Vísir - 20.12.1935, Blaðsíða 3
tíSIR
4XMwmmmammmmmmmmmammmmammmmmmmmmmmtmt
Bannveig Sveinsðóttir
hálfníræð.
Rannveig er Skaftfellingur að
uppruna, fæckl 20. des. 1850
austur i Lóni, fluttist iá 1. ári
"vestur á Síðu og 6 ára gömul til
Keflavikur og ólst þar upp. Fað-
ir hennar var Sveinn Pétursson,
af svonefndri Hoffellsætt i
: Hornafirði, en móðir Sólveig
Bjarnadóttir ljósmóðir.
Maður Rannveigar var Magn-
ús Guðnason og hjuggu þau
fyrst í Hákoti i Njarðvikum en
síðan í Keflavik, en fluttust til
Reykjavíkur l898. Magnús var
Reykvikingur að uppruna, nafn-
kendiu- sjósóknari og útgerðar-
. inaðttr meðan hann var á besta
skeiði. Þrjú börn þeirra eru á
lifi: Sveinn, búandi i Gerðum i
Garði, Sólveig og Friðrik stór-
kaupmaðúr.
Rannveig ber aldurinn svo
vel, að mörg yngri korian mætti
ofunda hana. Hún er vel í með-
allagi á hæð, grönn og beinvax-
in, eins og ungar stúlkur helst
kjósa að vera. Ávalt blíðlýnd,
glöð ,og ,góð, eins og hún hefir
verið alla ævina. Munu allir
|)éir, sem Rannveigu þekkja,
bugsa til hennár með sömu
hlýjunni og.þeir hafa mætt hjá
henni sjálfri. Og hún er svo
gæfusöm 4ð mega una æviköld-
ittu á hinu friðsæla heimili Frið-
riks sonar síns og njóta umönn-
unar dóttur sinnar, Sólveigar.
Á.
-við nögl. Satt er það, að Magnús
er snillingur aö þýöa ljóö, en þó
virist það geta orkaö tvímælis, að
hann hafi ávalt bætt um þar sem
ágætlega hafði verið þýtt á'Sur.
Ekki er hann heldur einn um þaS
núHfandi skálda, aS þýSa bundi'ð
mál af list, enda þótt sjaldan eða
aldrei heyrist annara getiö til
þeirra hluta. Má þar til nefna
Jakob Smára, sem gert hefir
nokkrar frábærlega góðar þýðing-
ár, en enga svö a'S ekki sé hún vel
íif hendi leyst. Einhliöa og athuga-
semdálaúst lof, eins og fallið hef-
ir í hlut Magnúsár, er varhugavert
þegár úngir menn eiga í hlut,
enda þótt verðskuldaö sé, og þaö
sýnir betur en nokkuö annaö; vits-
muni hans og sálarþroska, aö hann
skuli. háfa tekiö á móti því án
þess aö bíöa af því andlegt tjón.
Það er fróöra manna mál, að
enginn hafi þýtt svo FitzGerald,
aö verk hans stæði fyrirmyndinni
jafnfætis. Það gerir þessi nýja ís-
lenska þýöing ekki heldur. En
mjög er þaö ósennilegt, að við
eignumst nokkurntíma betri þýö-
ingu á þessum texta af Rubiaiyat
og aldrei mun því veröa neitað,
aö hún er listaverk. Er það á-
nægjulegt, að hún hefir verið gef-
in út með svo mikilli viöhöfn og
prýöi, sein kostur var á hér á
landi. Deila má um þaö, hversu
vel skreyting bókarinnar hafi tek-
ist, en ekki um hitt, að þarna hef-
Ir í engan kostnaði veriö horft' eða
fyrirhöfn til þess aö gera bókina
vel úr garði. Er þaö ekki aö efa,
að bókavinir munu um ókomnar
aldir sækjast eftir þessan útgáfu
Jólagjafip
finnið þið i
Leðurvöru- og músikdeildum
Htjóðfærahássins og Atlabúíar.
