Vísir - 10.12.1935, Side 3

Vísir - 10.12.1935, Side 3
VÍSIR Óðinn. SíSari hluti árgangsins 1934 (júlí-—desember) er nú kominn ut fyrir skömmu. Hefst blaöifS á smágrein (með mynd) af hinum nýja borgarstjóra Reykjavíkur, Pétri Halldórssyni. — Þá er grein um „SamsætiS í Glaumbæ 10. júní 1934“» er sóknar- börn héldu presti sínum, síra Hall- grími Thorlacius, í minningu þess, að hann hafSi þjónað Glaumbæj- ar- og VíSimýrar-kalli um 40 ára skeiö. Síra H. Th. varö sjötugur um þetta leyti og mun nú hafa látiö af prestsþjónustu. Hefir hann veriS vinsæll meSal sóknarbarna sinna og aldrei sókt um ann- aS prestakall, eftir aS hann kom aS Glaumbæ. En áSur hafSi hann veriS prestur aS Ríp í Hegranesi um 6 ára bil. — ÓSinn flytur aS þessu sinni, svo sem venja hans hefir veriS frá upphafi, minningargreinir (meS myndum), um ýmislegt fólk, lífs og liSiö, og auk þess kveSskap, m. a. kvæöi um Stefán frá Hvítadal, eftir Jens Sæmundsson. Guttorm- ur J. Guttormsson á þarna leikrit í einum þætti og heitir þaS „Bylt- ingin“. — V. G. (Vigfús GuS- mundsson) skrifar langa grein um „Reynifellshjónin, Árna og GuS- rúnu“. Árni fæddist 1824 og and- aðist 1891. Hann var sonur GuS- mundar Brynjólfssonar í Árbæ í Rangárvallasýslu og Ingibjargar konu hans Árnadóttur, bónda á Brekkum á Rangárvöllum. — Síra FriSrik FriSriksson heldur áfram hinum fróðlegu og skemti- legu ævisöguþáttum sínum (Starfsárin II.). RæSir kafli sá, sem 'ÓSinn flytur nú, mestmegnis eSa einvörSungu um starf síra . FriSriks hér heima fyrir, m. a. um K. F. U. M. í HafnarfirSi eSa starf hins ágæta æskulýSsleiðtoga þar. — Síra FriSrik kemur til dyranna eins og hann er klæddur, hispurs- laus, einlægur, opinskár og skemti - legur — alveg eins og hann er sjálfur í öllu líferni sínu og aS eölisfari. — Þykir nálega hverj- um manni hinn mesti fengur í ævi- söguköflunum, jafnt þeim, sem aS- hyllast trúarskoSnir höf. og öSr- um. Undan því einu hefir veriS kvartaS, svo aS sá viti, er þessar línur ritar, aS höf. sé alt of spar á ártölin. Fyrir þær sakir geti ó- kunnugir oft og einatt ekki áttaS sig á því, hvar nú sé komiS frá- sögninni (aS tímanum til) — nema meS sérstakri eftirgrenslan eSa 'rannsókn. Þykir þetta nokkur ljóSur á ágætu verki og aS öSru leyti mjög fróölegu. — Varnarróðstafanir ítala oegn retsiaðaerðunum. •Það liefir mikið verið um það rætt í erlendum blöðum að undanfömu hverjar ráðstafanir ítalir muni gera í varnarskyni gegn refsiaðgerðunum. Litils- háttar hefir verið að þessu vikið í skeytum, sein hingað hafa bor- ist, en ekki er úr vegi að kynna sér það nokkuru nánara, og einkum hverjum augum Italir sjálfir líta á þessi mál. Einn af fréttariturum stórblaðanna am- erísku gerir þessi mál að um- talsefni i löngu skeyti frá Róma- horg í fyrra mánuði og verður efnis þess að nokkuru getið hér, þar sem nýjar refsiaðgerðir vofa yfir, ef ekki næst sam- komulag um tillögur þær, sem þeir Hoare og Laval hafa komið sér saman um, og lagðar verða fyrir stjórn Italíu, stjórn Abess- iníu og ráð Þjóðabandalagsins nú í yfirstandandi viku, eins og hermt er í skeytum í gær og i dag. Fréttaritarinn, sem að framan var minst á, segir á þessa leið: „Það er alment viðurkent hcr (þ. e. i Rómaborg) að refsiað- gerðirnar muni baka ítölum milda erfiðleika. En hversu miklir