Vísir - 19.11.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Preaísmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 19. nóvember 1935. 315. tbl. *sfla^T^'jr.'v^hWiBi»aaCTSSfanBj GAMLA BlÖ Æ skuár. Gullfalleg og hrífandi sænsk talmynd um frelsisþrá æsku- lýðs nútímans og hið sanna lögmál lífsins, sem ávalt stendur óliaggað. Aðalhlutverkin leika: Anne-Marie Brunius. Georg Blickingberg, Hákan Westergren. Til Borgarfjarðar og Borgarness (Reykholt) fer bíll n. k. miðvikudag kl. 9 árdegis. Til baka á fimludag. Nýja Bifreiðastöðin Kolasundi. Sími 1216. Fiskimj öl. Gefið Rúm yðar fiskimjöl, með því fáið þið aukið mjólkurmagn, því það inniheldur eggjahvítuefni, mín- eralefni og vítamín D. Dr. Jón E. Vestdal segir í grein um fiskimjöl: .....í fiskimjöli eru alt aö 55% af köfnunarefnis- samböndum og langmestur hluti þeirra eru hrein eggjahvítuefni og auk þess um 23% af kalciumfos- fati eöa rúm 10% af fosfórsýru og um 13% af kalki. Fiskimjöliö er því sérstaklega til þess falliö aö bæta upp þær kjarnfóðurtegundir aö eggjahvítu og míneralefnum, sem af þessum efnum eru snauöar.... ..... Búast má við því, að í fiskimjöli sé Vitamín D til nokkura muna. . Með tilliti til gæðanna er fiskimjöl ódýrasta fóðrið handa mjólkurkúm. Fiskimjöl H. f. Reykjavík. ísafirði. ep þad besta til ad balda salepnisskálunum hreinum. Fæst í ölluffi verslnnum Kaupmenn 00 bakarar! Umbiidapappíp livítur, mjög ódýpfyrirliggjandL MDDn a I A!!t með íslenskum skipam! tjo<UO 05^0 sa KðogoEðin Cabaretsýning annað kvelð kl 9 í Oddfellowhöllinni. Kristmann les upp. Pétur syngur. Helga og Hermann, dúett- söngur. Alfreð: Cabarettþættir. Sketch, leikið af fjórum. Mandolin, Guitar. Eftirhermur. Harmoniku-dúett. Konferencier Lárus Ingólfsson. Við hljóðfærið Anna Péturs. Aðgm. á 2 krónur í Hljóð- færahúsinu. Sími: 3656. Nýungar í veitingum. NÝJA BÍÓ r iðíii Efnismikil og hrífandi amerísk tal- og tónmynd eftir hinni heinisfrægu söguí Whom The Gods Destroy, v eftir Albert Papson Terhume. Aðallilutverkin leika: Walter Conolly, Doris Kenyon, Hobart Bosworth o. fl. Myndin hefir, eins og hin fræga saga sem liún.er gerð eft- ir vakið heimsathygli. Ógleymanleg augnablik, eru þegar hið stóra farþegaskip „Balkon“ ferst með mörg hundruð farþega, þar sem flestir farast. — Sýna aðalpersónurnar þar frábæra leiklist. Aukamynd: KAPPRÓÐRARHETJUR. Skemlileg íþróttamynd. LokaO á morgunf rákl. 124 vegna jarðarfapap. Efnalaug Reykjavikur Laugaveg 32B. K. F. U. M. Æskulýðssamkoman í kveld lvcfst kl. 8i/2. Ræðumenn: Magn- ús Runólfsosn, efni: ólfert Richard. Bjarni Eyjólfsson: „Hann leit á hann og fór að þykja vænt um hann“. Alt ungt fólk hjartanlega vel- konvið og þeir eldri svo lengi sem húsrúm leyfir. k iaupi íslensk f r I m e r k i hæsta verði. GIsII Slgnrbjörns- 80D. XSÍXÍOÍSOÍSOÍXSOOOOOÍSOOÍSOÍSÍKSÍX Ifir kaugendur iis. Þeir, sem gerast áskrif- endur þessa dagana, fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. 50000« SOÍSOOÍSOOOOOÍSOOOCÍSOOSX UNiN NBORG NÝJASTA TÍSKA London — Berlín KVENKÁPDR. EDINBORG Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þörðor Sveinsson & Co SjálfstæðismennT Kaupið og beriö Heimdallar-merkið. Fæst hjá Hirti Hjartarsyni, afgr. „Vísis44. Vöggukvæði úr sjónleiknum „Piitur og slúlka“ eftir Emil Thoroddser er komið út. - Verð 2,00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, og Bókabúð Austurbæjar — B. S. E. Lvg. 34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.