Alþýðublaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIB ÍALÞÝÐUBLAÐIB [ ; kemur út á hverjum virkum degi. í ; AfgreSBsla i Alpýöuhúsinu við í i HverHsgötu 8 opin irá ki. 9 árd. | til kl. 7 síðd. j SScriístofá á íámá stáð opin Síi. | i 9»/,— 10l,3 árd. ogki. 8—9 síðd. t < 'íimaj': 988 (afgreiöslan) og 2394 \ ; ískrífstoian). ( « Veröiag'i Áskriftarverð kr. 1,50 á ! : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ( hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: AiþÝöuprentsmiðjan t ; (i sama húsi, simi 1294). „Vísis“ kerlmgin. Eirm sinni — enduT fyrir löragu — ver tekið tillit til Maðsins „Vís- ir“ hér í bænum. Pað var á pcim árum, er blaðið skifti sér af ýmsu þvi, er máli skiftir. En smátt og smátt breyttist petta. Blaðinu „Vísi“ fór eins og konum þeim, er verið hafa nokkr- ar fyrir sér á bezta skeiði æfi sinnar, en síðan hrömar og er í horn þokað. Minna og minina hafa þær látið tii sín taka það, er nokkru varðar, en klifað' jafn- an nokkuð á því, sem ómerkast er. Nú er svo komið fyrir „Vís- is'-kerliragunni, að hið venjukjía hjal heranar er um týnt og furadið, flutninga fólks hús úr húsi ojg vörur kaupmarana. Eða þá smá- sldtlegur fréttaburður, innlendur eða erleradur, jarðarfarastagl, eft- irmæli eftir þá, sem upp af hrökkva, eða blíðmæli til afmæí- isbarna — xétt svona eiins og ger- ist og gengur um hornkerlingar, er lifað hafa sitt fegursla og klifa eitthvað yfir pxjónum sínum. Og eiras og fyrir kemur um slík- ar kvinnur, fær „Vísiis“-kerlingiin köist, svona einstaka sinnum. Hún geipar þá mjög, lætux móðan mása um eitthvert nytjamál og heldur sig víst á duggarabands- árunum, heldur hlýtt á orð sín með athygli og tillit tekið' til þeirra. . . En menn brosa og hrista höfuðið yfir barnaskap kexlingarhnósiíns og taut heranar láta þeir inn urn annað eyrað og út um hitt. Svona kast fékk „Vísis“-kerling- in í fyrra dag. Hún faran alt í einu ástæðu til að fara að gefa Alþýðuflokknum góð ráð, gefa honum heilræði >og lífsreglur. Hún glaymir því, veslinguri'nn, hvað íhefir á daga hennar drifið siðustu árin. Hún hefir átt að sjá um „frjáls]ynda“ flokkiranj!!). En þessi umsjónarkrói hennar, sem raunar var þegar í upphafi hið mesta afstyrmi, hefir velt sér í óþrifunum og smátt og smáít rýrnað og megrast, þrátt fyrir skilvíslega greidd mieðlög danska íbankaras í landjnu — og nú hefir króinn loks horfið í kverkar í- haldissvarksins kveldýlfða og mun þaðan aldrei frainar eiga aftur- kvæmt. Vonandi er, vegna „Vísis“-keTl- ingarinnar sjálfrar, að rokan, sem úr herani kom í fyrra dag, hafi verið pólitíisk andlátsorð hennar. Frlður sé með henni. „Ellifevíld“ KaispusaBaMaliaSfiBar'' foæ|ar« Oti við Fælledveijen í Kaup- mannahöfn standa um 20 stór rauð múrsteinshús. Þau mynda eina heilsteypta húsaþyrpingu, er skýlir fögrum vel ræktuðum trjágarði með grasflötum, götum og laglegum smá myndastyttum hingað og þangað. Þetta er „Elli- hvíld“ Kaupmannahafnarbæjar, — De gamles By — eins og Danix nefna það, — fallegasta og fuffl- komnasta elliheimilii á Norður- löndum. — Ég hiefi, fyrir tilstilli aðailritara Alþýðuflokksins danska — Alsing Andersens — fengið Ieyfi fátækra- málaborgaristjórans, Viggo Christ- ensens, sem líka er jafnaðarmað- ur, til þess að skoða heimili þetta, ásamt öðrum stofnunum, er bær- inn notar við framfærslu, fátæk- linga sinna. „EUihvíId" er af nokkuð anraari