sem þeir erfiðleikar verða og hvað liart sem þjóðin verður að leggja að sér af völd- uin þeirra, mun hún taka því sem að liöndum ber með festu og stillingu. Þjóðinni er ljóst livað í liúfi er, en hún ætlar ekki að sitja auðum liöndum og láta erfiðleikana dembast yfir sig, heldur hefjast handa um gagnráðstafanir þegar í stað, og nota tækifærið um leið til gagngerðrar endurskipulagn ingar á viðskifta- og fram- leiðslufyrirkomulagi Iandsins. Varnarráðstöfununum má skifla í þrjiár greinar. í fyrsta lagi verður reynt að draga úr neyslu ýmissa framleiðsluteg- unda eftir þvi sem fært þykir og nauðsyn krefur. í öðru lagi verður reynt að notast sem mest við innlenda framleiðslu i stað þeirrar erlendu framleiðslu, sem nú verður liætt að flytja til landsins. í þriðja lagi verður skift um markaði. Árið 1934 nam innflutningur ítala á verk- smið j uvarningi (manuf actured goods) 1.541.000.000 lírum (um $134.000.000). Þvi er haldið fram hér, að þennan stóra lið sé hægt að strika út af útgjalda- bálkinum. Á sama ári fluttu ít- alir inn fyrir 1.534.000.00 lírur liálfunnar vörur (semi-finished goods). Þvi ér einnig haldið fram hér, að ítalir geti liætt við þennan innflutning að mestu og framleitt það, sem nauðsynleg- ast er af þessu sjálfir, að minsta kosti um nokkurn tima. Rikis- stjórnin lieldur þvi fram, þrátt fyrir það að Ítalía sé ekki auð- ugt land, að það sé eftirtektar- vert, liversu skilyrðin hafi verið bætt til þess að þjóðin geti bjargað sér sjálf á þessu sviði. En þólt mörgum muni finnast mikillar bjartsýni gæta í því, sem sagt er, hvað Ítaíir geti í þessum efnum, verður eklci ef- ast um fasta ákvörðun þeirra í að spara sem mest og erfiða sem mest, til þess að draga úr áhrif- um refsiaðgerðanna. Og vegna þessarar öflugu ákvörðunar, og fram hjá mikilvægi hennar verður ekki gengið, er því hald- ið fram, að takast muni að draga stórkostlega úr innflutn- ingnum, einkanlega á því sviði scm að framan var um rætt. Og víst er um það, að afar mikið af slikum varningi liefir verið flutt inn, sem hægt er að komast af án, eða notast við heimasmíðaða muni í staðinn o. s. frv. ítalir liafa lagt sig talsvert eftir því að benda Frökkum á, hverjar af- leiðingar þetta hafi fyrir þá, í von um að gera þá sem deigasta við að samþykkja refsiaðgerðir og framfylgja þeim. Þeir benda á, að árlega hafi Italir flutt inn óhófsvarning frá Frakklandi fyrir stórfé á ári hverju, gim- steina, skartvarning hverskonar, tískuldæðnað, vín o. m. fl. „Alls þessa“, segja ítalir nú, „getum við án verið — og varið fénu til annars.“ Rikissjjórnin hefir þegar skip- að svo fyrir, að allir sérfræðing- ar landsins skuli, hver á sínu sviði, leggja lið sitt til þess, að þjóðin geti bjargast upp á eigin spýtur, notað sína eigin fram- leiðslu í stað erlendrar. Rikis- stjórnin viðurkennir, að í viss- um greinum geti Italir ekki orð- ið sjálfbjarga, en geri sér vonir um að geta fengið það, sem ekki fæst frá refsiaðgerðalöndunum, annarstaðar frá. Á það er bent, að að eins fjórar þeirra þjóða, sem ekki taka þátt í refsiaðgerð- unum, keyptu 25% af útflutn- ingi ílala 1934, en frá þessum þjóðum fluttu ítalir inn 30% af innflutningnum. Þessar þjóðir eru Bandaríkjamenn, Japanar, Brasilíunienn og Þjóðverjar. En sumar þessar þjóðir hafa þegar gert ráðstafanir, sem ganga i svipaða átt og refsiaðgerðirnar. Aukin vörukaup eru ráðgerð við Austurríki og Ungverjaland og kolakaup við Þýskaland. Það er von ítalskra hagfræðinga og allra leiðandi ítala, að með sjálfsaga, sjálfsafneitun, sparn- aði og erfiði, geti ítalir komið svo ár sinni fyrir borð, að refsi- aðgerðirnar sligi þá ekki, og að þeirra vegna komist riýtt og betra skipulag á í Italíu.