Vísir - 27.10.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1935, Blaðsíða 2
VÍSIR fo INIamaw & Oísiew (f Orðrómurinn um friðarumleitanirnar. Engar opinberar tilkynningar hafa enn verið birlar um umleitanir til þess að koma á friði milli ítala og Abessiniumanna. Mussolini vill, að hætt verði við refsiaðgerðirnar, áður en gengið sé til samninga. — Haile Selassie neitar að láta Tigre-hérað af hendi við ítali. Oslo 2ö. október. Samkvæmt símskeytum frá London til Sjöfartstidende ræða heimsblöðin enn mikið orðróm þann um tilraunir til þess að koma á friði milli Itala og Abessiníumanna, sem svo mikið hefir verið unx skrafað að undanförnu. En þess er jafnframt getið, að engar opin- Frá víg— stöðvunum. London 26. okt. FÚ. í opinberri tilkynningu frá Róm segir, að hersveitir ítala á nor'Sur- vígstöðvunum haldi áfram að sækja fram, viðnámslaust, á milli Adua og Adigrat, þar sem innfæddir höfðingjar gangi hver á fætur öðr- um ítölum á hönd. Ennfremur ér sagt, að ítalskar flugvélar, sem flog- ið hafi suður fyrir herlínuna, hafi ekki orðið varar við, að alxessinsk- ar hersveitir væru nokkuð á ferð- inni. lil Frá suður-vígstöðvunum berst sú fregn, að báðir herir búi sig nú undir stórorustur. ítalir halda þvi fram, að innfæddir Somalilands- búar þokist áfram norður á bóg- inn, meðfram Shibelifljótinu. AbessiDiolóiisarl ávarpar Frakka í útvarpsræðu. London 26. okt. FÚ. 1 útvarpi, sem blaðið ,,Paris Soir“ berar tilkynningar séu komn- ar fram um friðarumleitanirn- ar. Mussolini kvað krefjast þess, að hætt verið við refsi- aðgerðirnar, áður en gengið verði til friðarsamninga. Hins- vegar neitar Haile Selassie því mjög ákveðið, að láta Tigre- hérað af hendi við ítali. (NRP. —FB.). stóð fyrir í gærkvöldi, flutti Abes- siníukeisari ávarp til frönsku þjóð- arinnar. Hann rakti sögu ófriðar- ins, frá því 3. október, að ítalir brutust inn yfir landamærin, frá Eritreu og Somalilandi. Hann sagði, að Abessiníunxenn hefðu dregið, eins lengi og þeim var unt, að búa sig út í stríð, en þeir væru ráðnir í því, að vemda land sitt gegn ítölum, hvað sem það kostaði. Bresk far- þegaflugvél ferst London 26. okt. FÚ. Bresk póst- og farþegaflugvél, á póstleiðinni frá Liverpool um Blackpool til Manar, fórst í dag í Norður-Lancashire. Auk flug- mannsins, var aðeins einn farþegi í flugvélinni, maður frá Mön. Lög- reglan fann flugvélina, og var hún brunnin, að heita rnátti, til kaldra kola, og báðir mennirnir með. Skygni var afarslæmt, og mun það hafa valdið slysinu. skólans. Hér í blaðiiiu hefir áður ver- ið skýrt frá ágreiningi þeim, senx risinn er út af skipun yfir- kennara í Austurbæjarbarna- skólanum. Svo sem nxenn muná; liggur svo í málinu, að meiri hluti skólanefndar gerði tillögu um það til bæjarstjórn- ai', að Gunnar M. Magnúss yrði skipaður í stöðuna. Meiri liluti hæjarstjórnar sá sér þó ekki fært, að verða við þessari lil- lögu, þar sem með lienni var gengíð fram hjá eldri, reynd- ari og nxiklti betur metnum kennurum. Var og vitað, að staðan hafði ekki yerið aug- lýst, og kentiurtlm alnient þann- ig ekki gefið tækifæri til að sækja um liana'. Hefir formað- ur skólanefndar, að því er ætla nxá, hagað þessu svo, í þeim tilgangi, að hægara yrði fyrir nefndina að ganga fram hjá lxinum liæfustu kennurum með því að.geta borið það fyrir sig, að þeir lxafi ekki sótt um stöð- ina. Bæjarstjórnin virti þvi til- lögur meiri hluta skólanefnd- ar