Vísir - 28.12.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1935, Blaðsíða 4
y ísir Gengið í dag. .Sterlingspund ........ — 22.15 Dollar ................ — 4.5°x/z 100 ríkismörk............. — 180.70 — franskir frankar . — 29.71 — belgur ............. — 75.70 — svissn. frankar .. — 146.00 — lírur............... — 37. i° — finsk mörk....... — 9.93 — pesetar ............ — 62.07 — gyllinr............. — 3°5-16 — tékkósl. krónur .. — 18.93 — sænskar lcrónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — m-44 — danskar krónur . i — 100.00 U. M. F. Veivakandi lieldur jólaskenitun sína í Kaup- þingssalnum anna'5 kveld, sunnu- dag, og hefst hún kl. 8,30. Kaffi- drykkja, upplestur, söngur, og margt fleira veröur til skemtunar. ýtsvörin. BiaSið hefir verið beöiö aö minna gjaldendur þæjarin? á þa5, aö þeir sem greiöa útsvör sín fyr- jr árauiófc, mega tíraga þau frá tekjum sínum á næsta skattafram- tali. — Sá frádráttur hefir þau áhrif, eins og kunnugt er, aö út- svar og tekjuskattur næsta árs J veröa lægri en annars mundi veröa. Þétur SigurÖssori talar á-VoraÍdarsámkómu i Varö- arhúsinu í .kveld kl. 8yí. Skipafregnir. Gullfoss og Dettifoss eru á út- leiö. Goöafoss og Selfoss eru í Reykjavík. Lagarfoss og Brúar- ioss eru i Kaupmannahöfn. Esja er í Reykjavík. Súöin er i Gauta- l^org. Max Pemberton kom af veiöum í gær meö 1300 körfur og lagöi áf staö áleiðis tif 'Englands. Á veiðar eru farnir Haukanes, Snorri goði, Geir, Hilmir, Gull- toppur og linuveiöarinn Ólafur Bjarnason. Belgiskur togari kom í morgun. Hann mun eiga aö taka bátafisk og. siid' 'til útfiutnings. GullverÖ ísl. krónu er nú 49.21. Áramótadansleikur Ármanns á gamlárskveld. Aö- göngumiöar aö honum eru. seldir daglega í skrifstofu félagsins, sírni 3356, íþróttahúsinu, milli kl. 6— 8 síðd., ennfremur á afgr. Ála- foss Bankastræti. Vegna mikillar aösóknar biður stjórnin félags- menn aö- tryggja sér aðgöngumiöa fyrir sig og gesti sina sem fyrst. Fertugur er í dag Herluf Clausen stór- kaupmaður. Á gamlárskveld heldur K. R. dansleik og hefst harm kl. 10 e. h. í K. R.-.súsinu. Fjörug og góö nrúsik vere.ir, og án efa verður þar fjölnieniú eins og veriö hefir undanfarin ár. ÚtvarpiÖ í kvsld. 19,10 Veöurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Ljóð- skáldakveld: Nokkur ljóöskáld lesa kafla úr' ljó'ðum sínum, og sungin veröa ljóð eftir þau. Dans- lög til kl. 24. --------- — --------------- Ötan af landL ísafiröi 27. des. FÚ. Kona finst örend. Konan Sigríður Sigurðardóttir, Aöalstræti 8 á ísafiröi, sem lýst var eftir í útvarpinu á aðfangadag jóía, fanst Örend í sjó- nálægt niynni Bátahafnaririnar nokkru síöar. Sigríður fór aö heiman i búðir daginn áður um kl. 5. En um kveldiö er hún var ókoöiin heim, hófu vandainenn hennar; lögregla og skátar leit eftil' ÍR'ani. 1 Leituðu menn. uu’ nóttina, en árang.ui'ÚGnst. .— Næsta morgun h.