I.fl.O F. 11712208'/, = K. E.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík — 9 st., Bolungar-
vík o, Akureyri — 8, Skálanesi
— 4, Vestmannaeyjum — 4, Sandi
2, Kvigindisdal — 5, Hesteyri —
2, Gjögri — 2, Blönduósi — 12,
Siglunesi — 2, Grímsey — 2,
Raufarhöfn — 4, Skálum o,
Fagradal — 3, Papey — 3, Hól-
um í Hornafirði — 2-, Fagurhóls-.
mýri —• 4, Reykjanesi — 5. Mest
frost hér í gær 9 st., minst 4. —
Yfirlit: Hæö yfir Norðaustur-
Grænlandi og' íslandi. Grunn ÍægÖ
vestur af Bretlandseyjum óg önn-
ur. við vesturströnd Noregs. —
Horfur: Súðvesturland, Faxaflói,
Breiðafjörður: Austan gola. Þurt
og víðast bjart veöur. Vestfirðir,
Norðurland, norðausturland
Norðaustan og austan gola. Sum-
stáðar dálítil snjókomá. Austfirð-
ir, suðausturland: Nbrðankaldi,
þurt og víða bjart veður.
Skipafregnir,
Gullfoss fór héðan í gærkveldi
áleiðis vestur. Goðafoss kemur til
Vestmannáeyja um hádegi á
morguri. Selfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss er * í Kaupmannahöfn.
Dettifoss kom að vestan og norð-
an í gærkveldi. Brúarfoss fór frá
Léith í gærkveldi áléiðis til Káúþ-
mannahafnar. Esja var á ísafirði
í gærkveldi. Skipiö kemur hing-
að að líkindum á morgún. Súðin
er á útleið. L/v. Sigríður kom frá
Englandi í gær. Bragi kom áf
veiðum í gær og lagði af stað
áleiðis til Englands. Aflinn nam
2000 körfum.
Rakarastofur bæjarins
veröa opnar til kl. 10 anriaö
kveld og til kl. 11 e. h. á Þor-
láksmessu.
Farþegar á Gullfossi
til Breiðafjarðar og Vestfjarða:
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ólaf-
ur Sveínsson, Hans Svane, Sigurð-
ur Pétursson, Öthar Möller, Ragn-
ar Björnsson, Sveinn Sölvason,'
Gísli Brynjólfsson, Guðm. Einars-
son, Aðálh. Ólafsdóttir, Freyja;
Finnsdóttir, Ragna Pétursdóttir,
Kristín Magnúsdóttir, Jóhanna
Þorsteinsdóttir, Elsa Helgadóttir,
Þórdís Þorgrímsdóttir, Hugborg
Þorsteinsdóttir.
Nýtt félag mjólkurframleiðenda
var stofnað i nótt. Hafa staöi
yfir fundir að undanförnu og sóttu
þá fulltrúar frá mjólkurbúum
þeim, sem selja afurðir sinar á
verðjöfnunarsváeði Reýkjavíkur og
Hafnarfjarðar. Allir aðilar að und-
anteknu Mjólkurbúi Flóamanna
hafa nú ákveðið að stofna nýtt fé-
lag í þeim tilgangi, að það tæki að
sér sölu mjólkur og mjólkurafurða
í Reykjavík og Hafnarfirði.
Á skotspónum,
smápistlar, æfintýri og sögu-
brot. III. — Bók með þessu nafni
er nýkomin, út, prentuð í Acta h.f.
— Höfundurinn er Aðalsteinn
Kristjánsson, Vestur-íslendingur.
og vafalaust verður hún einhvern-
tima seld og keypt háu verði.
Sn. J.
Húsmæðor!
Munið að langbesti fægilög-
urinn á alla málma heitir:
sem gefur fagran og var-
andi gljáa og er auk þess
fljótvirkur og drjúgur.
Bið jið um hann þar sem
þér verslið.
Búinn til í
Efoagerð Frlðriks
Sími 3144.
Hyeiti,
Haframjöl,
fínt og gróft,
Hrísgrjón,
Hrísmjöl,
Rúgmjöl,
Strásykur,
1/1 og 1/2 sekkir,
Molasykur,
1/1 og 1/2 kassar, —
Kaffi,
Rúsínur,
með steinum.
