Vísir - 18.09.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Til sölu lítið steinliús i Hafn- arfirði. Væg útborgun. Líka get- ur komið til mála að fá húsið leigt. Semja ber við Þorleif Jónsson, fátækrafulltrúa, Hafn- arfirði. (906 3 herbergi og eldhús óskast, með öllum nýtísku þægindum 1. október. — Mánaðarleg fyrirfr.amgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Hafnarfjörður“, send- ist Vísi. (945 Herbergi til leigu á besta stað í bænum. Öll þægindi. — Uppl. í síma 9125. (949 Til leigu golt lierhergi, með sérinngangi, ljósi og hita. — Uppl. í síma 9146 eða á Hverf- isgötu 35. 948 Harðfiskur, nýtt smjör, egg, lcæfa, ostur og allskonar áskurð- ur. — Pétur Guðmundsson, Reykjarvíkurvegi 5. Sími 9125. (946 Allar nýlenduvörur og lirein- lætisvörur ódýrastar. — Pétur Guðmundsson, Reykjarvíkur- vegi 5. Sírai 9125., (947 HKENSLA9 Börn tekin til kenslu á Smiðjustíg 7. Viðtalstími 10—12 árd. (996 Fiðlu, mandólín og guitar- kensla. Sigurður Briem, Lauf- ásveg 6. Sími 3993. (756 Þýsku- og enskukensla. — Einkatímai: og námskeið fyrir byrjendur og lengra komna, — Uppl. í síma 3289 frá kl. 9—12 f. h. og 8—10 e. h. H. Rasmus. (1032 Skóli minn fyrir börn, á aldr- inum 5—8 ára byrjar um mán- aðamótin. Friða Sigurðardóttir, Skólavörðustíg 14. Sími 2682. i (1054 Til þæginda fyrir viðskifta- vini, verður miðdegisverður -framreiddur frá lcl. 11 f. h. til kl. 3 e. h., og kvöldverður frá ld. 6—9 e. h. Altaf nógur og góður matur á boðstólum. Enn- fremur fæst buff ineð lauk og eggjum alla daga. Vnðingar- fylst. MATSTOFAN, Txyggva- götu 6. (137 íum-riiNDifi Drengjaliúfa, flughúfa, inerkt: „H. B.“ tapaðist í gær frá Sjafnargötu og niður að Hringbraut 108. Slcilist þangað gegn fundarlaUnum. (1051 Palcki með telpukjólum og liatti lapaðist milli Eilliaðvatns og Reykjavíkur. Uppl. Vörubúð- in, Laugavegi 53. (1062 ■ LEICAÍ Kontórherhergi til leigu, skamt frá liöfninni. — Tilboð, merkt: „Kontórpláss“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. (1049 KHCJSNÆDilk ÓSKAST: íbúð, 3 herbergi og eldhús, hentugt fyrir saumastofu eða búð, með 2 bakherbergjum og eldhúsi, óskast. Sími 3510. — (1042 2—3 herbergja íbúð óslcast í vesturbænum. 3 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1410. (1003 Vantar 2—3 lierbergi og eld- hús, strax eða 1. okt., í austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. — Simi 4752 fyrir, en 2118 eftir kl. 7. (999 Tveggja lierbergja íbúð með þægindum óskast. Tvent í heim- ili. Tilhoð, merkt: „Skilvíst“, sendist Vísi. (998 Barnlaus lijón óska eftir góðri íhúð 1. okt. Uppl. í síma 1994, til kl. 7. (995 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „1. oktb.“ (994 Vantar 3 herbergi og eldhús 1. okt. Engin börn. Sími 1154. til kl. 4 og 1145 frá 5—7. (961 2ja til 3ja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast 1.