Vísir - 27.10.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1935, Blaðsíða 1
■iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiM Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Revkjavík, sunnudaginn 27. október 1935. 292. tbl. Kl. 9. GAMLA BIO i' • Kl. 9. Ast Oogkonunnar. Hrífandi og efnisrík talmynd eftir skáldsögu Gilbert Frankau. Aðalldutverkið leikur af frainúrskarandi snild: KATHARINE HEPBURN. Klausturbarnid. Þéssi gullfallega mynd, verður sýnd í dag, á alþýðu- sýningu kl. 7 (lækkað verð). jFisksalarnir. Hin skemtilega mynd, með Gög og Gokke, sýnd á barnasýningu kl. 5. ( Jarðarför Elínar Sverrisdóttur fer fram þriðjudaginn 29. þ. m., og liefst með húskveðju að heimili hennar, Lindargötu 10 B, kl. 1 e. h. Björn Líndal, Laufey og Theodór. Sfmaskráin 1936 Handrit að símaskránni fyrir árið 1936 liggur frammi í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar (hjá inn- heimtugjaldkeranum) frá 28.—31. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Eru símanotendur ámintir um að aðgæta, hvort þeir eru rétt skráðir. Óski einhver breytinga, verður tilkynning um það, að vera komin fyrir 1. nóv. næstkomandi. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIU Hlutavelta Hellisgeröis. I dag, sunnudaginn 27. þ. m., verður haldin stór hluta- velta, til ágóða fyrir Hellisgerði. Verður hún í Bæ.jarþingssalnuní í Hafnarfirði og hefst kl. 4 síðd. Þar verður margt ágætra muna, svo sem: Búsáhöld, húsgögn, matvæli, kol, olía og margt fleira. Sem sagt eitthvað fyrir atla. ASgöngumiðar kosta 25 aura. — Drátturinn 50 aura. Allip í Hæjapþlngsaliniti í dag. Alt fyrir MeliisgeFdi. MAGNI. ðllllllEIIIIIIIBIIIISIB81il8IISBIIEBIISI8IISSlil8IISIIIiilSI!8liiIg8SiiSS8SiIli!lSllSli Llísábyrgðarfélagið Thoie h.t Stærsta lífsábyrgöarfélag Norðmianda. Allur ágóði af starfsemi THULE fer til hinna trygðu. Reksturskostnaður THULE er lægstur og tryggingar í THULE því ódýrastar. Farið að dæmi f jöldans: Geriö THULE að yðar féiag Iðgjaldagreiðsla oft eða sjaldan, eftir hentugleikum hvers eins. Karlakór Reykjavíkur. Happdrætti ~ Hlutave í K. K.-húsina í dag kl. 4. öngu I happdrættinu er 600 kr. Philips útvarpstæki, 2 málverk á 250 kr. og 200 kr., 100 kr. og 50 kr. í peningum. Happdrættið 1200 kr. virði! I happdrættinu verður dregið hjá lögmanni á morgun. Á hlutaveltunni verður ógrynni ágætra drátta, svo sem: hveitipokar, kartöflupokar, fiskur, alifuglar, smjör- líki, kol, kaffistell, skófatnaður og allskonar fatnaður. Snyrtivörur margskonar. Suðuáhöld og ýmiskonar búsáhöld. Ennfremur márgskonar brauðvörur og niðurSuðuvörur. —-------Far til ísafjarðar á fyrsta farrými.------ --------200 kr. í peningum í 5 kr. dráttum!------- Alls 350 kr. í peningum í happdrættinu og á hlutaveltunni. Lítið í skemmuglugga Haralds! Hlutaveltan verður opnuð kl. 4, með því, að kórinn syngur Wienarvalsana! ----------- Einnig verður sungið kl. 8. ---------- —-------------- Hlé frá kl. 7—8. --------------- Allir í K. R.-húsið í dag á bestu hlutaveltu ársins! --------- Hljómsveit leikur allan tímann! -------- Aðgangseyrir 50 aura. Drátturinn 50 aura. ss iiiiiHiiiiiiniiiimiimnmiiiiiiiHimiiiinimmiiimimiiiniiiiiiiiiriiminiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiniiiiiimniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimni 5PENCER THACY JACK OAKIE CON5TANCE COMMINGS N Ý i A B í 0 SímamennirBir! Amerísk tal- og tónmynd, fjölbreytt að efni og vel leikin. Inn i efni myndarinnar eru fléttaðar stórfenglegar sýningar af hinum hrikalegu jarðskjálftum sem urðu í Californiu síðaslliðið ár. Aukamynd: EINU SINNI VÁR-! skemtileg „Mickey Mouse‘‘ teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. —— Lækkað verð kl. 7. BARNASÝNING KL. 5: LEYNILÖGREGLUMAÐURINN FRÁ SING .SING og MICKEY MOUSE — teiknimyndin EINU SINNI VAR — ! 8M „Godafoss6í fer héðan i kveld kl. 8 vestur og norður um land til Hull og Hamborgar. ,.SkDgga-SY6ion' eftir Matthías Jochumsson, Sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seld- ir í dag, eftir kl. 1. — Sími: 3191. HuÉrilari eru komnir. Verslonin Brynja. SJálfstsedismennI Kaupid og beriö Meimdallar-merkid. Fæst hjá Hipti Hjaptapsyni, afgp. „Vísis“. KápDbúðin Laugaveg 35. Ávalt fyrirliggjandi smekklegar vetrarkápur, saum- aðar eftir nýjustu tísku. Verð frá kr. 65.00. Einnig fall- eg vetrarkápuefni, svört og mislit. Sigurðup Guðmundsson. Sími: 4278. Efnalaugin Glæsir Mjólkurfélagshúsinu, Reykjavík. Kemisk fatahreinsun, gufupressun og litun. Sími 3599. Pósthólf 904. X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.