Vísir - 23.09.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1935, Blaðsíða 1
Rlteíjórf: PÁLL 8TELN G RÍKS80N* Símf: 4S00, FY&téaœíGlwáisá: 41 fl. Af^reiðsla: AUSTURSTRÆT! 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusfmi: 4578. 25. ár. Reykjavík, mánudaginn 23. september 1935. 258. tbl. GAMLA BlO DAVÍÐ CCPPERFIELD. Ný og hrífandi mynd í 13 þáttum, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Charles Dickens. MattHildur Guðmundsdóttir lil heimilis Hverfisgötu 83, er lést 17. þ. m. á sjúkrahúsi Hvíta- handsins, verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Sendisveinn. Unglingspiltur, lipur og ábyggilegur, á aldrinum 14—16 ára, getur fengið vinnu við sendiferðir. Þarf að skrifa læsilega. — A. v. á. lessons for medium and advanced pupils. Fees: — 4 kr. an liour. Interview 6—7.15 p. m. Tel. 4854. G. E. S E L B Y. Lækjargötu 6 A. Þrjár byggmgarlóðir á góðum stað í bænum, með sanngjörnu verði, og góðum greiðsluskilmála, til sölu. — Semja ber við A« J. Johnson, bankaféhirði. Austurbæjarskólinn. Dagana 24—28. sept. verð eg til viðtals á skrifstofu skólans kl. 10—11 f. h. og kl. 5—6 e. h., til að innrita börn, sem ekki voru í Austurhæjarskólanum siðastl. vetur og ekki tóku próf inn í hann í vor. Prófvottorð frá öðrum skólum leggist fram, ef til eru. Aðstandendur þeirra barna, sem óska að fá undirbúning til inntöku í Mentaskólann cða Verslunarskólann, tali við mig á sama tíma. / SKÓLASTJÓRINN. Til sölu notuð borðstofuhdsgögn sérstakt tækifærisverð. Upplýsingar á trésmíðavinnustofunni, Óðinsgötu 1. Fé til slátrunar. Slátrun byrjar í sláturhúsi Garðars Gíslasonar við Skúlagötu, miðvikudaginn 25. sept. Verður þá og eftir- leiðis tekið á móti dilkum til slátrunar, eftir samkomu- lagi. Vegna takmarkaðrar aðstöðu er nauðsynlegt að þeir, sem þar vilja slátra, gefi sig fram hið allra fyrsta, svo hægt sé að jafna fénu á dagana. Kjöt og slátup til sölu* Frá 25. þ. m. verður selt úrvals dilkakjöt í heilum skrokkum og dilkaslátur í sláturhúsi Garðars Gíslason- ar við Skúlagötu. Pantanir óskast gefnar sem fyrst og með fyrirvara. Nánari upplýsingar gefnar í síma 1500 og 1504. gj SMÁBORÐ í DAGSTOFUR, g SHni 30 tegundum úr að velja. SHHi m | | Hósgapaversl. við Dímkirkjuaa. | — Er rétti staðurinn til húsgagnakaupa. — ||j H BÍ NÝJA BlÖ Iega og mi Þýsk tal- og tónmynd, efnismikil, spennandi og snildar- vel leikin af hinum alþektu ágætisleikurum Brigitte Helm, Willy Eichberger og Paul Wegener, Otto Wallburg. V eitingasalir Oddfellowhixssins eru lil leigu 1. okt. fyrir veislur, dansleiki og allskonar skemti- fundi. Einnig verður þar 1. flokks matsala í sölunum niðri, þar sem fæst fastafæði, einstakar máltiðir og kaffi. Tveir salir uppi verða altaf til leigu fyrir fundi og minni sam- kvæmi. — Eins og að undanförnu leigjum við út salina í K. R. húsinu fyrir veislur, fundi og dansleiki. Tekið verður á móti pöntunum í K. R. húsinu, sími 2130 og Oddfellowhúsinu eflir 1. okt. Sími 3552. 99 €xoðafoss“ MARGRÉT ÁRNADÓTTIR. EGILL BENEDIKTSSON. fer á miðvikudagskvöld vestur og norður kring um land, og kemur hingað aftur að austan. Aukahafnir: Patreksfjörður, Súgandafjörður, Bolungarvík og Húsavík. v 4 „GulIfoss“ fer á fimtudagskvöld (26. sept.) um Vestmannaeyjar og Eski- fjörð, til Leith og Kaupmanna- hafnar. Uttii mesta úrvalið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Htld og þökur miklar birgðir, til sölu, með sérstöku tækifærisverði. Sérlega hentugt til að fylla upp í kringum hús. — A. v. á. Starfsstúlknafél. SÓKH heldur fund í K. R. húsinu, uppi, þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 814 siðd. — Fundarefni: Haust- ráðningarnar og atvinnuleysið. Stúlkur úr húsum beðnar að fjölmenna. Nýir meðlimir tekn- ir inn. STJÓRNIN. Nokkrar stfllkor vanar saumum, geta komist að strax í Tersl. Gnllfoss. XKÍOOOaíSOOööO«Ö!Í««»GÍÍGÍXÍÍÍ« FramkSllun og kopíering, fljótt og vel af hendi leyst af okkar útlærða myndasmið. — ... Amatördeildin. löeööísoíxxsoöoíioocxsooössaoo! Kaupi íslensk frímerki. Sel erlend frímerki. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjartorgi 1. Opið kl. 1—3. HINIR VANDLATU bidja um TEOPANI Ciaarettur Bosch óynamolnktir á reiðlijól, 6 volt, 5 amper, gefa nú helmingi meira Ijósmagn en eldra model. Það allra besta á mark- aðnum. TEOFANI - LON D O N. Fálkinn, Laugavegi 24. I Æ vos sorrí ðis morning, Æ em still sorrí tú dei, Æ vill bí sorrí ðis ívning, Æ vill bi sorrí tú næt. Ennþá seljum við: Kaffistell, 6 manna 10.00 Kaffistell 12 manna 16.00 Matarstell 6 manna 14.35 Matarstell 12 manna 19.75 Bollapör, postulín 0.35 Vatnsglös, þykk 0.30 Aséttur, gler 0.25 Pottar, m. loki 1.00 Matskeiðar og gafflar 0.20 Vekjaraklukkur 5.00 Vasaúr, frá 10.00 Sjálfblekungasett 1.50 K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. XSOÍÍ!XXXXXXXXXXXXXXXÍO!XXXX lýir kaiipenður llfsis. Þeir, sem gerast áskrif- endur þessa dagana, fá % blaðið ókeypis til mánaða- móta. XXXXXXXXXXXXSOÖÍXXXXXXXXXX Smj öppappíp, Pergamentpappír af öllum gerðum útvegum við frá VEREINIGUNG DEUTSCHER PERGAMENTFABRIKEN G. M. B. H. Þópðup Sveinsson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.