Vísir - 16.10.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1935, Blaðsíða 1
Riixtjérf: PÁLL 8TEINGRÍMS8ON. Sími. 4606t PrMUrayðjB«fMÍ: iifðL AfftTelðsÍa: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. áx. Reykjavík, miðvikudaginn 16. október 1935. 281. tbl. GAMLA BÍO «8— Di m: Afar spennandi leynilög- reglutalmynd í 10 þátt- um. — A'ðalhlutverkin leika: Myrna Loy og William Powell. Mynd j)essi hefir alstað- | ar hlotið góða blaðadóma C °S feikna aðsókn, j)ar sem hún hefir verið sýnd Börnum innan 14 árá bannaður aðgangur. ■ ■■■BIDBIIRmiamiBOIIBlBIBIIBIIBIBI Hugheilar hjartans þakldr lil skyldra og vandalausra, fjær og nær, sem sýndu okkur ógleymanlegt vinarþcl, með heimsóknum, heillaskeytum, blómum og gjöfum, á 70 og 75 ára afmælisdögum okkar hjóna, 10. pg 15. þ. m. Get eg ekki látið vera, að minnast með sérstöku þakk- læti, höfðinglegrar peningaupphæðar, ásamt áletruðu gullúri með festi, sem hr.framkvæmdarstjóri í „Völundi“, Sveinn M. Sveinsson, færði mér að gjöf. Fyrir hönd mína og konu minnar. Ásb j ör n Ó l af s s o n, Þingholtsstræti 22. HARDOL er best til að hreinsa með vaska og salerni. Heildsölubirgðir hjá flll N ID Matborð 2 tegundir. Komið beint tii okkar. Hósgagnaverzl. við Dðmkirkjnna ---- ER SÚ RÉTTA. ---- heldur fund, föstudaginn 18. okt., kl. 8 '/2 í K. R.-húsinu. Mjög áríðandi að konur mæti stundvíslega. STJÓRNIN. Stúrt og bjart bakarí er til leigu nú strax. — Allar nauðsynlegar vélar geta fylgt. KRISTINN JÓNSSON, Frakkastíg 12. Símar 1943 og 3343. Vísis kaffið gerip alla glaða« Fóslurmóðir okkar, . ingveldur Guðmundsdóttir frá Kópavógi, andaðist að heimili sínu, Bergi við Laugavcg, í gærkveldi 15. okt. - Þuríður Pétursdóttir. Jórunn Guðnadóttir. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þúrðar Svelosson & Go STÆRST — BÓNUSRÆST — TRYGGINGAHÆST Hótel ístand. — 8. hljómleikar, 16. okt. 1935, kl. 9. G. ROSSINI: Wilh. Tell, ( Overture. A. BORODIN: NOCTURNO. P. I. TSCHAIKOWSKY: Der Nussknacker. Suite. I. Ouver- lure miniáture. II. a) Danse Arabe. b) DanserusseTrépak. III. Valse des Fleura. 15. mínútna hlé. Violinsolo: J. Felzmann. F. SCHUBERT: Sonatine D dur. PUGNANI-KREISLER: Prelude und Allegro. 10. minútna hlé. M. MOSZKOWSKI: Spanische Tánze, Op. 12. I. Allegro brioso. II. Moderato, ma non troppo. III. Con moto. IV. Bolero. t Aðeins rauðu koptin gilda. AÐALSKILTASTOFAN er flutt á Kárastíg 9. Opin frá 10—12 og 1—6. Ljósaskilti af öllum gerðum. Gler á skrifstof- ur og allar nýjustu gerðir af skiltúm. Tilkynniog. Reykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 4467, tekur á móti kjöti og öðru til reykingar eins og að undanförnu, með sanngjörnu verði. Hjalti Lýðsson, VÍSIS KAFFIÐ gerir alla giaða. f1 Staðreynð er það, . að Efnagerðar Soyan er su, er flestir >nota. . Biðjið ávalt um soyuna frá Efnagerð Reykjavíkur h.f, .. NÝJA BÍÓ 1 Örli'g á sjúkrastoÍQ K. Amerisk tal- og tónmynd samkvæmt víðfrægri sögu eftir A. J. CRONIN, sem nýlega hirtist í viðlestnasta blaði Dana, IIJEMMET, eins og mörgum Iescndum hér mun kunnugt. Aðalhlutverk leika: RALP BELLAMY, FAY WRAY, WALTER CONNOLLY og fl Myndin gerist á slóru sjúkraliúsi og er henni tahð það mest til gildis hve vel tekst að sýna nútima tækni í lækna vísindunum. Ljósmagn helmingi meira en áður. Alger óþarfi er að hjóla ljóslaus á meðan vér höf- um eittlivað eflir af hinum ágætu BOSCH lugtum. Heildsala — Smásala. Reiðhjólaverksm. Fálklnn.l £aupi íslensk frímerki hæsta verði. GIsli Signrbjörns' son. (Opið 1—4). iiiiimiiiiiiiiiiiaBBimimimiBiBiiii Gulpófap ágætap 6 krónup pokinn. VersL Visir. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii er best. Framkðilon ©g kopíeping, fljótt og vel af hendi leyst af olckar útlærða myndasmið. — Lækjartorgi 1. Amatördeildin. HINIR VANDLATU bidja um HOFANI Cicjarettur ,.Skngga'Sveinn“ eftir Matthías Jocliumsson. Frumsýningin í kvöld kl. 8 og 2. sýning á föstudag ki. 8. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir í Iðnó eftir kl. 1 daginn sem leikið er. — Sími 3191. Uppboð, Opinbert uppboð verður haldið á Einarsslöðum, hér við bæinn (farinn Haga- vegur) fimtudaginn 17 þ. in. kl. 2Vo e. h. og verðui þar selt: einn 40 hesta raf- magnsmótor, 1 fiskimjöts- kvörn, 1 segull, 1 stórt fiski- mjölssigti, 1 rakstrarvél, 1 sláttuvél, herfi, valtarar, mjólkurbrúsar, búðarinn- réttingar, timbur aílskonar o. m. fl. Þá verða og seldir 40—60 hestar af töðii. Útungunar- vél, nokkurargæsir og kýr. Einnig nokkur reiðhjól. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. TEOFANI- LONDON. Félagsprentsmiðjan leysir alla prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.