Vísir - 28.12.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSQN. Sími: 4800. Prenlsmiðjnsími 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 8400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. desember 1935. 353. tbl. GAMLA Bíö ffl Jólamynd 1935. KÁTA « EKKJAN Glæsileg og lirifandi söng- og talmynd í 10 þáttum, eftir liinni heimsfrægu og ódauð- legu óperettu Franz Lehar. Aðalhlulverkin leika hinir glæsilegustu kvik- myndaleikarar sem völ er á: JEANETTE MACDONALD, MAURICE CHEVALIER. Innlieimtu- maöup vanur og duglegur, vill taka að sér innheimtu fyrir verslun eða lækna. - A. v. á. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að min hjartkæra kona, móðir og tengdamóðir okkar, Ragnhildup Magnúsdóttir andaðist í gærkveldi að heimili sinu, Tjarnargötu 5. , Bergsteinn Jóhannesson, börn og teng'dabörn. Trésmiðaféiag Reykjavíkar . heldur fund í baðstofu iðnaðarmanna, sunnudaginn 29. des. kl. 2 e. h. Fundarefni: I. Kosning 2 fulltrúa í iðnsamband bygg- ingamanna. II. Önnur mál. STJÓRNIN. Síöustu forvö GJaldendup eru liér með mintíi? á það9 að” þelF verda að ggpeiða ratsvöi* sin Fys*!!* ágamót ef“ þesr? setla að þau fpá telcfum sínum á næsta skattaf^amtalic ðæjargjaiðkerinn i Reykjavík Vegna vörutalmngar verdur skrifstofum vorum lokað dag> ana 30. og 31. þ. m. Mtækjaeintasala risislns. Vlsis kaffið gerir alla giaða. J 1 tt Eftir Sir James Barrie. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl'. 4—7 og á morgnn eftir kl. 1. Sími: 3191. Suunadagaskúli K. F. U. M. og sunnudagaskól- inn í Skerjafirði og Laugarnes- hverfinu, hafa sameiginlega guðsþjónustu í dómkirkjunni ld. 11 á morgun. Kakkel'plötur handmálaðar og brendar, é borð, til sýnis og sölu í SkermaMltinni Laugaveg 15. Gggert Claesser; hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Nf JA BIÓ Töfrandi saga um mátt tónanna og um hina eilífu þrá mannshjartans eftir því, sem aldrei verður náð. Tekin af Columbia undir stjórn David Burton. — Hljómleikunum stjórnaði Louis Silvers. Aðalhlutverk: ELISSA LANDI, — FRANK MORGAN, — JOSEPH SCHILDKRAUT. HINIR VANDLATU bidja um HOFANI Cicjarettur heldur K. R. fyrir félaga og gesti þeirra á gamlárskvöld kl. 10 i K. R.-húsinu. Nýja bandið spilar. Aðgöngumiðar seldir í K. R.-húsinn frá kl. 1 e. h. á gamlársdag. Trýggið yður aðgang í tíiria. Skemtið ykkur í K. R.-húsr inu á gamlárskvöld. STJÓRN K. R. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. T£OrAN I - LON D O N. DELICIOUS SOLRIPE APPELSÍNUR. Einnig MELÖi UR. BEILDYERSLDNIN Allir v.ilja hafa óskemdar, fallegar og mjúkár hendur. Notið Rósól-glycerine, handáburðinn, sem er viðurkendur fyrir að varðveita hörundsfegurð handleggja og Iianda gegn söxum og sprungum, sem vilja koma af kulda, hreingerninga-vinnu og þ. u. 1. Munið Rósól-glycerine. Sfajcetin I —A wfcS* 14» II©W T® "KEEP æPtJCATS©55 Read Daily the World-Wide Constructive News in TS3E CSaiIiIS'E'SAKí SCSEKOE Sa©NHn®ÍS Án Internationr.l Daily A'ewspaper It gives all the consíructive worhl ncws but docs not cxplolt crirae and scandal. Men iike the colurnn “The World's Day”—news at a glance íor thc busy readci'. It lias intercsting feature pages fcr all the famiiy. A Wcckly Magazinc Scction, written by distihguislied authorities, ci\ eco- ncmic, social and pelitical problcms, givcs a survcy of vorid aftT.irs. The Christian Science Publisliir.g Socíety One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a neriod of 1 year $9.C0 6 months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name................................................ Samplo Copy on Requcst Kaopið islensk fororit. EGILS SAGA SKALLA-GRÍMSSONAR, LAXDÆLA SAGA, EYRRYGGJA SAGA. Verð hcft 9.00, pappaband 10.00, skinnband 15.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18, og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Best ep að auglýsa í VÍSl i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.