Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 2
VÍSI* Fpá fundi bresku ríkis- st j ópnarinnap 1 gær. Þingið verður sett í dag og gerði Stanley Baldwin grein fyrir hásætisræðu konungs á fundi stjórnarinn- ar. Frestað var að taka fullnaðarákvörðun um bann við útflutningi á bensíni, kolum, stáli og járni uns séð verður hverjar undirtektir Laval og stjórn hans fær við umræðurnar í fulltrúadeild frakkneska þjóð- þingsins í dag. London 2. des. Breska ríkisstjórnin kom saman á fund í dag og) var Stanley Bald- win sjálfur í forsæti. SkýrSi hann ráöherrunum frá efni hásætisræöu konungs, sem hann flytur viö setningu þingsins á morgun. Enn- fremur ræddi ríkisstjórnin hvort banna skyldi útflutning bensíns, kola, stáls og járns til Ítalíu, en frestaö var að taka fullnaðará- kvöröun í rnálinu, þar til í ljós kæmi hvort Lavalstjórnin sigrar' viö atkvæöagreiöslur í fulltrúa- deild þjóðþingsins frakkneska á morgun, en deildin tekur þá fyrir það mál, sem einna mestum deil- um veldur í Frakklandi nú, þ. e. hvort hefta skuli starfsemi fas- cistafélaganna eða leysa þau upp, en frumvarp um þetta efni hefir verið lagt fyrir þingið. (United Press—FB). Victoria prinsessa, systir Georgs Bretakonungs, and- aðist í nótt, og fer því þing- setningin ekki fram með venjulegri viðhöfn. London 3. des. Victoria prinsessa, elsta systir Georgs Bretakonungs andaðist í nótt, eftir alllöng veikindi, en hún hafði verið þungt haldin frá því á sunnudag. Vegna þess hverstí horfði var tilkynt rétt fyr- ir andlát hennar, að þingsetning færi ekki fram með hinni venju- legu skrúðgöngu og viðhöfn. Hásætisræða konungs verður lesin af lordkanslaranum. (United. Press —iFB). Sóko ítala á suðurvígstöðvunum er lokið samkvæmt fregn frá Djibouti. — Tvær ítalskar flugvélar skotnað niður í Dagga Bur. London 2. des. (FÚ). Fregn frá Djibouti hermir, að sókn ítala á suður-vígstöðvunum .sé nú algerlega lokið, en þetta sé þó ekki aðallega vegna þess, hversu Abessiniumenn hafi reynst öruggir til varnar, heldur öllu fremur vegna þess, að hermenn frá Somalilandi og Abessiniu í Iiði ít- ala, hafa brugðist algerlega. Þá segir önnur fregn frá Abessiniu, að Abessiniumenn séu að draga saman mikinn her 30—40 mílur frá ’.norðurvígstöðvunum. Ras Seyoum fei* sagður vera þar, og heldur hann áfram að tefja fyrir ítölum, með því, að ráðast á þá með smá- flokkum að óvörum, í Tembienhér- aði. Badoglo marskálkur tilkynnir, að 14 mílur norðvestur af Makale hafi fjölmenn abessinsk liðsveit verið hrakin á flótta. ítalska herstjórnin heíir boöið ítölskum flUgforingjum að fljúga ekki lægra en í 3000 feta hæð yf- ir yígstöðvum 0g borgum Abessi- niu, og var skipunin geíin út eft- ir að þeir Höfðu fengið tvær flug- vélar skotnar n'iður í Dggaa Bur. Þetta gerir það að verkum að dreg- ið hefir úr loftárásum ítala und- anfarna daga. * London í gær. (FÚ) Olíuútflutningsbannið. Blaðið Times segir í dag, að ef Bretar ekki hlutist til um að olíu- útflutningsbann verði samþykt í Genf, þá bregðist þeir stefnu sinni gagnvart Bandaríkjunum. Bandarikin hafa í þessu tilfelli gengið á undan öðrum þjóðum, en það hafi ætíð verið stefna Breta, að tryggja