauptúninu og gereyddi tvo tún-
skika, sem gáfu af sér um 40 hey-
hesta. Eigendur túnanna voru
Kristján Jónsson útgerðarmaður
og Friðrik Árnason íshúsvörður.
Þriðja túnið umhverfis hús sira
Stefáns Björnssonar skemdst ekki
til muna. Vatnsflóð gekk þó yfir
túnið og bar á það aur. Hlaup
lcom i Grjótá vestarlega i kaup-
túninu síðastliðna mánudagsnótt.
Flúði þá fólk úr næstu húsum, exi
skemdir urðu ekki til muna, enda
veittu rnenn ánni frá, til J)ess að
koma í veg fyrir skemdir. Skriða
hljóp á túnið á Svinaskála og
eyddi þar 40 heyhesta völl, braut
lijall sem stóð neðst á túninu og
fylti hann auri. Önnur skriða féll
fyrir vestan túnið og tók af helm-
ing Litlu-Eyrar, sem var gott
beitiland. Bílvegur sem skriðan
féll yfir er ófær. — Á Innstekk,
næsta bæ fyrir utan Svínaskála,
urðu allmiklar skemdir. Þar stifl-
aðist Stekksá upp í brúnum.
Breytti hún farvegi sínuni og hljóp
á túnið. Við þessa á voru tvær
raflýsingaþrær. Braut hlaupið aðra
en fylti hina, svo að raflýsing á
bænum er stórskemd. Hlaupiö
skemdi bæði tún og kálgarða á
Innstekk, en hve rnikið er ekki
vitað. Hætta er á meiri skemdum
ef. rigningin helst, sem útlit er fyr-
ir. Smáhlaup hafa kornið á Hólma-
strönd svo að bílvegurinn þar er
ófær.
Fimtngsafmæli
Landsbankans.
19. sept. FB.
Bankaráð Landsbanka ís-
lands hefir gert eftirfarandi
ályktanir í tilefni af fimtugs-
afmæli bankans:
r