Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1935, Blaðsíða 3
VlSIR Kynlegar hugsanaferill. Alþýðublaðið birtir i dag „framsöguræðu“ Jóns Bald- vinssonar um hátekjuskattinn og tollahækkunina. Má ætla, að blaðinu þyki Jón hafa staðið sig nokkuð vel, úr því að það hefir •svona mikið við hann. Jón er bersýnilega í miklmn vandræðum, er hann kemur út hr „hátekjuskattinum“ og fer að verja tollaliækkunina. Hann er auðsjáanlega hræddur við „háttvirta kjósendur" og veit ekki livernig hann á að klóra sig út úr vandræðunum. Hann segir að rikissjóður þurfi að fá liðlega 900 þúsund krónur í viðbót við aðrar tekjur, og þess- ar 900 þúsund krónur eða vel það fái liann með frumvarpi því um „bráðabirgða tekjuöfl- un“, sem stjórnarflokkarnir hafi nú komið sér saman um •og samþykt verði á þessu þingi. Eitt af þvi, sem Jóni verður tíðrætt um er það, að „styrj- aldir geisi“ nú „viðsvegar“ „um- hverfis okkur“. — Þetta mun tæplega fá staðist, þvi að ekki er kunnugt að nú sé barist hér i „nágrenninu." eða næstu lönd- um. Þa^ getur tæplega verið rét* að komast svo að orði, að „Abessinia“ sé „umhverfis okkur“ Islendinga, en sleppum þessu. Manninum hefir fundist að hann yrði að segja eittlivað. Jón vill ekki almennilega kannast við það, að þessi 800— 900 þúsund króna tollhækkun geri nokkurn skapaðan lilut til. Hann segist að vísu, fyrir svo sem 15 árum, hafa verið þeirrar skoðunar, að kaffi og sykur væri nauðsynjavara, en nú sé hann alt annarar skoðunar. Það - sé ekkert annað en „eintrján- ingsháttur“ að vera að lialda þvi fram nú, að fólki sé nokkur nauðsyn á kaffi og sykri. Og þessu líkt sé með flestar eða að minsta kosti margar þeirra vörutegunda, sem nú eigi að tolla á nýjan Ieik, t. d. iðnaðarvörur. Það liafi ein- hverntíma fyrir löngu verið rétt að láta þær vera tollfrjáls- ar, en nú sé slíkt ekkert annað en „heimskulegur eintrjánings- háttur“. Og svona segir hann að sé með hvað eina, sem nú cigi að hátolla enn frekara en verið liefir. — , Annars virðist hugsanaferill Jóns dálitið kyndugur í þessum efnum. Hann segir: Okkur vanlar rúmar 900 þúsund krón- ur um fram þær tekjur, sem von er uin samkvæmt öðrum heimildum. Þess vegna berum við fram og samþykkjum frv. um „bráðabirgða tekjuöflun". — En þetta, sem við tollum núna, er mestmegms hálfgerður óþarfi, eins og t. d. kaffi og sykur, og hvað vill fólkið vera að kaupa slíkt! Það getur drukkið mjólk i staðinn fyrir kaffi. Það á ekki að vera að drekka kaffi, „og allra síst ef tekið er tillit til hins alvarlega ástands“. Meiri hluti ræðunnar beinist i raun réttri að þvi, að fólkinu sé óþarft að kaupa hinar há- tolluðu vörur. Það getur nú út af fjn-ir sig verið talsvert vit í því, að hvetja fólk til sparnaðar, þó að slíkar fortölur bafi nú sjaldnast mikil álirif.