Vísir - 07.10.1935, Qupperneq 1
RiittJArl:
PÁLL 8TE1MGRÍMS80N.
8imi: 4600,
PrMitmlBJufnii 4IÍR.
Aféreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusfmi: 4578.
25. ár.
Reykjavík, mánudaginn 7. október 1935.
272. tbL
GAMLA BÍÖ
Synir Engiands,
Sýnd enn þá í kveld.
Aukamynd:
Jarðarför Astrid Belgíudrotningar
3. september.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
1 . I. M
Hér með tilkynnist, að jarðarför
Guðrúnar Arnoddsdóttur
sem andaðist á Landakotsspítala þann 27. september, fer fram
frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn 9. október kl. 3 e. h.
Aðstandendur.
Elsku litli drengurinn okkar,
Runólfur Finnbogi,
er andaðist 28. september verður jarðaður þriðjudaginn 8.
október, frá Bakkastíg 6, kl. 1 e. h.
Guðfinna Ármannsdóttir. Pétur Runólfsson.
6 vikna matreiðslnnámskeiö
ætla eg að byrja 10, okt., ef næg þátttaka fæst.
Kend verður matreiðsla og framreiðsla ýmissa heitra
og kaldra rétta, smjörbrauð og bakstur, ef óskað er.
Hittist í Bergstaðastræti 9, uppi, frá kl. 7—8 e. h.
Engar upplýsingar í síma.
Soffía Skúladóttir.
Cabarettinn.
Fyrsta sýning í dag kl. 9 e. h. i Oddfellow-liöllinni.
Söngur, leiksýning, upplestur, danssýning. — Að-
gönguiniðar verða seldir í Oddfeilow-húsinu í dag kl.
4—7 og kl. 8—9.
Kristallsvörur.
Ekta kristallsvörur, sænskar, þýskar og tékknesk-
ar, í miklu úrvali. Einnig Keramik, postulíns og plett-
vörur, ágætt til brúðar- og tækifærisgjafa.
K, Einarsson & Bjöpnsson.
Bankastræti 11.
Borgarfjarðarkjöt
nýslátrað, í heilum kroppum,
MÖR og SYIÐ,
daglega til sölu meðan slátrun stendur yfir.
Ilát tekin til ísöltunar, sótt heim og send aftur
að söltun lokinni.
Borgarfjarðarkjötið er stutt að komið, vænt og vel til
söltunar fallið. — En dilkarnir leggja af þegar líður á
haustið. Það kjöt, sem fyrst til fellur, er því ætíð best.
Kjiðla Kðoplélaos KoriKrioa.
Verbúðunum við Tryggvagötu.
Sími: 4433.
3
sem ætlið að kaupa yður HÚSGÖGN fyrir haustið,
komið og talið við okkur sem fyrst.
öll húsgögn hvaða nafni sem nefnist, getið þér
fengið hjá okkur.
Smíðum og stoppum húsgögn eftir eigin vali.
Alt unnið á eigin verkstæðum.
H
Ú SGAGNAVERZLUNIN við
D
ÖMKIRKJMA.
ER RÉTTI STAÐURINN TIL HÚSGAGNAKAUPA.
Gagn og gaman
er komið út aftur.
6. s. Island
MILDARog ILMANDI
EGYPZKAR CIGARETTUR
TE.QPAN1
fás[ hvarvetna
TEOFANI-LONDON.
fer annað kvöld klukkan 6 til
Isafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar. Þaðan sömu leið til baka.
Fylgibréf yfir vörur komi í
dag.
Farþegar sæki farseðla í dag.
SkipaafgreiSsIa
JES ZIMSEN.
Tryggvagötu. - Sími: 3025.
Fopnsalan
Hafnarstræti 18, kaupir og sel-
ur ýmiskonar húsgögn og Iítið
notaða karlmannafatnaði. —
Sími 3927.
NtJA BÍÖ
One Night of Love. | Kærlighedens Symfoni.
Ast og sönglist.
Heimsfræg tal- og söngvamynd frá Columbia-
Film, með söngvum og sýningum úr óperunum
Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butter-
fly.
Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta
söngkona heimsins:
GRACE MOORE.
Aðrir leikarar: Tullio Carminanti, Lyle Talbot
og fleiri.
Hafravöfflur
smurðar með smjöri eða
áxastamauki, er besta kaffi og
tekexið sem fáanlegt er.
Heildsölubirgðir.
Skúli Jðhannssoo & Co.
Gaiversity English course.
A course of 20 English lessons will be given at the Universi-
ty by Mr. G. E. Selby, and will start on October 17th. Pupils
are requested to enroll at The English Bookshop, where fur-
ther information can be obtained. ,
V. K. F. Framsókn
heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, þriðjudaginn 8. þ. m.
kl. 8'/2 í Iðnó, uppi.
Fundarefni:
1. Félagsmál. ,
2. Afmæli félagsins.
3. Atvinnuleysi kvenna o. fl.
Áriðandi að félagskonur mæti.
Stjórnin.
Rio- kaffi
jafnan fyrirliggjandi í heildsölu.
Þórönr Sveiosson & Co
Þjóðsögor og mnnnmæii.
Nýtt safn, Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun.
Reykjavík 1899. ------ Verð, heft 4,00.
Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar,
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
Súkíailaftt
er bes t
Reykhúsið
Reykur
við Þvergötu,
reykir fyrir ykkur kjöt, Iax og
fisk. —
Hringið í síma 4964.
Virðingarfylst
fiuöjöní Reykhúsinu
Lækjartorgi 1.
iaupi íslensk
frímerki
hæsta verði.
Glsll
Slgarbjörns-
son.
(Opið 1—4).
Framköllun
og kopíeping,
fljótt og vel af liendi leyst af
okkar útlærða myndasmið. —
Amatördeildin.
'st"n*A
10 búnir til
STEINDÓRSPRENT H.F
Simi 1175. Pósthólf 365
o/ v\a/
■ Jýcfeti 4 -