Vísir - 15.12.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Smidaitól á spjöldum er besta jóla.gjöfim. Bjöx*n Marinó, liaugaveg 44. Sími 4128. Litið i glnggfana i dag! JTólin nálgast. Hanna: IMilcið er peysan þín sæt! Hvar færð þú svona fallega ; peysu ? Dísa: í aðal tískuprjónastofu bæjarins „Hlín“. Hanna: I „Hlín“! Ja hvort eg skal ekki fá mér þar peysu fyrir jólin. -------- Ppjónastofan „Hlím" Sími 2779. ——- Laugavegi 58. iVetrarhjálpin í Reykjavík. SKEMTUN. Vetrarhjálpin efnir til skemtunar í K. R. húsinu í dag, til ágóða fyrir starfsemina. Skemtiatriði verða þessi: 1. Aage & Villi: Samspil, saxophone og píanó. 2. Hnpfaleikar. — i 3. Mariano Kristjánsson: Einsöngur. 4. Frú Anna Pálsdóttir og Guðjón Jónsson: Samspil — Man- dolin & Guitar. 5. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. 6. Þórhallur og Weise: Samspil — cello og fiðla. Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu kl. 1 e. h. og við inngang- inn, og kosla 2 krónur fyrir fullorðna. — Skemtunin hefst kl. 5 e. h. — Reykvíkingar! Fyllið K. R. húsið í dag. Munið, ágóðinn af skemtuninni rennur til þess að lina að nokkru sárustu neyð samborgaranna. , Framkvæmdanefnd Vetrarhjálparinnar. !H!IIIEIIIIIIIIIIglSII!IIIIIISBiEII81IICIS!IIEBSKIIIIIIIIIIIHIIIII!lllll!UgllBIIII|i[ E Þegar Rósél-púður er notað, púðrast andlitið létt yfir með því. Það þekur vel, er drjúgt og hollara fyrir húðina en margt annað " púður. Rósól-púður fæst í þessum litum: Raschel, ss Raschel fonce, og Ocre. ÍIHIIIIIIIillllIIIIUIUHHIHHHHBllllHHHHlllllEIIIHIEIIIIIIIBHHIHIiIHIIIl SKEÍTLUR, Elskarðu haiia þessa? Jón og Gunnar voru gamlir kunningjar. Þeir höfðu ekki sést árum, saman, en nú hittust þeir í kaupstaðnum. Jón var þá kvænt- ur fyrir nokkuru, en Gunnar vissi það ekki. Taka þeir nú tal saman og rifja upp fyrir sér gamlar minningar. Þá kernur prúðbúin kona til Jóns bónda, hvíslar einhverju að hon- um og gengur því næst frá þeim og inn í búðina. — Jón kallar á eftir henni og segir: Farðu nú að hraða þér, Lauga! Gunnar: Þetta er falleg stúlka. Líklegast þykir mér aS þú kræk- ir í hana með tímanum. — Elsk- arðu hana lcannske? Jón: Nei — nei, og fjarri því. Þetta er konan mín. Hvorki svangur né þyrstur. .. Bjarni: Þú komst ekki í veisl- una mína, Siggi. Sigurður: Nei. Bjarni: Hvernig stóð á því? Sigurður: Eg var ekki svangur. Bjarni: Veit ég það. En menn koma nú ekki eingöngu vegna matarins í brúökaupsveislur. Sigurður: Nei, veit ég það. En það stóð nú svoleiðis á fyrir mér að þessu sinni, að ég var elcki heldur þyrstur. Alveg upp á hár. Benjamín: Manstu hvaða síma- númer hann hefir — hann Ari Jónsson Bergur: Ekki með vissú. Jón: (situr út i horni, gellur við og segir) : Eg man það alveg upp á hár. Símanúmerið hans Ará er einhversstaðar í kring um fjögur eða fimm hundruð! Ástæðulaust. Hannes: Eg segi þér alveg satt, mín elskulega Sigurveig, að þú hefir enga ástæðu til að vera svona afskaplega hrædd um mig. Sigurveig: Það væri nú Hka skárri andskotinn ef ég hefði á- stæðu til þess! Þjóðráð. Gvendur hækill: Andskoti er það nú hart, að geta eklþ fengið þokkalegan kvenmann í bólið til sín og eiga þó skuldlaust kotið. — Gudda fussar og sveiar og sama Nýjar kventöskur teknar upp í gær. Fallegt úrval. Hljóðfæraverslun Katriiar, lliöar. Æfintýrabókin, þýð. Stgr. Thorsteinsson, er nú aftur fáanleg; í bandi. í Æfintýra- bókinni eru 21 æfintýri auk þess fylgja nú tvö löng æfintýri, sem eru bundin aftan við, sagan af Trölla-Elínu og Glens-bróðir og Sankti Pétur, en verð bókarinnar hefir verið látið haldast óbreytt. Hin æfintýrin eru þessi: Stjörnu- dalirnir, Á efsta degi, Bláskeggur, (Bókhveitið, Maðurinn frá Hringa- riki og kerlingarnar þrjár, Að ár- þúsundum liðnum, Fiskimaðurinn og lcona hans, Dauði og líf, Stolni tvíeyringurinn, Betrunin, Tepott- urinn, Doktor Alvís, Latland, Blað af himnum ofan, Fyrir aust- an sól og vestan mána, Ríki mað- urinn og fátæki maðurinn, Þyrni- rósa, Borgarsöngvararnir í Brim- um, Þverlynda skassið og For- vitna konan. Steingrímur Thor- steinsson var þjóðkunnur