Vísir - 07.10.1935, Síða 3

Vísir - 07.10.1935, Síða 3
VlSIR Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. af sínu eigin fé. Haile Selassie á Abessinia ]ja'S aS þakka, aS hún á nú meöal sinna eigin sona lækna, verkfræSinga, hjúkrunarkonur o. s. frv. StarfsmaSur er Haile Se- lassie sagöur svo mikill, aS hann iðulega vinni 17 klst. á sólarhring. Hann skilur manna best hvert gagn er að útvarpi og blöSum. Hann er alt af boSinn og búinn til þess að tala viö blaöamenn og viðtöl viö hann hafa veriö birt í öllum stórblööum heims. Niöurl. Skák. Tafl nr. 2. Teflt í Folkestone 1933. — Franskt tafl. — Hvítt: Gösta Stoltz (Svíþjóö) — svart: E. Gilfer (ísland). 1. e2—e4, e7—e6, 2. Ddi—e2, p7—c5, 3. f2—f4, Rb8 c6, 4- Rgi—f3. S7—g6, 5. Rbi— á3, d7—d6 (báöir tefla byrjunina mjög frumlega) 6. e4—05, d6—KÍ5, 7, c2—C3, a7—a6, 8. Ra3—c2, b7— 65, 9. d2—d4, c5—C4, 10. g2—g3 (fljótlegra var aö leika peöinu strax til g4), a6—35, 11. Bfi—g2, b5—b4, 12. o—o, Bc8—a6, 13. g3 —g4, h7—hs, 14. f4—f5!, g6xí5, (ef h5xg4 frá 15. Í5xg6!, g4xRf3, 16. góxÍ7f og hvítur vinnur), 15. g4xf5, Bf8—h6, 16. f5xe6, f7xe6, 17. Bg2—h3, Dd8—ey, 18. De2— g2, BhóxBci, 19. HaixjBci, Rg8 —h6, 20. Rf3—g5 (Betra var Dgf og éf, Kd7, þá Rg5 og hvítur hefir betra tafl), Hh8—g8, 21. Hfi—f6, Ba6—c8, 22. Hci—fi (auövitaö má hvítur ekki táka riddarann), Rc6—d8, 23. Kgi—hi (Tapleikur, en staöa hvits varorðin erfiö. Best var Rc2—ei og þaðan til f3), Rh6 —fj, 24. Rg5xRf7 (24. HxR, Rx H, 25. HxR, DxH!, er lítiö betra), Hg8xDg2, 25. Rf7—d6f, De7x Rd6! (Best, ef Kd7 þá BxH og tafl svarts er þröngt, þó hjmn eigi drotningu á móti hrók), 26. Rc2— 63, Hg2—e2., 27. e5xDd6, He2x Re3, 28. Hf6—h6!, Ke8—d7 (ekki HxB, 29. Hh6—117 og svartur má vara sig) 29. Hh6xh5, Kd7xd6, 30. Hfi—f8, Rd8—c6, 31. Bh3—g4, I34XC3, 32. b2xc3, Ha8—b8, 33. Hhs—h8, Hb8—bif> 34- Khi—g2, Hbi—b2f, 35. Kg2—f 1, He3xc3, Smásaga. Eftir Freeman Wills Crofts. —o— lögreglumennina inn i einka- skrifstofu sína, dró niður gluggatjöldin, og náði þvi næst í töskuna, sem málverkið var geymt i. Leynilögreglumennirn- ir fóru þegar í stað að athuga málverkið. „Við verðum að lána mál- verkið og töskuna“, sagði Nibl- ock og lagði málverkið vand- lega í hana aftur. „En þér get- ið búist við okkur liingað aftur kl. um 5 síðdcgis á morgun. — Hvaða dyr eru þetta?“ Niblock henti á dyr á veggn- um, andspænis dyrunum, sem þeir liöfðu komið inn um. ,,Þær eru á lierbergi, sem geymd eru í skjöl og fleira“, svaraði Lumley. „Það er ágætt. Þér getið látið okkur vera i þessu lierbergi, meðan þér ræðið við Snaith, og ef eitlhvað óvænt skyldi gerast, 36.. Bg4—e2, Hc3—cif og hvítur gaf. -——o---- TAFLENDIR. 8 7 6 5 4 3 2 1 Hvítt: Dake (Bandar.). Svart: Cranston (Írland). Teflt í Varsjá í surnar. — Svart á leik og lék Bf6—g7 og hvítur mátaöi í 2 ieikjum, en svartur er tapaöur; ef t. d. Df8 þá mátar hvítuf í 3 leikjum. Hitt og þetta. Ótti Heidemanns. „Andaöist barn Heidemanns (landfógeta) á Bessastööum í vöggu fljótlega um nótt, og í því bili slokknuöu öll ljós og eldur alstaðar á Bessastööum; var tek- inn um síðir í einum byssulás. Af þessum viöbrigöum uröu þau Heidemann og hans kvinna svo skelfd, aö þau riðu vestur til Valna (þ. e. Brimilsvalla) til lög- mannsins Magnúsar (Jónsson- ar) ....