Vísir - 20.12.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR i Bæjarstjórnarfundur hófst kl. 5 e. h. í gær og var ekki lokiS fyrr en kl. 7 í morg- un. Fjárhagsáætlunin var samþ. meS nokkurum breytingum. Nán- ari frásögn biður næsta blaðs. Jólahlað Fálkans, sem að þessu sinni er 52 bls. kemur út í fyrramáliö. Af efni þess má nefna sögu eftir Thorkil Barfoed, P. A. Rosenberg og Selmu Lagerlöf, greinar eftir Vilh. Finsen og St. J. Johnson, fjórar myndir af nýjustu listaverkum Einars Jónssonar, fjölbreytt efni fyrir börn, getraun: HvaS er það ? o. fl. o. fl. Á kápunni er litprent- uS ljósmynd af Geysi eftir Ó. Magnússon hirðljósmyndara. Hjúskapur. SíSastliSinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Árna SigurSssyni, Vigdís Brynjólfsdótt- ir og GuSmundur Mariusson, vél- stjóri, Heimili þeirra er á Þórsgötu 5- Gefin voru saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni á laugar- daginn 14. þ. m. ungfrú Jakobina Einarsdóttir frá SeySisfirSi og Magnús Kristjánsson, bakara- meistari í Reykjavík. Á morgun verSa gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni í dómkirkjunni kl. 6, ungfrú Magda Maria Balzeit frá Kiel og • Ágúst Jónsson húsgagnameistari. Heimili þeirra verSur i Mjóstræti 10. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar: Kristín Eyjólfsd. 5 kr., Ragnh. SigurSard. 5 kr., H. A. 2 kr., E. T. 2 kr., frá Vénýju 1 kr., frá litlu barni fyrir jólaljósum 1 kr., Á. K. 10 kr., G. H. G. 10 kr., N. N. kr. 6,85, G. P. 10 kr„ GuS- jón 10 kr„ B. Þ. 10 kr„ Stormur 5 kr„ Dadda og Hilli 5 kr„ Þu- riSur Erlendsd. 10 kr„ E. J. 10 kr„ ? ? 5 kr„ H. Kaaber 20 kr„ afh frú Karlquist frá R. H. 20 kr„ Fatabögglar: frá Grettisg. 4, Sig. Kristófersson, Á. K„ frú Hafstein, frú Möller, Z„ 3 nafnlausir bögl- ar. — Kærar þakkir. Nefndin. B. v. Gullfoss hefir selt 392 vættir af ísfiski fyrir 455 sterlingspund. Verkfall vegna bensínskattsins? VörubílastöSin Þróttur hélt -> fund í gær, og var samþykt aS hefja verkfall nú þegar, eSa ekki síSar en 1. janúar, í mótmælaskyni gegn bensínskattinum. ÁkveSur stjórnin hvenær verkfalliS skuli hafiS. BíIstjórafélagiS Hreyfill heldur nýjan fund í dag, til þess aS taka endanlega ákvörSun um máliS. VörubílastöS HafnarfjarS- ar hefir mótmælt bensínskattin- um og tjáS sig reiSubúna til þess aS fylgja eftir verkfalli í mót- mælaskyni. Eftir öllum líkum aS dæma, má búast viS verkfalli bráS- lega. Baðhús Reykjavíkur. Athygli skal vakin á augl., sem birt er í blaSinu í dag, frá BaS- húsi Reykjavíkur. Handavinna nemenda Málleysingjaskólans verSur til sýnis og sölu á Thor- valdsensbasarnum eftir kl. 1 i dag og á morgun. Sölubúðir verSa opnar til miðnættis á morgun (laugardag). Útvarpið í kveld. Kl. 15.00: Veðurfregnir. 19.10: Veðurfregnir. — 19.30: Þing- fréttir. — 19.45: Fréttir. — 20.15: Útvarpið fimm ára. L Útvarpið árd. á morgun. 8.00 Enskukenslá. 8.25 Dönsku- kensla. 