Vísir - 11.12.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1935, Blaðsíða 3
 S*H Umræðnrnar í breska Þinginu. London í gær. FÚ. Tillögur þeirra Lavals.jpg. Hoare voru til umræöu í neðri málstofu bresba' þingsins í 'dag. Attleé, leiö-• togi jafnaöarmanna á þingi, sagöi, aö þaö_.væri auöséö aö franskir ijlaéafnenn heíöu á einhvern hátt komjst á snoöir um aöalatriöin í tillögunum, hvort sem þeir heföu þaö alt rétt eftir eöa ekki,-og spuröi Baldwin forsætisráöherra aö .þy4r hvort fregnin þeirra >væru ekki : L aöalatriBum réttar,. Þessu svaraöi iBaldwin á þann hátt, aö þótt fréttaritarar heföu haft ein- hvernrnasaþef af áöaratriðum; til- lagnarma, værii fekki: aö byggja. á jþeiúi' fréttum, semHieir hefðu.-birt imdanfarna daga. Attlee sagöi þá, aö hann áliti það skyldu stjórnar- innar aö segja írá því, í hverju til- lögurnar væru fóígnar. Andstæö- inga stjórnarinnar varöaöi engu síÖur úm þaö, en stjórnrna sjálfa, ef Villögurnar ættu aö vera sam- þyktar í nafni bresku þjóðarinnar, ekki síst þar sem það rnyndi vera álit margra, að slíkar tillögur, sem birtar heföu verið í blööunum undanfarna daga, væri alls ekki hægt aö samrýma grundvallar- hugsjón Þjóðabandalagsins. Einn þingmanna frjálslynda flokksins bað Baldwin a£ fullvissa þingið um þaö, aö ekki yröi gengið lengra í ívilnunum til ítala, en i tillögum þeim, er fimm manna nefnd Þjóða- bártdálagsins lagði fram sl. súmar. Þessu svaraði Baldwin hvort- tveggja því einu, að það heföi æf- ; inlega verið tilskilið, að hvaða til- lögur, sem kærnu franr, skyldu bornar undir Þjóöabandalagiö, og samþyktar þar, áöur en þær væru teknar til grundvallar aö samn- ingagerö. Annar frjálslyndur þing- maður svaraði því til, aö þess yrði aö gæta, að sjálft Þjóðabandalag- ið geröi sig ekki sekt um að launa árásarþjóö fyrir aö brjóta sáttmál- ann, en ef ítalir fengju stór land- svæði í Abessiniu, með samþykki Þjóðabandalagsins, þá yrði að líta svo á, að dreginn væri taumur þeirra. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 3 stig, Bolungarvík 5, Akureyri 6, Skálanesi 7, Vestmannaeyjum 4, Sandi 4, Kvígindisdal 4, Hesteyri 4, Gjögri 5, Blönduósi 5, Siglu- nesi 6, Grímsey 5, Raufarhöfn 3, Skáluin 7, Papey 6, Hólum í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 5, Reykjanesi 5 stig. Mestur hiti hér í gær 10 stig, minstur 3. Úrkoma 3,4 mm. — Yfirlit: Lægð yfir Norður-Grænlandi, en háþrýsti- svæði um Noreg og Bretlandseyj- ar. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjöröur: Suðvest- an kaldi. Smáskúrir. Vestfirðir: Stinningskaldi á suðvestan. Skúr- ir. Norðurland, norðausturland, Austfiröir: Suðvestan eða vestan kaldi. Milt og úrkomulaust. Suð- austurland : Vestan gola. Úrkomu- lítið. , Skipafregnir. Gullfoss kom tib Leith á hádegi í gær og fer þaðan í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Brú- arfoss og Dettifoss eru í Reykja- vik. Lagarfoss er á útleið. Selfoss kom frá útlöndum í gærkveldi. Esja fór í strandferð í gærkveldi. Laxfoss kom frá Borgamesi í gærkveldi. Andri kom frá Hafn- arfirði í gær til ístöku og er farinn á veiðar. Otur fer á veiðar í dag. Sindri kom frá Englandi í gær. VISIR Háskóla íslands, Tíundi drátlur liófst í gær og hlutu þessi númer vinninga. Frh.. — (Birt án ábyrgðar). I 13 . . 100 3684 . 200 6600 . 500 .8895... 