Vísir - 23.09.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1935, Blaðsíða 3
YISIE Eldurinn kviknaði í beyhiööu og brunnu um 1800 hestar heys, 2 heyhlöður, fjós, hesthús, fjárhús og margt annað verðmætt. 3 naut- gripir brunnu inni í hesthúsinu. Kúm varð með naumindum bjargað úr fjósinu. — Alt var óvátrygt. — Eldurinn var slöktur í gær- morgun með aðstoð slökkviliðsins í Reykja- vík. í nótt-gaus upp eldur í heyhlöSu aö Vorsabæ í Ölfusi og brunnu þar nærfelt 2000 heyhestar, 3 naut- gripir, 2 heyhlöhur, fjós, hesthús, fjárhús og rnargt annaS verSmætt — allt óvátryggt. — Benedikt Jónsson, Ögmundssonar í Vorsa- bæ símaSi Fréttastofu útv., fyrst snemma í morgun og aftur sí'ö- degis í dag og skýröi þannig frá: Um kl. 2 í nótt vaknaði Sólveig Nikulásdóttir, húsfreyja í Vorsa- bæ, viðj eldbjarma á vegg í svefn- herbergi sínu og leit út. Sá hún þá standa í ljósum loga tvær heyhlöS- ur þar á staSnum, ásamt fjárhúsi yfir 150 fjár og hesthúsi yfir 15 hesta. Vakti hún þá heimafólk, og var byrjaS á aS bjarga kúm úr fjósi, og tókst þaS meS naumind- um. í hesthúsi voru 3 nautgripir og brunnu allir inni og húsiS meS. í fjárhúsirfu - var geymt: reiStigi, reipi, reiSingur, 2 vagnar, reiShjól, 2 tjöld, öll arnboS og margt anna'S verSmætt, og brann húsiS og alt er inni var. Þegar fólkiS kom út var eldur- inn orSinn svo magnaSur, aS ekki varS nálægt honum komiS. — GeisaSi eldurinn í alla nótt og fram á morgun í tveim samstæS- um heyhlöðum, er höfSu aS geyma lun 2000 hesta af heyi. Fóru boS um sveitina og komu nær allir verkfærir ménn úr Ölfusi til hjálp- ar, en fengu ekki ráöiS viS neitt, enda var norSaustan hvas_svi'öri, er æsti eldinn. — Um kl. 7 í rnorgun kom slökkvivagn úr Reykjavík meS slöngu og dælu, og tókst þá innan klukkustundar aS kæfa eld- I inn aS mestu leyti. Eldur var þó aS gjósa upp í heyinu öðru hverju í dag, og Ölfusingar voru þar í all- an dag viS björgunarstarf, og bjuggust viö aS halda því áfram næstu nótt og ef til vill til morg- uns. Alls hafa hrunniS um 1800 hey- hestar, en urn 150 heyhestar hafa bjargast allmikiS skemdir. — Fjós er stórskemt af eldi, en bæjarhús- in standa óskemd. ÁlitiS er aS upptök eldsins hafi veriS í heyinu sjálfu. — Kl. 24 síöastliðna nótt var þó gengið kringum heyin og var þá alt meö feldu, og fanst þá engin hitalykt. Slökkviliösstjórinn í Reykjavík, Pétur Ingimundarson, skýrir svo frá þátttöku slökkviliðs Reykja- víkur í Ijjörgunarstarfinu: Um kl. 4 í nótt var símaö aust- an úr Ölfusi til Slökkvistöövar- innar í Reykjavík og beöiS um hjálp, en slökkviliS Reykjavíkur má ekki fara út úr bænum meS slöngur eSa dælur án leyfis yfir- valds. Var því ekki fariö af staS fyr en kl. 6 í morgun. Fóru þá þrír menn úr slökkviliði Reykja- víkur á bifreiö austur meS eina dælu og slöngu. Þegar austur kom var heyiS í tveim samliggjandi hlöSum alelda. SlökkviliSsmenn settu slönguna í samband viS Varmá, sem rennur hjá bænum, og kæföu eldinn aö mestu leyti á einni klukkustund. — Hér lýkur frásögn slökkviliðsstjóra. Vorsabær í Ölfusi stendur skamt fyrir suöaustan IiveragerSi, suö- vestan megin þjóðvegarins og norövestan-megin Varmár. Jón Ögmundsson býr þar ásamt konu sinni og uppkomnum börnurn. Bíður hann og fjölskyldan öll stórtjón af brunanum. Alt var ó- vátryggt: hús, hey, gripir og á- höld. F.Ú. 22. sept. ------— ... ■ --------- Eldsvoðiá Hellissandi. 