að vettugi og skipaði Gísla Jónasson í yfirkennarastöðuna. En Gísli er, sem kunnugt er, einn hinn best metni og vin- sælasti kennari lxér í bæ, og þótt hann sé eldri kennari en Gunnar M. Magnúss, er liann maður á besta aldri. Yfir þessari ákvörðun bæjar- stjórnar reiddist frú Aðalbjörg Sigurðardóttir ofsalega, jafn- vel svo, að hún gekk með ærn- um hávaða af fundi bæjar- stjórnar, þegar þar var úr- skurðað, að bæjarstjórn liefði veitingarvald á stöðunni. Lét liún sér og ekki þau nxótmæli ein nægja, lieldur kærði yfir kosningunni til stjórnarráðs- ins, þ. e. Haralds ráðherra Guðmundssonar. Haraldur lxef- ir heldur ekki látið sitt eftir liggja, og hefir nú „úrskurðað“, að skólanefnd ein hafi veiting- arvald á þvílíkum stöðum við barnaskólana sem yfirkenn- arastöðunum, og „úrskurðar“ Jiann þvi, að kosning Gísla sé ógild. Úrskurður þessi er vitanlega fullkomin lögleysa, því að eins og kunnugt er, þá stofnaði bæj- arsijórn yfirkennarastöðurnar og þær eru eingöngu kostaðar af bæjarsjóði, enda óumdeilt, að bæjarstjórn geti lagt þær niður, hvenær sem vera skal. Það er þvi alveg ljóst, að bæjarstjórn getur bundið til- vist þeirra lxverju því skilyrði, sem henni líst, þar með því, að í þeim séu rnenn, valdir af henni. Það er og vafalaust, að þessi hefir verið skoðun skóla- nefndar, þegar hún mælti með Gunnari Magnúss, því að ella hefði nefndin vitanlega ráðið hann i stöðuna, en ekki látið sér nægja að mæla með hon- um við bæjarsljórn. Kæra frú Aðalbjargar og úrskurður Har- alds eru þannig þvert ofan i yfirlýsta skoðun nefndai'innar. Rökstuðningur Haralds er eðlilega býsna einkennilegur og gengur nánast í þá átt, að þar sem það sé livergi bein- línis bannað í lögum, að skóla- nefnd veiti stöðuna, þá skuli hún veita liana. En málið horf- ir þvei'-öfugt við, þvi að það þarf auðvitað skýra lagaheim- ild til að ákveða að annar en sá, sem stöðuna stofnaði og lxana kostar, eigi að veita hana. Þvílík laganeimild er, skv. beinni játningu Haralds, eng- in til, og er þá bersýnilegt, að bæjarstjórn hefir veitingar- valdið. Og þó að Haraldur geti bent á reglugerðarákvæði, sem e. t. v. má segja, að styðji hans mál, þá er sú reglugerð ekki samþykt af Reykjavíkurbæ og getur því ekki gilt um þær stöður, er bærinn hefir stofnað og kostað einn. Af úrskurðin- um að öðru leyti má og sjá, að Iiugsun ráðherrans hefir ekki verið alveg skýr, er liann samdi úrskurðinn. Þannig karl- kennir hann þar frú Aðal- björgu og kallar hana „herra“, og er þá ekki furða, þó að ráð- herrann ruglaðist á villustigum lögfræðinnar, þegar honunx missýndist um jafn-augljósan hlut sem kyn frúarinnar. Má og búast víð, að hvorttveggja verði jafn-mikils metið, hinn „úrskurðaðí" herradómur frú Aðalbjargar og yfirkennara- tign Gunnars M. Magnúss. Vakning goshvepa. Kunnugt hefir það verið um all-langan tímar að hægt er að fá sunxa hveri til að gjósa með þvi að bera sápu í þá, og lxepn- ast aðferð þessi á stundum, þótt hverinn sé annars alveg hættur að gjósa. Mér er ókunnugt um það, liver hefir fyrst notað að- ferð þessa, en samt þykir mér sennilegt, að hún sé fundin upp hér á landi, og vafalaust er þáð af tilviljun, að hún fanst, því að enn þá vita menix eigi gerla, hvemig stendur á þessum verk- unum sápunnar. Önnur aðferð til.að fá gos úr hverum er það, að lækka vatnsborð hversins. Aðferð þessi hefir vakið allmik- ið unxtal í sumar vegna þess, að hún var notuð