—15. okt. — Tilboð, merkt: „Barnlaus“ sendist afgr. Vísis. (966 2 herbergi og eldhús óskast. Má vera fyrir utan bæinn. — Uppl. í síma 4754. (1030 Óskast 3 herbergja sérhæð, með öllum þægindum. Aðeins 2 í heimili. Uppl. í síma 4144. — (1026 Lítil búð óskast lil leigu á góðum slað. — Tilboð merkt: „Slrax“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. (1017 Tvær stúlkur, sem vinna all- an daginn, óslca eftir 1 lierbergi sem næst miðbænum. Æskilegl að bað fylgi. Uppl. í síma 2274. (1025 Stofa óskast lil leigu í vestur- bænum, má vera i góðum lcjall- ara. Uppl. í síma 2026. (1019 3ja herbergja íbúð óslcast 1. okt. Dálítil útborgun ef óskast. Uppl. i síma 4452. (1016 Tvö herbergi og eldhús óskast í góðu húsi. 4—5 mánaða fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Tilboð merlct: „400“, sendist afgr. Vísis. (1040 Verslunarmaður í fastri at- vinnu óskar eftir 1 herbergi í góðú Íiúsi, sém næst miðbæn- um, með aðgangi að baði og sima og lielst innhygðum klæða- slcáp. Uppl. i sima 3018, eftir kl. 8 á kvöldin. (1037 2 samliggjandi lierbergi óslc- ast. Uppl. í síma 2406, frá 7—9 í lcvöld. (1036 Maður i fastri vinnu óskar eftir ibuð, 3 herh. og stúlkna- herbergi, með öllum nýlísku þægindum. Helst við miðbæinn. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Kyrlát umgengni“, sendist Vísi 1059 TIL LEIGU: 2 herbergi til leigu á Lauga- vegi 19, úppi. (1034 Til leigu 1. okt. 2 herbergi og eldliús í nýtísku húsi, neðstu hæð. Uppl. í síma 2592 til kl. 6 i kvöld og á morgun. (1010 Ódýr lierbergi til leigu á Klapparstíg 37. Uppl. frá 7y2 í kveld. . (1007 Til leigu í Aðalstræti 16 vinnustofa fyrir ýmsan iðnað. Uppl. H. Andersen & Sön. (1006 Herbergi til leigu 1. okt. lianda einhleypri stúlku. Eldun- arjiláss, aðgangur að síma og baði. Tjarnargötu 49, upjii.(997 Herbergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (181 Forstofuherbergi til leigu á neðstu hæð. Mímisvegi 8. (910 Herbergi til leigu, með öllum þægindum. Framnesvegi 24. — Sími 2801. " (1031 Herbergi til leigu með ljósi, hita, ræstingu og þjónustu. — Uj)j)l. Framnesveg 9 A, annari hæð. - (1028i Sólrík stofa, rétt við miðbæ- inn, lil leigu 1. okt. fyrir 1—2 einhleypa menn. — Bundið við fæði á sama stað. Uppi. á Vesí- urgötu 12. Sími 3459. (1027 Af sérstökum ástæðum eru 2 lierbergi til leigu 1. okt. í Kirkjustræti 6. (1022 Stofa og eldunarjiláss til leigu. Uppl. í síma 2123 eftir kl. 6. — (1018' SfF" Litil hæð til leigu fj’rir barnlanst, ábyggilegt fólk. •— Uppl. Njálsgötu 42. (1015 Fámenn fjölskylda getur fengið 2 sólarstofur með eld- húsi móti öðrum. Öll þægindi. Tilboð, mcrkt: „2 herbergi“, sem tilgreini fólksfjölda og at- vinnu húsbónda, sendist Vísi fyrir fimtudagskveld. (1055 Ágætt forstofuherbergi til leigu með miðstöðvarliita. Gott fyrir 2. Matsalan Smiðjustíg 6. (1048; Stór forstofustofa til leigu 1. okt, góð fyrir tvo einhleypa menn. Fæði á sama stað. Uppl. Laugavegi 23, uppi. (1046 Til leigu í miðbænum, stór og góð 5 herbergja ibúð, með þæg- indum. Uppl. í síma 3376. — (1044 Stór stofa til leigu i nýtísku húsi, fyrir einhleyjian, reglu- saman mann. Sími 2264. (1039 Tveir