“ (Eyrarannáll). Vanskapað barn. „Fæddist undarleg barnsfæöing í Melasveit suöur, á hverju sást- ei til andlitsmyndar utan sem lioldsmyndar, en þar munnurinn vera átti, hékk vörin út á axlir; .þar af vissu menn ógerla, hvort þaö skíra skyldi karlmanns eöur kvennmannsnafni; varö þó kvenn- mannsnafni skírt og liföi þá til spuröist." (Eyrarannáll). tJtan af landi, , Akureyri 6. okt. (FÚ). Mötuneyti til hjálpar fátæklingum og at- vinuleysingjum samþykti síöasti fundur bæjarstjórnar Akureyrar aö stofna og láta starfrækja í vet* ur í sjómannaheimilinu Laxamýri á Akureyri. Bruggun áfengis. Dæmdir hafa veriö í lögreglu- rétti Akureyrar 5 menn fyrir bruggun áfengis, og voru þeir sendir 4. þ. m. í bíl suöuf aö Litla Hrauni til þess aö taka þar út refsingu. Mænusóttin. Samkvæmt heimildum héraös- Þrettán manna nefnd- in og fridarrof ítala. Nefndin komst einróma að þeirri niðurstöðu, að ítalir hefði gerst brotlegir við sáttmála bandalagsins, með því að hef ja árásarstyrjöld að ástæðulausu gegn Abessiníu. - Þing Þjóða- bandalagsins ákveður, hvort beitt verður þvingunarráðstöfunum gegn ftalíu. Genf, 7. okt. Þrettán manna nefndin hélt fund í gær (sunnudag) og ræddi Abessiníudeiluna og stríðið í Afríku. Gekk nefndin frá skýrslu um störf sín og komst hún að þeirri niðurstöðu, að ítalir hefði gerst brotlegir við sáttmála bandalagsins, með því að hefja árásarstyrjöld. — Er fullyrt, að nefndin hafi verið sammála um, að ítalir hefði brotið 12., 13. og 15. gr. sáttmála bandalagsins, með framferði, sem yrði að telja ástæðulausa árás á Abessiníu. Skýrslan verð- ur lögð fyrir ráð bandalagsins í dag. Er talið víst, að ráðið sam- þykki yfirlýsingu í samræmi við niðurstöðu nefndarinnar, þ. e. að ítalir hafi brotið sáttmála Þjóðabandalagsins. Þing Þjóða- bandalagsins ræðir svo hvað gera skuli út af broti ítala, er það kemur saman nú um miðja vikuna. — (United Press). læknis hefir alls orðiö vart um 40 sýkingar af mænusótt á Akureyri, síöan 20. ágúst síðastliðinn. Þrír hafa látist, sem fyr er getiö og sex lamast nokkuð, en von er um bata sumra þessara manna. Veik- in kom frá Siglufiröi, aö ætlaö er, og hefir nú borist austur í Þingeyjarsýslu. Eldsvoði. Siglufirði 6. okt. (FÚ) Kl. 3 og hálf í nótt kom upp eldur í húsi Mörtu GuðmundsdótF ur við Lindargötu á Siglufiröi. Kviknaði eldurinn í kjallara húss- ins, brann gat á gólfið og skemd- ist talsvert í eldhúsi. Eldurinn var fljótt slökktur. Allmiklar skemdir íirðu af vatni og reyk. Karfaveiðamar. • í gærkveldi kom -Gulltoppur með 90 smál. af karfa og Snorri goði meö 180, Komu þeir af Hala- miöum. Sama fólkstala og vant er hefir unniö aö lifrartökunni í nótt og i dag. Húsavík, 6. okt. FÚ. Mænusótt á