10.00 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 VeSurfregn- ir. —• , 20. des. FÚ. Frá umræðunum. í neðri málstofu Bretaþings. I umræðunum komu fram þrjár mikilsverðar staðliæfing- ar. 1 fyrsta lagi, Stóra-Bretland hafði árið 1906 viðurkent rétt- mæti þeirrar kröfu ílala, að fá að eiga lilutdeild i hagnýtingu auðæfalinda Abessiniu. Ítalía myndi óefað lita á olíuútflutn- ingsbann sem liernaðarlega ráðstöfun, og gera ráðstafanir samkvæmt því; og í þriðja lagi, breska stjórnin vill ekki eiga á liættu að lenda í stríði við Ítalíu, nema með því eina móti, að hún megi eiga vissan stuðning annara þjóða Þjóðabandalags- ins. Neville Chamberlain tók þelta tvent fram í sinni ræðu: fyrst, að ef Þjóðabandalagið ákvæði að leggja bann á út- flutning olíu til Ítalíu yrði það fjTst að liafa fullvissu fyrir þvi, að slíkt bann næði tilgangi sín- um; í öðru lagi, breska sljórnin yrði að hafa fullvissu fyrir því, að alt Þjóðabandalagið væri við þvi búið, að veita Italíu viðnám, ef hún gerði liernaðarlegar ráð- stafanir vegna oliubannsins. Stjórnarandstæðingar spurðu hvað eftir annað að því, hvers- vegna Sir Samuel Hoare hefði verið sendur lil Parísar, þegar læknar lians hefðu boðið lion- um að taka sér hvíld frá störf- um. Þvi var svarað til, að hann hefði alls ekki verið sendur. Hann hefði ætlað til Sviss, enda farið þangað, en á leiðinni kom- ið við í París, og þá orðið þess áskynja, hvernig Frakkar litu á yfirvofandi oliubann og liugsan- legar afleiðingar Jiess, og þannig hefðu til orðið sáttatillögumar, sem orðið hefðu utanrikismála- náðherranum að falli. Gestirnir meta að verðleikum að þér veljið Cerebos borðsalt. Hve mjall- hvítt og tárhreint það er. Hve þurt og létt það rennur. 0 Mynda- og pammaverslun Sig. Þorsteinssonap, Freyjugötu 11. íslensk málverk. Sporöskjurammar af mörgum stærðum. Veggmyndir í stóru úrvali. æææææææææ Stórkostleg, aukin hernaðarút- gjöld á ftalíu. London, 19. des. — FÚ. í dag var gefin út tilskipun í Róm, um að veittar skyldu 1000 miljónir líra til þess að kosta verkfræðilegar framkvæmdir á lierstöðvunum og liðsauka í Austur-Afríku, og til aukinna hervama í nýlendum ítala. Enn- fremur, til viðhalds f jölskyldum liermanna sem nú berjast á vig- stöðvunum í Abessiníu. Ofangreindar súkkulaðitegundir eru vel þektar og mjög vinsælar, enda framleiddar úr kraft- miklum kakaóbaunum. Húsmæður, sem aldrei bjóða gestum sínum annað en það besta, nota ávalt einhverja af þessum súkkulaði-tegundum. Munið: Það besta ep aldrei of gott. AUGLÝSINGAR FYRIR 1 IflAFNARFJim Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125. (915 Sií LO C AlÉ! Litli salurinn í Hótel Heklu, er til leigu fyrir fundi og smá veislur. — Sími 1520. (337 ÍTIUÍ/NNINCÁfj Jólablað Spegilsins kemur út á morgun. Söluböm afgreidd allan daginn í Bókav. Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. , (471 iTAFAf) fUNDitJ Tapast hefir skiðasleði á Seljavegi. Brennimerktur: „G. Matt.“. Finnandi geri aðvart í síma 3790. (475 Páfagauksungi hefir fundist hjá Kolaverslun Sigurðar ól- afssonar og vitjist þangað sem fyrst. (472 Tapast hefir í austurbænum, lítið kvengullarmbandsúr, með gullkeðju. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því tilKaren Níelsen, Mjóstræti 3, gegn fund- arlaunum. (495 HVINNAM Stúlka óskast í vist strax eða um áramót, má Vera um 15 ára. Upplýsingar Fálkagötu 13 (efstu hæð). (361 Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — ÖIl skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allra hæfi. (473 Eldhússtúlka óskast. — Hátt kaup. — Talið við Eirik Alberts- son, Túngötu 3, kl. 5. (489 Stúlka óskast í vist. Leifsgötu 7. — (486 Utan af landi. Dölum, 16. des. — FÚ. Fréttaritari útvarpsins i Döl- um símaði i gær. , Fjárskaðar liafa ekki orðið mjög miklir i Dölum. Á nokkurum bæjum vantar enn 10 til 20 kindur. Alt féð frá Bakkaseli i Hrúta- firði, hált á annað hundrað, hrakti vestur yfir Ilólmavatns- heiði að Sólheimum í Laxárdal og var þvi bjargað þar. Fé fenti víða í Húnavatnssýslu. Fréttaritari útvarpsins á Blönduósi símar: Allvíða hér i sýslu var búið að reka sauðfé á beit, er hríðin skall á um liádegi á laugardag. —- Víða náðist fé ekki í hús, enda var svo mikið fárviðri, að ekki varð við neitt ráðið. Lá fé því viða úti í hríðinni, en flest Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 3 króiiur frá ónefndum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá A. G„ 5 kr. frá Guðrúnu, 10 kr. frá J. B„ 25 kr. frá B. Þ. fanst, er upp birti. Allmargt var þó dregið úr fönn, enda er kom- inn mikill snjór. — Á Vindliæli á Skagaströnd vantar um 400 fjár, sem búist er við að hafi lirakið í sjó og á mörgum bæj- um vantar nokkurar kindur, sem menn ætla að séu dauðar. Úr Þingeyjarsýslu. Húsavik, 16. des. — FÚ. Fréttaritari útvarpsins á Húsa- vík sírnar: Eftir liríðina miklu aðfara- nótt sunnudagsins vantaði fé á tveim bæjum, 28 kindur á Brún í Reykjadal og 20 kindur á Laxamýri, en flestar hafa fund- ist lifandi. Fjármaður verður bráðkvaddur. Prestbakka 16. des. (FÚ) Björn ÞórSarson í Grænumýrar- tungu dó skyndilega síðastliðinn laugardag. Síra Jón GuSnason að Prestbakka í Hrútafirði skýrir út- varpinu þannig frá: Norðaustan hríð nieð stórviðri skall hér snögglega á kl. tæplega 14 á laugardaginn. Fé var ví'Sast í haga og náSist sumt ekki heim. í Grænumýrartungu var fé lát- iö út um morguninn kl. 8—9 og rekið á beit um /2 stundar gang frá bænum, og var fjármaðurinn Björn ÞórSarson, bróðir Gunnars bónda, hjá fénu til hádegis. VeSur var þá stillt og gott. Þegar hríðin var aS skella á fór Björn ásamt Kakkel-plötor handmálaðar og brendar, é borð, til sýnis og sölu í Skermabúðioni Laugaveg 15. unglingsmanni aS vitja fjárins, en þeir komu aftur heim kl. 14 til þess aS fá meiri mannhjálp. Fóru þá fjórir heimilismenn aS sækja féS, tveir og tveir saman og komu því flestu heim aS túninu sunnanverSu. Fóru þá snöggvast heim kl. 16,30, allir vei hressir. ErfiSlega gekk aS koma fénu heim túniS og varS því alls ekki komiS i fjárhúsin, sem standa á hól norSarlega á túninu, en þaS var þá látiS inn í hesthús og í kjallara íbúöarhúss, þaS af því, sem ekki tapaSist út í hriSina. Þá um kl. 6 hneig fjármaSurinn Björn ÞórS- arson niSur norSan viS íbúSarhús- iS og sást þá ekkert lífsmark meS honum. FlafSi þess þá eigi orðiS vart að hann væri orSinn örmagna. Björn sál. var 56 ára aS aldri, atorkumaSur mikill. Hann var ekkjumaSur og á 4 börn á lífi öll uppkomin. Hann bjó áSur í Gil- haga, fjallbýli fremst í HrútafirSi. NokkuS vantar enn af fé sum- staSar, sem búast má viS aS hafi fent. AS öSru leyti er ekki frétt um slys, sem orðiS hafa af völdum