reglusamir og ábyggi- legir menn geta fengið rúm- góða stofu ásamt fæði og þjón- ustu frá 1. okt. Þægilegt fyrir Kennaraskólanemendur. Sími 4066. , (1057 Herbergi fyrir einhleypan mann er til leigu frá 1. okt. Hús- gögn, Ijós, hiti, ræsting, sími, bað og fæði. Alt fyrir 90 krón- ur mánaðarlega. Tilboð, merkt: „Bárugata“, afliendist Visi. — (1056 VINNA Unglingsstúlka 14—16 ára, óskast, aðallega til að gæta 3ja ára drengs. Upj>l. Ásvallagötu 2 uppi, frá ld. 6—8 í kvöld. — (1052 FÉLAGS PRENTSMIÐ J AN. Stúlka óskast í vist 1. okt. — Sigríður Siggeirsdóttir. Lauga- vegi 19, uppi. , (1033 Unglingsslúlka óslcast til morgunverlca. A, v. á. (1005 Góð stúllca óskast í vist 1. okt. til Kristjáns Gestssonar, Smáragötu 4. , 1001 Slúlka óskast í formiðdags- vist á barnlaust heimili. Uppl. á Bræðraborgarstíg 33. (1000 Stúlka vön eldhúsverkum óskast nú þegar eða 1. okt. — Elísabet Jónasdóttir, Mararg. 6, neðstu hæð. (974 Tökum að okkur loftþvotta. Tveir vanir. Uppl. í síma 3624. (873 Unglingsstúlku vantar nú þegar á Bragagötu 31. (1035 Saumastofan á Þórsgötu 21 A saumar vetrarkápur og kjóla fyrir sanngjarnt verð. (1009 Stúllcu vantar á matsöluiia Veslurgötu 10. (1023 Unglingsslúlka óskast í létta vist. Uppl. Norðurstíg 3, uppi. , (1020 Ungur maður, sem getur lagt fram ca. 5000 lcrónur gegn góðri tryggingu, óskar eftir fastri at- vinnu liér i bænum. — Tilboð sendist afgr. Vísis, ásamt mán- aðarkaupi og tryggingu, merlct: „Fullkomin þagmælska“. (1014 Stúlka eða eldri kona óskast til morgunverka 1. okt. Fátt í heimili. Á sama stað litið lier- bergi til leigu. Upjjl. í síma 1825. § (1053 Góð stfúka óslcast í vist 1. okt. eða fyr. Sérlierbergi og önnur stúllca fyrir. Uppl. á Laugavegi 93. ; (1029 Stúllca óskast liálfan daginn 1. okt. á barnlaust heimili. Þarf að sofa heima. A. v. á. (1050 Stúlka óskast í vist. Frú Ólafsson, Freyjugötu 46. (1047 Góð stúllca óslcast í vist, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 2650. , (1045 Stúlka óskast strax í létta vist, um óákveðinn tima. Uppl.í síma 4291. (1043 Stúlka óskast í vist, helst úr sveit. Uppl. í síma 3683. (1038 Stúlka óslcast i vist. Þórsgötu 19, 1. hæð. (1061 KLAlPSLALlKl Fornsalan Hafnarstræti 18, lcaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og litið nolaðan lcarlmannafatnað. — Sími 3927. Mjög litið notað píanó til sölu. Uppl. i síma 4409 frá 5—8. (1013 Af sérstökum ástæðum er til sölu farseðill með hil til Blöndu- óss, ódýrt. — Uppl. á Freyju- götu 9, niðri. (1012 Til sölu með tækifærisverði: Standlampi með skerm, tveir skermar í loft, divan, einnig gardínu- og portierastengur. Freyjugötu 34. (1011 Til sölu undirsæng og dýna. -— Uppl. Lindargötu 8 A, uppi. , (1008 fooi) •mit — 'uojy 1 uignqjofyi 'anSuæsjijA 1 uunpjugæ ‘Bgnd 1 jngijnpunj ‘Bjjæxs 1 jngijnpunj ‘eppoq 1 jngijBpunj ‘jnSuæsjipun 1 jngtjBpunj ‘jnguæsjijjí 1 Jngij -Bpunj jjægy qsnqqqed bj j Standlampi o. fl. til sölu með tækifærisverði. Simi 3426.