Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 4
rr ■ : >r VlSÍR NÝ.TT STÓRHÝSI í KAUPMANNAHÖFN Fyrir nokkru er fullg-ert í Kaup- mannahöfn nýtt stórhýsi, sem er éign verkfræöingafél. danska. Á myndinni sést framhli'S hússins og einn af sölum þess. Nýútkiomid: Uppdráttur íslands. Aðalkort Bl. 1. Norðvesturland. Mælikv. 1:250.000. sama mælikv.: Bl. 2. Miðvesturland og . Bl. 3. Suðvesturland. Áður útkomið í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18, og Bókabúð Áusturbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Hitt og þetta Carnegie. Þ. 25. nóvember s. 1. voru 100- ár liðin frá fæðingu stálkon- ungsins ameríska, Andrew Car- negie, og var aldarafmælisins minst um gervöll Bandarikin og víða um heim og liöfðu Car- negiestofnanirnar að sjálfsögðu forgöngu í því og ýmsar stofn- anir aðrar, sem notið liafa góðs af gjöfum Carnegie. Talið er, að Carnegie hafi gefið samtals 350 miljónir dollara í margvíslegu augnamiði meðan hann lifði, þar af um 60 miljónir dollara til þess að stofna hókasöfn. Hann stofnaði 2811 bókasöfn. Carne- gie var friðarvinur mikill og taldi styrjaldirnar svörtuslu smánarbletti sögunnar og mestu hölvun mannkynsins. Hann taldi framtíð mannkynsins konma fyrst og fremst undir aukinni mentun og að því vildi hann stuðla með bókasöfnum sínum, að almenningur gæti fengið aukna mentun sér að kostnaðarlausu. — Fyrsta bóka- safn Carnegie var stofnað í bæn- um, þar sem hann fæddist, Dun- fermline, árið 1881. í Banda- ríkjunum stofnaði hann 1946 bókasöfn. Að 25 árum liðnum — segir í amerísku blaði, verður svo komiö, e£ ^spár vísindamanna og fræðimanna rætast, að íbúatala Bandar. verður búin að ná hámarki og fer svo hægt minkandi nið- ur að vissu marki, að börn og ung- lingar verða færrí en nú, en fólk yfir sextugt verður helmingi fleira, en af þessu leiðir að eigi verður þörf eins margra skóla og stórraog nú, en börn og unglingar munu fá betri og rneiri mentun 1960 en nú. Vegna þessa ástands verður minna um það, að ungir menn boli mönn- um á 45—60 ára aldri frá störfum, því að aðstreymi ungra manna í viðskiftalífið yfirleitt verður minna. Hernaðarútgjöld Bandaríkjanna. |Bandaríkjamenn segjast vera staðráðnir í að taka engan þátt í næstu Evrópustyrjöld en mjög er um| það deilt, hvort þeir geti setið hlutlausir hjá ef til nýrrar Ev- rópu- eða heimsstyrjaldar kæmi. En hvað sem því líður ástunda Bandaríkjamenn það mjög nú, að efla landvarnir sínar, og þeir verja til þeirra að meðaltali 2 milj. doll- ara á degi hverjum. Útgjöld Bandaríkjanna á yfirstandandi ári eru meiri en á nokkuru ári öðru síðan er heimsstyrjöldinni lauk. Þau nemá i ár yfir 700 milj. dollara, en í fyrra liðlega 479 milj. dollara. Af þeim 700 miljónum, sem til landvarnanna ganga fær flotinn 400 milj., erí landherinn 300. — Áætluð útgjöld til land- varna á fjárhagsárinu 1936 að meðtöldum útgjöldum vegna styrj- alda liðinna ára nema 1.890.000 dollara eða að því er ætlað er um 45% af ríkistekjunum. Áætluð út- gjöld vegna uppgjafahermanna, hermannaekkna o. s. frv. nema 710 milj. dollara, en vextir af styrjald- arlánum frá heimsstyrjaldartíma- bilinu 480 milj. dollara. 