22. sept. (FÚ). Eldur braust út í húsi BárSar Jónassonar á Hellissandi á Snæ- fellsnesi í gær. Menn urSu þegar eldsins varir, og tókst að slökkva hann eftir rúma klukkustund. Skemdir urSu talsveröar á húsinu, en húsgögnum varS bjargaS lítt skemdum. Óvíst er urn upptök eldsins. Tjón hefir ekki veriS met- iS. Mikil síldveidi á. Faxaílóa. 22. sept. (FÚ) í símtali segir fréttaritari útv. í Keflavík í dag, að í dag hafi ver- iö góö síldveiöi, og hefir komiö á land í Keflavík rneiri síld i dag, en nokkurn annan dag i sumar. Hefir öll síldin veri'ö krydduS og grófsöltuö. StöSvarskip Ásgeirs Pétursson- ar, e. s. Hansavaag, kom til Kefla- víkur í morgun og lögöu þessir vélbátar í skipiö síld til söltunar. Vélbáturinn Jón Þorláksson 74 tunnur, Grótta 83 tunnur, Sóley 18 tunnur, Kári 58 tunnur, og Ingólf- ur Arnarson 56 tunnur. Þegar fréttaritarinn talaði viS Frétta- stofuna kl. 18.45 var vélbáturinn Huginn fyrsti nýkominn aS Hafn- arbryggjunni meS 230 tunnur. Skipstjórinn á „Huginn“ fyrsta, Ragnar EyfirSingur skýrir svo frá, aS í gærkveldi, þegar hann lagSi net sín 17 sjómílur í vestur af SandgerSi hafi síld veriö mjög mikil og hafi veriö svartur sjór af síld í tvo klukkutíma rétt fyrir rökkur. Þessir bátar hafa komiS til Keflavíkur meö síld í dag: Huginn 3 meS 250 tunnur, Huginn 2. meS 50 tunnur, Örninn meS 80 tunnur, Jóíi Guömundsson meS 115 tunnur, Fylkir meS 70 tunnur, ÖSlingur meö 38 tunnur, Snarfari meS 100 tunnur, Sæfari frá Reykjavík 95 tunnur, Freyja meö 102 tunnur, Bragi nreS 43 tunnur, Viggó meS 48 tunnur, Arnbjörn Ólafsson meS 84 tunnur og Stakkur meS 70 tunnur. I dag eru reknetabátar farnir út til veiða, nema Huginn fyrsti og Huginn þriSji. Veöur er dágott. Afli Akranesbáta. Afli Akranesbáta var í dag sem hér segir: Ver 102 tunnur, Víkingur 43 tunnur, Egill 33 tunnur, Skírnir 91 tunnu, Höfrungur 57 tunnur, Ár- mann 64 tunnur, Hrefna 69 tunn- ur, Bára 40 tunnur, Heimir 65 tunnur, Rjúpa 52 tunnur. — Línu- veiöarinn Ólafur Bjarnason fór í gær meS ísfisk til Englands. Afli Sandgerðisbáta. 22. sept. (FÚ). Afli SandgerSisbáta var sem hér segir í gær og í dag: Gylfi í gær 37 tunnur — í dag 7 tunnur, Muninn í gær 54 tunnur — í dag 55 tunnur, Ægir i gær 9 tunnur — í dag 36 tunnur, ÓSinn í gær 55 tn — í dag 41 tunna, Valur í gær 37 tunnur, Viggó í gær 5 tunnur, Iiafþór í dag 62 tunnur, Eggert í gær 35 tunnur — í dag 46 tunnur, Björgvin í gær 45 tunnur — i dag 115 tunnur, Ingólfur í dag 9 tunnur, Höfrung- ur í gær 4 tunnur. Síldin var öll söltuö og krydd- uS. — Allir bátar fóru á veiSar í dag. Veður var ágætt. —o— í gær og laugardag var lagður á land síldarafli á höfnum viö Faxaflóa sem hér segir : Laugard. Sunnud. SandgerSi .... 249 tn. 370 tn. Keflavík....... 675 tn. 1202 tn. Reykjavík .... 55 tn. 81 tn. Akranes ....... 43 tn. 592 tn. Tölur þessar eru frá Fiskifélagi íslands. Hafa því aflast á Faxa- flóa 3.267 tn. sildar á tveimur dög- um og er þaS mikill síldarafli. VerSiS er nú yfir 50 kr. tn. (gróf- söltuS). í þ Fóttamó ti ð í gæi*. íþróttamót þaS, sem Olympiu- nefndin gekst fyrir var háS i gær, í óhagstæðu veðri, — en þó voru afrekin yfirleitt sæmilega góö og tvö ný met voru sett. Úrslitin voru sem hér segir: 100 metra hlaup: 1. Sveinn Ing- vaj;sson (KR) 11,5 sek., 2. Baldur Möller (Á) 11,7 sek., 3. Garðar S. Gíslason (KR) 11,7 sek. Kúluvarp: 1. Krstján J. Vattnes (KR) 11,71 m. 2. Ágúst Kristjáns- son (Á) 11,20 m., Gísli SigurSs- son (FII) 10,20 m. Langstökk: 1. Karl Vilmunds- son (Á) 6.30 m. 2 Georg L. Sveins- son (KR) 6,22 m., 3. Stefán Þ. GuSmundsson 5,61 Jú m. 800 m. hlaup: 1. GuSm. Sveins- son (ÍR) 2 mín. 12,9 sek. 2. Baldur Möller á sama tíma 3. Stefán Þ. GuSmundsson 2 mín. 13,8 sek. 400 metra hlaup: 1. Sveinn Ing- varsson 54,1 sek., er þa'ð nýtt ísl. met 2. Baldur Möller 54,8 sek. (Hann átti eldra metið, sem var 54.5 sek.). 