(1002 Ódýr húsgögn til sölu. Not- uð tekin í skiftum, Hverfisgötu 50, Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 EDINA snyrtivörur bestar. HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA selur yður liúsgögnin. Dívan með lækifærisverði og einnig nýr dívan vel vandaður á 35 kr. — Uppl. Laugavegi 49, (gula timburhúsið). (1024 Sólríkt timburliús, járnklætt, málað að utan, á eignarlóð á Seltjarnarnesi til sölu. Rentar sig vel. Verð 17.000. Útborgun 2—3 þús. Uppl. i síma 4331 frá kl. 7—8 i kveld. (1021 2 fullorðinsrúm og eitt barna- rúnt til sölu, með tækifæris- verði. Uppl. í sima 2885. (1041 Steypi hellugangstéttir, alt að 50% ódýrari en aðkeyptar hell- ur. Sírni 4598. (1060 Notaður miðstöðvarofn og lcolaofn til sölu, Unnarstíg 4. (1063 VANDRÆÐAMENN. 51 mér að gera ekki neina vitleysu, svaraði Roger. — Eg reyni einungis, eins og Jeannine, að fara eftir því, sem mér er blásið í brjóst. Hvar er herbergi Savonarilla prins? spurði liann lyftu- 'drenginn, þegar þeir gengu inn í lyftuna. — Nr. 197, herra. — Prinsinn er nýkominn. Þeir fóru í lyftunni upp á aðra liæð, og gengu síðan eftir löngum gangi uns þeir komu að dyrunum á herbergi nr. 197. Þú knúði Roger umsvifalaust fasl að dyrum. Noklcurar mínút- ur liðu, áður en Savonarilla kom sjálfur og lauk upp fyrir l>eim. , — Sælir! mælti hann undrandi. — Hefir nokkuð komið fyrir? — Hefir eitlhvað sér- stakt gerst? — Ekkert markvert, fullvissaði Roger liann. Hann varð að standa úti á ganginum, þar eð prinsinn bauð honum ekki inn fyrir. — *Eg reyndi að ná í yður niðri í húsinu, en þér vor- uð of fljótur á yður. Frú Júlíu fýsir að vita, hvort þér viljið snæða kveldverð með henni annað kveld. Það verður bara fámennur kveld- verður? Eg átti að spyrja yður þess í gær, en eg gleymdi þvi. — Bið eg yður nu að virða þá gleymsku mína á betra veg. Savonarilla hristi höfuðið. , — Mér þykir [>að leitt, mælti hann. — Mér geðjast mjög vel að frænku yðar, og skemti mér altaf ágætlega í návist hennar, en þetta er Jþví miður ómögulegt, þvi að eg hefi þegar tek- ið öðru boði á þessurn tíma. Reyndar man eg nú eklci í svipinn hvaða boð það er. — Það var leitt. Fyrirgefið ónæðið, herra minn! — Hefir nokkuð vitnast í sambandi við gim- steinaþjófnaðinn? ■, — Ekki svo eg viti. Nei, við höfum ekki frétt neitt. — En eftir svo sem liálftíma verður þetta á hvers manns vitorði hér í bænum. — Hvilik heimska að gera svona mikið úr því, þó að stolið sé nokkrum gömlum verðlaus- um skartgripum. — Hér í gistihúsinu eru að minsta lcosti tíu lconur, sem eiga mörgum sinn- urn verðmæfari dýrgripi. — Þér gangið óvenju snennna til hvílu i kveld, lierra prins? mælti Roger. — Eg held al- veg óvenjulega snemina. — Já, það kentur nefnilega stundum fyrir, að eg þarf að sofa, svaraði Savonarilla þreytu- lega. — Góða nótt....... — Ekki græddum við milcið á þessu, sagði Thornton, þegar þeir hringdu á lyftuna. Roger brosti með sjálfum sér. — Eg lield eg láti ekkert uppi um hugsanir mínar í kveld, mælti liann. — En gaman þætti mér að