sem best samvinnu iBandaríkjanna við Evrópu um al- þjóðamál, án þess að gera kröfu til að Bandaríkin bindi sig í mála- flækjur Evrópu sjálfrar. Samkomulagsumleitanir í Abess- iniudeilunni. Sama blað segir, að Laval sé að reyna að fá Mussolini til þess að semja frið, eða ganga inn á frið- arskilmála, fyrir 12. des. Blaðið segir ennfremur, að ver- ið sé að reyna að útbúa uppkast' að friðarsamningum, af frönskum og enskum sérfræðingum, ásamt fulltrúa Abessiniu, og sé það til- skilið í þeim, að ítalir skuli fá Ogadenhérað í staðinn fyrir höfn í Eritreu, sem Abessiniumönnum er ætlað að fá í skaðabætur. Sretar fljtja 50 heiflogvéiar frá Egiptalandi til Sudan. Kalundborg 2. des. (FÚ) Breska hermálaráðuneytið hefir látið flytja 50 hernaðarflugvélar frá aðalflugstöð breska hersins í Egiptalandi til Sudan, 0g er þeim ætlað að vera þar fyrst um sinn. Lækkun krónunnar. Sir Samnel Hoare veiknr. Hann verður að taka sér langt frí vegna heilsubilun- ar. — Anthony Eden settur utanríkismálaráðherra í f jarveru hans. Það virðist ekki úr vegi að hreyft sé þessu máli nú, er stjórnarflokkarnir með frum- varpi sem liggur fyrir Alþingi, hafa tekið fyrsta skrefið til lækkunar á verðgildi krónunn- ar. Út af fyrir sig er slík ráð- stöfun sem þessi ekki hið markverðasta, heldur hitt í hvers þágu rjómann á að fleyta. Margt væri öðruvísi hér á landi en nú er, eftir fjögur kreppuár, ef öll þau „bjargráð“, sem upp hafa verið tekin af þingi og stjórn, hefði beinst í rétta átt. Ef öll sú lagasetning, sem sprottið liefir úr deiglu póli- tískra samninga, til bjargar út úr ógöngunum, hefði stefnt að kjarna erfiðleikanna, þá væri landsmenn ekki nú að sökkva dýpra og dýpra í kviksyndi kreppunnar. Það er nú varla ofsagt að nærri sé járnað á öllum sviðum af löggjafarvaldinu. En taka mætti því með þolinmæði, ef verið væri að skera til þess meins, sem afturbatann hindr- ar. En þegar byrðamar eru stöðugt auknar, langt fram úr skynsamlegu viti, og féð notað til að halda við sótthitanum, þá er ekki furða þótt marga bresti þolinmæðina. , I fjögur ár hafa verið æði sundurleitar skoðanir manna um það, hvernig ætti að ráða bót á því ástandi, sem kreppan hefir skapað. Skoðanir þessar hafa tekið jafn örum breyting- um og ástandið sjálft, sem hvarvetna hefir verið á liverf- anda hveli. Það sem þótti ráð í gær er óráð í dag. En þnátt fyr- ir þessa hreytilegu tilveru er ein óbreytanleg staðreynd sem skýrist daglega og mest síðustu vikurnar, ein aðalrót erfiðleik- anna hér innanlands. Það er reksturshalli aðalatvinnuveg- anna. Menn hafa deilt um það undanfarið, hverja leið beri að fara þessu til hjargar, en nú er svo komið, að afleiðingar þessa meins eru orðnar svo örðugar og áberandi og lækning þess svo aðkallandi nauðs^m, að ekki verður lengur hjá komist að horfast í augu við veruleikann. Það sem mest hefir þjáð landsmenn síðuslu árin er þetta, að framleiðsla þeirra hefir ver- ið rekin með tapi. Að reka at- vinnuvegina með tapi er ekkert annað en að lifa á lánum og lánin eru að mestu fengin af sparifé landsmanna. Af því að tapið á framleiðslunni tiltölu- lega hávaðalítið fær vist á þenna hátt, hættir landsfólkinu