Vísir - 10.11.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1935, Blaðsíða 3
PMT’jftiÍMií' tnmmti VlSIR VINCI GREIFI sendiherra ítala í Abessiniu, sem neitaöi aö fara frá Addis Abeba, þegar ófri'öurinn byrjaöi, fyrr en íillir ítalskir ræöismenn í landinu væri lagöir af staö þaöan. „Kö n gullóm44 kabarettinn, sem Ólafur P. Ól- afsson og frú Anna Friðriksson hafa stofnað til, hafði frum- sýningu í Oddfellowliúsinu á föstudagskveldið kl. 9. Áður en sýning hófst, var blaðamönn- um hoðið að koma og sjá út- húnað allan og fræðast um þessa nýbreytni. Tilganginn með stofnun ka- barettsins kváðu stofnendurnir vera þann, að auka fjölbreytn- ina í skemtanalífi hæjarins. — En eins og kunnugt er, er liér vart uni aðrar skemti-stofnan- ir að ræða en leikhúsið kvik- myndahúsin og kaffihúsin. Mun það sjálfsagt skoðun flestra, að það muni liafa holl áhrif á bæjarlífið yfirleitt, að gefa fólki kost á meiri til- hreytni í skemtunum. — Hafið þcr hugsað yður, að hafa tíðar sýningar? — Það verður auðvitað að fara nokkuð eftir því, live góð- ar viðtökur kábarettinn fær hjá almenningi. En við búumst við þvi, að geta haft sýningar a. m. k. tvisvar í viku, fyrst um sinn. — Verður sama efnisskráin höfð oft, eða hrevtt til í hvert skifti? — Við höfum hugsað okkur að liaga því þannig, að hafa þau atriðin, sem fólki likar hest, nokkrum sinnum á skránni, en sleppa hinum, sem miður líka og fá ný i staðinn. Við getum t. d. húst við því, að 9 ára liarmonikusnillingurinn, sem þér fáið að heyra á eftir, verði nokkuð lengi á pró- gramminu. — Ilvernig liafið þér liugs- að yður efnisvalið, svona í liöf- uðatriðum? — Aðal-uppistaðan i efnis- skránni verður sjálfsagt söng- ur, hljóðfærasláttur, dans, upp- lestur, smá-leikþættir o. þvíí., en við munum kappkosta, að hafa skemtanirnar sem fjöl- hreyttastar, og tökum með þökkum á móti góðum uppá- stungum i þvi efni. Við von- um, að skemtanir okkar verði léttar og Iiressandi, bæði fvrir augað og eyrað, en liafi um leið noldcurt menningargildi. Slcemtunin i fyrrakvöld var góð byrjun. — I suðurenda á veitingasalnum hafði verið sett upp leiksvið, eða sýningarpall- ur. Var á baktjaldið málaður köngullóarvefur og risavaxin köngulló, með grænum, lýs'andi augum. — Skemtiatriðunum var yfirleitt mjög vel tekið. Sér staklega vakti litli harmoniku- snillingurinn fögnuð áheyr- enda. Friðfinnnr Guðjónsson og Alfred Andrésson lásu upp og veittu mönnuní báðir ágæta skemtun, eins og þeirra var von og vísa, Pétur Jónsson söng tvær óperu-aríur, með sínum alkunna krafti og kyngi, Krist- mann Guðmundsson las upp draugalega sögu. Voru Ijósin í salnum slölct á meðan, en ljós- kastarar vörpuðu blágrænum, draugalegum ljlæ á liina svip- miklu aiullitsdrætti skáldsins. Eigild Carlsen og Ilelene Jóns- son dönsuðu listdansa o. s. frv. Ágæt skemtun. Næsta sýning kabarettsins er i dag kl. 4, eins og auglýst hefir verið. Kafbátaeip stdrvsldanna. Cherbourg í okt. Frakkar eru staöráönir í aö halda áfram aö efla kafbátaflota sinn. Nýlega var hleypt af stokk- unum stórum kafbát, „Bevezieres" og er hann 2000 smál. aö stærö. Sé hann með talinn og lítill kaf- bátur, „Junon“, sem ekki er ætlað- ur til langferöa, heldur með ströndum fram, eiga Frakkar nú 75 kafbáta. Vegna þessarar stefnu Frakka munu þeir vinna á móti hverskonar tilraunum annara ílotavelda til þess að koma því til leiðar, að samkomulag verði gert um að banna notkun kafbáta i sjó- hernaði eða takmarka smíði kaf- báta. Má jafnvel fullvíst telja, að Frakkar muni halda áfram að auka kafbátaflota sinn, og fullyrða má, að Frakkar muni halda áfram með fullum krafti á næstu 12 mánuð- um að efla kafbátaflota sinn, svo að þegar Washington flotamála- samningurinn gengur úr gildi í árslok 1936 muni þeir hafa kaf- bátaflota, sem verður samtals 77.07Ó smálestir. Verða þá Frakk- ar næstir i rööinni á eftir Japönum, aö því er kafbátaeign snertir mið- að viö smálestatölu, en hafa þó fleiri kafbáta en þeir. Að því er United Press hefir fregnað mun kafbátaeign stórveldanna verða í árslok 1936 miðað við smálesta- tölu: Japan ...'