Vísir - 16.10.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1935, Blaðsíða 4
VlSIR LUNDUNAiBRUNINN MIKLI • í útvafpsfregnum var fyrir skömmu skýrt frá stórbruna í Löndon,'þar sem vöruskemmurnar miklu eru við Thames. í vöru- skemmúm þessurn, sem kviknaði í, var geyrnt gúmmí, te o. m. fl. Myndin hér aS ofan var tekin, er hafnarslökkviliö var aS gera tilraunir til þess aS kæfa eldiiin. Skólanefnd hefir óskaS þess, aS matgjafir, mjólkurgjafir og lýsisgjafir hefj- is hiS fyrsta í barnaskólunum. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Um búnaSarmál, II (SigurSur Síg- urSsson, f. búnaSarmálastj.). 20,40 Hljómplötur: Lög eftir Chopin. 21,05 Samtal um glergerS (Pétur G. Guömundsson — FriSþjófur Thorsteinsson). 21,30 Hljóinsveit útvarpsins (dr. Mixa) : Schubert: a) Nocturno; b) Tríó-sónata í B- dúr. 21,55 Hljómplötur: Lög eftir Gounod, SKRÍTLUR. —-o— YfriÖ nóg. „Og i,iva‘S mundi ég nú fá?“', spuroi maður nokkur, sem haföi veriö aö vátryggja hús sitt og muní gegn eldsvoða, — ,,ef kofinn og alt saman brynni í nótt?“ ,,Sennilega“, sagöi umboösmaö- ur vátryggingarfélagsins, „tíu ár aö minsta kosti!“ AUGLÝSINGAR FYRIR HAfN\RFJCRI). Munið að bestan fisk fáið þér daglega á Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125. (904 iTAPÁt fDNDIf)! Armbandsúr týndist á mánu- daginn í austurbænum. Skilist á Freyjugötu 35. (921 Frakki var tekinn í misgrip- um í Kaupþingssalnum sunnu- dag 13. þ. m. Uppl. í síma 2885. (934 IHIIOfNNINIiAEJ FUNDUR í Þingstúku Reykja- víkur verður lialdinn annað kvöld, fimtudag 17. okt., kl. 8y2. (932 Hafið þér vátrygt hjá „Eagle Star“ ? Sími 1500. (557 FÆ€)! Get bætt við nokkurum mönnum í fæði. Sigríður Sveinsdóttir, Túngötu 5. (230 Borðið í Ingólfsstræti 16. (852 FÆÐI. Nokltrir ábyggilegir menn geta fengið gott fæði á Spítalastig 6 (uppi). (167 2 herbergi í góðum kjallara til leigu á Sóleyjargötu 13. (926 4—5 herbergi og eldhús til leigu frá 1. nóvember eða fyr, handa rólegu fólki, 1 eða 2 fjöl- skyldum. Leiga sanngjörn. A. v. á. ■; (925 Herbergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (181 gggT- Ábyggilég unglings- stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. eftir kl. 8 í kveld á Berg- staðástræti 22. (923 Get bætt við mig nokkurum börnum. — Elín Jónasdóttir, Laugavegi 91A. (901 Eáina snyrtivörur bestar. Fornsalan Hafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. — Sími 3927. IDDSNÆtll 2 herbergi og eldliús óskast, með öllum þægindum, í Vestur- bænum eða ves'tan við bæinn. Tilboð sendist afgr. merkt: „100“. (821 Herbergi til leigu á Ljósvalla- gölu 18. (898 Herbergi til leigu. — Uppl. í síma 4343; (899 Herbergi til leigu með Ijósi, liita og ræstingu. Ódýrt fæði á sama stað. Uppl. á Laugavegi 27 B, uppi. (906 Guðrún Jónsdóttir frá Fjalla- seli óskar eftir stúlku að leigja með sér herhergi á Ásvallagötu 11. (863 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða í síðasta lagi 15. nóvember. 