— En við hitt er eitthvað bogið, að ætla sér að ná í ríkissjóð mörg hundruð þúsund krónum í toll- um af þeim vörum, sem fólk- inu er stranglega ráðið frá að lcaupa. Dragi fólkið við sig einhverja vöru, sakir liinna háu tolla og t. d. ráðlegginga J. B., þá flyst sú vara ekki til lands- 800.000 kFÓnuF. Eftir þvi sem manni heyrist á liljóðinu í fólki hér i bænum, þá er vist óánægjan mikil yfir þessari voðalegu tollahækkun, sem stjórnin ætlar að demba á fátæka jafnt og rika, núna bráð- um. Eg skal ekki segja hverjum þetta sé að kenna, því að eg veit það ekki upp á víst. Það gerir heldur ekki svo mikið til. Eg veit bara það, að „við alþýðu- mennirnir“, eins og hann Héð- inn segir, getum ekki tekið þcssu með þökkum. Okkur er meiri þörf á öðru núna, en að lifsnauðsynjar okkar verði gerð- ar dýrari en þær liafa Verið. Það er óguðlegt að bæta þessu ofan á atvinnuleysið og vand- ræðin. Eg hringdi i síma til Jóns og Héðins í gær og ætlaði að tala um þetta við þá, þvi að þetta er alveg ófært, að hækka svona nauðsynjavörurnar, en þeir voru þá eklci heima að sagt var, enda eru þeir víst aldrei heima þegar fátæklingar þurfa að finna þá, nema rétt fyrir kosningar. Svoleiðis hefir mér reynst j>að og lika fleirum, Og um doginn fenguin við snuprur á fundi fyrir heimtu,- frekju. Við höfðum þo ekki heimtað neitt, nema svolitið af því, sem okkur var skipað áð lieimta fyrir kosningarnar síð- ustu. Þá sagði Jón og þá sagði Héðinn: Þið eigið að heimta sem allra mest. En nú segja þeir: Þið megið skamamst ykkar fyr- ir að vera að heimta núna. Ann- að árið, það árið sem socialistar eru ekki í stjórn, er okkur skip- að að heimta sem allra mest, en hitt árið, þegar þeir eru í stjórn, þá erum við skammaðir fyrir að heimta það, sem okkur var skip- að að heimta áður. Eg veit að mörgum alþýðumanninum þyk- ir þetta skrítið. En nú eru þeir liræddir, hann Jón og hann Iféðinn, við 800 þúsund króna tollinn, sem á okkur er verið að leggja. Og þá er ekki von að þeir séu sagðir heima, þegar fá- tæklingar.vilja hafa tal af þeím. Heimilisfaðir. Xiögpeglan og tollvörönr V estmanna- eyja finna áfengi, reyktóbak og vindlinga í kolaskipinu e.s. Fantoft. Vestmannaeyjum (FÚ). í fyrradag gerði tollvörSurinn í Vestmannaeyjum, Sigurjón Sig- urbjörnsson, ásamt lögreglunni þar, tollleit í E.s. Fantoft, sem þangaS kom með kolafarm. Fund- ust í einum af botntönkum skipsins níu io lítra dunkar af Spiritus. í íbúöum einstakra skipverja fanst ennfremur nokkuð af Spiri- tus, bæði blönduðum og óblönduð- um og öSru sterku áfengi, eöa samtals 12 lítrar. Einnig voru tek- in í land nokkur kíló af reyktó- baki og vindlingum. Máliö er í rannsókn. ins, nema í litlum mæli, og þá skilar hún ekki miklum tekjum i rikissjóð. — Þetta virðist liggja nokkurn veginn í augum uppi. 29. nóv. 1935. , V erslunarmaður. Ný „flokks hreinsun“ í nasistaflokkinum þýska? London 2. des. (FÚ). í Berlín eru miklar æsingar um þessar mundir, yfir því, sem kall- aS er hin nýja „hreinsun" innan Nasistaflokksins. Er fyrst í dag kunnugt um ýmsar handtökur, sem fariS hafa fram undanfama daga, og jafnframt er það kunnugt, aS leynilögregluliSiS í Berlín á rgjög annríkt um þessar mundir. Fréttaritarar United Press í Þýskalandi segja, að „flokkshreinsunar“ - fregn- irnar frá Þýskalandi hafi ekki við rök að styðjast. London 3. desember. Fregnir hafa borist um þaS, aS miklar handtökur ætti sér nú staS í Þýskalandi, aS nazistar væri aS hreinsa til í flokki sínum og jafn- vel, aS um nýtt blóSbaS væri aS ræSa. AS því er fréttaritarar Unit- ed Press hafa fr'étt eru fregnirnar óáreiöanlegar og heimildarmenn U. P., bæSi opinberir starfsmenn óg aSrir, telja þær ekki hafa viS rök aS stySjast. Hinsvegar er