við að missa sjónar á hættunni, sem af þessu stafar, og notar í and- varaleysi það fé, sem fram- leiðslan greiðir því að tapi sínu. Allar ráðstafanir, sem gerðar eru til að bæta úr ástandinu, en gefa ekki gaum þessari rauna- legu staðreynd, brotna sem öld- ur á sandi. Aðalatvinnuvegir þjóðarinnar verða að ná jafn- vægi, áður en nokkur von er um heilbrigðan bata. Þelta er lögmál sem engin grið gefur. Það má ganga á snið við það nokkur ár, meðan af einhverju er að taka, en á meðari vaxa erf- iðfeikarnir og margfaldast. Það sem mestum áhyggjum veldur um þessar mundir, eru vandræðin sem af gjaldeyris- skorlinum stafa og erfiðleik- arnir sem á þvi eru, að halda innflutningnum á ákveðnum mörkum. Nú mun flestum farið að verða Ijóst, að þessi höfuð- vandkvæði eiga rót sína að rekja að mestu beint tilgreiðslu- halla framleiðslunnar. Með því að breiða yfir þenna greiðsluhalla með lánum og „kreppuhjálp“, hefir verið hald- ið uppi kaupmætti krónunnar svo ríkulega, að þjóðin getur og vill nú kaupa árlega erlendar vörur fyrir um 50 miljónir kr., meðan hún hefir ekki gjaldeyri til að kaupa fyrir meira en 35 miljónir. Þegar svona er kom- ið, getur engum dulist, að ekki er alt með feldu. Og það þarf ekki að fara í grafgötur til að finna skýringuna. Verðmæti krónunnar innanlands er of hátt. Það er eins og stórnarflokk- arnir hafi nú loksins fundið þetta á sér, þvi að nú hafa þeir bundist samtökum um lækkun krónunnar með mikilli toll- hækkun á ýmsum aðfluttum vörum. Þessi tollhækkun á er- lendum vörum er ekkert annað en lækkun á verðmæti krón- unnar. En sú fádæma skamm- sýni hefir í þessu máli hent stórnarflolckana, að þeir ætla að lækka krónuna, án þess að sú lækkun komi hinni nauðlíð- andi framleiðslu að nokkuru gagni. Ef erlent vöruverð i land- inu er hækkað með lagaboði, eins og nú standa sakir, án þess að sú hækkun renni beint til að jafna reksturshalla atvinnuveg- sem það gerir, gerræði gagn- vart afkornu þjóðarinnar, hversu nytsöm sem þau mál annars kunna að vera, sem toll- unum er ætlað að styðja. Það er næsta grátbroslegt að sjá löggjafarvaldið taka til sín með tollum nokkuð af liin- um óeðlilega kaupmætti í land- inu og nota til pólitiskra áhuga- mála, en ganga framhjá aðalrót innanlands kre])punnar, rekst- urslialla framleiðslunnar, eins og ekkert slíkt væri til. Og þó er þessi óeðlilega kaupgeta ef til vill eina meðalið sem nota má til þess að rétta hluta at- vinnuveganna, en liún er nú tekin í þjónustu misjafnlega nytsamra mála. Vafalaust má Iengi leita til að finna dæmi þess, að raunveru- leg „gengislækkun“ væri fram- kvæmd nauðungarlaust án þess að útflutnings-framleiðsla landsins nyti góðs af í fullu samræmi við lækkunina á verð- mæli gjaldmiðilsins. Hliðstætt dæmi er ekki auðvelt að vísa á, sérstaklega þegar tekið er til- lit til þess öngþveitis, sem fram- leiðslan er nú í hér á landi og hver nauðsyn þjóðinni er á að rétta hag' liennar. Flestum, sem um þessi mál hafa nokkuð hugsað, er ljóst, að krónuna má lækka á tvennan hátt til þess að skapa jafnvægi í framleiðslunni. Með beinni gengislækkun móti gulli og með tollum á aðfluttar vörur, er gengi beint sem