100 37 . . 200 3690 . 100 0628 . 100 8916 .. 100 118 . . 100 3777 . 100 6648 . 100, 8946:, 200 , 125 . . 100 . 3796 . 100. 1000 6747 . 100 8964 . 100 , 255 . 200 3815 6809 200 9032 . 100 , 260 . 100 * 3874 . 100 . 6814 . . 100 9101 . 100 317 . . 100 3909 . 100 6847 . 100 . 9167. á 100 . 355 . .. 500 .. 3915 . 100. . 100 . 100 6856 . 200 -9252 . 100 . 36Ó . 100 3936 6914. . O O 9235 . 100 . 393 1000 3942 6948 , 100 9300 . 100 . 432 . 100 3975 . 100 6955 . . 100 9318 . 100; 444 . 200 4019 . 200 . 100 6968 . , 100 9336 , 100 507 . 100 4134 . 7006 . . 100 9526 . 100 583 . 100 4174 . 200 7077 . . 100 9534 , 100 593 . 100 4192 . 100 j 7085 . . 100 7130 . . 100 - 9553 . 100 611 . 500 4250 . 100 9556 . 100 633 . 200 4326 . 100 7175 . . 200 9732 .* 100 753 . 100 4363 . 100 - 7235 . ■ 100 9764 . 100 754 . 100 4407 . ióö 7239 . 7351 . . 100 9766 . löö 785 . 200 4412 . 200 . 100 9774 . 100 888 . 100 4530 . 100 7369 . . 200 9780 . 100 919 . 500 4614 . 100 7408 . . 500 9788 . 100 986 . 200 4626 . 100 7427 . . 100 9926 . 100 988 . 100 4627 . 100 7449 . . 100 9929 . 100 1076 . 100 4628 . 100 7452 . . 100 9860 . 200 1183 . 200 4651 . 100 7474 . . 200 10154 . 100 1235 . 100 4655 . 100 7571 . . 200 10195 . 100 1238 . 100 4675 1000 7578 . . 100 10273 . 100 1384 . . 100 4690 . 100 7606 . . 100 10302 . 100 1396 . 500 4736 . 100 7636 . . 100 10343 . 200 1468 . . 200 4806 . 100 7671 . . 100 10334 . 100 1518 . 100 4877 . 100 7647 . . 200 10357 . 100 1530 . . 200 4878 . 100 7727 . 100 10377 . 100 1548 . . 200 4899 . 100 7744 . . 100 16384 . 100 1592 . . 100 4920 . 100 7821 . . 100 10390 . 200 1741 . 100 4947 . 200 7839 . 100 10512 . 100 1800 . . 500 4961 . 100 7847 . . 200 10535 . 100 1903 . 100 5111 . 100 7901 . . 100 10575 . 100 1953 . . 100 5224 . 100 7961 . . 100 10645 . 200 1977 . 100 5393 . 200 7946 . . 100 10779 . 100 2008 . . 100 5423 .- 200 8113 . . 100 10715 . 200 2112 . 100 5639 . 100 8297 . . 500 10721 . 100 2221 . . 200 5682 . 200 8307 . . 100 10794 . 1000 2309 . 100 5775 . 100 8309 . . 100 10800 . 100 2537 . 100 5787 . 100 8330 . . 100 10818 . 100 2595 . 100 5828 . 200 8335 . . 100 10831 . 200 2608 . 200 5844 . 100 8346 . . 100 10844 . 100 2694 . 100 5868 . 100 8385 . . 200 10851 . 100 2741 . 200 5949 . 100 8417 . . 100 10878 . 100 2753 . 200 6091 . 500 8418 . . 100 10933 . 100 2851 . 100 6099 . 100 8423 . . 100 10973 . 100 2999 . 100 6116 5000 8521 . . 100 10987 . 100 3201 . 100 6189 . 200 8640 . . 100 10999 . 200 3209 . 200 6203 . 100 8715 . . 100 11086 . 100 3229 . 100 6251 . 100 8717 . . 200 11128 . 100 3416 . 200 6309 . 500 8729 . . 200 11159 . 100 3526 . 500 6536 . 100 8822 . . 500 11258 . 200 3664 . 100 6504 . 100 8853 . . 100 11371 . 100 l 11400 .. 100 14989 .. 100 17656 .. 100 21308 . . 100 11553 . . 100 15012 .. 200 17831 . . 500 21418 . . 100 11606 .. 100 15073 .. 100 17844 . . 100 21437 . . 100 11683 . . 100 15083 .. 100 17858 . . 100 21512.. . 100 11829 .. 100 15148 .. 200 17987. . . 200 21554 . . 100 11830 .. 100 15159 .. 200 18074, . . 100 21642.. . 200 11835 .. 100 15209 .. 200 18097 . . 100 21672 . . 100 11905 . . 100 15210 .. 200 18149 . . 100 21718 . . 100 11952 .. 500 15224 .. 100 18153. .. 100 21795.. . 200 11957 .. 200- 15276 .. 100 18157. . . 500 21810.. . 100 11961 .: 100 15319 .. 100 18226. 