1 Appelsinor Epli Vínber VersLVísir Hvalveiðarnar. Oslo 2. des. Hvalveiðar í suðurhöfum byrj- uðu í gær. Samkvæmt skeytum til Tönsbergs íBlad er mikið um hval í sjónum, en veður hefir verið ó- hagstætt að undanförnu. — í þýska blaðinu Völkischer Beo- bachter birtist grein á laugardag s. 1. um það, að nauðsynlegt væri íyrir Þjóðverja að gera út að minsta kosti 10 hvalveiðaleiðangra á ári og þyrfti árleg hvallýsis- íramleiðsla Þjóðverja að nema a. m. k. 200.000 smál. (NRP—FB). leysir alla prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640. Nýr fiskur daglega ódýrast- ur Reykjavíkurvég 5. Síini 9125. (1 ÍTAPAt FIINDIf)! Armbandsúr tapaðist síðastl. þriðjudag, á horninu Baróns- stíg -— Hverfisgötu. Skilist á afgreiðsluna. (49 BíIkeSja tapaðist á laugardag- inn, frá Njarðargötu að sam- vinnufélagsbústöðum. Skilist i verslunina Iíötlu, Laugavegí 27, gegn fundarlaunum. (51 Gráir rúskinnskarlmanns- lianskar hafa tapast. Skilist á afgr. Vísis. (76 Lyklar í leðurbuddu hafa tapast. A. v. á. (74 Sjálfblekungur tápaðist síð- astliðinn laugardag. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera að- vart í Veiðarfæraversl. Ó. Ell- ingsen. (72 Sú sem fann kjólinn á Vest- urgötu á laugardagskvöldið, er vinsamlega beðinn að skila honum á Vesturgötu 14. (64 Tapast hafa gleraugu (bams- gleraugu). Finnandi er beðinn að skila þeim á Bergstaðastræti 10 (hornhúsið). (62 [TlLK/NNINGAKl Bálfarafélag Islands Innritun nýrra félaga í Bókav. Snæ- bjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00. Æfitillag kr. 25.00. Gerist félagar. Stúkan Einingin no. 14. — F.undur annað kveld á venju- legum stað og tíma. Inntaka nýrra félaga. Ivaffikvöld með dansi og fleiri skemtiatriðum. Allir templarar velkomnir. — Æt. — (68' ÍÞAKA í kvöld kl. 81/2. Inntaka — Kaffikvöld. Systurnar beðnar að koma með kökur. (61 HKENSL/fcl ENSKU og ÐÖNSKU | kenn.ir Friðrik Björnsson, Spít- alastíg 6 (uppi). Kvsnna^ Brynjólfur Þorláksson stillir píanó. Eiyíksgötu 15, Sími .4633. (661. Npkkurir dúglegir söludreng- ir .gela fengið 'ajtyinnú. Upplýs- ingar hjá Guðrúnu Björnsdoitur Laugavegi 11 (efstu hæð). (52 Ungur maður bónar, fægir og gerir lireint. Lágt verð. Sími 4934., (53 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á saumastofunni á Bergstaðastræti 9 B. (54 Þeir sem ætla að biðja mig að stilla pianó sín fyrir jólin, eru vinsaml. beðnir að gera mér að- vart sem fyrst. — Sími: 4633. Brynjólfur Þorláksson. (660 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast allan daginn á fáment héimili, vegna veikinda annar- ar. Upþl. á Freyjngötn 42, uppi. (77 Maður, sem vanur er að kynda miðstöð, óskast. Uppl. í versl. Höfn, Vesturgötu 45. (75 Dugleg stúlka óskast í vist í mánaðartíma. A. v. á. (73 IMiSNÆDll 3, herbergi og eldliús, með þægindum, óskast nú þegar. — Uppl. í síma 2518. (45 Herbergi til leigu í rólegu liúsi. Að eins lianda prúðu fólki. Uppl. í síma 2154. (46 Lítið, ódýrt herbergi óskast. Uppl. í síma 1799. (48 Herbergi með miðstöðvarhita óskast. A. v. á. (70 - 1—2 herbergi og eldhús, eða eldunarpláss, óskast nú þeg- ar. 2 í heimili. — Uppl. í síma 2832, kl 7—10 í kvöld. (69 Lítið lierbergi óskast strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4299. (63 Góð forstofustofa til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 35. (57 Góð forstofustofa, , hentug fyrir tvo, til leigu. Eiriksgötu 13, annari hæð. (56 KKAOFSTAFURl Nýtt, 12 þrisund króna hús, með nýtísku þægindum, til sölu. Væg úlborgun, Laúsf til íbúðar strax. Jón Magnúáson, Njáls- götu 13B:.Sími 2252. Heima- efti'r kl. 6. ' (65 Músikvinir! Munið eflir aj§, fá ykkur nólnasafnið „Samhljómar1-4. „■ (44 Bækur: íslenskár og ddhskar sögubækur, hreinar ög lieilar, kaupir