ófu skátar leit að nýju, og loks Aar hafin almenn leit um miðjan dag, og tóku skátar enn þátt í Iienni og fundu líkið sem fyr er sagt. A aðfangadag var Djúpbátur- inn, er lá mannlaus viö bæjar- bryggjuna, leystur úr festurn, og rak hann inn á Leirttr. — Talið er að bátinn hafi litið sakað. — Ekki er vitað hver mtmi vera valdur að þessu. Viðskifti Norðmanna og P ortúgalsmanna. Kaupmannahöfn 28. dés. FÚ. Einkaskeyti. Norska blaðiö Norges Handels- og Sjöfartstidende skýrir frá því, að viðskiftasendinefnd sú, sem Norðmenn höfðu gert út til Portú- ‘gál, til ])ess að semja við portú- gólsku stjórnina um betri sölu- möguleika fyrir norskan saltfisk, hafi tiú tilkynt, að þær viðræður hafi engan árangur l.ioriS. Telur nefndin samkepni af hálfu íslend- inga vera orsökina til þess. Norska stjórnin er nú að láta búa út skýrslu um starf sendi- nefndariimar, og Verður hún lögð fyrir Stórþingið, s’éfn síðan tekur ákvörðun um, hversú framvegis skuli haga saniningum við Portú-. gal og Spán. Stjórn Lavals stendur höllum fæti! Berlín í morgun (FÚ) Eftir fundinn í franska þinginu í gær, eru flestir á einu máli um það, að stjórn Lavals standi mjög höllum fæti. Frönsk blöð fullyrða að ef til atvæðagreiðslu hefði kom- ið í gærkveldi, mundi stjórnin liafa fallið, en eina vonin fyrir Laval sé sú, að honum takist í dag að halda svo snjalla ræðu, að hann breyti hugarfari meirihluta þingmanna. Uruguay slítur stjórnmálasam- bandi við Sovóf-Rússland. LondOn 28, des. (FÚ). Frétt frá Suður-Anieríku herm- ir, að rikið Uruguay 'haíi í gær sagt slitið öllu stjórnmálalegu sam- bandi við Sovét-Rússland, að lokn- um ráðherrafundi,' sem stóð í margar klúkkustundir. Ástæðan er sögð sú, að stjórniii hafi komist að því, að«í Uruguaý hafi kontmún- istar stofnað aðalbækistöð shm í Suður-Ameríku, og reki þaðáli hyltingastarfsemi um alla álfuna. pá á húri einnig að hafa komist yf- ir skjöl, sem benda til'þegSj 4® ' Uruguay hafi kominúri.Istar- íetþyö að éfriá tíl býniiigar innan tveggja til þriggja mánaða, „Hvab hSfðingjarnir liafast að. Ár frá ári er aukin og bætt barnafræðslan í laftdinu. Það er lagt mikið kapp -á að örfa skiln- irig barnanna fyrir fegurð og sið- prýði. Þannig á það líka að vera. „Það ungur neríiur gamall temur“. En hversu góð sem barnafræðsl- an kann að vera og mikið til herin- ar lágt, nær hún ekki tilætluðum árarigri, þegar á öðrum sviðum -ér unriið að því, að kenna æskunni alt hið illa, Ijóta og fjandsamleg- asta, sem fram kemur í hugsun mannsins. Alt hið mikla starf kennarans er þá eyðilagt og íót- um troðið. Lífið, eins og það er með fjölbreytni sinni er hinn ann- ar skóli, sem mótar hugsjónir æsk- unnar. Hinir fullorðnu, sem vilja vera og eru fyrir öðrum í Jífinu, t. d. foringjar landsmálanna eða á ein- hvern hátt skapa sér foringjastöðu í lífi þjóðarinnar, eru þeir kenn- ararnir, sem mestu ráða um si%- ferðisþroska barnsins. Við þurf- um ekki annað en líta á dagblöðin, til að sjá spegilmynd af þeim sið- ferðisþroska sem hinir svo köllúðu „fyrirmenn" okkar þjóðfélags leggja æskunni. Hatursfullar níð- greinar, þar sem seilst er eftir per- sónulegheitum til að særa mót- stöðumann sinn sem mest. Það má kannske segja, að æska landsins eigi að beita lærdómsfýsn sinni í aðra átt, en að seilast eftir pólitískum bardagabrögðum stjórnmálamannanna. En hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það“. Ár frá ári er unn- ið að því, að eyða og deyða hinar fögru dygðir, fínleika, næmni og' fegurðarsmekk, sem hefir gefið þjóð okkar þann verðugleika, að sitja á bekk með menningarþjóS- i:m. IJv; með sliku hatri, sem er að grafa dýpra og dýpra djúp á milli ýmsra flokka innan