æfin- týraþýðari, enda hefir þetta safn orðið mjög vinsælt. Myndir. eru engar í þessari bók, en æfintýrin eru öll fyrirtaks góð og snildar- lega þýdd. Bókin er ekki mikil fyr- irferðar, en lesmál er drjúgt og bandið er einkar snoturt, shirt- ingsband með gyllingu. — Um æfintýri slík sem þau, er aö fram- ^an greinir, má vel segja, aö þau séu fyrir unga og gamla. Tvær sögur, eftir H. C. Andersen, þýdd- ar af Stgr. Thorsteinsson, eru fyr- ir unglinga og fullorðna. Báðar sögurnar, Alpaskyttan og Saga frá sandhólabygðinni, eru einkar hug- næmar. Þær voru nýlega bundnar saman og fást nú í svipuðu bandi og er á Æfintýrabókinni. Bækurn- ar fást hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfirði. gera þær Veiga og Beta og Stína og Manga. — Hvað á ég að gera? Hans í Bótinni: Eg kann ráð við þessu. Gudda er fégjörn og gerir alt fyrir peninga. — Þú skalt fara til hennar og segja: — Heyrðu, Gudda mín. Við förum til prestsins á morgun og lcomutn aftur sem hjón. Svo háttum við. Og næsta morgun þar á eftir gef ég þér kotið. Það slcal vera sér- eign þín til eilífðar! IKAIIPSKAPURI Vaskur, með umgerð, ryð- frítt stál, hentugur á lælcninga- stofu, er til sölu. — Sími 2834. (342 Á eftirtöldum svæöum og götum er heimilt að renna sér á sleðum: AUSTURBÆR: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg og milli Hverfis- götu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg, sunnan við Sundhöll- ina. — 4. Njálsgötu frá Barónsstig að Hringbraut. 5. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. G. Spítalastígur milli Óðinsgötu og Bergstaðastrætis. 7. Egiísgata frá Barónsstíg að Hringbraut. VESTURBÆR: 1. Biskupsstofutún norður hluti. 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Gatan frá Bráðræðisholti nr. 39 niður að sjó. Bifreiðaumferð um ofangreinda götu-hluta er jafnframt bönnuð. ATHUGIÐ! Harðir hattar, linir liattar, manchettskyrtur, hindislifsi, treflar, axlabönd, sokkar, alpahúfur, dömusokk- ar o. fl. Karlmannahattabúðin. Gamlir hattar gerðir sem nýir á sama stað. Hafnarstræti 18. (341 Trésmíðavél til sölu, kom- bineruð. — Tækifærisverð, ef borgað er út í hönd. — Sími 2834. (340 Jólatré eru komin. - - Verða seld í Amatörversl Þ. Þorleifs- sonar. Sími 4683. (339 Miðstöðvareldavél, með 2 ofnum, er til sölu. Sími 2834. (338 Lögreglustjórinn i Reykjavik. Oiistav A. Jónasson settur. EDINA snyrtivörur bestar. Kaupum næstu daga allskon- ar sultuglös frá 15—25 aura glasið. SANITAS, Lindargötu 1. (327 N ey tenda féiagið. Munið hvar þið eigið að gera innkaup á hangi- kjöti og öðru kjöti til jólanna. STJÓRNIN. St>«ÍÍOtÍOÍÍOOQGÍ500ttOOOOaíÍÍÍO<10í>£ÍÍÍ»Ot5ÍÍ!íeOOÍÍÍ5000í50»CÍCOÖOOOOí ‘í SOOOOtÍOtiOOtÍOOtÍOtÍtÍOOOOtÍOOOtJ >OOOOt>OCÍOOtSOtÍOOOtÍOOOOtSOtX> í iootiotitiíiooootiootsootictiíit ÍOÍiOÍ «>Otií iootitit ÍOOOOOt >OOt itit iOOOtX i JólaöliO verður sem ódýrast úr endranær best og „MALTIN" Úr einum pakka, sem að eins í| kostar lcr. 1.50, getið þér á auð- g veldan liátt húið til 15 lítra af g ljúffengu öli. — || Fæst hjá kaupmanni yðar. k ÍOOOOtÍOtÍOOtÍOtSOOOtÍOOOOtÍtÍOOt ö OOOt iQGOOGOtiOOOtSOOOOOGGGtStii J? itiootiootititioootiotiootiot ÍOtÍOOt ö SOQGGGOOOGOGGGOt ÍtitiOtltiOtlOtÍtÍOOOÍSOt SOOOOOOOOOtiOOtitlOtiOOOtÍOÍ IliUSNÆtll Herbergi fyrir stúlku er til leigu. Laugaveg 86, miðhæð. (337 Af sérstökum ástæðum óskast 2—3 herbergi og eldhús frá ára- mótum. Tilboð merkt: „Góð um- gengni“. (299 2 herbergi og eldhús óskast strax. Tilboð, merkt: „30“, legg- ist á afgr. blaðsins. (324 ■vinnaB Stúlka óskast strax í vist. Kristín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11., (334 Látið gera við fónana ykkar fyr- ir jólin. Allir varahlutir til. Hljóð- Jærahúsið, Bankastræti 7. (252 Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressuð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (439 HAPAf) KUNOIf)] Lyklar, bundnir saman með bláu bandi, töpuðust í gær í Ingólfsstræti, fyrir framan Fé- lagsprentsmiðjuna. Slcilist á Slcólavörðustíg 11A. (343 Vísis kafHd gerip alla glada* FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.