Rúsínur,
steinlausar,
Gráfíkjur,
Appelsínur,
240, 300, 390, 504,
Appelsínur,
kjarnalausar 300, 390, —
Vínber,
Laukur 0. fl.
Sig. Þ. Skjaldberg.
CHeiIdsalan).
Áður hafa komið. út eftir sama
höfund nokkurar bækur á íslensku
og ensku. —• Á íslensku: Austur
í blámóðu fjalíá, Winnipeg 1917,
Svipleiftur samtíðarmanna, Winni-'
peg 1927. — Á skotspónum,
Winnipeg 1930. — Á skotspónum
II, Vinnipeg 1933.
Rafskinna
heitir auglýsingabók mikil, sem
Gunnar Bachmann símritari hefir
látið gera, samkvæmt uppfundn-
ingu sjálfs sín, er hann hefir feng-
ið einkaleyfi fyrir. Bókin er til
sýnis í sýriingarskálanum í Aust-
urstræti. Hefir hún vakið mikla
athygli og stendur jafnan stór
hópur við gluggann. Kalla sumir
bók þessa „galdrabókina“ og
finst mönnum alment mikið til um
hana og hugvit uppfundninga-
mannsins. Teikningarnar eru gerð-
ar af Tryggva Magnússyni. Verk-
fræðilegar teikningar gerðu að
smíði bókarinnar Helgi Sigurðs-
son og Guðm. Jónsson, en hún er
smíðuð i vélsmiðju Kristjáns
Gíslasonar.
Framhald bæjarfrétta á 4. síðu.
Lítstykkj abúdin.
tilkynnir: Lítið í gluggann í dag, og athugið hvað við getum boðið okkar
viðskiftavinmn til jólagjafa.
Sokka, spánska, ótal litir, afar góðir og fagrir.
Te og borðdúka, vasaklúta og slæður,
Nærföt og hanska og ýmsar fegrunar og smávörur
afar hentugar til jólagjafa.
Lífstykkin og br jósthöldin eru öll saumuð hér á
stofunni.
Lífstykkjabúðin,
Hafnarstræti 11.
Ný framleidsla.
Vér erum fypip nokkru fapnip að fpamleiða
„SÚKKULAÐI-DRAGEES“ og hefip fólk
alment nefnt þad
„Freyju-Möndlur“------
Þær eru framleiddar úr óblönduðum ávðxtum: Fíkj-
um, Rúsínum, Hnetum, Möndlum og Súkkulaðl.
u-Möndlur“ eru afbragös sælgæti, tilvalið i jóla-
pokana og á jólabordið.
Bidjið um „Freyj u-Möndlur“
hjá þeim sem þér verslið við eða bringið i sima 4014
og munum við þá benda yður á verslanir, sem ávalt
bafa þaö á boðstólum.
Confeet-
UP
í öllum hugsanlegum stærð-
um. — Með verði seni cr
mjög hóflegt.
Bristol
Bankastræti 6.
Vindlar
í góðu úrvali, með nákvæm-
lega réttu verði.
Bristol
Bankastræti 6.
XÍOUÍXÍÖÍSOÍXÍOOOOOÍSOÍÍOOÍÍOOOÍ
Sfcr Bókas‘oð*v
BÞefsefnakas;ar.
Brjefsefn ö My P *ur.
*..S£r M*—.
Olíulitakassar. '
kirsnberjasafí
er framleidd og seld í heild-
sölu i
Efnagerð Friðriks
Magnússonar.
Sími 3144.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Húsmæðup!
aðeins fáar
Aligæsip
óseldar. Pantið strax í síina
2216, eftir kl. 6.
Lœkjargðtu 2. Sími 3736.
Kjapval
10
myndip
gerðar eftir andlitsteikningum listamannsins, gefnar
út vegna fimtugsafmælis hans og seldar til ágóða
fyrir hinn ágæta og vinsæla listamann.
Myndirnar eru í möppu, sem kostar 25 kr., upp-
lagið er ekki stórt, og því réttara fyrir þá, sem ætla
sér að kaupa þær, að gera það heldur fyr en síðar.
Fæst aðeins hjá:
E-NIIEH
EIóIuivopsíIiiii - Sími 133GI
Best ei* að auglýsa í VÍSI,