af Boga Þórðar- syni við hver hans í Hveragerði og af Trausta Einarssyni við Stóra-Geysi í Haukadal. Aðferð þessi er miklu skiljanlegri en sápu-aðferðin, en samt er hún fyrst fundin af lilviljun. Sá sem fann liana var Baldvin Frið- laugsson, búfræðingur á Reykjavöllum í Reykjahverfi. Baldvin er einhver sá fyrsti, sem notaði hverahita til jarð- ræklar í slórum stíl. Árið 1904 vildi hann hagræða frárensli Yztahvers (Norðurhvers), svo að liann gæti betur fært sér vatn hans í nyt við garðræktina. Fyrir aðgerðir Baldvins lækkaði vatnshorð hversins og fór hann nú að gjösa töluvert og með Ritfrega. Guðmundur Daníelsson frá Guttormshaga: Bræðurnir í Grashaga. Skáldsaga af Suðurlandi. Útgefandi: ísa- foldarprentsmiðja h.f. — Reykjavík 1935. —o— Höf er kornungur rnaður og þetta er fyrsta skáldsaga hans, er á prenti liefir birst. — Lýs- ingar hans lá sunnlensku sveita- lífi munu allgóðar og oftast nærri lagi. Stillinn er lipur, en víða gætir mikilla áhrifa frá Halldóri K. Laxness. Kveður svo mjög að þessu, að telja verður til mikilla lýta. En væntaiilega vex liöf. bráðlega frá þvílíkum stælingum, enda virðist lxann þeim hæfileikum gæddur, að ekki muni þurfa á lánsflíkum að lxalda. khx hrifinn hefir Guðmundur orðið af lúsa-tik Halldórs hinni gulu, er mjög var á ferð í „Sjálfstæðu fólki“ liið fyrra haust, því að hann hefir líka eignast gula tík, meira að segja' há-„mentaða“ tik — „vísinda- lega jxínkjandi“ og hvolpafulla! Vera má raunar, að alt sé þetta sama tíkin, og að Guðmundur liafi fengið liina góðu og gulu „lúsabúð“ hjá Halldóri, lireins- að af henni varginn og sagt henni lil með þeim prýðilega árangri, að nú sé hún orðin „vísindalega þenkjandi“. Einliver ofvitinn var að velta vöngum jTir því hér á dögun- um, að hann botnaði ekki mik- ið i titli bókarinnar. - Grashagi! —- Það væri víst Ijóta vitleysan. Það væri einna svipaðast þvi að sagt væri „hagahagi“ eða alinað sem því sætir. — Bágt var það, að Jónas Hall- grímsson skyldi ekki vita þetta, er hann orti „Kveðju íslendinga til síra Þorgeirs Guðmundsson- ar“ (1839). Hann segir m. a.: Verum glaðir i dag, er i vinar vors hag hefur veröldin maklega gengið; senn er Glólundur grænn, senn er Grasliagi vænn, þar 111 un gaman að reika yfir 1 engið. Sumir munu nú raunar þeirr- ar skoðunar, að Jónas hafi kunnað og skilið „ástkæra, yl- liýra málið“ á borð við piltinn, sem viltist í „grashaganum“, þegar hann ætlaði að minnast Guðnxundar Danielssonar og „bræðranna“. G. D. er barnakennari norður i landi og skrifaði sögu: sína i fyrravetur — nxilli þess senx liann var að „troða í krakkana“. — Hann mun hafa í huga að slcrifa aðra sögu í vetur og gerir ráð fyrir, að liún verði ekki lakari en „Bræðurnir í Gras- haga“. — Guðmundur er senni- lega efixi í ágætt söguskáld. Honum dettur margt í hug og gefur glöggar gætur að sálarlífi manna. Hann hefir gott vald á efni þvi, er hann tekur til með- stuttum millibilum, en áður hafði hann lítið sem ekkert gosið. Eg athugaði hverina í Reykjahverfi sumarið 1910, og gaus Yzlihver um þær nxundir stundum 11 metra hátt. Skýrslu uin þessar athuganir mínar birti eg 1920 í ritunx (Meddelelser) Vísindafélagsins danska, og gerði eg þar grein fyrir aðferð Baldvins Friðlaugssonar, ' að breyta hver í goshver með því að lækka vatnsborð hans. Þorkell Þorkelsson. ÍTALSKT STÓRSKOTALIÐ :á suSurvígstöSYunum í Abessiniu. Erfiöleikar eru miklir á því þar syðra, aS