fornbókaVerslun Krist- jáns Kristjánssonar, Hafnar- stræti 19. (47 EDINA snyítivörur bestar. Vegna þrengsla seljum við hefilspæni fyrir hálfvirði ef tek- ið er mikið. Einnig sag mjög ó- dýrt. Kassagerð Reykjavíkur. Sími 2703. (537 gjjjggr- Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — Öll skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allra hæfi. (340 Ódýr húsgögn til sölu. Notúð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 Tek 'hreint tau til stífingar, Steinunn Jónsdóttir, Barónsstíg 43, 3ju hæð. (50 Góður kolaofn er til sölu á Rauðarárstíg 9 B. Jónas Guð- mundsson. (71 L9) '8tLk ™ís ‘uoá f uigucppf-si •tpfipxns UPJ §0 u°S ‘Sipt ^suaisi ‘gpS ‘ubisoa gu jom Jngugouq : 911U04ÁVÍ Nýorpin egg fást daglega í Bernhöftsbakarii, Bergstaðastr. 14, , (66 Hafrakexið ágæta fæst hjá okkur. — Alt sent heim. Hringið í síma 3083. Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. (60 Munið — heil sérbökuð vínar- brauð, daglega kl. 3. Bernhöfts- bakarí, Bergstaðastræti 14. (50 Hollenskar tvíbökur eru hrein- asta sælgæti. Bemhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. (58 Viljum kaupa skrúfstykki og rafmagnsbor. Guðm. J. Breið- fjörð. Blikksmiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4. (55 FELA GSPRENTSMIÐ J AN Wodehouse: DRASLARI. ^2 Aumingja karlinn hann faðir hans. Ósköp hlaut það nú að vera leiðinlegt fyrir hann, að missa drenginn sinn svona nt í veröldina — út í þessa stóru, hættulegu veröld. Hann var auð- sjáanlega ráðvendnin sjálf og lieiðarlegheitin, karl-anginn, og hugsaði fyrst og fremst um velferð sonar síns. — Það var ef til vill eina áhugamálið hans að manna hann og menta og koma til manns. Hann sparaði víst og sparaði og lagði fé á vöxtu. Og alt átti það náttúrlega að fara til drengsins á sínum tíma. Líklega Iiefði drengurinn mentast í breskum háskóla. — Og nú lagði hann af slað út í heiminn og átti að fara að sjá fyrir sér sjálfur. Og nú var aum- ingja karlinn að kveðja yndi sitt og eftirlæti og biðja drengnum allrar blessunar. — Mamma piltsins er sjálfsagt dáin. Annars hefði hún nátt- úrlega verið þarna líka og- grátið. Það er svo þungbært fyrir mömmurnar, þegar drengirnir þeiira leggja af síað út í heiminn. Stundum komn þeir aldrei aftur, hugsaði hún með sér. i>c‘ týn'ast í glaumnum og sollinum. Suinir gleyma mömmu og pabba, æsku sinni og öllu heima. Hún varð ldökk við þessar hugsanir og fékk kökk í háLsinn. Og enginn vafi er á þvi, að Bay- liss myndi hafa undrast stórlega, ef hann hefði vitað, hversu vc.1 henni leist nú á hann í raun og vcru. Henni þótti liann eiginlega allra mynd- arlegasli jnaður. Þá fór hún að hugsa um Jimmy, og komst fljótlega að þeirri niðurstöðu, að lienni væri ekki alveg sama um það, hvað um liann yrðí. Liklega væri nú drengurinn alveg sloppinn undan umsjá föður sins. — Mentunarlakmarkinu væri sennilega náð. — Sonurinn væri brynjaður í slríð lífsins og fað- irinn teldi sig ekki geta meira fyrir hann gert. — Nú kæmi lil kasta piltsins sjálfs. — Enginn veslan liafs hefði liugmynd um það, að þessi glæsilegi ungi maður væri sonur ráðsmanns eða yfirþjóns. Vilanlega hlyti hver maður að imynda sér að liann væri af góðum ættuin, því að þannig leit liann út. Það var svo sem auðséð, að drengurinn mundi vel innrættur. Hann skammaðist sín ekki fyrir pabba sinn, þó að liann væri bara þjónn eða þá ráðsmaður. Nei, hann var jafn-alúðlegur við liann fyrir ]iví. — Og hún komst að þeirri