“ - Afengis— bpuggun vi@ Patreksfj öpö. F. Ú. í gær. Síöastliöinn föstudag geröi iBjörn Blöndal, löggæslumaöur, húsrannsókn hjá Magnúsi Jóns- syni, bónda á Hfaöseyri viö Pat- reksfjörð. í fjósinu fanst um 50 lítra kvartil fult af áfengislegi í gerjun og í gangi noröaustur af í- búöarherberginu fanst annað kvar- til jafn stórt, einnig fult af áfeng- islegi í gerjun. Þá fundust brugg- unartæki í heyhlöðunni og hálf- flaska af heimatilbúnu áfeVigi fanst i stofu í íbúðarhúsinu. Sýnishorn voru tekin og afhent Efnarannsóknarstofu ríkisins. til rannsóknar. — Magnús meðgekk aö hafa byrjað að brugga fyrir jól 1933 og hafa gert það af og tii fram til þessa dags. Þriggja pela flösku af brennivini lcvaðst hann hafa selt fyrir 5—6 krónur gegn peningum eða vörum. Þá gerði löggæslumaður síðast- liðinn laugardag húsrannsókn hjá Þórarni Helga Fjeldsted í Rakna- dal við Patreksfjörð..— Þar fund- unst í fjósi tveir stampar samtals um 100 lítra og á eldhúsgólfi einn stampur 20 lítra — allir fullir af áfengislegi i gerjun. Einnig fanst í eldhúsi lítið eifl af heimabrugg- uðu áfengi. — Loks fundust bruggunartækin falin í búrinu. Sýnishorn voru tekin og afhent Efnarannsóknarstofu ríkisins til rannsóknar. Þórarinn meögekk að hafa byrjað að brugga í nóv.mánuði J933 °8' gert það af og til fram til þessa dags. — Flöskuna kvaðst hann hafa selt fyrir 2 krónur til kr. 3,50 hverja gegn peningum eða vörum. Sumt kvaðst hann þó hafa lánað én aldrei fengið borgað. ^ Viðkomandi sýslumanni verða sendar skýrslur um málin til frekari rannsóknar. Frásögn þessi er útdráttur úr skýrslu löggæslumanns. Mikil sfldveiði. Nokkur skip komu til Hafnarfjarðar í gær með góðan afla. Hafnarfirði 9. des. FÚ. Þessi skip komu til Hafnarfjarð- ar með síld í dag: Bangsi frá Reykjavík með 160 tunnur, Á- gústa úr Vestmannaeyjum með 90—100 tunnur, Már frá Reykja- vík með 40 tunnur og Freyja frá Súgandafirði, en um afla hennar er ekki kunnugt. Skipin rnistu öll mikið af netum sínum, aðallega vegna mikillar síldar. —■ Síðastliðinn laugardag kom kolaskip til verslunar Einars Þor- gilssonar. Bontvörpungurinn Sviði fór á ísfiskveiðar á sunnudag. Veðrið í morgun. í Reykjavík 8 stig, Bolungar- • vík 9, Akureyri 7, Skálanesi 10, Vestmannaeyjum 9, Sandi 6, Kvíg- indisdal 6, Hesteyri 6, Gjögri 11, ;Blönduósi 10, Siglunesi 10, Gríms- ey 8, Skálum 9, Fagradal 11, Pap- ey 7, Hólum í Hornafirði 7, Fagur- hólsmýri 8, Reykjanesi 7 stig. Mestur hiti hér í gær 11 stig, minstur 2. Úrkoma 22.7 mm. Yfir- lit:. Lægð yfir norðaustanverðu Grænlandshafi á hreyíingu norð- austur eftir. — Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðaf jörður: Suðvestan kaldi. Skúrir. Norður- land, norðausturland, Austfirðir: Minkandi sunnan og suðvestan átt. Milt og úrkomulítið. Suðaustur- land: Sunnan og suðvestan kaldi. Skúrir. Skipafregnir. Goðafoss fór frá Hull í gær- kveldi áleiðis til