........ 79-777 Frakkland ........ 77.076 Bandaríkin .... 58.800 Bretland......... 59.194 Ítalía............ 46.437 f Frakkar vilja ekki hætta við kafbátasmíði af sömu ástæðum og Japanar, þ. e. að kafbátar sé varn- ar-hernaðartæki, en ekki árásar. Bretar hafa, viljað takmarka smíði kafl)áta eða afnema þá, og Þjóð- verjar og Bandaríkjamenn munu standa nær skoðunum Breta í þess- um efnum, heldur en Frakka og Japana. Rússar munu og styðja skoðun iFrakka og vinna á móti því, að kafbátanotkun verði bönn- uð í hernaði, og þeir áforma að efla kafbátaflota sinn að miklum mun. Horfir því illa um samkomu- lag um að banna kafbátanotkun. Frakkar eiga stærsta kafbát í heimi „Surcouf" og er hann 3.500 smálestir að stærð. —- Nýi kafbát- urinn, „Bevezieres", hefir 11 torpe- do-„túbur“ og vélar hans framleiða 8.000 hestöfl. „Bevezieres" er syst- urskip „Agosta“, „Quesant“, „Sidi-Ferruch“, „Efach“ og„Casa- blance“, sem allir eru smíðaðir samkvæmt flotasmíðaáætluninni, er gerð var 1930. Ekki er kunnugt hvort þessir kafbátar verði notað- ir á Miðjarðarhafi eða Atlantshafi. Fullyrt er, að Frakkar hafi 50 kaf- báta af 75 á Miðjarðarhafi og mun það vera til þess að hafa þar svip- an kafbátaf jölda og Italir, sem eiga 59 kafbáta. Bretar hafa 13 kafbáta á Miðjarðarhafi, en senda þangað vafalaust fleiri kafbáta, ef horfur versna enn út af Austur-Afríkuó- friðinum. (United Press—FB). 0 Bæjarfréttir í) I 0 0 F. 3 = 11711118 = Fl. Veðurhorfur í gærkveldi. Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður og Vestfirðir: Hægviðri og bjartviðri, en þyknar upp með vaxandi suðaustan átt, er liður á morgundaginn. Norðurland, norð- austurland, Austfir'ðir, súðaustur- land: Hægviðri. Úrkomulaust og víðast léttskýjað. Leikfélag Reykjavíkur. Skugga-Sveinn verður sýndur tvisvar í dag, kl. -3 og kl. 8. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Jónssyni ung- frú Anna Guðmundsdóttir og Hein- rich Rasmus. Heimili þeirra verð- ur í Ingólfsstræti 9. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Davíðsdóttir frá Arnbjargarlæk og PéturBjarna- son hreppstjóri á Grund. Háskólafyrirlestrar á ensku. Vcgna hátiðarinnar verður eng- inn fyrirlestur annað kveld. Samtíðin. 9. hefti, II. árgangs „Samtíðar- innar“ er nýkomið út. í því birtast að þessu sinni eftirtaldar ritgerðir og sögur: Verðbréfaverslun, eftir Aron Guðbrandsson, Grace Moore, grein um söngkonuna amerisku, Sýsluhókasafn Suður-Þingeyinga, Kynjamaðurinn á Hjálmsstöðum, Hér gerist aldrei neitt, smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, Máttur góðmálmanna, Hefndin, framhaldssaga eftir Tom Kristen- sen, Nokkrar nýjar bækur, skrár yfir nýjar, erlendar og innlendar bækur, skrítlur og fleira. H. Jósef Húþfjörð kveður nýjan vísnaflokk, er hann nefnir „stjórnmálalífið", í Varðarhúsinu kl. Sj4. Ennfremur kveður Jónína Jónsdóttir, Katrín Húnfjörö, Jón Jónsson og Jón Lárusson. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Nýja Bíó sx'mir nú kvikmyndina „Brúðkaup keisarans", ágætlega gerða og leikna mynd. Er hún sögulegs efnis og greinir írá atburðum úr lífi Napó- leons mikla. Aðalhlutverk leika Willy Forst og Paula Wesseley, ný leikkona, sem mikið orð fer af, og aðeins hefir sést hér í einni kvik- mynd áður, er varð öllum minnis- stæð er á horfðu. Gamla Bíó sýnir nú stórfenglega niynd, „Syndaflóðið“, og er hún gerð af ameríska félaginu Radio Pictures. Kvikmynd þessi hefir vakið mikla Qftirtelct erlendis, fýrir það, hve vel hún er gerð. Aðalhlutverkin eru vel leikin af Louis Wilson, Sidney Blackmer og Peggy Shannon. Kvik- myndin verður sýnd kl. 9, en „Con- tinental" kl. 7. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11 f. h., helgunarsamkoma, kl. 2 e. h„ sunnudagaskóli, kl. 4 e. h„ útisafn- koma á Lækjartorgi, kl. 6 e. h. talar Zikka Wong á barnasam- konm, kl. 8 e. h„ fórnarsamkoma. Sjálfsafneitunarvikunni lokið.' .. Zil-cka Wong og kapt. Dikka Hen- riksen taka þátt í samkomunum. Allir velkomnir. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Simi 2161. Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 50. Samkomur í dag. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Bókasafn „Anglia“ í lireska konsúlatinu er nú opið á sunnúdögum kl. 6—7, og á mið- vikudögum kl. 9—10 e. h. ísland í erlendum blöðum. í tilefni af því, að þjóðþing Bandaríkjanna hafði með sérstakri samþykt gert 9. okt. síðastliðinn að minningardegi um Leif Eiríks- son skrifaöi Richard Beck prófes- sor viö háskólann i Norður-Da- kota, Bandaríkjunum, allítarlega grein um Leif Eiriksson og Ame- ríkufund hans í „Grand Forks Herald“ og styttri greinar um sama efni á ensku í vikublaðið „Normanden“, Fargo N. D. og á norsku í Decorah-Posten, Decorah, Iowa-riki, sem er útbreiddasta blað ,Norðmanna vestan hafs. — í „Du- luth Skandinav", sem er eitt af höf- uðblöðum Norðmanna i Vestur- heimi er grein um Norðurlanda- máladeildina við háskója North Dakota og starf Richards Beck við hana. Einnig hefir „Normanden“, blað það, er fyrr var nefnt, birt grein eftir R. Beck um „lífsspeki norrænna manna". Segir í blaðinu, að hún hafi verið birt fyrir sér- stök tilmæli áheyrenda. (FB). Áheit á Strandarkirkju, aíhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum, 2.kr. frá N. N. Til héilsulausa mannsins, afhent Vísi: 5 kr. frá J. Þ„ 5 kr. frá I. J. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið, af- herit Visi: 2 kr. frá Þ. G„ 2 kr. frá G. J. Betanía Laufásveg 13. Vakningarsam- koma í kveld ld. 8Páll Sigurðs- son talar. Allir velkomnir. Sólargeislinn heldur fund í dag kl. 4 í Betaníu. Félagsstúlkur mæti stundvíslega. Útvarpið í dag: 10.40 Veöurfregnir. 12,00 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.10 Tónleikar frá Hótel ísland. 18,30 Barnatími: a) Um Matthías Jochumsson (Helgi Hjörvar) ; b) Söngur (frú Elísabet Einarsdótt- ir). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Sígild skemtilög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Matt- hías Jochumsson, trúarskáldið (Magnús Jónsson prófessor). 20,40 Einsöngur: Sálmar og ljóð eftir Matthías (Sigurður Skagfield, með orgeluðdirleik Páls ísólfssonar). 21.05 Upplestur: Úx ræðum 0g ritum Matthíasar (síra Árni Sig- urðsson). 21.30 Hljómplötur :ÍBeet- hoven: Symíónía nr. 3 (Eroica). 22.10 Danslög til kl. 24. Pund af skyri. Það er öllum kunnugt, hvert ó- lag hefir verið á skyrsölunni i Keykjavík síðan er „skipulagning“ mjólkursölunnar komst í fram- kvæmd, öllum til bölvunar. Hafa margar kvartanir komið fram um það, að ekki sé hægt að fá gott skyr, en eftirspurn eftir þeirri vöru hefir verið mikill undanfarin ár. Hvanneyrarskyr þótti ágæt vara og var það líka. En Hvanneyrar- búinu var fyrirboðið að viðlögðum stórsektum og öðrum vítum, að selja þessa ágætis framleiðslu á reykvískum markaði. — Undanfarin ár hefir verið selt úl Reykjavíkur allmikið af skyri ■ frá-ýmsum heimilum í Borgarfirði, öðrum cn Hvanneyri. Má yfirleitt um það skyr segja, aö þaö hafi verið sæmileg vara og sumt á- gæt. Úr Árness- og Rangár- vallasýslum kom og töluvert a£ skyri á reykviskan markað. Mikið af því var góð vara. Höfðu bænd- ur þeir, sem skyr seldu til höfuð- staðarins — og aðrar mjólkurvörur — góðan hagnað af skiftunum við bæjarbúa og munu ekki hafa viljað glata þeim markaði. En svo komu mjólkurlögin og öll sú vitleysa, sem þeim