verðuppbót til framleiðenda útflutningsvör- unnar. Hvor leiðin sem farin væri, yrði allur mismunur sem af lækkun galdmiðilsins staf- aði, að ganga til að hækka verð útfluttu vörunnar í krónum og þannig ná því jafnvægi sem nauðsynlegt er, ef hér á ekki alt að fara um þverbak. Ef hægt væri að halda hinum núverandi kaupmætti innanlands, án þess að það sé gert á kostnað fram- leiðslunnar, þá væri slíkt mjög æskilegt, enda væri þá gersam- lega óverjandi að hækka vöru- verðið að nauðsynjalausu. Bein gengislækkun mundi á margan liátt reynast svo erfið viðfangs, að sú leið er að lík- indum ófær. Hin leiðin er skyn- London 2. des. Sir Samuel Hoare, utanríkis- málaráöherra Bretlands fer í lok yfirstandandi viku til Svisslands. Hefir hann, fengi'S frí frá störfum sínum um stundarsakir vegna heilsubilunar, at5; læknisráöi, og er .samlegri og eftir atvikum mikið heppilegri til úrlausnar vanda- málinu. Sú leið hefir og þann kost, að tollum má beita svo, að verðhækkun komi ekki jafnt niður á hinum nauðsynlegustu vörum sem hinum óþörfustu. Og að ekki væri skattlögð með hækkuðu vöruverði sú fram- leiðsla, sem með þessu ætti að styrkja, , Ef lækkun krónunnar verður framkvæmd, ekki með gengis- lækkun heldur með vörutolli, þá er það auðsætt að alt það fé, sem inn kemur fyrir slika tolla, ætti að ganga til uppbótar á út- flutningsvörunum og til einskis annars. Með þvi móti væri sneitt lijá annmörkum hinnar beinu gengislækkunnar, en þó náð þvi marki, að greiða útvegs- manninum og bóndanum þann lialla, sem þeir nú verða fyrir við það, að framleiða gjaldeyr- isverðmæti þjóðarinnar. Þang- að til það verður gert með ein- hverjum ráðvun, getur engin ríkisstjórn ráðÍS bót á erfið- leikunum, og það þótt franv- sýnni stjórn væri en sú, sem notar til sinna þarfa það fé, sem framleiðslunni ótvírætt ber til viðreisnar. Um það verður ekki deilt, að reksturshalli bænda og útvegs- manna verður ekki jafnáður, beint né óbeint, riieð nýbýlum og alþýðutryggingum, þótt hvorttveggja geti verið nytsamt. Björn Ólafsson. Frá Alþingl Sameinað Alþingi. Þar voru á dagskrá þrjár þings- ályktimartillögur, till. um tekju- stofna bæjar- og sveitarfélaga, um innlenda sementsgerð og um niS- urlagningu skipulagsnefndár ' at- vinnumála. Jónas GuSmundsson talaði fyrir tillögunni um tekju- stofna bæjar- og sveitarfélaga, en ])ar er farið fram á að rík'isstjórn- iri skuli undirbúa og leggjá fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um þetta mál. ÞaS hefir sýnt sig á yfirstandandi Alþingi,, aS þaS er mjög aSkallandi aS slík löggjöf sem þessi sé samin, því fyrir þing- inu liggja allmörg frv. sem fara 'fram á, aS fá nýja tekjustofna handa ýmsum sveitar- og bæjar- félögum, eSa a'S létt verSi gjöld- um af þeim. Sveitarfélögum nægja ekki lengur þær tekjur, sem þau hafa haft, því útsvörin eru ekki nægilega trygg, eins og högum manna er háttaS nú á síSustu ár- um. Jónas G. er fyrsti flm. tillög- unnar, en margir þm. flytja hana meS honum, svo sem G. Þorst., B. Asg. og Einar Árnason og sést á því, aS þetta er allra flokka mál. Annars hefir SjálfstæSisflokkn- um veriS ljóst hvert stefndi í þess- um málum á