3. GuSm. Sveinsson 56.5 sek. Kxinglukast: 1. Karl Vilmund- arson 36.34 m., 2. Þorgeir Jónsson (KR) 35,53 m. 3. Kristján J. Vatt- nes 34.30 m. Spjótkast: 1. Kristján J. Vatt- nes 45, 69 m., 2. Gísli Sigurösson 42,53 m., 3. Skarphéðinn Vilmund- arson (KR) 40,79 ,m. 1500 metra hlaup: 1. Sverrir Jó- hannesson 4 mín 29,8 sek. 2. Gunn- ar Sigurösson (ÍR) 4,31,5 (Gunn- ar er ekki orSinn 19 ára, og er af- rekiS nýtt drengjamet), 3. Jón H. Jónsson (KR) 4.51,8. Stangarstökk: 1. Karl Vilmund- :arson 3.32 m. og er þaS nýtt ísl. met. Þaö gamla var 3.25 m., sett af FriSrik Jessyni frá Vestmanna- eyjum 1929. 2, Hallsteinn Hinriks- son (FIi) 3,10 m. 3. SigurSur Steinsson (ÍR) 3.00 m. Sigurður Sigurðsson frá Vest- mannaeyjum geröi tilraun til a'ö bæta met sitt í þrístökki, sem er 13,53 m-> en tókst ekki. —'Hann ætlar aS gera aðra tilraun í dag, ef veður veröur betra. Veðrið í morgun. í Reykjavík, 8 stig, iBolungar- vík 9, Akureyri 8, Skálanesi 6, Vestmannaeyjum 7, Sandi 8, Kvíg- indisdal 9, Gjögri 8, Blönduósi 8, Siglunesi 7, Grímsey 7, Raufar- höfn 7, Skálum 6, Fagradal 6, Papey 7, Hólum í HornafirSi 7, Fagurhólsmýri 6, Reykjanesi 7 st. Færeyjum 8 stig. Mestur hiti hér i gær 11 stig, minstur 7. Úrkoma 0.3 mm. — Yfirlit: Grunn lægS og nærri kyrrstæS viS suSvestur- strönd íslands. — Horfur: SuS- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: SuSaustan og sunnan kaldi. Víöast iirkomulaust. VestfirSir, Noröurland, norSausíurland: Aust- an og suðaustan kaldi. VíSast úr- komulaust. AustfirSir, suöaustur- land: Austan og suSaustan gola. Rigning ööru hverju. Jakobína Johnson skáldkona frá Vesturheimi, var kvödd meS kveSjusamsæti í Odd- fellowhúsinu í fyrrakveld. Sátu þaö um 100 manns. ASalræSuna flutti GuSm. Finnbogason lands- bókav. Auk hans fluttu ræður Ind- riði Einarsson, Benedikt Sveinss., bókavöröur, frú Ragnh. Péturs- dóttir,, frú Bríet Bjarnhéöinsdótt- ir, síra FriSrik FriSriksson Húsa- vík, frú Laufey Vilhjálmsdóttir og síra Sig. Einarsson. Jón Magn- ússon skáld las hiö fræga kvæði Matthíasar, er hann orti til Vest- ur-íslendinga, er hann var fyrir vestan haf (1895), og Kjartan Ól- afsson fór meS kvæöi, er hann hafði ort til skáldkonunnar. Lestrarfélag kvenna Túngötu 3. Bókaútlán í dag (mánudag), kl. 4—6 og 8—9J4. — MikiS af góöum bókum. Silfuxbrúðkaupsdag eiga í dag þau hjónin Sigurjón Jóhannsson SeySisfiröi og Helga Arngrimsdóttir. Hjúskapur. SíðastliSinn föstudag voru gef- m saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni þau Jóhanna Gisladóttir og Árni Sveinsson, Laugaveg 79. * Þórólfur kom af ufsaveiðum í gær. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur i fyrra- máliö aS vestan og norSan. GoSa- foss er í Reykjavik. Brúarfoss er á leiö til Vestmannaeyja frá Kaup- mannahöfn. Dettifoss er væntan- legur il Hull í kveld. Lagarfoss er í L.eith. Selfoss fer írá Antwerpen i kveld á leiS til London. Þingvallaréttir eru í dag. Jafndægur á hausti eru í dag. A usturbæjarskólinn. Athygli skal vakin á augl. í blaSinu í dag frá skólastjóra Aust- urbæjarskólans. Hjúskapur. Þann 20. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband í Oslo frú Mál- fríSur Ásbjömsdótir (Ólafssonar trésmiös, Þingholtsstræti 22) og stórkaupmaöur Niels Nielsen í Osló. — BrúSkaupsferS til Par- ísar. GengiS í dag: Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar............... — 4.52 100 ríkismörk........ — 181.20 — franskir frankar . — 29.86 —- belgur ............. — 76.24 — svissn. frankar .. — 146.74 — Hrur .............. — 37.35. — finsk mörk........ — 9-93. — pesetar ........... — 62.42 — gylHni.......... — 305.65. — tékkósl. krónur .. — 18.98 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — m.44 — danskar krónur . . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48.96. í hlutaveltuhappdrætti st. „Einingin“ nr. 14 voru í dag dregin hjá lögmanni þessi númer: 1415, málverk af Botnssúlum; 563 útvarpstæki; 1011 hátalari; 1321 fargjald til útlanda; 1946 legu- bekkur. Vinninganna sé vitjaS til Freymóðs Jóhannssonar málara, Þingholtsstræti 28, sími 3081, fyr- ir 1. nóvember. Smásaga. Eftir Freeman Wills Crofts. með hægri hönd sinni mjög undrandi á svip. „Þetta er mjög einkennilegt,“ sagði hann. „Og hvaða sönnun liefir viðskiftavinur yðar fyrir því, að myndin mín sé frum- mundin ?“ „Um það get eg, lávarður góður, þvi miður ekkert sagt,“ svaraði Mr. Lumley. „En liann virtist ekki í neinum vafa livað þetla snertir." „Þá er hann sannfærðari en eg er sjálfur,“ sagði Arthur lá- varður. Eg skal nú kannast við það í fullri hreinskilni, að eg liefi alt af talið mína mynd eft- irlíkingu. Og eg held ekki, þótt hun væri frummyndin, að hún væri verð nándar nærri eins mikillar uppliæðar og þér nefnduð. Hins vegar verð eg að játa, að eg liefi litla þekkingu á málverkum. Eg hygg þó, að 1000 pund væri yfriðnóg verð.“ „Skilst mér þá rétt,“ spurði Mr. Lumley, „að þér vilduð liafa skifti með því móti, að þér fengjuð 1000 pund í milli?" „Það sagði eg ekki,“ svaraði Artliur lávarður. „Það, sem eg átti við, var það, að eg vildi gjarnan fá skýringu á því, sem eg verð að telja mjög einkenni- legt tilboð. Það er komið til mín með tilboð um kaup eða skifti á mynd í minni eigu, sem eg tel eflirlíkingu, og boðið helmingi hærra verð en eg ætla að frummyndin sé verð. — Finst yður nú ekki sjálfum, að þetta sé dálítið — og i raun- inni meira en lítið — einkenni- legt.“ „En lávarður góður,“ sagði Mr. Lumley, „þér verðið að at- huga, að í slíku tilfelli sem þessu er það ekki hið sanna verð, sem um er að ræða. Við það hætist í rauninni það, sem sá, er myndina. girnist vill greiða, af þvi að lipjin hefir fengið sérstakt dálæti á henni. Þessar eru ástæðurnar, sem við- skiftavinur minn hefir, til þess að hjóða fyrir liana meira en sannvirði hennar. Hvaða dóm- stóll sem væri mundi viður- kenna að taka ber tillit til þeirrar verðaukningar, sem um getur verið að ræða, af slíkum ástæðum sem þessum.“ „Vissulega,“ sagði Arthur lá- varður þurlega, „og með það í huga munduð þér sætta yður við að fá myndina í skiftum og greiða 2000 stpd. með eftirlík- ingu yðar?“ „Eg niundi ekki að eins sætta mig við það, — eg mundi verða yður þakklátur — “ „Þér sögðust liafa féð á yður ?