Vísir - 23.09.1935, Blaðsíða 4
VlSIR
í happdrættinu
á hlutaveltu K. R. voru 3 vinn-
ingar. Hafa þeir allir gengiS út,
og voru vinnendur sem hér segir:
1. Nr. 591, far á Olympíuleikana,
unniö af GuSmanni Magnússyni,
Dysjum, GarSahverfi. 2. Nr. 2816,
matarforöi, unninn af frú SigríSi
L. Nikulásdóttur, Garöastræti 21.
3. Nr. 511, 50 krónur, unnar af
Jóhannesi Jónssyni Haga, Reykja-
vík.
Innanfélagsmót Ármanns.
í 100 m. frjálsri aöferS fyrir
konur voru 6 þátttakendur. Fyrst
vnrö Klara Klængsdóttir á 1 mín.
31.4 sek. Er þaö íslenskt met.
(Gamla metiö var sett á Akureyri
og var 32.2). Er þetta þriSja metiS
sem Klara setur á þessu móti.
Önnur varS Imma Rist, og þriöja
Hulda Þorleifsdóttir. í 100 m.
bringusundi fyrir karla voru 6
þátttakendur. iFyrstur varö • Þor-
steinn Hjálmarsson á 1 mín. 26.5
sek. Annar Dagbjartur Sigurös-
son, þriöji Ögmundur GuSmunds-
son. í 50 m. frjálsri aöferö fyrir
karla voru 4 þátttakendur. Fyrst-
ur varö Gísli Jónsson á 31,1 sek.
Annar HafliSi Magnússon, þriSji
Stefán Jónsson.
Næturlæknir
er í nótt Jón G. Nikulásson,
Lokastíg 3. Sími 2966. — Nætur-
vörður í Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni ISunni.
Útvarpið í kveld:
I9.00 Tónleikar. 19,10 VeSur-
ífregnir. 19,20 Tónleikar (plötur) :
Ffergöngulög frá ýmsum löndum.
.20.00 Klukkusláttur. 20,00 Fréttir
20.30 Erindi: Ástand og þroski ís-
densku skóganna (Hákon Bjarna-
son skógrækarstjóri). 21,00 Tón-
leikar: a) Alþýðulög (Úvarps-
hljómsveitin) ; b) Einsöngur
(Siguröur Skagfield) c) Bellini-
'dónleikar (plötur).
TJtvarpsfréttíi*.
—O—
Ásgeir Ásgeirsson
talar við ensk blöð.
London, 22. sept.
Einkaskeyti FÚ.
Sunday Times í London birt-
ir í dag viðtal við Ásgeir Ás-
geirsson fyrverandi forsætis-
ráðherra. Segir hann m. a.: Is-
lendingar óska aukinna við-
skifta við Bretaveldi. íslending-
ar kaupa nú hlutfallslega meira
•af Bretum en nokkur önnur
þjóð.
Síðar i viðtalinu segir Ásgeir:
Það er tilhæfulaust, og hygt á
misskilningi, þegar fram koma
fregnir um, að vér íslendingar
óskum að gerast liluti af hinu
breska veldi, þegar samningur
vor við Dani er útrunninn 1943.
Vér óskum að vera sjálfstæðir
og tilheyra sjálfum oss. En vér
viljum gjarnan ná viðskifta-
samningum við Bretland, sem
væru báðum aðilum liagkvæm-
ir. i
Ásgeir er á förum i fyrir-
lestraferð til Canada og Banda-
ríkjanna.
■ Stúlka nokkur, sem lagöi mikla
stund á fjallgöngur, auglýsti
eftir „fjallgöngufélaga", án þess
að láta nafns síns getið. í aug-
lýsingunni var þess getiö, að ung
stúlka óskaði eftir félaga í hálfs
mánaðar fjallgönguferð og átti að
senda tilboð á skrifstofu blaðsins,
auðkent „Fjallgöngufélagi.“
„Komu mörg tilboð ?“ spurði
vinstúlka hennar.
„Jú. Og það varð hörkurifrildi
rút af þessu heima.“
„Hvernig stóð á því?“
„Pabbi var einn þeirra, sem
Ibauð sig fram!“
Úp öllum áttum.
