Vísir - 10.11.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1935, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Ssmi: 4600. Prentsmið jusími • 4578. 25. áx. Reykjavík, sunnudaginn 10. nóvember 1935. GAMLA BIÖ Syndafldðið. Stórkostleg hugmynd um heimsendir, tekin aí' Radio Pictures. — Aðalhlutverkin leika: Lois Wilson — Sidnev Blakmer — Peggy Shannon. Sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang! Alþýðusýning kl. 7: Continental. Hin bráðskemtilega dansmynd, sýnd i síðasta sinn! Barnasýning kl. 5: Á villidýraveiðum. Hin fróðlega og skemtilega dýramynd. Falleg Verslon Kristínar Sigurðardðttor. LAUGAVEGI 20 A. — SÍMI 3571. iwHMna—míwiu«.» 'iiriifnntirrr»enrfriwnrfninriiBmir i ■ i mi1 iii n imwi Efnalaugin GLÆSIR Mjólkurfélagshúsinu. Litun, kemisk-fatahreinsun og pressun. Sími 3599. Ný foók: nr ] r. XIIx803 bls. í stóru broti. Verð 15 kr. heft, kr. 17,50 ib. shirt., kr. 20,00 ib. skinn. Þetta milda bréfasafn þjóó'skúldsins séra Mattliíasar Jochums- sonar, sem Bókadeild Menningarsjóðs gefar nú út á aldar- afmæli skúldsins, mun vera óhœtt að ielja eitthvert allra- skemmtilegasta bréfasafn, sem út hefir verið gefið hér d landi. •— Enda þólt allir þekki séra Matthias af kvœðum hans og sjálfsæfisögu, kgnnast menn tæplega á nokkurn ann- an hátt betur sálarlífi og hinni merku persónu skáldsins, en með þvi að desa þetta bréfasafn. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá: mmmin SlóÍKmirsluii - Sími 17‘lii S&UMMÉL4R Mikill fjöldi ánægðra notenda um land alt ber vitni um gæði saumavéla okkar. Fyrirliggjandi handsnúnar og stígnar vélar af ýmsurn gerðum. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Verslonin Fálkinn. Hattahi*einsiin, — Hattaviögerðir. Teknir eru liarðir liattar, linir liattar, pípuhattar, dömu- hattar, barnahattar. Fyrsta flokks handunnin vinna. Verðið er sanngjarnt, miðast við viðgerðarkostnað. cEinnig nýjar vörur, svo sem: Hattar, enskar húfur, alpa- liúfur, nærföt, liálsbindi, vasaklútar, peysur, ýmsar prjóna- vörur og fleira. — , Hafharstræti 18, Karlmannahattabtiðin. Pokabuxur á drengi og fullorðna. Venjulegar buxur. Skíðabuxur — allar stærðir. Ódýrast — best! Álaíoss Rðsðl hárþvottadaft er sérstaklega tilvalið þeim, sem liafa feitt hár. Rósól-hárþvottaduft er annálað fyrir hvað það gerir liárið lif- andi og glaíisandi. Á ðldarafmæli Matthíasar Jochomssonar verða undirritaðir bankar o]>nir kl. 10—1§. BÚNAÐARBANIÍI ÍSLANDS, LANDSBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. Þvottahús Bllilteimiiisins tekur að sér þvott fyrir fólk um allan bæ. — Austurbæ- ingar geta komið þvotti sínum í Hraðpressuna, Lauga- vegi 49, sími 1379. Þvottahúsið hefir sima 3187. — Sótt og sent um allan bæ. Barnaskðlahðfor og bláar drengjahúfur eru nú aftur til í öllum stærðum. Sömuleiðis bin þjóðfrægu kaskeiti. Allar einkennishúfur saumaðar eftir pöntun. Reinh. Andepsson Laugavegi 2. Áfgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prenísmiðjusími: 4578. 1 _____________________ 306. tbl. NÝJA BÍÓ :aan keisarans. Stórfengleg og hrífandi þýsk tal- og tónmynd. , Aðalhlutverkin leika: Paula W^esseley og Willy For&t. Sýnd í kvöld kl. 5 — 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. — Engin barnasýning. m ..Skogga'STeinn11 eftir MatthíasJochumsson. 2 sýningar í dag kl. 3 síðd. og ld. 8 síðd. — Að- göngumiðar seldir i dag eftir kl. 1. Sími: 3191. .F.U.K. Y.-D. Fundiir í dag kl. 5. Allar ungar stúlkur á aldr- inum 12—l(j ára velkomnar. Fjölmennið. *"<—- «1** Cabarettsýning í Oddfellowhúsinu DAG KL 4. Breytt prógram: „KONURÁN“, lesin af — Kristmanni Guðmundssyni. HELGA VIÐ VÖGGUNA — „Tableau" með söng. ||| ára harmonikusnillingur, o. fl. o. fl. Aðgöngukort frá kl. 2 i Oddféllowhúsinu. Ailt með íslenskum skipum! TEOFANI -LONDON TEOfAN! HJA YDUR -mildar ocj ilmandi Ci^arebtur Divanar 35 krónup BEDDAR 2 tegundir. ðúsgagna' vetzlnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.