þjó'ðfé- lagsins, bæði í trúárlífi og stjórn- málum, verða rofin þau samtök, sem lyfta eiga Jiei'm byrðum af landsmönnum, sem náttúran og hart árfeðri leggur þeim á herðar. Það er heimskulegt og í fylsta máta ókristilegt, að vilja ekki þiggja álit mótstöðumanrianna í neinum málum, en láta einragþj§r hugsun taka ákvörðun í vanda- sömum málum sem við koma allri þjóðinni. Þetta eru starfsæfingarnar, sem hin unga æska fær að sjá og taka eftir . Einræöisáform fárra áí heildinni, sem enga ábyrgð vílja hafa ef miður rétt éf ráðið. — Sú kynslóð, sem nú lifir og starfar, leggur grundvöll til nýrra1 þroska- marka komandi æsku. Hún mótar henni það viðhorf, sem hún hlýtur í sinni lífsbaráttu og hún markar henni sæti í menningarstiga þjóð- anna. Við sjáum því hvernig við búum undir það mikla ábyrgðar- starf, sem okkur er skylt að vinna. Að visu er hægt að segja, að þann- ig hafi altaf gengið til í þjóðfélagi voru. En það hefir aldrei verið líkt þvi, sem nú er. Það er ekki nema hársbreidd, sem vantar til þess, að hér veröi innbyrðis stríð. Merkilegt má það líka heita, að jafnvel þeir mennirnir, sem þykj- ast þrá samvinnu og samstarf og þrá að vinna þjóð sinni verulegt gagn, ganga á mis við alla þá möguleika sem fara í þá átt, að sameina og tryggja einstaklings- frelsið og starfsgleðina. J. Amf. Útflutningur á saltfiski til Brasilíu. Véstmánnaéyjum 27. des. E.s. Dettifoss lestaði í Vest- mannaeyjum 2300 kaása af salt- fiski til Brasilíu, 250 tunnur síldar til Hamborgar og 3 smálestir liarð- fiskjar til Afríku. Stór stofa og aðgangur að eldliúsi, lil leigu strax. Uppl. í síma 2018. , (557 Góð stofa til leigu strax. — Uppl. á Hverfisgötu 16. (559 Lítil íbúð óskast í vesturbæn- um, fámenn fjölskylda, fyrir- framgreiðsla. Sími 4592. (572 Eitt til tvö herbergi og eldliús óskast strax. Uppl. í sim« 1257. (569 iTÁPÁf) rilNDItl Sjálfbíekungur íapaðist í bænum. Góð fundarlaun. Skil- ist á afgr. þessa blaðs. (560 Sá, scnt fann litla lakkskö- inu á aðfangadagskvöldið ,frá Ránargötu niður Vesturgötu, er vinsajmlega beðinn að skila hon- uni á Ránargötu 36, 3. bæð. — (562 Kvenúr befir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á Urðarstíg 8. (563 Böggull með borðdúkum fúndinn. Vitjist á slcrifstofu b.f. Nói, Barónsstíg 2. (571 Tveir 50 kr. seðlar, saman- brotnir, töpuðust á Þorláks- messukvöld. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila á afgr. Vís- is- - (573 Barnastúkan Æskan nr. 1. — Jólatrésfagnaður næstkomandi sunnudag, 29. þ. m., kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar afhenlir kl. 4—6 i dag í G. T.-húsinu. (566 AUGLtSINGAR FYRIR lAf NARFJ CRID, Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavikurvegi 5. Simi 9125. (915 ' * IFAIPSFADIIDX Til sölu, nteð lækifærisverði, borðstofuborð og svefnberberg- ishúsgögn. Til sýnis á Hörpu- götu 3, Skerjafirði. (555 Munið ef'tir ódýru jólakjólun- um á Laugavegi 12, uppi. Geng- ið inn frá Bergstaðastræti. — Sími 2264. (556 80 hænur lil sölu á Hverfis- götu 119. (564- S9S) ‘8TTk Tm!S 'NOA ! ™! rilfi gri iac] yoiu jsæj ‘piOAJJsae -fun;S ri rifou gri ssac[ pi ‘igsoq 80 BfSBUia gecf TpfinSUrifJ Vil kaupa lítinn kolaofn. — Uppl. i síma 4967. (568 Nýorpin egg fást daglega í Bernliöftsbakaríi, Bergstaðastr;. 