því ekki neitaS, aS deilt sé um stjórn- arfyrirköinuíag í landbúnaSan 110.1“ um í Austur-Prússlandi og þær deilur kunni aS leiSa til þess, aS iiökkrum embættismönnum verSi sagt upp störfum sínum (United Press—FB). Frá Norðnr-Kína. London 2. des. (FÚ) Japanir eru nú í þann veginn aS senda þrjár hersveitir til NorSur- Kína, og er búist viS aS þær nái ákvörSunarstaS sínum næstu daga. ASalfulltrúi hermálaráSherrans í Nankingstjórninni er nú á leiSinni til Peiping ásamt tveimur fylkis- stjórum og hraSa þeir för sinni, svo sem auSiS er. Gera þeir sér vonir um, aS geta koraiS á skipu- lagi, sem veiti NörSur-Kína hálf- gildings-sj álfsforræSi, án þess þó aS gliSna með öllu úr stjórnmála- legu sambandi viS kínverska rikiS. Er þetta gert til þess, að mæta Japönum á miSri leiS, aS því er snertir kröfur þeirra um sjálfsfor- ræSi NorSur-Kína. í fregnum frá NorSur-Kina er skýrt frá því, aS árásir hafi ver- iS gerSar á ýmsa japanska erind- reka, sem sendir höfSu veriS út til þess, aö prédika bændum sjálf- stæSisstefnuna. Nýja gríska stj ópnin boðar endurskoðun allra laga og tilskipana, sem gef- nar voru út frá því í mars s. 1. — 374 fangar látnir lausir. London 3. desember. Á fundi hinnar nýju stjórnar, sem haldinn var í gær, var tekin ákvörSun um aö endurskoSa öll lög, sem sett hafa veriö frá 1. m'ars síSastliSnum. Fangar þeir, sem þátt tóku í byltingunni og náSaSir voru af Georgi konungi, voru látnir lausir í gær. Þeir voru 374.- Sektaruppgjöfin náSi til upp undir 200 annara manna, sem þátt tóku í byltingunni, en þeir eru bú- settir erlendis. (United Press— FB). Reykj avík fopfeðra vorra. Eins og flestum mun kunnugt, er dr. Jón biskup Helgason hverj- um manni fróSari um sögu Reykjavíkur frá elstu tíS til vorra daga. Hefir hann og ritaS skemti- lega um þá hluti og fróSlega. — Hann hefir 'og gert sjálfur fjölda mynda af þeirri Reykjavík sem nú er horfin eSa er aS hverfa, ef svo mætti aS orSi kveöa. Er þaS starf hans alt mjög merkilegt og mun veröa metiö aö verSugu er stundir líSa. AnnaS kveld kl. 9 veröur „Reykjavík forfeöra vorra“ sýnd í skuggamyndum í VarSarhúsinu aS tilhlutun félagsins „Ingólfur“. Hefir dr. J. H. lofaS aS láta í té skýringar á myndunum og má ganga aS því vísu, aö þær verSi bæSi fróölegar og skemtilegar. — ASgöngumiSar kosta aöeins eina krónu. Þeir fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og viö innganginn (í VarSai'húsinu), ef eitthvað kynni þá aS verSa óselt. □ Edda 59351237 -l.AtKv. Jarðarför Þórunnar Á. • Björnsdóttur fer fram frá heimili hennar, Bék- hlöSustíg 11, á morgun. Athöfnin hefst kl. 1 miSdegis. Veðrið í morgun. í Reykjavík —5 stig, Bolungar- vík 1, Akureyri o, Skálanesi 1, Vestmannaeyjum o, Sandi 1, Kvíg- indisdal o, Hesteyri —2, Gjögri o, Blönduósi —1, Siglunesi —2, Grímsey o, Skálum o, Fagradal 1,- Papey 1, Hólum í HornafirSi 1, Fagurhólsmýri —2, Reykjanesi —3. Mest frost hér í gær 5 stig, mestur hiti 2 stig. Sólskin 2.5 st. Yfirlit: Djúp og víSáttumikil lægS milli Færeyja og Noregs. Önnur lægS fyrir suSvestan ísland á hægri hreyfingu aust-suSaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Vaxandi suöaustan og austan kaldi. Þyknar upp síðdegis. Breiöafjörður: Stinnings kaldi á noröaustan. VíSast úrkomulaust. Vestfiröir, NorSurland, norSaust- úrland, AustfirSir: NorSan og norSaustanátt. VíSa allhvass. Snjó- koma öSru hverju. SuSausturland: NörSaustankaldi. Úrkomulaust. Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur, — til styrktar fátækum sængurkonum í Reykjavík. Minningarspjöld sjóös- ins fást keypt hjá frú Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12B, frú Emilíu Sighvatsdóttur, Bergstaöa- stræti 56, frú Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38, í HljóSfæraverslun K. ViSar og í verslun frk. GuSfinnu Jónsdóttur, Vesturgötu 12. Skipafregnir. Gullfoss er á útleiS. GoSafoss kom aS vestan og norSan ld. 1 í dag. Brúarfoss kom frá útlöndum á hádegi í dag. Dettifoss er á leiö til Hull frá Hamborg. Lagarfoss var á Siglu- firöi í rnorgun á austurleiö. Selfoss er farinn frá London. Es. Felix, kolaskip, kom í morgun. Nokkur hluti farmsins er til Gasstöövarinn- ar. Es. SúSin kom í dag írá útlönd- um. í ráSi mun, aS skipiS fari í aSra ferö til útlanda. Laxfoss fór til Borgarness í morgun. Væntan- legur aftur í dag. Sig. Skagfield söngvari hefir aS undanförnu fengiö fjölda mörg bréf utan af landi og láta menn í þeim í ljós mikla ánægju yfir útvarpssöng hans. í einu bréfinu stendur: „ViS hlökkum altaf til, þegar viS heyr- um aS þú átt aS syngja í útvarp, og söfnumst saman — þeir, sem ekki hafa viðtæki — hjá þeim, sem þau hafa, — til þess aS hlusta á þig sameiginlega“. b. Húsmæðrafélagið. Á fundi HúsmæSrafél. Reykja- víkur í gærkveldi var samþykt eft- irfarandi tillaga í einu hljóöi: „Fundur HúsmæSrafélags Reykja- víkur mótmælir eindregiS tolla- og skattafrumvarpi því, sem liggnr •fyrir Alþingi. — Fundurinn telur þaS skyldu þingmanna, aö forða þjóSinni frá viðbótartollum á lífs- nauðsynjar manna, er alla jafnan hljóta aS komast harSast niSur á fátækasta hluta þjóðarinnar. Skor- ar fundurinn alvarlega á þingmenn aS gera skyldu sína í þessu efni og það því fremur, er útlit er fyrir þverrandi sölu á verSmætum af- uröum landsmanna og ægilegt at- vinnuleysi þjakar þjóSinni.“ Hjónaefni. S. 1. sunnudag birtu trúlofun sína ungfrú Brynhildur Gísladótt- ir og Ólafur Nielsen verslunar- maSur. íþróttafélag Reykjavíkur heldur skemtikveld aS Hótel Borg föstudaginn 6. des., saman- ber augl. í blaSinu í dag. FélagiS er bæjarbúum þekt fyrir aS vanda ... r* ' "* ávalt tií skemtana sinna og í þetta skifti gf ékkert til sparaS. ÞaS má því búast viS fjölmenni hjá í. R. á föstudagskveld. i? yrirspurnir. Út af fyrirspurnum í Vísi 27. nóv. síöastl. vildum viS spyrjast fyrir um þaS hjá réttum hlutaðeig- endum og óskum eftir aS svar þeirra verði birt, ef til kemur: Hverjir eru „T. og K.“, Hvers 'vegna spyrja þeir? F. s. R. Músíkklúbburinn. Seinustu hljómleikar Músík- klúbbsins verSa endurteknir annaö kveld (miövikudag) kl. 9 á Hótel ísland. RauSu og gulu kortin gilda. Félagsmenn panti borS í síma 1450. Ný saumastofa er opnuS í dag á SkólavörSustíg 46 fyrir allskonar kjóla og kápu- saum. ForstöSukona er Jóhanna Ingimundardóttir, sem hefir nú í mörg ár saumað í erlendum sauma- stofum og því aflaS sér svo full- kominnar þekkingar á þessu sviði, sem best 'má verSa. Þ. Þýski sendikennarinn, dr. Iwan, flytur í kvöld háskóla- fyrirlestur um „Land und Mensch am Oderstrom“. Fyrirlesturinn hefst kl. 8,05 og er lokiS kl. 8.50. U. M. F. Velvakandi hefir beðiS blaSiS aS tilkynna, aS fundurinn í kvöld falli niSur. Enginn fundur í Thorvaldsensfélaginu í kveld. Sýning - RíkarSs Jónssonar verður opin fram á næstu helgi. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8)4 opinber sam- koma. Jón SigurSsson stjórnar og talar. Strengjasveit. Allir velkomn- ir. ASg. ókeypis. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, AS- alstræti 9. Sími' 3272. — Nætur- vör'ður í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Útvarpið í kveld: Kl. 19.45 fréttir. Kl. 20.00 út- varp frá Alþingi. Eldhúsdagsum- ræður í sameinuSu þingi (til kl. 24.00). 1 Þitt blðð er þroogið af s6ag og sði. Tileinkaö Einari Markan sötigvara Þú átt þér sólfagran unaSsheim, sem ofar er dagsins striti. Þar sál þín unir viS söng og hreim, — viS söng og himneska liti. ÞaS er þitt hlutverk og insta þrá um alla þá birtu að dreyma, og láta ’hana djúpunum neSstu ná og niSur í myrkrið streyma. Og af því aS Drottinn eitt þér fól: aS elska hiö fagra og góSa, þitt blóS er þrungiS af söng og sól og sál — hinna þöglu ljóða.. Grétar Fells. Nýjar kirkjndeilor í Þýskaiandi? London 3. des. (FÚ) Ósamkomulag hefir brotist út á ný í Þýskalandi milli Evangelisku kirkjunnar og stjórnarinnar. Dr. Kerl hefir fyrirskipað stranga rit- skoSnn á öllum útgáfum blaö^ ^jta Og bréfa kirkjunnár, óg nær Jlí:tta meira aS segja til erindisbréfa. Hefir þetta vakið mikla gremju meðal prestastéttarinnar, og ekki síSur hitt, aS dr. Kerl hefir bannaS um stundarsakir allar framkvæmd- ir kirkjustjórnarinnar, og gildir þetta eínníg um prestvígslu. Útva rpsfréttir. Ný frestun á fundi 18 manna nefndarinnar ? Berlín 3. des (FÚ). Um fund brésku stjórnarinnar í gær segja Lundúnablöðin, að þar muni hafá verið ákveSiS aS stjórn- in styddi útflutningsbanniö á olíu til Ítalíu. Er talið, aS England muni á fundi l8-manna nefndar- innar vinna að því, aS refsiaS- gerðirnar verði einnig látnar ná til ólíu. Þá segja blöSin frá því, að LavaLgeri tilraunir til að fá fundi 18 manna nefndarinnar frestaS. Sáttaumleitanir Lavals í Abess- iniudeilunni. Berlín 3. des. FÚ. í Róm hefir sendiherra Frakka átt viStal viS Suwich utanríkis- fulltrúa Ítalíu. Er talið, aS sendi- herrann hafi þar lagt fram nýjar sáttatillögur frönsku stjómarinn- ar. Abessiniumenn flytja her sinn frá Harrar. London 3. des. FÚ. Stjórnin í Abessiniu tilkynti ÞjóSabandalagingu í gær í skeyti, aö hún ætlaSi aS draga herliS sitt úr Harrar, til þess aS koma í veg fyrir loftárásir á borgina, og firra vopnlausa menn þeirri hættu, sem af þeim myndi leiða. Ivalundborg (FÚ). Fulltrúaþing norrænna rithöfunda hefir nýlokið fundi sínum í Stokk- liólmi. Var íslandi boðin þátttaka, en átti þar engan fulltrúa. Á fund- inum voru samþyktar -ýmsar til- lögur, sem miSa aS því, aS efla bókmentalega' samvinnu NorSur- landaþjóðanna. Þá var einnig rætt um nýtt skipulag um réttindi höf- unda, að því er snertir þýðingar á önnur mál, og möguleikana á því, aS á milli útgefenda og rithöf- unda verSi komiö á samningum, sem séu þess eölis, að þeir tryggi hverjum rithöfundi lágmark í þóknun fyrir handrit sitt. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.