tegund en Mnar stofnanirnar. Þar eru engir aðrir en þeir, sem laga- legan rétt hafa til þess að njóta ellistyrks, en þann rétt öðlast all- ir — karlar og konur — sem náð hafa 65 ára aldri, hiafa óflekkað mannorð, hafa ekki þegið sveitar- styrk o. s. frv. — Allir, sem þar búa, hafa fulil- komin mannréttindi og þeir hafa heldur kosið að kaupa sér fyrir -styrkinn fasta vist á elliheiintil- inu, en að fá peniingana útborgaða aða og leigja sér herbergi úti i bænum og iifa þar einsetulífi. Að nefna þetta fátækraframfærslu -þykir hneyksli, og yfirleitt eru Danir hættir að nefna fátækra- stofnanir sínar „Fattigvæsen", eins og áður tíðkaðist. í stað þess kalla þeir þæ:r nú „Forsörgejses- væsen“, sem óneitainlega er miklu skemtilegra orð. Vif/ffo Christpmen borgarstjóri -er sá maðurinn, sem mest hefir unnið að því að koma „Ellihvíld" á laggirnar og gera hana svo úr garði að hún á hvergi sinn líka. Það er hans' „konu'ngshugsun“ að Danmörk eigi veglegásta og full- komnasta elliheimilið á Norður- löndum — eða jafnvel í afflri Evrópu —; að ættjörð hans geti boðið þeim, sem unnið hafa að framleiðslu þjóðaíauðsins full- komnari hvild og Setri aðbúð es nokkurs staðar aninars staðar sé unt að fá, þegar kraftarnir til frekara starfs eru þrotnir. Ég þarf ekki að taka það fram, að móti þessari göfugu hugsjón hefir íhaldið barist af öllum mætti, og talið, að þetta kostadi of mikid. En nú hafa jafnaðiarmenn haft meiri hluta í stjórn bæjannála hér mörg ár, og þeir hafa, studdir af „frjálslyndum“ knúið mélið fram. Árið 1919 hóf „Ellihvíld" starf sitt í þeirri mynd, sem hún er i nú. Fyrir þann tíma hafði að eins eitt af húsum þessum vexið notað sem elliheimili, hin voru notuð sem fátækrahús og sjúkra- hús. Það ár var breytt til og húsunum breytt með það fyrir augum að verða elliheimiM. „Elli- hvíld" getur tekið á móti um 1460 gamalmennum. Herbergin eru stór og rúmgóð og búa að jafn- aði 4 í hverri stofu. Þegar um hjóiri er að ræða, fá þau eina stofu til íbúðar, og hafa þá ekki aðr- ir aðgarag að þeirri stofu en hjón- in ein. í hverju húsi eru 3 hæð- irnar notaðar fyrir gamalmennin, og er hver hæð eins iranréttuð og hefir sömu þægindi. Er það gert til þess að ekki skuli geta skapast óánægja yfir því, að einn haíi það betra en anraar. Aðal- drættimir í skipun ibúðarana á hverri hæð eru þessir: í miiðju húsinu er stór stofa, er nær þvert yfir húsið, ex hún í senn borð- stofa og setustofa allra, er á hæð- inni búa. Koma þeir þaragað til máltíða, sem frískir eru og sitja þar og rabba samian að máltið iokinni. Þeir, sem lassnlr em og ekki geta komið til máltíða, fá matinn í hexbergi sí|n. Sitt hvoru megin við borðsalinn er gangur eftir endilöngu húsirau, og eru herbergi gamalmenraarana beggja vegna viÖ ganginnL Yzt í öðrum endanum eru aðaldymar, en yzt í hinum eradanum er „forstofa", og dálítill sa,lur. Eru þar striá- stóiar og önnur slík húsgögn, „radio“ o. fl. til þæginda pg skemtunar. Stofa þessi er ætluð tll þess að taka á iraðti gesturai í, því oft koma ættingjar og virair garauilin; ntmnna að heimsækja þau. Er þeim þá boðið til þess- arar stofu, og er þar heirrailt að reykja og borða ávexti eða rajóta annaris sælgætis, sem gestimir kunraa að hafa 'nj(?.