hríSarinnar. ItilSNltll Þýskan mann vantar her- bergi með húsgögnum og öllum þægindum 1. eða 15. janúar. — Tilboð merkt: „M. 606“ sendist afgr. Vísis. (479 Herbergi með húsgögnum og öllum þægindum, til leigu nú strax á Öldugötu 6. (478 1—2 herbergi og eldliús með öllum þægindum, óskast 1—15 jan. Tilboð, merkt: „1936“ legg- ist inn á afgr. Vísis. (496 Eldri kona óskar eftir her- bergi 1. janúar. Tilboð, merkt: „29“, sendist afgr. fyrir 28. desember. (483 IKAUEPSTATURI GÓÐ JÓLAGJÖF: Ritsafn I—II í skrautbandi, eftir Steingrím Thorsteinsson. Bókaverslunin Kirkjustræti 4, opin frá kl. 4 dag- lega. (458 Nýtt kashmirsjal, ásamt silkislæðu með kögri, til sölu fyrir tælcisfærisverð. Uppl. i síma 1905 frá kl. 10—6. (452 EDINA snyrtivörur bestar. 25 krónur kosta ódýrustu legubekkirnir í versl. „Áfram“ Laugav. 18. (000 Kaupið Gæsamömma handa börnunum. Músikvinir! Munið eftir að fá ykkur nótnasafnið: „Samhljóm- ar“. — (44 Tek notuð föt til sölu, dömu- kápur og kjóla. Sömuleiðis. karlmannaföt. Sími 4923. (17 Dömultápur, dagkjólar ©g kvöldkjólar, fást fyrir lítið verð. Sömuleiðis vönduð herrafötT kjólföt og vetrarfrakkar. Vest- urgötu 3. Sími 4923. (188 Piparkökur og piparhnetur er ágætt að eiga um jólin. Fást, ásamt mörgum fleiri teg- undum af smákökum, í Bern- höftsbakaríi, Bergstaðastr. 14.. (425 *—----------------------x----- Fornsalan Hafnarstræti 18, kaupir og selur ýmiskonar húsgögn og litið notaðan karlmannafatnað* Sími 3927. Tek að mér að selja notuð> föt, sömuleiðis fást altaf vel standsett föt fyrir litið verðT bæði á karla og konur. — Fata- pressun Vesturbæjar, Vestur- götu 3. Sími 4923. (477 Sem nýtt vetrarsjal til sölit fyrir hálfvirði á Bárugötu 34, uppi. Til sýnis eftir kl. 8 e. m. ____________________- (476 Vil kaupa klæðaskáþ. Helgi Jónsson, Grettisgötu 53 B. (474 Nytsamar jólagjafir eru rand- saumaðar handtöskur, verð frá 2.25. Nýkomnar kventöskur frá 5.00. Buddur og seðlaveski úr góðu skinni, verð frá 2.90. Lyklabuddur, greiður og spegl- ar o. fl. o. fl. til jólagjafa. — Hljóðfærahúsið og Atlabúð. — (494 Nýtt gólfteppi (ónotað), stærð 3,30x2,80, til sölu. Kostar kr. 500,00, selst fyrir kr. 350. A. v. á. (493 Ágætur útvarpsgrammófónn til sölu. Uppl. í síma 4780. (492 Upphlutur til sölu á 8—10 ára telpu, á Eiríksgötu 13, II. hæð. (491 >--------------------------<t- Nýir tvísettir klæðaskápar. Þeir síðustu fyrir jól. Viðgerð- arvinnustofan, Bergstaðastr. 33. , (490 Nýr dágstofuskápur, úr birki, til sölu af sérstökum ástæðum, mjög ódýrt. Til sýnis á Baróns- stig 43, í kjallaranum, frá kl. 7—9 í dag og ld. 4—7 á morg- un. — (488 Notaður kolaofn óslcast til kaups. Uppl. 1 síma 1718. (487 DÍVANAR. Lækkað verð til jóla. Hvergi eins ódýrt. Margar tegundir. Vinnustofan, Lauga- vegi 48. Jón Þorsteinsson. (485 Ódýrir upplilutsborðar eru til sölu á Skólavörðustíg 13 A. (484 Eldavélar, þvottapottar og ofnar, til sölu, Nýlendugötu 19B (482 2 góðir vetrarfrakkar seljast með tækifærísverði. Annar nýr, en hinn lítið notaður. A. v. á. , (481 Til'sölu: Lilið notað silkisjal, mjög fallegt, einnig skinn á kápu. — Uppl. í Bankastræti 7. — Yfir Málaranum. (480 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.