Húsavík. Kunngert var í gær, aÖ mænu- sótt væri farin að stinga sér nið- ur i Húsavík. Telur héraðslæknir að 7 menn hafi veikst, og er einn þeirra lamaSur. Samkomur eru bannaðar og barnaskólasetningu frestað til mánaðamóta fyrst um sinn. Síldapsöltun til síðastliðins laugardagskvelds var sem hér segir (í svigum tölur frá því í fyrra): Vestfirðir og Strandir 18.802 tn. (8.452), Siglufjörður og Sauðár- krókur 40.831 (174.918), Eyja- fjörður, Húsavík og Raufarhöfn: 22.083 (3242I)» Austfirðir: Ekk- ert (969), Faxaflói: 24.068 (ekk- ert), Stykkishólmur og Grundar- íjörður: 629 (ekkert). Samtals: 106.413 (216.790). — S. 1. laugar- dag voni saltaðar við Faxaflóa 4.889 tn. Mörg skip komu til Akraness, Sandgerðis og Hafnarfjacðar í gær, með síld. Afli var misjafn og mörg skipin hreptu vont veður á heimleið. í Sandgerði voru saltaðar í gær samtals 225 tn., Keflavík 365, Hafnarfirði 972 og Akranesi 452. Samtals í gær 2014. Veðrið í morgun: í Reykjavík 5 stig, Bolungarvík 6, Akureyri 4, Skálanesi 9, Vest- mannaeyjum 5, Sandi 5, Kvígind- isdal 5, Blönduósi 5, Siglunesi 5, Raufarhöfn 5, Skálum 6, Fagra- dal 7, Papey 7, Hólum i Homa- firöi 7, Fagurhólsmýri 5, Reykja- nesi 6, Færeyjum 5 stig. Mestur biti hér í gær 9 stig, minstur 4 st. Úrkoma 11,3 mm. Yfirlit: Djúp lægö núlli Islands og Grænlands á hreyfingu noröaustur eftir. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjöröur, Vestfiröir: Sunnan og suövestan kaldi i dag, en senni- Adolf Hitlep flytur ræðu í Hameln og segir, að Þjéðverjar elski friðinn og muni ekki ráðast á nokkura þjóð, en heldur ekki þola árásir frá öðrum. —■ Þjóðverjar geti varið land sitt án aðstoðar Þjóðabandalags og þeir þurfi ekki að fara í stríð til þess að „dylja innanlandsóeiningu“. London 7. nóv. Frá Hameln (Hamelin) í landi er símað, að Adolf Hitler, ríkisleiðtoginn þýski, hafi haldið þar mikla ræðu, í tilefni af þakk- arhátíð hænda, sem haldin er ár- lega á hausti hverju að fornum sið. í ræðu sinni líkti Hitler Þýskalandi við „eyland, þar sem friðurinn „ríkti“. Einnig sagði hann, að ekkert „Þjóðabandalag verndaði Þýskaland“. Ennfremur: „Vér verndum oss sjálfir. Vér höf- um ekki í huga að gera neinni þjóð mein og munum ekki ráðast á nokkura þjóð, en vér munum ekki þola það, að oss verði gert mein eða að ráðist verði á land vort. Vér þurfum ekki að stofna til ó- friðar til þess að dylja innanlands- óeiningu“. (United Press—FB). HITLER. lega allhvass norðvestanátt í nótt. Skúrir eöa slydduél. Noröurland, norðausturland, Austfirðir: Suö- vestankaldi. Sumstaðar skúrir. Suðausturland: Sunnan og suö- vestankaldi. Skúrir. Frú Vigdís G. Blöndal hefir verið ráöin forstööukona sjúkradeildar Laugarness-skóla. Mun leitun á hæfari eöa betri konu tíl þess starfa. Skólanefnd hefir fariö þess á leit við fræöslumála- stjórnina, að forstööukona sjúkra- deildarinnar „veröi talin til kenn- araliðs barnaskólanna og taki laun á sama hátt og þeir með hlut- deild ríkissjóðs, enda sé þessi staöa til