ðferðis. Húsin eru ýmist eingöngu fyrir konur eða eiragönjBia fyriir kaxla, og þegar um hjón eir að ræða, eru þeim valin þara herbiergi er bezt hæfa þeiira, hvað etærð snertir. Hver hæð er heimili fyriir sig með einni ráðskonu og þjóniustustúlk- um. Sá einra viirðiist vera galli á heimili þessu, að heribergm eru fuilstóir. Stafar það laf því, að áður voru húsin sjúkrahús og stof- urnar því stórar. Vjarð því erfitt að fá lítil (herbergi. Það er bæði kostur og Jgjalll, segir yfirumsjón- armaöurinn, að herbergin eru svona stór. Það er galli aið pví Ieyti, að ekki er hægt að láta tvo og tvo búaj isaman, sem þó líklega væri heppjliejplast, og ó- möigul'cjgt er að hafa eánn í beri- bergi, isem þó stundum jelæti kom- ið iSér vel að geta. jggsTt, era' það er koistur að því leyti, ajð gam- almeinnin hajfa oft meiri áraægju af því að vera fleiri saman, ef þeim á anraajð borð kemur vel saman. Þau geta þá talað um fleira og (jert sér fleira til gam- ains. Sú er reynslan hér, segir um- isjóinarmaðuiinn, að gamalmennin vilja ógjarnan fara hinjgað. Þau vilja heldur, þó merkilegt sé, hýr- Bist í köldum og rökum kvisther- bergjum ojpj iifa á kaffi og víinar- brauði, og það tekur oft larjgan tíma fyrir ættingja þeirra ojg vini að fá þau talira á að fara hingað. þegar þau jhafa verið hér í viku, eliiraraar. En — bætir ha'ran við — þegar þau hafa verið hér í vika vilja þau ekki fara héðain aftur. Og oft hefir það komið fyrir, að gamalmerani, sem t. d. hafa fenjgið Brif og hafa við það nrást réttiradi til elliistyrks, hafa sótt um að fá að búa hér áfram og hefir það verið veitt, ef tök hafa verið á því. Aranars er þetta nú óðum að breytast og raú Mja gja fyrir 50 umsófcnir um upptöku á heim- ilið. Heimilt er gamalmennunum að virina að því sem þau geta og vilja og er stuðlað að því eftir miegrai, að þau geti gert sér eitt- hvert gagn. Yzt í húsagarðinuiri eru margir smáreitir. Getur hvert gamalmenni, sem rólfært er og þess óskar, fengið reit þarraa til ræktunar. Annast það að ö!lu ieyti sjálft um ræktunina og ræð- ur því, hvað það ræktar. Rækta sumir blöm, aðriir kartöflur eða aðria jarðarávexti. Eiga þau sjálf uppskeruna og mega gera við hana hvað sem þau vilja. Selja sumir þetta og fá raokkrar króraur fyrir, era aðrir gefa þiað fátækum frændum og viraum. Trúir því enginn pema sá, sem sér, hve prýðileg umgengni þessara elli- lotriu gamalmerana er utn garð- holur þessar og anraað það, er þau hafa með höradum. Glöð og áraægð eyða þau síðustu æfidög- unum á þessu kyrláta og fagra heimili sínu, og hugsa um það eitt, að geta enn orðið til gagns9 og að síðasta verluö skuli verða svo vel unnið, sem Iviaftamir leyfa. Það mætti kannske hafa fleiri kriónur upp úr þeim pen- ingum, sem lagðir hafa vexið í ,.EIlihvíld“ og reks.tur hennar, ef þeir væru lagðir í eitthvert svo- nefnt „arðberandi“ fyrirtæki. En hvort þeim fylgdi meiri ámáegja, meiri lífsgleði og meiiri mann- úðax- eða bróður-hugur en skap- ast við veruna og starfið á „Elli- hvíld“, leyíd ég mér að efast um. Eins og gjefur að skilja fylgja sjúkdómar ellánni. Á „Ellihvíldj‘ er líka sérsiakt sjúkrahús. Þang- að eru þeir fluttir, sem veikjast. Þegar beilsa gamalmennisins þrýtur er venjulega stutt eftir æf- innar. Á sjúkrahúsinu fá þau allá þá aðiilynningu. sem þa;u geta bezta kosiið, og sé um einhvérn þann sjúkdóm að ræða, sem sér- fræðinga þarf við, er sjúklingur- inn fluttur á stofnáhir þeiria. Á árinu 1926—27 dóu 393 garraal- menni á . „Ellihvíld".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.