14. (66 Hafíð þér reynt Rúsínubrauð- in í Bernhöftsbakaríi. (42(4, EDINA snyrtivörur besiar- Flautu-katlar fást i Breiða- fjörðsbúð, Laufásvegi 4. (546 2 drengir geta fengið atvinnu! við sendiferðir. Uppl. á Freyju- götu 9, kl. 7—-10 e.. h. Magnús- Sigurðsson. (5541 Reglusamur og áliyggilegur maður um tvítugt, óskar éftir að komast sem lærling'ur á bús- gagnavinnustofu. Tilboð merkt: „Reglusamur“ leggist inn á afgr. biaðsins. (558 Góð stúlka óskast strax. — Svava Þorsteinsdóttir, Sölvalla- götuj31. Sínci 3556. (561 Góð stúlka óskast í vist, vegna veikinda annarar, til Árna B. Björnssonar, Bergstaðastr. 56.. (567 UJJgS*** Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — Öll skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allrajiæfi. (473 Stúlka vqn eldhúsverkum óskast i byrjun janúar til Hall- gríms Benediktssonár, Fjólu- götu 1. ( (570 Eina góða eldbússtúlku vant- ar á Hó'tél Björninn í Hafnar- firði, urn áramótin. (573 .FÉLAGSPRENTS MlfíiA^ Wodehouse: DRASLARI. 54 ____- Hann hafði lilakk'að til að sjá „lilaðið sitt‘% engu siður en „landið sitt“. — Honurn fanst blaðið svoná einhverskonar partur af landinu. Hann átti bágt með að skilja bvernig Banda- ríkin ætti að geta komist af án „Scuiday Gbron- iele“. — Og bonum fanst bann tæplega vera kominn heim — komin lil ættjarðarinnar fyrr en bann befði blaðið í böndunum. — Honum fanst það líka einkar vel við eigabdi að fyrsta verk bans í Ameríku, eftir Fvrópu-dvölina, væri það, að lesa það blað, scm fremur mátti kalla bans, en nokkurt annað blað veraldarinn- ar. Segir nú ekki frekar af ferli Iians þenna daginn, að öðru leyti en því, að meðan bann var að hátta 'um kveldið liugsaði bann enn um blaðið og þó einkcim það, liver vera mundi frétta- rilari þess innan bæjar. Og eins livarflaði bugurinn að því, hvort enn niundi skriíað uni Doughnut-fjölskylduna og talað uin afreksverk bennar. Þegar hann vaknaðí næsla morgun var liann undarlega brærður i liuga. Blaðið lá þarna á borðinu bjá honum og bann rétti út hönd sina og tók það. — Þegar maður kemúr siglandi ut- an af liafi og sér skýjakljúfa New York borgar álengdar, þá er það einbverskonar kveðja frá góðum vini, sem beðið bcfir eftir manni. Það er eins og hann kinki lcolli og bjóði mann vel- kominn. Og þegar á land er komið, þá heyrir maður hávaðann í öllunv áttum og finnur stór- bogarþefimi. Það er líka einskonar ávarp. SvO tekur maðúr blöðin og fer að lcsa. Þetta eru manns eigin blö'ð í raun og veru: Þau er amerísk, eins og maður sjiálfur. Kannske eg líti í skemtidálkinn fyrst, luigsaði Jimrny. Svo fór liann að lesa. — Hvernig var nú þetta? Ilér er eilthvað bogið — það bregst mér ekki. — Eg sé ekki „fjölskylduna“, sagði bann upp- bátt við sjálfan sig. — Ilún er bara horfin. Doughnot-fjölskyldan er borfin!,— Ilver and- skolinn! — Jæja — það er ekkert við þvi að gera. Og ekki held eg að eg fari að syrgja og kveina, eins og um væri að ræða andlátsfregn lijartfólgins vinar. — Dougbnot gamli liafði lent i allskonar æfintýrum og fjölskylda lians öll. Og mikið bafði verið um þetta fólk skrifað og margir höfðu blegið sig máttlausa vfir þeim skrifum. En eklci er við því a'ð búast, að slíkl geli enst von úr vili. —- En samt var það nú svona að þetla dró úr gleði liins unga manns. Eittbvað var