viðbótar þeim kennara- fjölda, sem bænum ber samkvæmt gildandi reglum." Skóli þessi verö- ur „heimavistarskóli sjúkra barna‘‘. Einar E. Sæmundsen, skógfræöingur og ritstjóri Dýraverndarans, á fimtugsafmæli í dag. Gullverð ísl. krónu er nú 48.80. Silfurbrúðkaupsdag áttu i gær frú Guðrún Angan- týsdóttir og Jón Jónsson, Óöins- götu 4. Silf urbrúðkaupsdág eiga í dag frú BaJldóra Þór- arinsdóttir og Andrés Andrés- son, klæðskeri, Laugavegi 3. Baldvin Einarsson aktýgjasmiöur veTÖur sextugur L morgun. Hjúskapur. Siöastliöinn laugavdag voru gef- in saman í hjónabancl ungfrú Hall- dóra Guðmundsdóttir og |Björn L Jónsson, veöurfræöÍBgur. AflasaLa. Karlsefni hefir selt ísfiskafla i Cuxhaven, 67 smálestir, fyrir 18.141 ríkismark. Skip Eimskipafélagsjns. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goöafoss er á íeið til Hull frá Vestmannaeyjum. Biúarfoss er á Blönduósi. Dettifoss er i Reykja- vík, Lagarfoss er á Hofsósi. Sel- foss er í Hafnarfirði. Sjómannakveðja. 7. okt. FB. Lagðir af stað áleiðis til Þýska- lands. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. ■ j J Skipshöfnin á Hannesi ráðherra. Hafsteinn kom frá Englandi i gærmorgun. getum við koniið yður til að- stoðar“. Lumley baðst frekari upp-' lýsinga, en Niblock neitaði að "láta þær í lé, því að Snaith rnundi siður gruna, að nokkuð óvanalegt væri á sevði, ef Lum- ley vissi ekkert um hvernig í málinu lægi. „Ef“, sagði Niblock fulltrúi, ,,svo skyldi fara, að Snaitli kæmi á undan okkur, þá skuluð þér segja honum, að þér hafið ekki þorað annað en senda myndina til geymslu í hólf yðar í bankanum, en hún verði send til yðar fyrir ld. (i. Verði liann hér, þegar við komum, munum við segja, að við séum bankaslarfsmenn. En þá verð- um við að hiða þess, sem gerist, í ganginum liér fyrir framan“. Síðdegis daginn eftir um kl. 5, þcgar Mr. Lumley sat i skrif- stofu sinni, lcomu leynilögreglu- mennirnir báðir og með þeim einkennisklæddur undirforingi úr lögregluliðinu. „Hérna er málverkið“, sagði Niblock, þegar þeir höfðu heils- að Lumley, „eins og það var, að öðru leyti en því, að við liöfum sett það i nýjan ramrna. Mér varð sú slysni á, að missa mál- verkið, og við það sprakk ramminn og gyllingin skaddað- ist. Eg skal sýna yður hvernig ramminn skemdist“. , Niblock tók nú úr dálitlum pakka, sem liann liafði með- ferðis, gamla rammann, sein liafði klofnað í nánd við eitt liornið. „Ef Snaith tekur eftir þvi, að skift hefir verið um rannna, skuluð þér segja frá því, sem gerðist, alveg á sama liátt og eg gerði, að öðru leyti en þvi, að í frásögn yðar verði það þér, sem mistuð málverkið úr hönd- unum. Þér skuluð biðja liann að afsaka liversu slysalega tókst til og segja, að þér hafið haldið eftir gamla rammanuin til skoð- unar. Að öðru leyti skulum við annast það, sem gera þarf. Far- ið nú með okkur inn i skjalaher- liergið, því að þér verðið að vera einn, þegar gestur yðar kemur“. Lögreglumennirnir þrír gengu nú inn í litta tierbergið og lokuðu