Vísir - 15.12.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusuni 4578.
Afgreiðsia:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 15. desember 1935.
341. tbl.
GAMLA BIO
Kl. 9
Gula dansmærin.
Afar spennandi leynilögreglutalmynd sem gerist í Kínverja-
hverfinu Limehouse í London.
Aðalhlulverkin leika:
Anna May Wong — George Raft — Jean Parker.
Myndin bönnuð hörnum yngri en 16 ára.
Kl. 7
K1 7
La Cucapaclia og
Aumir piddapap.
Alþýðusýning í myndum bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Kl. 5
Kl 5
ALÞÝÐUSÝNING.
Árás Indiánanna.
Þessi bráðskemtilega mynd verður sýnd í dag kl. 5 i síðasta
sinn. t
Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur.
Engin barnasýning!
Skoðið jdlakjdlinn
og annað fallegt í sýningarglugga okkar í dag, ef
veður leyfir.
NINON
Austurstræti 12.
Skoðið jdlasýningn okkar
í gluggunum í dag, ef veður leyfir.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
ATLABÚÐ.
Mynda^ og rammaverslun
Sig. Þorsteinssonar,
Freyjugötu 11. íslensk málverk.
Sporöskjurammar
af mörgum stærðum.
Veggmyndir
í stóru úrvali.
&
Dansleikur, nýju dansarnir, í K. R. húsinu í kveld,
sunnud., kl. 9'/2.
STJÓRNIN.
Hér skeður aldrei neitt
er ein merkasta bókin sem út hefir komið í ár; hún byggist á
sönnum atburðum daglegs lífs á nýtísku sjúkrahúsi.
Tilvalin jólagjöf. ----------------------- Fæst hjá bóksölum.
„N emandinn lærir“
ótrúlega fljótt að hugsa á málinu og bera það fram rétt.-—
Þessar kenslubækur hr. Little’s munu vafalaust verða vinsælar
og mikið notaðar af enskukennurum hér ó landi og nemendum
þeirra, á næstu árum.“
Sv. S. eftir Eimreiðinni.
English for Iceland og Forty Stories, eftir
Fæst í öllum bókabúðum. HOWARD LITTLE.
Nf JA BIÓ
Sorrell og sonur.
Amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt sögu með sama
nafni, eftir: Warwicks Deeping, er náð hefir fádaema út-
breiðslu meðal enskumælandi þjóða og nú í annað sinn
sem kvikmynd, fer sigurför um allan heim.
Aðalhlutverkið Sorrell leikur H. B. Wárner
(sá sami er lék það hlutverk i þöglu myndinnij. (
Aðrir leikarar eru:
Hugh Williams, Donald Caltrop og fleiri.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Lækkað verð kl. 7.
Bamasýning kl. 5.
Þá verða sýndar bráðskemtilegar myndir
Chaplin á biðilsbuxum, Mickey Mouse — í ræn-
ingjaklóm, Kappaksturshetjan — amerísk skop-
mynd, þar að auki Jimmy teikniniynd, fræði-
myndir o. fl.
Best að auglýsa í Vísi.
IIC 3 s 1 , 1
Laufabrauð,
Lefser,
Vöfflur,
Pönnukökur,
Rjómakökur,
„Fattigmand“,
„Góð ráð“,
Síróp-snipper,
Bordstabler,
Kleinur,
Hjortetak,
Sandkökur,
Berlínarkransar,
Serinakökur,
Brúnar kökur,
Sandhnetur,
Ellu-kökur.
Kúra-hnetur,
Smjörkransar,
Galanteri,
Möndlustjörnur,
Gyðingakökur,
Kókus-makrónur,
Mor Monsen,
Rom-snittur,
Piparhnetur,
Hálfmánar,
Jólafígúrur,
Krum-kökur,
Kramarhús.
Laugavegi 22 b.
Laufásvegi 2. -
Vínarterta,
Furstaterta,
Afmælisterta,
Stúdentaterta,
Bananaterta,
Romterta,
Appelsínuterta,
Eplaterta,
Rúlluterta.
- Sími 4059.
Sími 4745.
Jólakaka,
Sandkaka,
Hunangskaka,
Sírónukaka,
Appelsínukaka,
Kúrennukaka,
Plum-Kaka,
Sumarkaka,
Nansen-kaka,
Kringla.
Alt fyrsta flokks heimabakaðar kökur. Húsmæður: Sparið ykkur ómak og kaupið jólakökurnar hjá okkur,
það margborgar sig. Gerið jólapantanir í tíma. Alt sent heim. Sími 4059 og 4745.
Krustader,
Butterdeigs-hörpudiskar,
Tartalettur.
Fiskmeti:
Fiskfars, 2 teg. Kjötfars,
Fiskbúðingur, Kjötbúðingur,
Fiskbollur, Kjötbollur,
Spyrjið kaupmann yðar um
„Freia“
Piparhnetur.
Alt viðurkendar fyrsta flokks vörur. Gerið jólapantanir tímanlega.
Okkar fisk- og kjötmeti er sérstaklega lagað með tilliti til þeirra, sem eru meltingarveikir.
„Skngga-STeiDD"
eftir MatthíasJochumsson.
Sýning í kveld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir i
dag, eftir kl. 1.
Sími: 3191.
Lækkað verö
Síðasta sinn.
F a I leg a r
Handunnir
austurlenskir
raunir.
Lítið í gluggana í dag.
III j óðf æra verslun