“ Mr. Lumley svaraði engu, en tók upp seðlana, og taldi þá — tuttugu 100 sterlingspunda seðla — og lagði á borðið fyrir framan Artliur lávarð. „Þér verðið að afsaka mig,“ sagði hann, „en vegna þess hversu hér er um einkennileg viðskifti að ræða, tel eg rétt- mætt af mér að spyrja, hvort þér hafið athugað, hvort seðl- ar þessir séu ófalsaðir, og ef þeir eru ófalsaðir, hvort þeim hafi ekki verið stolið?“ „Eg tel fyllilega réttmætt af yður, að spyrja þessa, lávarður góður. Eg legg til, að þér send- ið þjón yðar með þá í bankann, til athugunar. Við getum beðið á meðan.“ Arthur lávarður svaraði engu, en gekk að skrifborði sínu, settist við það og skrifaði í nokkrar mínútur. Að því húnu rétti hann Mr. Lumley blaðið og sagði: „Skrifið undir þetta og þér getið fengið myndina.“ Á blaðið var skrifað: „Móttekið frá Arthur Went- worth lávarði, Wentworth Hall, eftirlíking af málverki Greuze, „Une Jeune Fille“, sem fram að þessu hefir liangið á lesstofu- vegg í Wentworth Hall,. en i staðinn fyrir málverk þetta liefi eg i dag afhent honum eftirlíkingu af sömu mynd og 2000 sterlingspund, sem voru greidd i 100 stpd. seðlum frá Englandsbanka, með númerun- um A 61753 E til A 61772 E.“ „Eg vil ekki taka við fé. við- skiftavinar yðar undir fölsku yfirskmi,“ hélt Arthur lávarð.ur áfram, „svo að ef liann hefir komist að raun um það innan mánaðar, að hann liafi keypt eftirlíkingu og vill rifta kaup- unum af þeim sökum, mun eg endurgreiða honum þessi 2000 stpd. og hafa skifti á myndum á ný. Ef hann vill borga þessa upphæð nú, til þess að komast yfir myndina, sé eg enga ástæðu til þess að hafna boði hans, en þér verðið að taka það fram við hann, að eg liafi beðið yður að geta þess við hann, að eg telji liann fara villur vegar, er liann telur mynd mina vera frum- myhdina, og hann verður sjálf- ur að bera alla ábyrgð á gerð- um sínum i þessu efni. Og að síðustu, eg liygg, að þér hafið á lieiðarlegan liátt unnið til um- hoðslauna yðar, þegar svo er að farið.“ Mr. Lumley lét á ný í Ijós ánægju sína og þakklæti og skrifaði undir kvittunina, féklc aðra í staðinn fyrir myndina, setti málverkið, sem verið liafði eign Arlliurs lávarðs í töskuna, og lagði af stað alls liugar feg- inn, er hann hafði kvatt lávarð- inn. Og í hraðlestinni siðdegis þennan sama dag, er liann var á leiðinni til Charing Cross járnbrautarsöðvarinnar i Lon- don var hann að liugleiða svona sér til gamans, livor þeirra mundi nú hafa rétt fyrir sér, Silas Snaitli eða Arthur lávarð- ur. En auðvitað skifti það alls ekki miklu máli. Hann hafði gert það, sem hann hafði verið beðinn um. Hann ætlaði að segja Silas Snaith alt af létta og gera kröfu til umboðslaun- anna — og svo var þessu máli — að þvi er hann snertir — al- gerlega lokið. En einmitt nú kom fyrir eitt þessara atvika, sem menn segja oft, að gerist að eins i skáldsög- um og kvikmyndum — en ekki í veruleikanum — þótt sann- leikurinn sé nú einmitt alveg gagnstæður því sem menn halda fram hér um. En þannig atvik- aðist, að á einni stöðinni sem liraðlestin hafði viðdvöl á, kom maður inn í klefann, sem Lum- lejr hafði verið einn í, og fór að spjalla við liann, og talið barst að Greuze-málverkinu. Þegar þeir höfðu talað saman um stund. Maður þessi var kunningi Lumleys og hét Dobbs. Það hafði dottið í Lumley, þegar er Iiann kom inn í klefann, er lest- in nam staðar við Grantham, áð Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.