3 í heimili. Fyr- irframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“ sendist á afgr. Vísis strax. (888 Gott lierbergi til leigu. Leifs- götu 7, II. liæð. (816 Gott herbergi með góðum húsgögnum er til leigu á Lauf- ásvegi 44. (908 Stofa með öllum þægindum til leigu á Bragagötu 29 A, mið- hæð. 1 (909 Ödýrt herbergi óskast til leigu i austurbænum. Ábyggileg borgun. Uppl. í síma 4204, til ld. 7 í kvöld. (912 Lítið herbergi, með upphitun, óskast sem næst Njálsgötu 76. UppJ. í síiiia 4875. (914 Herbergi með liúsgögnum, aðgangi að baði og síma, óskast strax. Sími 4116. (922 Herbergi með húsgögnum, nálægt Stýrimannaskólanum, belst með fæði á sama stað, ósk- ast í 4 mánuði. •—- Uppl. í síma 2820 til kl. 6 siðd. (923 Gott herbergi lil leigu á Sól- eyjargötu 13. (927 Stúlka vön hússtörfum óskast nú þegar, til að sjá um lítið heimili í vetur. A. v. á. (911 Slúlka óskast til innanhúss- verka á búi mínu í Hróarsdal, um Icngri eða slcemri tma. Jón Bjarnason, Aðalstræti 9. Við kl. 6—-7 og 9—10 í kvöld. (883 Abyggilegur sendisveinn ósk- ast um tíma. Ivomi sjálfur til viðtals til II. Andersen og Sön, Aðalstræti, 16. (896 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Getur komist að að læra kjólasaum seinni partinn. — Uppl. í sima 3657. (900 Prjón er tekið í Grjótagötu 12, uppi. (901 Smiður tekur að sér allar við- gerðir bæði utanhúss og innan, leggur dúk á eldhúsborð og gölf, ennfremur eikarparket gólf. Carl Jörgensen. Sími 4257. - (902 Mig vantar stúlku nú þegar á Hverfisg. 90. Sími 4687. (907 Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tísku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Húlsaumur, plysseringar. Hnappar yfirdektir. „Harpa“. Hafnarstræti 8. Sími 2530. (730 Slúlka óskast. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4028. (917 Stúlka óskast í vist Iiálfan eða allan daginn. Óðinsgötu 24. (918 Stúlka óskast. Helgi Eiríks- son, Hverfisgötu 98. Sími 4188. (919 Góð stúlka óskast í vist liálf- an daginn á Bárugötu 3. (929 Tek menn í þjónustu. Laufás- vegi 20, 2. hæð. (928 Fiðlu, mandólin og guitar- kensla. Sigurður Briem, Lauf- ásveg 6. Sími 3993. (756 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Spít- alastíg 6 (uppi). Enskukensla. Kenni ensku. Aðaláhersla lögð á réttan fram- burð. Til viðtals eftir 5. Thelma Jóbannsson, Bergþórugötu 53. (933 Kenni telpum handavinnu. Les með skólabörnum og ung- lingum. Valborg Bentsdóttir. Sími 2412, kl. 4—6 daglega. (931 Tek börn til kenslu. Les dönsku og ensku með byrjönd- um. Iíensla befst 17. okt. Árný Guðmundsdóttir, Njálsgötu 32 B. (857 Les stærðfræði með skóla- nemendum. Björn Jónsson, Óð- insgötu 24. (893 IFADFSFAFIJU Silfurrefip til sölu Eg hefi verið beðinn að selja nokkur pör af silfurrefum nú þegar. — Sigurjón Pétursson, Afgr. Álafoss. Ivolaofn, svartur, til sölu. Barónsstíg 20, uppi. , (897! Egta ungir kanarífuglar (Ilarsar) til sölu. Uppl. á Hall- veigarstíg 10. (903 Hattasaumastofan Laugavegi 19. Karlmannahatt- ar litaðir og þeim breytt í nýtísku kven- hatta. Sími 1904. Trúlofunarhringar í mestu úrváli hjá — Sigurþór. — Hafn- arstræti 4. (665 Gott notað píanó óskast til kaups. Sími 3665. (924 016) —- ■8TtL!mIS U0A í u!