niðurstöðu, að eiginlega geðjaðist lienni ákaflega vcl að piltinum. Hún hlakkaði tií að sjá hann aftur. Nú vantaði klukkuna ekki nema þrjár mínút- ur í scx. Burðarkarlamir þutu aftur og fram og alls staðar var hin mesta þröng. — Eg get elcki útskýrt þetta, mælti Jinnny, þvi að nú' er enginn tími til slíkra liluta. — Hugsið yður bara að þetta liafi verið augna- bliks brjálæði eða. annað slíkt. En sannleikur- inu.er þó sá, að mér var nauðugur einn kostur. Kg varð að grípa til þcssara ráða. — Það gerir ekkert til, herra James. Eg held nú annars, að þér ættið að fara að hrað Timinn líður — tíminn líður — Rétt er það. Það væri verri sagan, ef eg yrði nú „strandaglópur“. En til þess skal ekki koma. — Heyrið þér, Bayliss minn. Hafið þér nokkuru sinni séð þvilík augu? — Ellegar ann- að eins hár? Það er glóandi. Eg er helst þeirrar skoðunar, að þvilíkt hár sé ekki til í víðri ver- öld. Jæja, munið mig nú um það, að liafa gæt- ur á honum föður mínUm meðan eg er fjar- verandi. Látið ekki konginn eða hertogana eða lávarðana eða asnana hafa tíma til þess að ergja hann og lirjá. Það er að segja: Þér getið náttúr- lega ekki ráðið við livað þeir gera, en gætið þess að hann hafi ekki tíma lil þess að vera að dand- alast aftan í þeim. Því getið þér kannske ráðið. — Og nú verðum við að skilja, Bayliss minn! Hann rétti honum peningaseðil. Takið við þessu og kærar þakkir fyrir alla hjálpina. — Bayliss leit á seðilinn. Hann var öldungis forviða. — Hann mælti: — Nei, þetta er all of mikið, herra minn. Þetta nær ekki nokkurri átt. -— Fimmpunda seðill! — Nei — nei. Þetta má ekki eiga sér stað! — Enga vitleysu, Bayliss! Gerið mér þá ánægju að taka við þessu! Þetta er ekkerl og all of títið. Guð borgar afganginn! — Fyrirgefið, herra James! Þessu get eg ekki tekið á móti. Það er lirein gjöf! Og þér hafið ekki efni á því, að ausa svona út pening- unum. Eg lield að þér getið ekki haft mjög mikið fé undir liöndum sem stendur. Þér vaðið ekki í peningum, herra James, ef mér leyfist að vera svo djarfur, að taka þaiinig til orða. — Enga vitleysu, drottinskarlinn! — Takið við seðlinum! — Nú er enginn tími til þess að þjarka. — Sjái þér.ekki að lestin er áð fara? Sælir, Bayliss minn! Hirðið seðilinn og berið pabba kveðju með bréfinu mínu. , Eimpipan blés í síðasta sinn. Það var kveðj- an. Lestin rann af slað — fram með brautar- pallinum. Fólkið lá úti í gluggunum og strák- arnir með sælgætið og blöðin orguðu liver í kapp við annan. -— Þeir vildu selja sem mest þeir gátu. — Jimmy stökk upp í lestina á síð- asta augnabliki. Hann fleygði frá sér töskunni og liallaði sér því næst út í gluggann á klefa sínum. — Lestin jók ferðina og var nú senn laus við stöðvarpallinn. — Hver þremillinn hugsaði Jimmy með sjálfum sér! Kemur ekki Bayliss þarna á harðaspretti! Eg hefði svarið fyrir að hann gæti hlaupið svona! — En Bayliss hljóp og teygði úr sér alt hvað af lók og að lokum náði hann þangað, sem Jinimy lá úti í glugganum. H inn var ákaflega móður og mátti vart oi’ði upp koma. En þetta skildist þó: — Fyrirgefið. elsku herra James! Eg get það ekki. Eg get ekki tekið á nióti þessu. Nei — guð á hæðum veit að eg get það ekki. — Eg get ekki fengið niig til ]iess. Hann fórnaði höndum. Og áður en varði liafði hann lauma.ð einhverju í lófa Jimmy’s. Það skrjáfaði í því, er það gekk frá hönd til handar. — Jimmy tók við þvi og.þá var Iilut-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.