25.000 21832.. . 100 12025 . . 100 15389 .. 200 18316 .. 500 21902 . . 100 12082 .. 200 15411 .. 100 18379. .. 200 21907.. . 100 12147 . . 100 15436 .. 100 18481 .. 200 21924.. . 100 12231 .. 100 15489 .. 100 18622 . . 100 21935 . . 100 12292 .. 100 15490 .. 100 18705 .. 100 21936.. . 100 12336 .. 100 15521 .. 100 18765 .. 100 21990.. . 200 12428 . . 200 15581 . . 100 18770. . . 100 22021 . . 100 12475 .. 100 15728 .. 100 18881 . . 100 22051. . . 100 12485 .. 100 15756 .. 100 18907 . . 200.. 22090 . ■ 100 12505 .. 100 15801 .. löo 18915, . . 200 22134 . . 100 12562 .. 100 15880 .. lóo 18960 . . 100 22149 . . 100 12563 . . 100 15906 .. 100 19103 .. 100 , 22229 . . 100 12582 . . 200 15939 . 100 19131 . . 200 22250 . . 100 12609 .: 100 15967 .. 100 19205 . . 100- 22315 . . 100 12628 .. 100 16053 .. 100 19271 .. 200 22335 . . löo 12780 .. 100 16077 . 100. 19306 . . 200 22393 . . 100 12841 .. 100 16121 . 200 19326 . . 100 - . r 22555 • 200 12883 .. lóö 16135 .. 200 19335 . . hhT Í52636 . . lóo 12896 .. 200 16151 . 100 19422 . 1000 22655 . . 100 12915 ,. 200 16216 . 100 19428 . . 100 22676 . . 100 12964 .. 200 16258 . 100 19452 .. 100 22684 . . 100 12972 .. 200 16360 .. 200 19459 . 1000 22824 . . 100 12981 .. 100 16361 . 100 19495 .. 200 22874 . . 100 13163 .. 100 16482 .. 100 19531 .. 100 22884 . . 100 13181 .. 200 16496 . 100 19644 .. 100 22956 . . 100 13272 .. 100 16521 .. 100 19662 .. 100 23015 . . 100 13288 .. 100 16526 .. 100 19718 .. 100 23027 . . 200 13381 .. 100 16552 .. 500 19771 .. 100 23033 . . 100 13513 . 1000 16568 . 100 19803 .. 500 23103 . 100 13519 .. 200 16577 .. 200 19912 .. 200 23111 . . 100 13559 .. 100 16612 .. 200 19979 .. 100 23173 . 200 13561 . . 100 16617 .. 500 19995 .. 200 23218 . . 200 13627 .. 100 16627 .. 200 20028 .. 100 23369 . 1000 13661 .. 100 16680 .. 100 20073 .. 100 23376 . . 200 13833 .. 100 16743 .. 100 20143 .. 200 23563 . lóo 13876 .. 500 16744 . 100 20250 . 1000 23598 . 100 13941 .. 100 16753 .. 100 20301 .. 100 23649 . 100 13917 .. 100 16798 . 100 20315 .. 200 23853 . 100 13994 .. 100 16862 . 500 20363 . . 200 24040 . 200 13997 .. 100 16875 . .100 20425 .. 100 24053 . 500 14092 .. 100 16900 .. 100 20494 .. 200 24129 . 100 14146 .. 100 16933 . 100 20608 .. 100 24170 . 200 14175 .. 200 17106 . 100 20635 .. 100 24212 . 100 14281 . . 100 17113 . 100 20645 .. 100 24265 . 200 14345 50.000 17136 . 100 20918 .. 100 24297 . 100 14354 .. 100 17116 . 100 20975 .. 200 24415 . 500 14475 .. 100 17159 . 100 20880 .. 100 24536 . 100 14624 .. 100 17161 . 100 20990 .. 100 24589 1000 14642 .. 100 17211 . 100 20997 .. 200 24663 . 200 14650 .. 200 17377 . 100 21143 .. 100 24692 . 200 14680 .. 100 17426 . 100 21236 .. 100 24771 . 100 14687 .. 100 17447 . 100 21265 . . 200 24816 . 200 14688 . . 100 17562 . 200 21270 .. 100 24913 . 100 14739 . . 100 17571 . 100 21276 . . 100 24989 . 100 14761 .. 200 17578 . 100 21299 .. 100 24996 . 100 14794 .. 100 17631 . 100 14860 .. 100 17638 . 100 Happdrætti Háskólans. , Átnygli skal vákin á því, að vinningar þeir sem upp komu við dráttinn í gær (síðari fimm hundruðin) eru á þriðju síðu í blaðinu í dag, en fyrri fimm hundruð vinningarnir, • sem upp komu í dag, eru á fjórðu síðu. M. A-kvartettinn syngur í Nýja Bíó i kveld kl. 7,15. 