hefir verið og verður samfara, meðan annaö eins fólk stjórnar þar í sveit og lát- ið hefir verið viðgangast að færi þar með völdin fram að þessu. Sveitakonur hafa verið eltar uppi af lögregluvaldi og rifnir af þeim rjómapelar, sem þær hafa haft meðferðis. Bóndi hefir verið kærð- ur og dæmdur (í undirrétti) i sekt- ir fyrir þá ofdirfsku að leggja af stað heiman að frá sér með mjólk- urdropa í þeim vændum að koma þessum fáu pottum eða lítrum í verð í Reykjavík. Og ráðist hefir verið á hæstaréttardómara fyrir það, að hafa ekki dæmt manninn til refsingar fyrir það „ægilega af- bro“ að hafa lagt af stað til Reykjavíkur með mjólk sína í sölu-erindum. En hann seldi ekki nokkurn dropa, sem kunnugt er, og fullkomnaði því ekki þann á- setning sinn, að fara á bak við þvingunarlögin, hina heimskulegu k úgu nar 1 ögg j ö f. Eg er eirin þeirra manna, sem saknað hafa hins ágæta skyrs frá Hvanneyri og öðrum góðum heim- iidum. Mér hafði verið sagt, að stundum fengist ágætt skyr í mjólkurbúi Ölfusinga. Nú bar svo Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnar- félags íslands er í K.R.-liúsinu í dag, og verður húsið opnað kl. 5. Þar verður márgt ágætra drátta. Munu menn fjölmenna á þessa hlutaveltu og styðja hið góða málefni, sem kvenna- deildin berst fyrir. við i sumar eitthveit sinn, að ég var á ferðalagi austan fjalls. Mig langaði í gott skyr og helst af öllu vildi ég geta fengið með mér dálítinn slatta til Reykjavíkur. Eg liaföi dvalist um tírna i Rangár- vallasýslu og vanist j)ar góðu skyri (þar í sveitum þykir graöhestaskyr ekki mannamatur). Nú ókum viö út Flóaníi og sem leiö liggur að Ölfusbúinu hjá Reykjum. Biðjum við nú um skyr til neyslu þar á staðnum og var það til reiðu. — Spyr ég nú, hvort ekki muni hægt að fá skyrspón „i nestið“. — Jú, það ætti að vera hægt,. ef þið eruð á austurleið. — Jæja, segi ég. Er það þá svo að skilja, aö þér megið ekki láta af hendj eitt einasta skyrpund, ef ekiö er upp Kamba og suður sem leið liggur? —■ Já, þér gætið haft skyrpundið með. yður alla leið til Reykjavíkur og það er ekki leyfilegt! — Eg malda í móinn og segi eitthvað á þá leið, að líklega geti nú ekki stáfað nein hætta af einu pundi. En svarið var það, aö þetta væri ekki leyfilegt. Hipsvegar væri vist ekkert því til fyrirstöðu, að selja okkur skyr, ef við værum á austurleið. — Jæja segi ég, það fer þá eftir áttum, livort ég get fengið þétta skyr- pund! Stefni eg austur get eg fengið það, en stefni ég suður fæst það ekki! (Hér er farið eftir mál- venju, þó að ekki sé þetta allskost- ar rétt áttavísan). Yið fórum að tala um það, að aka t: d. austur að Kögunarhól og snúa þar við. Þá væri seljandinn úr allri hættu. Við hefðum þá stefnt austur veg með skyrpundið, en seljandi gæti ekki varað sig á því, að viö snerum aftur, áður en við ætum skyrið. En „skiftavinur“ okkar var þá horfinn frá og farinn aö sinna öðru, og féll svo þetta niður. Af þessu er Ijóst, hversu ná- kvæm hún er hin rauða stjórn — „stjórn hinna vinnandi stétta“. Ekkert fer fram hjá herinar „gáf- aða“ höfði — ekkh eitt skyrpund, auk heldur meira! — Það er ekki lítið varið í annað eins og það, að láta leita í vösum kvenna og barna eftir hálfpela af rjóma og hafa gát á því, í hvaða átt skyr- pundin fara, þau er syndugir menn kaupa austan fjalls. Það er leyfi- legt aö haía skyr í maganum, þeg- ar ekið er uþp Kamba, en þaö er refsivert að hafa meðferöis á þeirri leið fáein lóð af skyri — utan magans og meltingarfæranna! Ferðalangur. Silfurrefarækt Norðmanna. Oslo 9. nóvember. Silfurrefasýning var t)pnuð í Oslo í dag. í setningarræðu sagði Lindström, formaður nefndarinn- ar, að refaræktarmenn í Noregi væri nú 10.000 talsins, en refa- ræktin gæfi af sér 25 miljónir kr. á ári. (NRP—FB).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.