Vísir - 19.11.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1935, Blaðsíða 3
* Blomið við veginn mér veknr dranma. Leita eg uppsprettu ljóssins strauma og loftin lieilla mig blá, en blómið við veginn mér vekur drauma og viðkvæma elsku og þrá. Þó kosið liafi eg lirjóstruga veginn, livenær sem snnáblóm eg lít, v undrandi verð eg og allshugar feginn og ilmsins og litskrúðsins nýt. Er gerist eg lúinn og göngumóður gleð eg mig, Pan, við þinn seið, en er dæmdur að kveðja þig, hrærðuroghljóður, og held mína bröttu leið. , En mér er þetta til meslra þrifa. Eg misti hvert blóm, er eg sleit, en blómin, sem kvaddi’ eg og leyfði að lifa, þau ljóma í bjarta míns reit. Grétar Fells. VÍSIR Saumanámskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands. Nýr fundur í stórráði fascistaflokksins ítalska. Hógværðarbragur á fundinum. — Italir halda opinni leið tir frekari samkomulagsumleitana. — Bretar, Frakkar og ítalir í þann veginn að hefja samkomulagsumleitanir um Miðjarðar- liafssáttmála. ofan á þessar þokukendu og lítilsvarðandi ráöstafanir, sem gert er rát5 fyrir í I. gr. til varnar gegn tjóni e‘ða slysum af eitrun í löndum annara manna — bætist það, að engar „nauðsynlegar varúðarráð- stafaniP' eru ákveðnar til varnar gegn tjóni eða slysum af eitrun- inni, 'ef liún er framin af einhverj- um í hans eigin landi! Þetta er skýrt og skýlaust af I. og 5. gr. frv., því aö þar er berum orðum tekiö fram skilyrði fyrir eitrun, þessi: „Þó má aldrei eitra fyrir svartbak í löndum annars manns, nema. samþykt samkv. 2. gr. heimili, enda séu þar settar nauðsynlegar varúðarreglur" o. s. frv. (1. gr.). í samræmi vi'ð þetta segir í 5. gr. um skipaða „eitrun- armenn“ : „og hafa þeir einir heim- ild til þess að eitra í löndum ann- ara manna“, Samkvæmt þessu má hver og einn eitra sem honuni sýnist skil- yrðislaust í sínu landi eða ábýlis- jarðar sinnar. Af því, sem hér hefir verið drep- ið i, »ést þa‘S ljóslega, hve hégóm- Íega og herfilega gengið er frá eiturfrumvarpi þessu, enda mælist þaS að vonum mjög illa fyrir. Hef- ir nú bæði Dýraverndunarfélag ís- iands og stjórn NáttúrufræSisfé- lagsins sent Alþingi eindregin og rökstudd mótmæli gegn framgangi þess. Það er upplýst orSiS, að mjög skifti í tvö horn vestur i BreiSa- firði um fylgi mál’s þessa í heild sinni og fullyrt, a‘S þar séu eins margir andvígir frv., því að ýmsir eiga þar eyjar og sker, þar sem svartbaksvarp er til nokkurra hlunninda. Enda stafar fjölgun hans vestra ekki af öSru en at- orkuleysi æSarvarpseig. sjálfra, sem hættir eru aS hirSa um aS verja vÖrpin eins og áSur var. Eiuafremur ofbýSur þeim mörg- um hin hrottalega eitrun og hætta sú er henni fylgir, og hræddir eru sumir látra-eigendurnir um, aS snögt kunni aS verSa um selkóp- ana þfegar „svartbakaskytturnar" hitta þá í „annara löndum, ef vel stendur á“. Meðan lögum um eySingu svart- bakseggja var framfylgt og BreiS- firSingar áttu skot í byssu hríS- fækkaði svartbaknum. Hann er og sjálfur ófriSaSur allan ársins hring aS lögum. Hér er því ný löggjöf óþörf meS öllu. En frv. er stórskaSlegt og ósam- rímanlegt nútíSarmenning meS því aS leyfa hina grimmúSlegu og stórhættulegu eitrun og eySileggur auk þess friShelgi veiSiréttar og almenn friSunarlög meS því aS heimila hverjum dóna að fara meS skotvopnum og skothríS á sjó og