—o—
Ýmsar lausavísur og ljóðapartar.
Eftir Þangbrand.
4
I.
Bið eftir gosi
við goshverinn „Grýta‘r í Ölfusi.
„Grýta“, þeyttu upp gosi hátt.
Gestum þínum skaltu sýna
ylinn þinn og afreksmátt, —
alla stærstu fegurð þína.
II:
Heyrði eg-----------
Heyrði’ eg í svefni’, að sagt var
hljótt:
„Sumarið er að líða,
lækkar dagur og lengist nótt,
langt er ei þess að bíða,
að blikni völlur, og breytist skjótt
brekkan græna’ og fríða.“ —
i
III.
Kveðið til V. Þ. G.
Frá útvarpsbylgjum heyri eg
hljóm,
hlusta eg glögt — og þegi;
greini eg hvellan karlmannsróm,
kröftugt mál og hlýjan óm. —
Orðin verma, eins og sól á degi.
Snjöll er tunga og rammleg raust,
og rökstudd fræðimálin.
Orðavalið ekki laust,
en eðlilega fast og traust. —
Speki og lærdóm geymir göfug
sálin.
‘\
íslands fögru mentamál
munu nafn þitt geyma,
góða, milda, glæsta sál,
gljúp sem blóm, og hvöss sem stál.
Andinn kannar vegu viðra heima.
ITILK/NNINCAU
Yörur, innbú og annað, vá-
tryggir fyrir lengri og skemri
tíma „Eagle Star“. Sími 1500.
(644
Bálfarafélag Islands
Innritun nýrra félaga í Bókav. Snæ-
bjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00.
Æfitillag kr. 25.00. Gerist félagar,
HKENSLAl
Kenni börnum og unglingum.
Uppl. í síma 1988. (936
Islensku, dönsku, ensku,
reikning, bókfærslu og vélritun
kennir Hólmfríður Jónsdóttir,
Lokastíg 9. Viðtalstími 8—9. —
Sími 1698, (1342
Kenni hörnum innan skóla-
aldurs og les með skólabörn-
um. Sigríður Sigurðardóttir.
Skálholtsstíg 2, niðri. Sími
4848. 1 (1375
Stúlkur, sem vilja læra kjóla-
saum, geta komist að sem lær-
lingar. Saumastofan, Laugaveg
12. (1387
Harðfiskur, nýtt smjör, egg,
kæfa, ostur og allskonar áskurð
ur. — Pétur Guðmundsson,
Reykjarvíkurvegi 5. Sími 9125.
(946
BíÆfllH
Til þæginda fyrir viðskifta-
vini mína, verður miðdegis-
verður framreiddur frá kl. 11
f. h. til 3 e. h., og kvöldverður
frá kl. 6—9 e. h. Altaf nógur
og góður matur á boðstólum.
Enn fremur fæst buff með lauk
og eggjum alla daga. Virðing-
arfylst, Matstofan, Tryggva-
götu 6. (1401
Fæði. — Gott fæði og eínstak-
ar máltíðir, með sanngjörnu
verði er selt i íngólfsstræti 9. —
ÓSKAST:
Óskast 3 herbergja íbúð (sér-
liæð) með öllum þægindum, 1.
okt., en 1. nóv. gæti einnig kom-
ið tii greina. 2 í heimili. Sími
4144. (1363
Iljón með tvö stálpuð börn,
um fermingu, óska eftir 2 herb.
og eldliúsi. Tilboð, merkt: „30“,
sendist Vísi fyrir fimtudags-
kveld. * (1279
2—3 lierbergi og eldhús ósk-
ast, helst i austurbænum. —
Ábyggileg' greiðsla. Uppl. í síma
4731 og 4850, eftir kl. 8. (1339
Stór stofa óskast, eða tvær
minni, með aðgangi að eldhúsi,
sem næst Verslunarskólanum.
Uppl. i síma 3010. (1336
Mig vantar sólaríbúð í
austurbænum, strax, 2 herbergi
og eldhús. Uppl. Pylsugerð Slát-
urfélags Suðurlands. (1330
3 herbergi og eldhús óskast.
Ábyggileg greiðsla. Sími 4675.