komið i slaðinn fyrir Dougbnut- fóllcið, en honum fanst það ekki skemtilegt. — Og yfirleitt virtist honum blaði'ð leiðinlegra nú en áður. — Honcirn fanst þetta lika eðlilegt, þegar þess væri gætt, að langbesti starfsmaður bláðsins hafði farið sína leið fyrir 'fimm árum, og ekki sent blaðinu einn einasta staf síðan. — Eg lcem víst mátulega, hugsaði liann með sjálf- um sér. Og nú skal það sjást, að bann Jimmy er kominn aftcir. Þeir vcrða víst fegnir, rit- stjórarnir, þegar eg geri þeim kost á því, að iaka aftur til starfa fyrir blaðið. — Eg er að hugsa um að starfa þannig, að öllum megi ljóst vera, að eg sé alveg ómissandi. Og svo væri það liklega ekki úr vegi, að eg kendi þeim að balda á penna, fávísu og ldacifsku greyunum, sem imýnda sér, eins’og geggjaði maðurinn forð- um, að þeir „skrifi best og tali best“. Jæja — þetla var nú alt saman gott og bless- að. — En livað var nú þetta: Nú list mér á! Og þetla ljalda þeir að sé skemtilegt! Svei-svei! En sá smekkur! —Já, það dugir víst ekki annað en að eg segi þeini til, greynnum! — Þetta er klaufar — bölvaðir klaufar. Þarna fæðist alt á afturfótunum. — Hann fletti blað- inu. — Ilvað er nú þelta? — Hverskonar and- skotans fyrirsagnir eru þetta? — „Sögur úr daglcga Iifinu“. Jú, liann kannaðist við þær frá fornu .fari. — Hvað er nú? —■ Ilver þremillinn stendur nú bér? — Glannaleg fýrirsögn! Lát- um okkur sjá. —- Hann las og skelfingin síóð uppmáluð á andliti bans: EINS OG NAUT í FLAGI! DRASLARINN ENN Á KREIKI. i Fyrir neðan þessa miklu fyrirsögn gat að líla nafn hans sjálfs, prentað stóru og skýru letri. — — Ilver andskotinn sjálfur, bugsaði Jimmy. — — Það er þá bara svona! Eins og menn vila, getur það komið í buga jafnvel stiltuslu manna út úr ölln jafnvægi, er þeir sjá nafn sitt á prenli, án [æss að liafa átt von á því. — Sumir verða glaðir, ákaflega glað- ir, en aðrir láta sér fált um finnast. Suniir verða blátt áfram bugsjúkir. Þá langar lil þess einna belst, að mega hverfa niður í jörðina, eða þá eittbvað langt langt á brott, þangað sem enginn þekkir þá eða veit bvað um þá hefir verið sagt á prenti. — Þctta er nú eitt af því versta, sem fyrir mig gat komið, bugsaði Jimmv. Hvern andskotann sjálfan vilja þeir vera að.glenna sig með nafnið mitt, þessir hcindar! — Hann varð öskuvondur og þevtti' blaðinu frá sér. En bráð- lega tólc bann það þó aftur og tautaði fyrir munni sér: Best að sjá livað þeir scgja. — Hann hljóp i gegn um skrifið. — Jæja! — Þetta á vist að vera lirós. — Lofgerðarsull — svei — svei. — Já — já — þarna kencur það! — Þarna er þá verið að lýsa viðureign minni við Percey lávarð. —■ En bvað alt er til tínt. — Eg hélt það væri nú ekki sá merkis-viðburður, að eg barðist við strákfjandann þarna í „Six Hundred Club“. Greinin var skrifuð af mikilli leikni, en rætin nokkuð og gerði senc ncest úr öllu. Hún var eig- inlega verri en greinin i „Daily Sun“, að því leyti, að liún var ítarlegri. Hún er náttúrlega soðin upp úr hinni, bugsaði Jimmy — og svo ýkt og afbökuð á alla vegu. — „Daily Sun“ birti enga mynd af oruslunni, en liér fylgdi mynd af ruddalegum ungum manni, auðsjáanlega blind- fnllum. — Hann stóð með krepta hnefa frammi fyrir öðrum ungym manni. Sá var samkvæmis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.