ölVnof>I — •uuiæq finqo tun tuag -sijæjiqaq nqojsaas gara ‘sojS -ngnsjngra jægn ranjoq giyy Golt tækifæri. Nýlegt skrif- borð selst á 75 kr., einnig nýleg- ur standlampi á 65 kr. Uppl. í síma 2773, 6—7 e. m. (913 Vil kaupa Narag-miðstöðvar- ketil nr. 3, 4 eða 5. Sími 3481, eftir kl. 7i/2. , (915 Ein eða tvær litlar eldavélar óskast til kaups. Uppl. í pakk- húsi Mjólkurfélags Reykjavik- ur. (916 Notaður klæðaskápur — ódýr — óskast til kaups strax. Uppl. á afgr. blaðsins. (920 Eikarskrifborð, ný og vönduð, til sölu á kr. 125. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig allsltonar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Uppl. Grettisgötu 69, kl. 2—7. Vetrarkápa til sölu. Verð kr. 20. Uppl. í síma 2779. (930 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. VANDRÆD AMENN. 66 íhlutun annara, 0g vilti okkur því .sýn. Heppnin hefir sjálfsagt veriö meS honum og.þá bíSur hann okkar ef til viileinhversstaSar með góðar íréttir, — Við skulum fara! Þaö lék enginn ya.fi á því, aS hánn hafSi séö í sþeglinum, bak viö ölfangaboröiö, aö Sam brosti og létti stórum.viö þessi orö hans. Og Bérard hafði augsýnilega einnig oröiö þess var, því aö þegar Dalmorres leit á hann spyrjandi augum, kinkaöi hann kolli. Þau risu á fætur og gengu aö ölfangaborðinu, en þá var útidyrunum skyndilega hrundiö upp og garnla konan, sem jrau vorui alveg búin að gleyma, reikaði inn. Ilún var þreytuleg, en hugurinn var óbilandi: — Þeir hafa tekið veslings Antonio frá mér, sagöi hún. — Og þeir vilja ekki segja mér hvar hann er niður kominn. — En eg held að eg viti það. Já, eg held eg viti það! Sam gekk hvatlega fram fyrir ölfangaborðiö. ITann var blóðrjóður í kinnum og ónauðsynlega æstur. ' , ■ : — Gjörið svo Vel aö fara héðan frú, sagði hann hranalega. — Iiafið þér gleymt því að hr. Viotti hefir ’bannað yður að koma hingað framar Hann vill ekki sjá yður og hefir harðbannað yöur að koma hingað. — Eg veit það, andvarpaöi hún, — .Og þér þurf- ið ekki að óttast að ég komi hingað oftar. Þegar Antonio- leikur ekki undir, get ,eg. ékki sungið. —■ En ég þarf að segja ungu konunni ofurlítið. ... — Ó — hvað er það? spurði Jeannine. Sam haföi lokið upp hurðinni og skálmaði nú til gömlu konunnar. Hann gerði sig líklegan til þess að þrífa til hennar í því skyni að fleygja henni út. En þá tók Jeannine til máls, svo að hann hætti við fyrirætlan sína. — Látið hana í friði, skipaði Jeannine. Og Dalmorres og lögreglustjórinn gengu hægt til þeirra. — Hvað þurfið þér að segja mér frú ? — Hafið þér fundið hinn unga mann. ... Sam beygði sig áfram og greip fast í öxlina á henni, en á næsta augnabliki varð haiin meira en lítið skelfdur og undrandi, því að hinn grái og göfugi Breti, Dalmorres lávarður, greip með reg- inafli um báða úlnliði hans, og bylti honum sam- stundis niður á gólfið, en lögregluþjónarnir tveir létu kné, fylgja kviði. Gamla konan endurtók spurninguna, sem liún hafði ekki lokið við. — — Nei — við getum ekki fundið hann, sagði Jeannine. — Það er af því, að ykkur er ekki kunnugt um, hvar hans er að leita, sagði gamla konan. Þvínæst rak, hún upp hlátur — hræðilegan, ógnandi, sigri hrósandi hlátur, en veitingamanninum varð þann- ig við, að hann náfölnaði. — Flýtið ykkur! Eg skal leiðbeina ykkur! Vesalings Antonio og ég fundum leyniganginn. Nóttin var köld og við skriðum inn í stóru bifreiðina hans Viottis. Við sofnuðum.;— En vöknuðuin við inannamál og bærð- um ekki á okkur og.., . Svo sáum við þá! Komið — fylgið mér! Komið undir eins! — Nú er ekki tími til þess að rnasa og þvæla aftur og fram. Nú er tími framkvæmdanna — tími endurgjaldsins! 