(1329
3 herbergi og eldhús óskast
í Auslurbænum. Uppl. i síma
4603. C (1369
2 menn óska eftir lierbergi
1. okt. Fæði getur komið til
greina á sama stað. Uppl. í
síma 4268 frá kl. 6—8 i kvöld.
(1364
ÍBUÐ, 3—4 lierbergi og eld-
liús, óskast 1. okt. Egill Sand-
holt, póstritari. Sími 1000.
(1362
1— 2 herbergi og eldhús ósk-
ast. Uppl. i síma 2221. (1354
Tvær stúlkur, báðar i fastri
stöðu, óska eftir tveimur stof-
um og eldhúsi eða eldhúsað-
gangi. Áreiðanleg borgun. Til-
boð, merlct: „909“, sendist Vísi
fyrir þriðjudagskveld. (1353
Tvær slúlkur i fastri at-
vinnu óska eftir herbergi í
Austurbænum. Uppl. í síma
3240. (1352
2— 3 herbergi og eldliús, með
öllum þægindum, vantar mig
1. okt. Þórður Guðmundsson,
bátsmaður Es. „Esju“. Uppl. í
síma 2906, frá kl. 4—6 i dag.
(1399
Ung, einhleyp stúlka, óskar
eftir herbergi nú þegar. Sími
4061. _ (1397
Tvö lierbergi og eldliús ósk-
ast. Uppl. í síma 4413. (1396
Herbergi óskast. Tilboð
merkt: „Skrifstofustúlka“
sendist Vísi. (1393
2 herbergi og eldhús, helst
með öllum þægindum, óskast
1. okt. Sími 1909. (1391
2—3 herbergi og eldhús, með
þægindum, helst í Vesturbæn-
um, óskast. Leiga borguð fyrir
fram, ef um semur til vors. Til-
boð, merkt: „Þjónn* sendist
Vísi fjrrir miðvikudag. (1383
Tveir menn í fastri stöðu
óska eftir 3—4 herbergjum og
eldhúsi í Vesturbænum. Uppl.
í síma 2946, milli 6 og 7 í kvöld.
(1378
Eitt iierbergi með þægindum
og aðgangi að eldhúsi, helst
sem næst miðbænum, óskast
fyrir eldri konu 1. okt. Uppl.
í síma 2139. (1403
1— 2 lierbergi og eldhús ósk-
ast. Uppl. i sírna 2175. (1380
Ein stofa með þægindum ósk-
ast 1. okt. lielst með einhverjuní
eldhúsaðgangi. Tilboð leggist á
Vísi, fyrir miðvikudag, merkt:
„Rólegt“. (1348
2— 3 herbergi og eldbús með
þægindum, óskast 1. okt. Þrent
í heimili. Tilboð, merkt: „Skil-
víst“, sendist Vísi. , (1349
TIL LEIGU:
Til leigu sólrík 4 herbergi og
eldhús og ein stofa og eldunar-
pláss eða eldhúsaðgangur. —
Reykjavíkurveg 7, Skerjafirði.
(1338
Stór, sólrík stofa í miðbæn-
um, hentug fyrir 2 námsmenn,
til leigu. Fæði á sama slað. —
Uppl. Laugav. 17, annari liæð.
Sími 3835. , (1333
Fyrir fullorðna eru 3 stofur,
eldhús, stúlknaherbergi, og
geymsla, til leigu á Laufásvegi
44. (1331
Forstofustofa til leigu i vest-
urbænum. Uppl. í síma 2919.
(1327
Sólrík stofa til leigu fyrir
einhleypan. Vesturvallag. 5,
uppi. (1374
Herbergi til leigu á Egilsgötu
20. Nokkuð af húsgögnum get-
ur fylgt. (1373
Stofa mcð aðgangi að eld-
húsi til leigu. Uppl. i sima 4393
frá 7—9 e. li. (1371
Vesturgötu 5 eru 2 herbergi
til leigu, niðri, 1. okt. Ekki
handa fjölskyldu. Uppl. kl. 4
—6. (1368
Lítið herbergi til leigu fyrir
stúlku, sem vinnur að lieiman,
á Freyjugötu 28. Mánaðarleiga
20 krónur. Sigurður Björnsson.