Hamborgar. Gull- foss er á leið til Leith frá Kaup- mannahöfn. Dettifoss kom frá útlöndum á miðnætti síðastliðnu. Brúarfoss er væntanlegur að vest- an og norðan kl. 4—5. Lagarfoss er ádeið til útlanda frá Fáskrúðs- firði. Selfoss er á leið til landsins. . Esja fer í strandferð í kveld. G.s. ísland kom frá útlöndum i morg- un. E.s. Kongshaug kom frá Spáni í gær með salt, ávexti o. fl. Bel- gaum kom af veiðutn í morgun með 1300 körfur. Laxfoss fór til Borgarness í dag. Happdrætti Háskólans. Síðasti dráttur ársins hófst í dag kl. 1 og stendur yfir í dag og á morgun, — Vinningar eru 2000 að þéssu sinni. — 500 vinningar verða birtir í blaðinu i dag, en 1000 á inorgun. Síðustu 500 vinningarnir verða birtir á fimtudaginn. í Hafnarfirði heldur O. Frenning samkomu í kveld kl. 8, í Góðtemplarahúsinu. . Allir velkomnir. Þýski sendikennarinn, dr. Iwan, flytur í kveld fyrirlest- ur í Háskólanum um „Deutsche Gebirge". Fyrirlesturinn hefst kl. S.°5 og er lokið kl. 8.50. V. K. F. Framsókn heldur skemtifund í kveld í Iðnó kl. 8J4: Félagsmál, kaffidrykkja, kvikmyndasýning o. fl. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Garði, Skildinganesi. Sími 2474.. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Aflasölur. 1 Júpíter seldi 1040 vættir af ís- fiski í Grimsby i gær fyrir 1900 stpd. að frádregnum tolli. Max Pemberton seldi 860 vættir fyrir 1629 stpd. Jólablað Geislans. S. D. A. hafa að undanförnu gef- ið út blað ársfjórðungslega og nefna það „Geisla“. — Jólablað þeirra er nú komið út og er hið prýðilegasta að öllum ytra frá- gangi. — Blaðið ræðir trúmál frá sjónarmiði aðventista og er mál- gagn þeirra í trúmálabaráttunni.. En auk trúmálanna ræðir það nokkuð önnur mál, er útgefend- urnir telja góð og gagnleg. — 1 jólablaðinu hefst nýr þáttur: „Heilbrigði og lífsgleði“ og er ætlast til að framvegis verði um þau mál rætt í hverju blaði. Gétur það orðið að gagni, ef vel er til vandað. Að þessu sinni er rætt um „inflúensu“ og ráð við henni, eftir C. Ottesen yfirlækni (þýtt). Þá er og þýdd grein um lystarleysi í börnum, eftir Arthur Collet, lækni. Þá má og nefna: „Náttblinda og fjörefnaskortur“ og „Áfengið og hjartað". K. M. A.-kvartettinn syngur í Nýja Bíó annað kveld kl. 7,15. Hringurinn heldur fund miðvikudag 11. des. kl. S/2 e. h. á Hótel Borg uppi. Sjómannakveðja. FB. 10. desember. Lagðir af stað áleiöis til Eng- lands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venusi. 75 ára er í dag Hildur Bergsdóttir, Laugaveg 53B. Hjálpræðisherinn. Á morguii: Bænadagur. Sam- komur: Kl. ioJ-2 f. h., kl. 4 e. h., kl. Sy2 e. h. Allir velkomnir. Útvarpið í kveld. 19,10 Veöurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: a) Bindindi og skólar (Daníel Á- gústínusson kennaraskólanemi), b) 1. desember og 1. febrúar (Þórar- inn Þórarinsson blaðarn.). 20,40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21,05 Erindi: Frá Sviss (Þorsteinn Jósepsson rithöf.). 