24. kpítuli. Roger varð mjög undrandi, er hann vaknaði. Hann var klæddur í dýrindis náttföt og lá í mjóu, en mjög þægilegu rúmi með dýrum rekkjuvoðum og silkiábreiðum. Við hlið hans logaði á rafmagns- lampa með grænni hlíf, Og þegar hann sneri lamp- anum svo að ljósið féll um alt herbergið, varð undrun hans enn meiri. Herbergið var-ekki stærra en farþegaklefi í skipi, og svo var að sjá, sem vegg- irnir væri úr málmi gerðir. Húsgögnin voru ma- hogniskápur, og var hann bygður inn í einn vegg- inn, stór þvottaslcál og stóll. Höfðu föt hans ver- ið lögð á stólinn mjög snyrtilega. Enginn gluggi var á herberginu, en tvær loftdælur knúðar raf- magni, sáu um lofthreinsunina. Hann mintist þess ekki, að hafa sofið í svona skrítnu herbergi nokk- uru sinni áður. Honum var afar ilt í höfði og þreytan var mik- il. Bráðlega mintist hann þess, sem gerst hafði kveldið áður. Og þá gleymdi hann höfuðverknum, snaraðist fram úr hvílunni, og gekk að þvottaskál- inni. Þegar hann hafði stungið höfðinu niður í kalt Vatnið og þvegið líkama sinn, eftir því, sem við varð komið, klæddist hann í snatri og leið þá betur. Skammbyssá hans var hið eina, sem frá honum hafði verið tekið. Hann var að ljúka við að greiðá 'hár sitt, þegar hurðinni var hrundið upp. Hann rak upp undrunaróp, þegar hann sá Thornton standa í dyragættinni. Þeir horfðust í augu andar- tak, en því næst mælti Roger. — Svo að þér voruð þá einnig handsamaöur ? —- Eg átti líka bágt með að skilja, hvað orðið hefði af yður og mönnum yðar. — Ekkert stóð heima, sem um hafði verið talað. Thornton svaraði ekki þegar í stað, en sló ösk- una vandlega af vindlingi sínum og hallaði sér upp að dyrastafnum. — Roger þótti hann seinn til svars. — ITvar erum vér eiginlega niður komnir? hélt Roger áfram og bar ört á. — Og hvað ætlast þeir fyrir? Þeir eru kannske staðráönir í að drepa okk- ur? — Thornton andvarpaði þungan. — Hvað yður viðvíkur, Roger Sloane, rnælti hann — þá er ég því miður hræddur um, að þér séuð í slæmri gildru. — Alíti þér þá að þeir hugsi sér að myrða mig? — Já, það óttast ég, því miður. Eg hefi að minsta kosti mælt nieð þeirri aðferðinni. Hún er einföld og handhæg eins og þér vitið. Roger stóð agndofa í nokkurar sekúndur og starði framan í Thornton. Hann átti bágt með að trúa eigin eyrum. Þarna stóð Thornton, maður, sem hann hafði trúað, og skýrði frá því, að hann væn glæpahundur. — Nú líst mér á blikuna. Þér eruð þá einn glæpa- mannanna. — Þér eruð i félaginu! Thornton kinkaði kolli, rólega. .— Það hefir tekið yður langan tímá að kom- ast að þeirri niðurstöðu. Óþarflega langan tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.