(1366
Til leigu: 4 lierbergi og eld-
hús í miðbænum. Tilboð ósk-
ast sént Vísi fyrir hádegi á
þriðjudag, merkt: „Miðbær“.
(1365
Stór og sólrik forstofustofa
til leigu á Þórsgötu 21 A. (1360
Ilerbergi til leigu fyrir reglu-
saman mann. Hverfisgötu 16.
(1357
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús í kjallara, Njarðargötu 9.
Stofa fyrir einhleypan á sama
stað. (1356
Stofa til leigu með sérinn-
gangi, lítill eldliús að gangur
gæti komið til mála. Uppl. i
síma 3240. (1355
Til leigu: 5 herbergi og eld-
liús, ásamt öllum þægindum.
Á sama stað 3 lierbergi og eld-
hús, með öllum þægindum.
Uppl. i sima 2329. (1389
Sólarherbergi, með sérinn-
gangi, til leigu fyrir einlileyp-
an karl eða konu, á Bergstaða-
stíg 14, 2. hæð. (1386
Til leigu: Herbergi með sér-
inngangi. Fæði á sama stað.
Uppl. Túngötu 5, miðhæð, frá
4—7. (1385
Stór stofa til leigu í nýju
húsi, á góðum stað. Uppl. í
síma 1916. (1384
Ibúð, 5 herbergi og eldhús,
til leigu á Laugaveg 86. Hent-
ug fyrir tvær samhentar fjöl-
skyldur. Uppl. þar og í síma
2978. (1379
Stofa til leigu. Sími 3014.
(1376
Lítið herbergi til leigu fyrir
reglusaman sjómann. Sími
4021. (1377
Forstofuherbergi til leigu fyr-
ir einhleypa. Bárugötu 34. (1350
Sólrík stofa til leigu á Vest-
urgötu 12. Fæði á sama stað.
Uppl. i sima 3459. (1405
Litil ibúð, 2 herbergi og eld-
liús, til leigu fyrir barnlaus
hjón. Uppl. i síma 2589 eftir
kl. 7 e. li. (1404
Loftlierbergi til leigu á Hverf-
isgötu 49, frá 1. okt. Uppl. í
síma 3338. (1400
Stofa til leigu. Góð fyrir 2.
Sellandsstíg 7. (1392
2 stúlkur óskast í vetrarvist 1.
október á Fjólugötu 2 (Staðastað),
hálfan eða allan daginn. (1406
, Stúlka óskast í vist. Engin
smábörn. Svanfríður Hjartar-
dóttir, Tjarnargötu 16. (1325
Stúlka óskast í létta vist; að
eins 3 í heimili. Uppl. Haðarstíg
14. — (1343
Ung stúlka óskast í vist á
barnlaust heimili i miðbænum.
Önnur stúlka fyrir. Uppl. í Tún-
gölu 8, eftir ld. 5. Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma (1337
Stúlka óskast á sveitaheimili
við Reykjavík. Þarf helst að
vera vön öllum venjulegum
störfum. Gott kaup. — Uppl. á
Leifsg. 7, frá 5—8. Fyrirspurn-
um ekki svarað i síma. (1334
Óska eftir stúlku í vetrarvist.
Hallfriður Maack, Ránarg. 30.
(1332
Stúlka, vön húsverkum, ósk-
ast í vist 1. október til Lofts
Guðmundssonar, Ijósmyndara,
Túng. 12. , (1328
Dugleg stúlka óskast til
morgunverka. Herbergi á sama
stað. Helga Sigurðsson, Garða-
stræti 39. (1367
Vantar ábyggilegan kven-
mann til liúsverka um stuttan
tíma. Hátt kaup. Uppl. í síma
3893 kl. 5—7 e. li. (1361
Ábyggilegir menn teknir i
þjónustu Iiverfisgötu 16. (1358
Skólapiltur óskar eftir góðri
þjónustu. Góð borgun. Tilboð,
merkt: „Hreinlæti“, sendist
afgr. Vísis. (1394
Hálfs dag stúlka óskast nú
þegar eða 1. okt. Þarf að sofa
lieima, vera vön innanhússtörf-
um, lieilsugóð og þrifin. Gott
kaup. Uppl. á skrifstofu Lauga-
vegs apóteks, 2. hæð. (1381
Stúlka, búsett í Vesturbæn-
um, óskast í árdegisvist. Þarf
að sofa heima. — Sími 3525. —
(1351
Stúlka, vön matartilbúningi
óskast. Soffía Tliors, Smára-
götu 16. (1395
Stúlka óskast í vist. Þarf helst
að geta lagað mat. Uppl.
saumastofunni, Laugaveg 12.