landi dág og nótt um annara manna lönd leyfislaust, ef hann þykist aðeins vera aS skjóta eSa ætla ag skjóta svartbak. Fylgjendur frv. munu sanna, aS þaS eru fleiri en Björn í Grafar- holti, sem kunna illa þesskonar snatti um lönd sin. Magnús á Blikastöðum er sextugur í dag. Þorlákúr Magnús Þorláksson heitir hann fullu nafni, og er fæddur aS Vest- urhópshólum í Húnavatnsþingi. Ungur stundaSi hann nám viS Flensborgarskóla og síSar dvaldi hann í Noregi til aS auka þekk- ingu sína og víSsýni í búnaSi. Er hann kom heim vann hann fyrst hjá föSur sinuiíí í Vesturhópshól- um, en síSar sem sinn eigin hús- bóndi, og sópaSi mjög aS honum aS dugnaSi og hagsýni. Fyrir 26 árum síðan fluttist hann suSur aS BlikastöSum í Mosfells- sveit. Var þar þá lítiS húsaSur bær, en túniS fóðraSi 3 kýr. SíSan hefir Magnús búis þar, og sýna verkin merkin. Tvö þúsund hesta tún hefir hann ræktaS meS hestum sínum, 0g húsaS jörSina að einu og öllu, svo nú er hún höfuSból. BúféS hefir hann ræktaS aS sama skapi, svo aS.búiS svarar til jarS- arinnar aS stærS og gæSum. Hver hlutur í búrekstri Magnús- ar, smár og stór, ber vott um fyr- irhyggju, hagsýni og dugnaS. Þó brestur hann hvorki tíma né áhuga til aS taka þátt í félagsmálum stéttar sinnar, og ávalt meS sama dugnaSi og framsýni sem einkenn- ir húskap hans. Nú ber hann af sér áföll krepp- unnar, meS því aS auka hús og nytjaland jarSarinnar og meS því aS stækka búiS, og sækir nú eins -iiart fram og ungur væri. Magnús er gáfumaSur, eins og honum stendur kyn til og fróöur um rnarga hluti. Mesta áhugamál lians er framtíS landbúnaSarins og hefir hann tekiS á því meS þeirri framsýni og öryggi, sem þeir ein- ir geta er vi'Surkenna þá alda- gömlu reynslu aS „bóndi er bústólpi en hú er landstólpi“. Þegar Knut Hamsun lýsir ísak sínum á Vonalandi, þá tekur hann eftir því, aS Noreg vantar 30.000 bændur þvílíka sem hann, til þess aS fr«.mtíS þeirrar þjóSar sé trygS. Nú vantar okkur 6000 bændur eins og Magnús á BlikastöSum, til þess aS framtíS íslenskrar þjóSar sé trygS. Ætti ég eina ósk til handa Magnúsi, nú á sextugsafmæli hans, þá væri hún sú, aS upp af fram- sýni hans og atorku mætti vaxa sú lífsskoSun bænda og menning, sem hann hefir helgaS alt sitt líf: Trúin á moldina, trúin á lífiS. T. A. FÚ í gær. ítölskum skipum neitað um af- greiðslu. Seytján skip, sem voru meS vin- farm frá Ítalíu, máttu fara frá -Malta í dag, án þess aS hafa veriS afgreidd nema aS nokkru leyti áS- ur en refsiaSgerðirnar komu til framkvæmda á miSnætti í nótt. Eins og kunnugt er stofnaði Heimilisiðnaðarfélag Islands til saumanámskeiða fyrir ungár stúlkur og húsmæður i október- mánuði siðastliðnum, með styrk frá rikinu og Reykjavíkurbæ. Er bér um hina þörfustu starf- semi að ræða og fyllilega þess verl að segja nokkuru ítarlegar frá benni en þegar befir verið gert bér í blaðinu. Fór tíðinda- maður blaðsins þvi á fund frú Guðrúnar Pétursdóttur, for- manns Heimilisiðnaðarfélags Islands, í gær, til þess að fá lijá lienni upplýsingar um þessa starfsemi í velur, en lnin er í rauninni framhald samskonar starfsemi, er félagið befir iialdið uppi ijndanfarin 6 ár. Hitti tíð- indamaðurinn frúna að máli á stað þeim, þar sem námskeiðin eru haldin, á efstu bæð í liúsi Garðars Gíslasonar við Hverfis- götu. Var þar þá fyrir stór hóp- ur ungra , og