'Bréytt söngskrá. Á söng- skránni er m. a. lag eftir Sigvalda ‘Kaldalóns, við kvæðið „Capri“ eftir Davíð Stefánsson. Lagið er tileinkað kvartettinum. Farþégar á DettifoSsi' • £fá útlÖhdum : Stéingrfmur Guör njundsson, Ólafur Einarsson, Dag- ný Einarsdóttir, Ólafúr Jönsson, 'Haraldu'r Á. Sigurðsson og frú, úngfrú Sigríður Báckmáhn, Guð- ‘ mundur Jónsson, Ásgeir Ólafsson, Kornilia Kristjánsdóttir, Brynjar Eydal og Dóra Halldórsdóttir. Ný skáldsaga. Skáldsága, sem „Sóíveig" nefn- ist, eftir Kristján Sig. Kristjáns- , son, kom í bókabúðir í dag. Landsmálafél. Vörður heldur fund í Varðarhúsinu anrjaö kveld kl. 8)4. Pétur Hall- dórsson borgarstjóri hefur umræö- ur um íjárhagsáætlun Reykjavík- ur. Glímufélagið Ármann heldur skemtifund í Iðnó (uppi) í kveld kl. 9. Skemtiskráin er mjög fjölbreytt, og má telja víst að þessi fundur veröi ekki síður ánægjuleg- ur en fynú slíkir, þar sem sér- staklega hefir verið til hans, vand- að. Það skal tekið fram að skemti- fundirnir eru einungis fyrir Ár- menninga,- og eru menn ámintir um aö mæta stundvíslega kl. 9, því enginn má missa af neinu at- riði á skemtiskránni. Sænski sendikennarinn, fil. lic. Áke Ohlmarks, flytur í kvöld 3. fyrirlestur sinn í fyrir- lestraflokknum „Det nationella dragets utveckling hos Verner von Iíeidenstam". Þessi fyrirlestur heitir „Före Karolinerna“ og fjall- ar um ættjarðarkvæðin frá æsku- árum Heidenstams, Vallfart och vandringsár, Hans Alienus og önn- ur minni verk. Hinn stórfenglegi sagnabálkur, „Karólinerna“ er fyrsti fullþroskaði lofgerðaróður hans til lands sins og þjóðar. En eftirtektarverðastur er þroskafer- ill hans frá hinum alþjóðlegu yrk- isefnum ferðaáranna heim til Sví- þjóðar aftur. Um hann fjallar fyr- irlesturinn í kvöld, sem verður fluttur í 1. kenslustofu háskólans og hefst kl. 8.15. Músikklúbburinn heldur dansleik með stuttum hljómleikum á undan fyrir fé- lagsmenn og, hljómsveit sína laug- ardaginn 14. desember kl. 10 á Hó- tel ísland. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Félagsmönnum er heimilt að bjóða einum gesti. Menn sýni félagsskírteini. Jólablað skátans 1935 er nýkomið út. Efni: Hirðarn- ir og skátarnir (Bj. J.), „Vertu viðbúinn!“ (A. S. þýddi), Litli skátinn, vinur minn (Stgr. Ara- son), Sameinaðir kraftar (Har. Sigurðsson). „Hver er sinnar gæfu smiður“ (Hrefna Tynes) o. m. fl. Ennfremur nokkrar myndir. Frá- 'gangur blaðsins er vandaður. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund á morgun. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Árni Árnason 10 kr., N. N. K. 25 kr., Ingvar ísdal 10 kr., frá Áma, Gyðu og Nönnu 50 kr., O. N. 3 kr., A. M. 2 kr., Snæ. A. 10 kr., J. A. 5 kr. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. —‘ Stefán A. Pálsson. Munið Mæðrastyrksnefndina. Sævarelda sólin, senn em komin jólin, þá komast menn í kjólinn, kviknar gleðisólin. Við skulum gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk í hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. Skrifstofa er opin í Þingholtsstr. 18 (áöur Vinnumiðstöð kvenna) frá 3—6 e. h. dagl. Sími 4349. Tek- ið með þakklæti á móti öllum gjöfum. Næturlæknir er í nótt Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15. Sími 4959. —Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Hjálpræðisheriim. í kveld kl. 8)4, bænasamkoma. Allir velkomnir. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,45 Fréttir 20,15 Erindi: Um íþróttakenslu (Láms Rist kennari). 20,40 Hljómplötur: End- urtekin lög. 21,05 Erindi: í sveit í Austur-Bayern (Knútur Arn- grímsson kennari). 21,30 Hljóm- sveit útvarpsins (dr. Mixa) : a) Adagio úr kvintett í F-dúr, eftir Bruckner; b) Simfonia pastorale, eftir Tartini. 21,55 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. Danslög. Til athugunar fyrir frímerkja- safnara. Frá Samoa-eyjum (Western Sa- moa) í Kyrrahafi hafa nýlega borist nýjar frimerkjategundir, sem safnarar ættu að gefa gaum. Er um níu tegundir að ræða. Frí- merkin eru falleg og myndimar á þeim allar vel til þess fallnar að vekja eftiftekt á eyjunum. Argen- tiska stjórnin hefir gefið út ný frímerki með( myndum á af argen- tiskum þjóðhetjum. — Sérstök minningarfrímerki voru gefin út í Belgíu 1. nóvember um Ástríði sál. Belgíudrotningu. Brazilia hef- ir gefið út sérstakt frímerki til þess að heiðra þriðju amerísku Rauða-Kross stefnuna (Third Pan American Red Cross Confer- ence). í Búlgaríu hafa verið gefin út tvennskonar ný hrað-afgreiðslu- frímerki (Special Delivery Stamps). Dominikanska lýðveldið ætlar að gefa út fjórar nýjar teg- undir af ffimerkjum og i Banda- ríkjunum hefir verið gefið út sér- stakt frímerki í tilefni af að stofn- að var til flugferða með póst og farþega yfir Ameríku þvera, milli Atlantshafs og Kyrrahafs. Enska meistarakeppnin í knattspymu. í 17, umferöinni voru margir leikir, sem beðið var með spenn- íingi. Huddersfield og Arsenal gerðu jafntefli í Huddersfield. Aston Villa vann fyrsta kappleik sinn í tvo mánuði, móti Stoke City með 4 :o, enda hafa þeir nú nýlega keypt 3 keppendur fyrir ca. 500.000 kr.( !) til þess að hristi af sér slen- ið. Sunderland, sem er efst, vann Everton með 3 :o heima hjá, Ever- ton (Þess má geta að miklu betra er talið að keppa heima, og valda þvi margar ástæður). Eftir 17. um- ferð eru stigin þannig. 1. Sunderland ............. 26 2. Derby County........ 23 3. Huddersfield ............ 23 4. Arsenal.................. 20 5. Middlesbrough ........... 19 6. Manchester City........ x8 7. Bolton Wand .......... 17 8. Leeds Un................ 17 9. Birmingham ............ 17 10. Chelsea ................ 17 11. Sheffield Wedn.......... 17 12. Liverpool .............. 16 13. Wohverh. Wand........... 16 14. Stoke City.............. 16 15. Preston N. E............ 15 16. Portsmouth ............. 14 17. Blackb. Rovers ......... 14 18. West Bromw. ............ 14 19. Everton ................ 13 20. Brentford .............. 12 21. Grimsby T............... 12 22. Aston Villa ............ 12 Belgisk flugvél ferst. London 11. des. (FÚ) Flugslys það, sem varð í gær í Suður-Englandi, er belgisk flugvél hrapaði til jarðar og 11 manns biðu bana, er hið stórkostlegasta flugslys, sem komið hefir fyrir í Englandi. Flugvélin haföi stööugt samband við Croydon flugvöllinn, þar til örstuttu áður en slysið vildi til, og gat ekkert gefið til kynna, að neitt væri að. Eftirlitsmaður flugstjórnarinnar, sem fariö hefir til að skoða flakið af flugvélinni, og rannsaka orsökina af slysinu, hefir ekki komist að neinni niður- stöðu um það, hvað hafi valdið því, að flugvélin fórst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.