(1388
■ LEICAl
Til leigu falleg búð með her-
bergi innar af, með öllum þægind-
um á Hverfisgötu 32- Sími 3454-
(823
íbúð, 3 herbergi og eldhúsi,
hentugt fyrir saumastofu eða
búð, með 2 hakherbergjum og
eldhúsi, óskast. Sími 3510. —
liifiSÁ(1170
Gott píanó óskast til leigu. —
Uppl. i sima 3616 og 2331.(1286
Saumastofan, Hafnarstr. 22
saumár kven- og barnafatn-
aö eftir nýjustu tísku. ---
Kjötfars, fiskfars, heimatil-
búið, fæst daglega á fríkirkju-
vegi 3. Sími 3227. — Sent heim.
(558
Ódýr húsgögn til sölu. Gömul
tekin í skiftum. — Hverfisgötu
50. Húsgagnaviðgerðarstofan.
(362
Hreinar léreftstuskur keyptar
hæsta verði í Steindórsprenti,
Aðalstr. 4. (1211
Ódýrust smáborð á kr. 13.00,
körfustólar á kr. 34.00, legu-
bekkir á kr. 35.00. Körfugerðin,
Bankastræti 10. (593
FopnsaleiLL
Hafnarstræti 18, kaupir og sel-
ur ýmiskonar húsgögn og lítið
notaðan karhnannafatnað. —
Sími 3927.
EDINA snyrtivörur bestar.
HÚSGAGNAVERSL.
VIÐ DÓMKIRKJUNA
selur yður
húsgögnin.
Nýtt, vandað steinhús til sölu.
Uppl. í síma 4331, milli 7 og 8.
(1346
Atvinnufyrirtæki til sölu. —
Skifti á húseign möguleg. Uppl.
í síma 4331, milli 7 og 8. (1345
Til sölu nokkurir klæðaskáp-
ar úr góðu efni. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 2773, 6—7
siðdegis. (1335
Nýr dívan með tækifæris-
verði og divanskúffur á 7 kr.
Uppl. Laugavegi 49 A (gula
timburhúsinu). (1372
Tilsölu: Barnarúm, servant-
ur, körfustóll, Ijósakróna og
stokkabelti, Hverfisgötu 16.
(1359
Notuð húsgögn, dívan, bólca-
skápur og borð og veggmyndir
til sölu og sýnis Smáragötu 10
frá 3—7 og 8—10. (1390
2 rúmstæði, með fjaðradýn-
um, seljast með gjafverði.
Skólabrú 2. Húsgagnavinnu-
stofan. (1382
35 kr. kosta ódýrustu legu-
bekkirnir í Versl. Áfram,
Laugavegi 18, og 8 kr. birki-
stólarnir. " (1370
Emdener og ítalskar gæsir
frá gæsabúinu í Saltvík, verða
seldar næstu daga. ■— Uppl. i
síma 1618. (1402
IIAPAt rUNLIf)!
Tapast hefir i Iðnó í gær-
kvejdi, dömupeningabudda með
gullhring, merkt: „Valgy“ Skil-
ist afgr. Vísis. (1344
Innheimtubók hefir tapast. —
A. v. á. (1341
Poki með 50 kg. af strau-
syltri tapaðist af bíl á föstu-
dagskvöldið, á leiðinni frá Vest-
urgötu í Reykjavík til Hafnar-
fjarðar. Uppl. í síma 4731. (1340
Tapast hefir veski, — liklega
við höfnina. Finnandi geri svo
vel, að skila þvi á afgr. Vísis.
Jóhann Guðnason. (1398
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.