Vísir - 11.12.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1935, Blaðsíða 1
Gestirnir meta að verðleikum að þér veljið Cerebos borðsalt. Hve mjall- hvítt og tárhreint það er. Hve þurt og létt það rennur. Skáldsaga þessi hlaut árið 1931 fyrstu verðlaun í samkepni um bestu skáldsögur á Norðurlöndum, sam- tals 34,000 krónur. Bókin lieldur atliygli lesandans ó- skerlri frá upphafi til enda. Hún er 208 bls. og kostar ób. 5.50, ib. 7.00. 25. ár. ii Reykjavík, miðvikudaginn 11. desember 1935. GAMLA Blö La Cucaracha. Mexikanski dansínn, tekinn í eðlilegum litum, með alveg nýrri upptöku-aðferð, svo það er hrein- asta unun á að horfa. Aumir riddarar. Gamanleikur sem gerist á 16. öld, leikinn af hin- um góðkunnu skopleikurum úr „Rio Rita“, Wheeler otj Wooisey. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Jarðarför systur okkar og mágkonu, , Guðbjargar Gudmundsdóttur, saumakonu, fer fram frá fríkirkjunni, fimtudag 12. þ. m., og hefst með bæn á heimili okkar, Bergstaðastræti 9 B, kl. 1 e. h. Guðrún Guðmundsdóttir, Albert S. Ólafsson. Alúðar þakkir fyrir hluttekningu við lát og útför móður- systur okkar, Ingibjargar Ásmundsdóttur frá Odda. Gúðrún Reykholt, Ásmundur Guðmundsson, Helgi Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson. Landsmálaiélagjð VSrðor heldur fund i Varðarliúsinu, fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8V2 e. h. Pétur Halldórsson, borgarstjóri, hefur umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkur. , STJÓRNIN. Kristján Sig. Kristjánsson: Sólveig, Skáldsaga, kemur i bókabúðir í dag, Héf skeðuf ald.F@i neitt» Bókin fjallar um áhrifaríka sannsögulega atburði á sjúkra- húsi. — Lýsir m. a.' daglegu lífi hjúkrunarstúlknanna og ástar- æfintýrum þeirra. Tilvalin jólagjöf. -------------- Fæst hjá bóksölum. Ekki víldi ég vera í því bimnaríki, þar sem ekki væri Grimur Thomsen og Sigurður Breiðfjörð. Þ.ú mundir ekki vilja það lieldur. En á meðan við heyrum þá ekki syngja þar, er sjálfsagt að við lesum ljóðin þeirra hér —- og sjáum til, að aðrir geti gert það á jólunum. Snæbjörn Jónsson. ■BmmaaggaMManBBmaBaBiiaMHMBPgwBnaBMacM—B-,i—g53«gimaaaMasaBcagBe>fflMgdPPm*l.vrinarwn«arn—bm—mmton FILMUR. — Nokkrar góðar, þöglar myndir, sem hafa verið sýndar i Kaupmannahöfn, seljast, með auglýsingaefni, mjög ódýrt. Snúið yður til „Lingbyvejens Kino“ Klerkgade 2, Köbenliavn. Tilkynning. Að gefnu tilefni, bið eg hina heiðruðu viðskifta- menn mína, að athuga, að einungis það brauð sem stimplað er með mínu nafni, er framleitt á minni vinnustofu. Virðingarfylst A. J. Strandberg bakari. Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þúrðar Sveiosson & Co. Pokabuxur á drengi og fullorðna. Venjulegar buxur. Skíðabuxur — allar stærðir. Ódýrast — best! Álaf oss. HINIR VANDLATU bídja um TEOPANI CicjareH:ur TEOFÁNI - LON D O N. Verslvinap— bréf, Skrifa verslunarbréf á þýsku og ensku. JÓN Á. GISSURARSON. Marargötu 3. Sími 2340. Til viðtals kl. 3—5. Konplúln heldur dansleik með stuttum kabarettsýningum. Föstudaginn kl. 10. Aðgöngumiðar á 3.00 kr. í Hljóðfæra- húsinu, sími 3656. NtJA Bló (Th* White Parade). Amerkk tal- og tónmynd fm Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, John Boles, Dorothy Wilson 0. fl. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. r BCv PSknggs'SvGiBi“ eftir MatthíasJochumsson. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Lækkað verð Sími: 3191. MDSikklúbimrinn heldur w a 3 P sr p ■ Cfi Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar. Bankastræti 11. Sími: 3359. með síuttum hljómleikum, Laugardaginn 14. des. kl. ÍO, á HÓTEL ÍSLAND. Aðgöngumiðar á 2 kr. í Hljóðfærahús- inu, sími 3656 og hjá K. Viðar, sími 1815. Góður barnavag-n til sölu fyrir hálfvirði á Njálsgötu 32. Fundur í kvöld í Kaupþingssalnum, kl. S‘/2. Dágskrá: Tillaga frá stjórniniii um fytfrkomulagsbreytingu á störfum félagsips og fleira. Fjölmennið. Stjórnin. Hreinar lérefts-tnsknr kanplr FélagsprenT smiðjan hæsta verðl. >—Ll-I» »■■ í ii! hi«nsk(ssí tklyeaT^I Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.