því — hér um bil. Mr. Lumley var all óstyrkur og órór, en hann settist við skrif- borð sitt og fór að skrifa. Hann hafði áliyggjur af því hvernig samræðunni við Silas Snaith mundi reiða af, og hon- um þótti mjög slæmt, að lög- reglufulltrúamir höfðu ekki trúað honum fyrir öllu. Honum fanst einhvern veginn, að ef hann vissi fyrir, við liverju hann mætti húast, gæti liann verið öruggur. En því var nú ekki til að dreifa og hann varð að bíða og taka þvi, sem að höndum bæri. Honum fanst hver mínúta óratíma að líða og Jivað eftir annað bar hann úrið að eyra sér, til þess að sannfæra sig um, að það hefði ekki stöðv- ast. En loksins var klukkan orð- in sex og fáum minútum siðar kom Silas Snaitli askvaðandi inn í skrifstofuna. „Járnhrautarlestirnar ykkar eru á eftir áætlun. Það er ekki til neinnar fyrirmyndar. Sú, sem eg kom í frá París, var tuttugu mínútum á eftir áætl- un.“ — Hann settist niður og hnepti frá sér yfirfrakkanum, og hélt svo áfram tali sínu, og það leyndi sér ekki? að honum var ekki allskostar rótt. „Og hvernig gekk þetta? Keyptuð þér málverkið?“ „Það gekk — eins og í sögu. Mér er það ánægjuefni, að geta skýrt yður frá því. Og eg átti ekki við neina erfiðleika að stríða, til þess að koma kaupun- um í kring. Það er að eins eitl atriði, sem eg býst við, að yður mislíki að heyra — og það mun koma yður mjög á óvart, sem eg nú hefi að segja yður. Arlhur lávarður segir, að hér sé ekki um frummyndina að ræða, lieldur eftirlikingu“. Silas Snaith leit á hann hvass- lega. „En þér hafið málverkið —- hérna?“ Hann reyndi að dylja ákafa sinn og áhyggjur, en tókst illa. ,,Já, — það er í peninga- skápnum mínum. En jiegar eg sagði, að um, eftirlíkingu væri að ræða, fór eg að efast um, hvort —“ „Það skiftir engu um það. Eg liélt, að hann vissi ekkert um það. Hafið nú engar áhyggj- ur af þessu. Þér þurfið ekkerí annað að gera en afhenda mér myndina og fá umboðslaunin yðar, og þá er alt í stakasta lagi. Hvað var kaupverðið?“ „Tvö þúsund sterlingspund, cn hann tók það fiam, að hann mundi endurgreiða nppliæðina, ef þér kæmust að fullri vissu um, að myndin vseri eftirliking — og þér enduisenduð hana innan mánaðar“. ,,Sagði hann þelta? Það var mjög nærgætnislegt af honum“, sagði Snaith og laláði nú gegn- um nefið, eins og sunium Ame- ríkumönnum hætlir til. ,,Af- hendið mér nú mymdina“. Lumley reis á fætur og gekk að peningaskápnum sínum og opnaði hann, tók (öskuna úr honum, en i henni var myndin, sem fyrr segir, og lagði liana á borðið fyrir framan Snaith. Með ákafa, seni hann hvorki gat eða reyndi að dylja, fór Snaith að laka umbúðiniar utan af myndinni. Hann var skjálfhend- ur í meira lagi. Þej.;ar liann var búinn að taka liana úr umbúð- unum liorfði hann á liana stundarkorn með miklum ánægjusvip, en ali í einu varð hann sótrauður i framan og ygldur á svip. „Þetta er ekki rétta myndin“, sagði liann og liorfði á Lumley rannsakandi og ógnandi aug- Frli.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.