undanförnum árum og hefir hann flutt tillögur um auknar tekjur fyrir sveitar- og bæjarfélög, en þeim hefir e.kki fengist framgengt, en nú virSast augu manna vera aS opnast fyrir hve kosti sveita og bæja hefir ver- iS þröngvaS meS hinum vaxandi á- búist viS aS hann muni verSa aS taka sér algera hvíld um alilangt skeiS. Anthony Eden, þjóSabanda- lagsmálaráSherra Bretlands er settur utanríkismálaráSherra í fjarveru Sir Samuels. (United Press—FB). lögum ríkisins og þar af leiöandi minkandi gjaldþoli. Bjarni Ásgeirsson talaði fyrir tillögunni um innlenda sements- gerS, en Bergur Jónsson flytur hana meS honum. Till. fer fram á, aS ríkisstjórninni sé heimilt aS verja alt aS 10.000 kr. úr ríkis- sjóSi til rannsókna á möguleikum um framleiöslu sements hér á laridi og undirbúnings um stoínun se- mentsverksmiðju. — Rannsóknir hafa þegar veriö gerSar um ýmis- legt, sem aS þessu lýtur en svo segir í greinargerS, að eigi sé unt aS segja ennþá hvort sement verði iramleitt hér 'á landi við nægilega lágu veröi. Till. var vísað til fjár- hagsnefndar. Tillagan um niður- lagning skipulagsnefndar at- vinnumála eða „RauSku", eins og hún er nefnd manna í milluip, er borin fram af þm, sjálfstæðisfl. í Reykjavík, og er þess efnis, aS Alþingi álykti aö skora á rikis- stjórnina að láta nefndina hætta störfum og haga því svo aS allar greiðslur úr ríkissjóði vegna henn- ar faÚi niður frá næstu áramót- um. TiIIagan var ekki tii umræSU öSruvísí eri ákveða átti hverriig ræða skyldi, en búast nlá ViS aS ekki verði hljótt um hana þegar til þess kemur aS hún verSi rædd. Efri deild. Þar var frv. um bráðabirgða- tékjuöflun til ríkissjóðs til 2. umr. Enginu kvaddi sér hljóðs en atkv. gr. var frestaS um tíma vegna þess að ekki voru nógu margir af stjórnarliðum inni til þess að ör- ugt þætti að rneiri hluti, væri með frv. Var þá tekið til að ræða frv. urri :sameiningu Blönduósskaup- túns í eitt hreppsfélag og uröu oröaskifti þingmanna um þetta alllöng. Snérust umræSur mjög á sömu sveif og í neðr.i deild haföi veriS. Neðri deild. Þar var frv. um lokunartíma sölubúða samþykt við 3. umr. — Þetta frv. er borið fram af Ól. Thors og er heildárlöggjöf um þetta efni, en veldur engum ágrein- ingi. Frv. um breyt. á 1. um tekju- og eignarskatt var einnig samþ. við 3. umr. og frv. um breyt. á skipun prestakalla viö 2. umr. Er það um aS flytja prestssetriS af Svalbaröi í ÞistilfirSi til Rauf- arhafnar. ÞaS mál, sem mestar umræSur uröu um var frv. um út- flutningsgjald af fiskbeinum. Pét- ur Ottesen flytur frv. um lækkun þessara gjalda og mælti hann fyrir frv. af miklu kappi og urSu mn- ræSur allheitar. Þeir Jakob Möller og Jónas GuSmundsson mæltu á móti og töldu eigi ástæSu til aS breyta þeirri ákvörðun haust- þingsins í fyrra aö hækka þetta g'jald. Frv. var til 2. umr. Þingeyri. 2. des. (FÚ). Línuveiðarinn Fróði, sem slitnaði frá akkeri á Þingeyr- arhöfn aðfaranótt síSastliSins þriSjudags náöist á flot óskemdur á miðvikdagskvöldiS. Þá kom einnig i ljós aS annar línuveiöari,- Fjölnir, haf'Si orSiS fyrir árekstri og töluveröum skemdum á Þing- eyrarhöfn sömu nótt. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.