flytja til þungar fall- Ibyssur. Stundum kemst stórskotaliSiS ekki áfram meö fallbyssur sínar nenta fáeina kílómetra. ferðar, og frásögnin streymir fram með nauðsynlegum hraða. — Hann er ekki æfinlega smekkvís og skeikar stundum leiðinlega. En það nxá liann eiga, að hann veltir sér þó ekki með þvílíkunx ákafa og af jafn-inni- legum frygðar-hug í kynferðis- nxálununx og sumir jxeir, sem nú láta einna mest á sér bera í rit- menskunni. — Það er enn gott um Guðmund, að hjá lionum er líf og fjör nálega í liverri seln- ihgu. Hann er skemtilegur höf- undur nú þegar, en mun jxó verða enn skemtilegri, er hann liefir fundið sjálfan sig til hlít- ar og losnað við allar lúsa-tíkur og lánsfjaðrir. Efni bókarinnar verður ekki rakið hér. Menn eiga að kaupa liana og lesa. Það borgar sig. Hallgrímskirkja í Sanrbæ. ÞaS virðist ekki viðeigandi að almenningur fái í dag einhvei'ja vitneskju unx það, hva'ö Hall- grímskirkjumálinu þokar áleiðis. Um þaö hefir veriö hljótt nú um hríö og Hallgrímsnefndirnar hafa, margar hverjar, aö mestu látið fjársöfnun liggja niöri í bili, fram yfir þaö, aö taka á móti því, sem :að þeim hefir veriö rétt. Er þetta gert sökurn þess, hve hagur fólks er nú alment jxröngur, en vitan- lega mun þaö ætlun nefndanna aö hefjast aftur handa þegar aö því líður, aö reisa skuli kirkjuna. Ekki ber þó aö skilja þetta þann- ig, aö nefndirnar séu aögeröálaus- ar, því margar þeirra munu af al- úö vinna að1 öörum nytsemdarmál- um, hver í sínum söfnuöi. Þaö mun ekki fjarri sanni aö telja fjársöfnun nú svo komið, aö cign kirkjunnar sé mjög farin aö nálgast 80 þúsundir, þegar alt er til tínt. Mun þaö sýna sig þegar gert veröur upp viö næstu áramót, aö drjúgum hefir þokað í áttina á þessu ári. Langstærsta tekjugreinin á ár- inu hefir veriö áheitin, en eins og blaöalesendur nxunu hafa tekið eft- ir, fer þeim sí og æ fjölgandi. Ef einhverjum þykir jxetta kynlegt, þá get eg sagt þeim þaö, aö þá muixdi undra minna ef þeir þektu þær sögur, senx fólk stundunx trúir okkur fyrir þegar þaö kemur meö áheitaféð. Vera nxá, að þaö sent; þaö segir frá, byggist á tilviljun- um einum, en ákaflega eru. þaö þá undarlegar tilviljanir. Þá hafa og borist minningar- gjafir um látna nxenn;, bæði: til Ár- tíðaskrár (þær gjáfir mega vera svo litlar, sexxi hverjuni hentar),. en einnig til Minningabókarinnar (hver slík gjöf nemur minst 100. kr.) Skal hér notað tækifæriö til þess að minna naenn á þaö, að þegar gefið er til Ártíðaskrár, þurfa aö fylgja upplýsingar unx fæðingarstað og fæðingardag hins framliðna senx og dánarstaö og dánardag. Þegar gefið er til Minn- ingabókar, er ætl’ast til, að Lands- íxefnd sé einnig send æviminning hins látna. Er þess vænst, aö til lxennar sé ávalt vandað eftir því, senx föng eru á, svo að hún verðii traust heimild fyrir komandi kyix- slóðir, senx áreiðanlega munu leita til Minningabókarinnar. Er þá ekki einungis þess að gæta, að æviminningin lýsi hinum látna sem glegst og réttast, heldur 0g aö þaö sé gert í því formi, sem vel sómi sér þegar síðari tíma menn birta ævisögurnar. Þykir þeim mun meiri ástæða til að taka þetta atriði fram sem dánarminningar í blöðum eru nú á síðustu árum oft og einatt i því formi, aö smekkvísum mönn- um er raun að. Eintal við hinn framliðna á t. d. varla við í riti — nema þá í skáldsögu — en þaö er hú að verða algengt. Þeír, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.