komast að raun um það siðar, hvort þér eruð á sömu skoðun. En eg segi þetta: Það er trúa mín, að áður en langt um líður, komumst við að einhverri niðurstöðu eða —------förum flatt á því sjálfir. — Það getur oltið á litlu, livort heldur verður. — Er þessi vissa yðar reist á einhverjum traustum grundvelli? —- Ef það er þá vissa. — Nei, það get eg ekki sagt með sanni, svar- aði Roger og liló. — Það er til ein lcynleg, óskiljanleg staðreynd í málinu, en það sem þar er fram yfir, eru getgátur. En — sitthvað virð- ist benda í ákveðna átt — rétta átt, ef mér skjátlast elcki þvi meira. , Jeannine dauðleiddist við spilið, en reyndi þó eftir mætti að slcemta Dalmorres. Hinn aldni lcvennavinur bar sig illa og har fram alls- lconar mötmæli, er Roger koin og hafði hana á brott með sér, og stalck upp á því, að þau færu og dönsuðu í Knickerbocker-klúbbnum. — Þið nýtrúlofuðu mennirnir eru eigingjörn- ustu skepnur á jarðríki, mælti Dalmorres lá- varður. — Að eins af því, að þú hefir verið svo hundheppinn að ná tökum á yndis- legri stúlku — líklega á hinn svívirðilegasta liátt, lieldur þú, að enginn megi lcoma í ná- munda við hana — annar en þú sjálfur. Eg fer bara með ylckur. Þú skalt ekki hafa liana einn að svo komnu. Og það er þó alt af hægt að nota mig til þess, að borga veitingarnar. — Eg er mjög drenglundaður í kveld, mælti Roger og hló. — Þér megið koma — eftir hálfa klukkustund — þangað til verð eg að fá að vera einn með Jeannine. — Það er ekki ósjaldan, sem maður lieyrir talað um ást, sem gengur geðveiki næst! svar- aði Dalmorres og stundi. — Ætlar þú kannske að búa með Jeannine það sem þú átt eftir • ólifað? i 1 i ;; .. i |! j !,&)i — En það liugmyndaflug! mælti Roger. — Komið þér þá Dalmorres — við tökum yður með oklcur strax. — Jæja, þama ferðu þó að vitkast ofurlítið! Það gleður mig stórlega! — Én heyrðu Roger. Vilt þú eklci heldur fara fótgangandi? Þá get eg tekið ungfrúna með mér í bifreiðinni. — Hún stendur hérna fyrir utan. Roger liló dátt. t — Farið þér bara í bifreiðinni yðar, en eg ek Jeannine í minni.—En gleymið ekki að segja bifreiðarstjóranum hvert þér ætlið! — Eg heyri sagt að ]iér gleymið því stundum. — Ungi, eigingjarni þorpari! hrópaði Dal- morres á eftir honum og deplaði öðm auganu. Bifreiðarstjóri Rogers sat við stýrið, og Jeannine hallaði sér upp að unnusta sínum, þegar er þau höfðu sest inn i bifreiðina. — Þú ert svo góður og elskulegur, Roger, sagði liún lágt, meðan bifreiðin þaut áfram. — Eg liefi svo mikla ánægju af þvi, hvernig þú stríðir Dalmorres. Eru allir Englendingar svona stríðnir og svona kumpánlegir i framkomu ? Ef þið væruð Frakkar, lentuð þið brált í handa- lögmáli. — Dalmorres og eg skiljum livorn annan, mælti Roger. — Hann er geðgott grey, og hefir jafnvel gaman af því að maður stríði honum. Það er sjaldgæfur lcostur. — Hann er mjög aðlaðandi maður og glæsi- legur í framkomu. Hann er vist rólyndur og skiftir sjaldan skapi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.