áhugasamra kvenna að störfum. Starfseminni er þannig bag- að, að lienni er skift í dagnám- skeið (kl. 2—6) og kveldnám- skeið. Dagnámskeiðið er aðal- lega ætlað ungum stúlkum, en nokkurar ungar búsmæður hafa einnig tekið þátt í því. Kveldnámskeiðið er hinsvegar aðallega ætlað ungum hús- mæðrum, en einnig bafa sótt það nokkurar ungar stúlkur sem vinna á daginn. Námskeið- in bófust þ, 20, október. Áhug- inn hefir verið niikiil fyrir þessum námskeiðum meðal kvenna héi* í bae, bæði liús- maeðra ög Uiigra stúlkna og liafa vilanlega jafnt innan- og utanbæjarslúlkur aðgang að þeim, og hefir aðsóknin verið svo mikil, að eins margar hafa orðið frá að liverfa í bili og að komust. Dagnámskeiðið cr al- veg tilvalið fyrir stúlkur sem vinna í árdegisvistum, og þess er vert að geta, að nokkurar húsmæður liér í bæ iiafa gefið stúlkum, sem þær liafa í vist, kost á að sækja það, án þess þær misti nokkurs við, að því er kaup eða annað snertir. Er það vissulega lofsvert, að vilja greiða þannig fyrir starfsstúlk- um, og gefa þeim kost á að íæra það, sem kent er iá nám- skeiðinu. Námskeiðin liafa sótt yfir 50 stúlkur og búsmæður. Fyrsta kveldnámskeiðinu lauk 11. nóvember, en nýtt námskeið, sem á að standa 20 daga, byrj- aði í gærkveldi. Er það fullskip- að. Dagnámskeiðið, sem bófst 20. okt., sem fyrr var sagt, stendur óslitið til jóla. Kennarar á námskeiðunum eru frú Guðrún Pétursdóttir, ungfrú Brynhildur Ingvarsdótt- ir, ungfrú Lára Sigurbjörns- dóttir og frú Guðrún Ásmunds- dóttir. Auk Jieirra kennir frú Soffía Björnsdótlir leðurvinnu cinn dag í viku (á dagnámskeiðinu). Frú Ótöf Björnsdótlir befir sýnt Heimilisiðnaðarfélaginu þá vinsemd að veita tilsögn einn dag í viku í að bnýta teppi á dagnámskeiðinu. Á saumanámskeiðum þessum læra ungu stúlkurnar og lms- mæðurnar að sauma allan ytri og innri fatnað kvenna og barna, viðgerðir, prjón og liekl, auk þeirrar tilsagnar í leður- vinnu og teppahnýtingu, sem veilt befir verið á dagnámskeið- inu, en það er einnig gagnlegt að kunna og eykur á tilbreytn- ina fyrir ungu stúlkurnar, sem námskeiðin sækja. Þátttakendurnir liafa án efa haft af þeim mikið gagn og á- liugi kvenna fvrir námskeiðun- um er stöðugt vaxandi. Hafa ^margar slúlkur og búsmæður lagt drög að því að fá að sækja námskeið þau, sem vænlanlega verða haldin eftir áramótin. Eins og fyrr var að vikið, bef- ir Heimilisiðnaðarfélag íslands gengist fyrir slíkum námskeið- um áður eða um 6 ára skeið. Voru námskeiðin seinustu þrjú árin haldin í Austurbæjarskól- anum. Fyrsta árið, sem félagið cfndi til slíkra námskeiða, voru um 10 stúlkur á dagnámskeiði, cn fyrir jólin í fyrra voru tvö námskeið haldin, sem sótt voru bvort um sig af 30 stúlkum og búsmæðrum, en margar urðu þá frá að hverfa. Aðsóknin að þessum námskeiðum sannar fyllilega nauðsyn þeirra og þeir, sem gerst vita, ljúka upp einum munni um það gagn, sem þau gera. Á Heimilisiðnaðarfélag ís- lands miklar þakkir skilið fyrir alt sitt mikla starf, ekki síst á þessu sviði, og er þess fastleg'a að vænta, að kenslunni verði lialdið áfram og hún aukin í lilutfalli við það, sem augljóst er, að þörfin segir til um. Ras ieyonm sækir fram með 30.00Ó manna her. London 19. nóv. Fréttastofa United Press í Lond- on fékk simskeyti í gærkveldi frá Webh Miller, en hann er nú á víg- stöðvunum og var skeyti hans