21,30 Skýrsla um vinninga i happdrætti Háskól- ans. Danslög. Stjórnarskifti á Spáni. Ágreiningur innan stjórn- arinnar um fjárhagsmála- tillögur Chapaprieta leiddi til þess, að hann baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt, Madrid 9. des. Chapaprieta f orsætisráðhcrra hefir beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, vegna ágreinings milli þeirra flokka,' sem taka þátt í stjórninni, um hinar víð.tæku til- lögur Chapaprieta á fjárhagssvið- inu. Zamora ríkisforseti hefir tek- ið lausnarbeiðnina til greina. (Un- ited Press—FB). Flotamálaráð- stefoan var sett í gær og Hoare kos- inn forseti hennar. Oslo 9. des. Flotamálaráðstefnan breska var sett í London í morgun. í henni taka þátt fimm mestu sjóveldi heimsins: .Bretland, Bandaríkin, Japan og ítalía. Hoare utanríkis- málaráðherra var kjörinn forseti ráðstefnunnar. (NRP—FB). London 9. des. Flotamálaráðstefnan var sett í morgun af Stanley Baldwin for- sætisráðherra .Forseti ráðstefn- unnar var kosinn Hoare utanrikis- málaráðherra, en varaforseti Eyr- es-Monsell flotamálaráðherra. (United Press—FB). Snjóftódið • 4» ---1 ■ -irrti» i,ina»«i, i.m Kolaskaga* Oslo 9. desember. Frá Moskva hafa borist fregnir um það, að þrjár stórar byggingar hafi gereyðilagst á Kolaskaga af völdum snjóflóðs. Fjöldi ntanna var í húsum þessum, er snjóflóð- ið kom og fórust margir þeirra. Urn 90 lík hafa náðst úr rústunum, eri 44 mönnum hefir verið bjargað, suntum mikið meiddum. (NRP— Berlín í morgun. (FÚ). KRISTJÁN X. á dýraveiðum. Berlín í morgun (F.Ú.Æ) Jafntefli milli Aljechins og Euwe. Baráttunni um heimsmeistara- tignina í skák, ntilli þeirra Alje- chins og Euwe heldur enn áfram í Amsterdam. í gær lauk 28. unt- ferð þannig, að þeir komu sér sam- an um jafntefli. Hefir þá Euwe / unnið alls 9 skákir en Aljeoliin 8, en il hafa orðið jafntefli. Flest ensk blöð bönnuð á ítalíu. London 9. des. (FÚ) Opinberlega er tilkynt í Róm, að friðarsamningatillögur þær, sem Laval og Sir Santuel Hoare hafi kontið sér saman um í París, hafi enri ekki verið sendar ítalíustjórn. Öll ensk blöð, nenia Morning Post, Daily Mail og DailyExpress hafa verið bönnuð í Italíu. Ejnar Munksgaard og íslensk fornhandrit. Kaupmannahöfn 8. des. Einkaskeyti til F. Ú. Ejnar Munksgaard, bókaútgef- andi í Kaupmannahöfn, heldur á miðvikud. kemur erindi í háskól- anum í Lundi um íslensk forn- handrit. Sýnir hann skuggamyndir af handritunum í sambandi við fyrirlesturinn. Sænsk-ísl. félagið hefir gengist fyrir því, að Munks- gaard yrði boðið að halda fyrir- lestur í Lundi. Markaðsleit Norðmanna. Kaupmannahöfn 8. des. Einkaskeyti til F. Ú. Norska stjómin heldur áfram viðleitni sinni til þess að vinna norskum fiski aukinn markað í Englandi. Norska viðskiftamála- ráðuneytið hefir nú nýlega ákveð- ið, að sfofna nýtt embætti í New- castle, þannig að þar verði fram- vegis fisksöluráðunautur, er vinni að því, að kynna norskar fisk- vörur og auka sölu á þeim. Ráðu- nautnum er ætlað, að senda skýrsl- ur til Noregs um það, hvernig horfur eru á hverjum tínra, og leiðbeina þannig útflytjendum. Togarasmíðar. Kaupmannahöfn 9. des. FÚ. Einkaskeyti. Norska viðskifta- og siglinga- málaráðuneytið tilkynnir, að i Hull hafi verið bygðir 16 nýir tog- arar í ár, og að 30 séu í smíðum. í Þýskalandi er verið að byggja fjóra nýja togara. Enska flotamálaráðuneytið hef- ir þegar keypt nokkra af togurum þeim, sem í smíðum eru, og hina nýjustu, með það fyrir augum að vopna þá og nota þá í þjónustu hersins til þess að leggja. sprengi- dufl á þeim svæðum sem. Bretland kynni að vilja loka.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.