sent yfir Asmara. Segir í því, aS ítalir hafi sent þrjár herdeitdir inn- fæddra Sakalihermanna sem skjót- ast til austurhluta Tembien, þar sem hersveitir Ras Seyoum hafi nú skyndilega komið fram. Hefir Ras Seyoum ]iar 30.000 manna lið. bullyrt er, að ítalir hafi lítið get- að njósnað um herflutninga Ras Seyoum undanfarið og hafi ekki vitað hvar hann sjálfur hefir dval- ist allmargar undanfarnar vikur. (United Press—FB). Alþjöðasiglioga- málaráðstefna. Oslo 18. nóv. Alþ j óðasiglingamálaráð stef na verður haldin í Genf og hefst þ. 25. nóvember til þess að ræða um' frí sjómanna án launamissis, ráðn- ingar á skip o. fl. Verslunarráð- herra Noregs hefir haldið fund með fulltrúum Norðmanna á ráð- stefnunni, en þeir eru Paal Berg hæstaréttarmálflytjandi fyrir rík- isstjórnina, (Bryn fiskimálastjóri, Wettergren forstjóri, en fyrir sjó- mannasambandið mæta Birkeland, Óskar Nilsen og Stendahl. (NRP —FB). Abessiniumenn segjast hafa stöðv- að framsókn ítala. Oslo 18. nóv. Fregnir frá Addis Abeha lierma, að ítalir hafi neyðst til þess að stöðva framsókn sína, vegna öfl- ugrar mótspyrnu Abessiniumanna. í tilkynningum stjórnarinnar er um það rætt hversu skyttur Abess- iniumanna séu slyngar og eigi það sinn mikla þátt í, að ítalir hafi orðið að nema staðar. (NRP—FB) Rómaborg 19. nóv. Stórráð fascistaflokksins kom saman á fund á ný í gærkvekþ kl. 10 og stóð fundurinn klukkustund fram yfir miðnætti. Mussolini gaf skýrslu á fundinum um ástand og horfur í Austur-Afríku og ýms mikilvæg mál, sem standa i sam- handi viö þjóðabandalagið og refsiaðgerfirnar. Stutt opinber til- kynning hefir verið gefin út um fundinn, en hún gefur frekari upp- lýsingar en þær, sem að framan greinir. Ráðið kemur aftur saman á fund þ. 18. desember. Það hefir vakið nokkra undrun hversu mikill hógværðarbragur hvíldi yfir þessum fundi stórráðs- ins og skilja menn það víða svo, Atliugasemd. Thor Thors alþm. hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi at- hugasemd. I samhandi við frásögn blaðs yðar þ. 17. þ. m„ af för minni til Suður-Ameríku, vil eg leyfa mér að gera þessa athugasemd. Þér segið, að vegna væntanlegs mark- aðar í Suður-Ameríku, verði márk- aðsrýrnuniq í Miðjarðarhafslönd-= unum „ekki nándar nærrl eins tii- finnanleg og menn hafa óttast". Þetta finst mér ofmæit 0g þar sem eg vil hvorki eiga beinan eða óbeinan þátt í því, að menn geri sér of miklar vonir um markað- ina í Suður-Ameriku, vil eg vísa til þess, sem eg hefi tekið fram annarsstaðar, aö eg get alls eigi gert mér vonir um að markaðirnir í S.-Ameríku geti að nokkru veru- legu leyti komið í stað markaðs- ins í Suður-Evrópu. Það er livort- tveggja, að þess má vænta að verð- lagið verði nokkru' lægra og tæp- lega er um að ræða sölu á meira en nokkrum þúsunda smálesta, af þeim 50—70 þúsund smálestum, er lsleudingar framleiða árlega. — Hinsvegar tel eg horfur á að markaðirnir í Suður-Ameríku geti orðið til talsverðs léttis og haft drjúga fjárhagslega þýðingn og því er bráönauðsynlegt að hag- nýta sér þá markaði til hins ýtr- asta. Virðingarfylst Thor Thors. I 0.0 F. = 0b 1P. = 1161119 8V4 = T. E. 2. Veðrið í morgun: Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig, iBolungarvík 4, Akureyri 1, Skálanesi 5, Vestmánnaeyjum 6, Sandi 5, Kvígindisdal 4, Hesteyri 3, Blönduósi o, Siglunesi 4, Grims- ey 4, Raufarhöfn 4, Skálum 4, Fagradal 4, Hólum í Hornafirði 4, Fagurhólsmýri 5, Reykjanesi 6, Færeyjum 7 stig. Mestur hiti hér í dag 8 stig, minstur hiti 3 stig. Sólskin 0.5 st. Úrkoma 0.1 mm. Yfirlit: Lágþrýstisvæði frá Suð- ur-Grænlandi til írlands. Horfur: Suðvesturland: Hvass suðaustan og austan. Sumstaðar dálítil rign- ing. Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir, Noröurland: Stinningskaldi á suðaustan og austan. Úrkomu- laust. Noröausturland, Austfirðir, suðausturland: Stinningskaldi á austan. Dálítil rigning. að ítalir vilji ekki loka þeirri braut, sem kann að leiða til sam- komuiags, þ. e. braut stjórnmála- legra samkomulagsumleitana innan eða utan Þjóðabandalagsins. Þetta telja margir munu hafa þau áhrif, að öldur ófriðaróttans muni nú lægja, a. m. k. í bili. Stjórnmála- menn eru þeirrar skoðunar, að enn meiri áhersla verði lögð á sam- komulagsumleitanir milli Breta, Frakka og ítala í næstkomandi mánuði og kannske fyrr, heldur en verið hefir, m. a. til þess að ræða Miðjarðarhafsmálin. Er jafnvel húist við, að gerður verði Miðjarð- arhafssáttmáli. (United Press— FB). Skipafregnir. Goðafoss fór frá Hull í dag á- leiðis til Vestmannaeyja. Gullfoss fer vestur og norður annað kveld. Brúarfoss fór frá Grimsby í gær- kveldi áleiðis til Oslo. Dettifoss kom að vestan og norðan í gær- kveldi. Lagarfoss var á Seyðisfirði í gærkveldi. Selfoss kom til Stokk- hólms í gærmorgun. G. s, í§lapd fór frá Reykjavík í gæj-kYeldi k- leiðis til Út]anjia. M; s. Drpnning Alexandriné er á Íeig ffá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur. Esja fer í strandferð í kveld. Súðin fór frá Finnlandi í gærkveldi. Lax- ÍOSS fór til Borgarness í morgun. Snorri goði kom frá Englandi í nótt. Af veiðum komu í morgun Geir með 1200—1300 körfur og Tryggvi gamli með svipaðan afla. Munu þeir báðir leggja af stað héðan í dag áleiðis til Englands. Hinn árlegi dansleikur 3. bekkinga Verslunarskóla ís- lands, verður haldinn í Oddfellow- húsinu n. k. laugardag. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. F. U. K, hófst í raun og veru i gærkveldi. Það var ánægjulegt að sjá hversu mörg ungmenni, hæði piltar og stúlkur komu þarna saman. — Það er ánægjulegt að sjá að for- eldrar vilja fylgjast með i því sem verið er að bjóða hörnum þeirra uppá og væri óskandi að það væri geft meira af því, en raun ber vitni um. Viljum við því hjóða yður hjartanlega vellcomin svo lengi, sem húsrúm leyfir, en við leggjum meiri áherslu á að við þeir fullorðnu fyllum salinn í K. F. U. M.-húsinu af æskulýð þessa hæjar þessa viku, því hún er æsk- unni helguð. Foreldrar, þér hafið góða aðstöðu, hendið börnum yðar á þær auglýsingar, sem þér sjáið um þetta mót, og hafið áhrif á þau að koma. Við vitum að allir góðir foreldrar vilja börnum sín- um það besta og það er Jesús Kristur og samfélag við hann á lífsleiðinni. Tökum því höndum saman og leiðufn æskuna að því hesta. Ó. Á. Þýski sendikennarinn, dr. Walter Iwan, flytur í kvöld háskólafyrirlestur með myndasýn- ingu um skóga í Þýskalandi. Fyr- irlesturinn verður fluttur í háskól- anum og hefst kl. 8.05 og er lokið kl. 8,50. Aflasala. Karlsefni seldi 1029 vættir af ísfiski í Grimsby í gær fyrir 440 stpd. Gullverð ísl. krónu er nú 49.05.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.