Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEiNGRÍMSSON. Simi: 4f>ö0. Prentsmiðjusiíni 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. janúar 1936. 7. tbl.* Gamla Bíó Krossfararnir. Síðasta sinn. Myndin er bönnuð börnum innan 14 ára. Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að faðir minn, præp. hon, Siguröur Gunnarsson, andaðist í morgun á lieimili sínu, Suðurgötu 29. Reykjavík, 7. jan. 1936. Sigríður Gunnarsson. arför Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- Guöna Guðnasonar, Grettisgötu 10. Eybjörg Sigurðardóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för minnar elskulegu konu, Sveinbjargar Gróu Sveinsdóttur fer fram fimtudaginn 9. þ. m. kl. 1 e. m. frá fríkirkjunni. Þorsteinn Gunnarsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Georg Finnsson, kaupmaður, andaðist að heimili sínu, Laugavegi 76, í gærmorgun. Fanny Benonýsdóttir og börn. Söluinaður. Röslcur, siðprúður drengur, ekki undir 16 ára, getur feng- ið pláss sem sölumaður nú þegar. Uppl. í Brauðgerðarhúsinu Frakkastíg 12. 1» ýslcimáiiiskeid l&s* l[ félagsins „Germania”, byrjar að þessu sinni, föstud. 10. janúar í Háskólan- um. Kent verður í tveim flokkum, byrjendum og þeim, sem lerigra eru komnir. — Kenslustundir verða tvær í viku fyrir hvorn flokk, á miðvikudögum og föstudög- um, fyrir byrjendur kl. 8—9 e. m. og fyrir hina frá 9—10 e. m. r Væntanlegir þátttakendur snúi sér til kennarans, berra dr. W. Iwan, sem verður til viðtals í Háskólan- um föstudaginn 10. þ. m., kl. 8 e. m. Kenslugjald fyrir 25 kenslustundir verður 25 krónur og greiðist fyrirfram. Tilkynning frá Spegrlinum: Fyrsta tölublað 11. árgangs kemur út á laugardag- inn. Sölubörn afgreidd, sem fyrr, í Bankastræti 11. — Nýir áskrifendur eru beðnir að gefa sig fram í sima ,2702, lielst fyrir miðjan dag á föstudaginn, svo þeir geti fengið blaðið um leið og aðrir. Gerist áskrifendur! , , „^alð sparar yður mikið ómak og auk þess 2 krónur a ári, samanborið við lausasöluverð. v*sís kaffid gerip alla glaða. Fjármálin ern einkamál yðar. Látið oss þvi annast verðbréfaviðskifti yðar. Öll viðskifti háð meðferð einkamála. Kauphöllin Opin ld. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. þvottaefni þvær ætið best. August H. B. Níelsen & Co. Knattsjijrniifél Fram. Vetrarhjálpin. Skaatabraut á Austorvelli. 1 kvöld kl. 8 verður Austurvöllur opnaður fyrir almenning til afnota á skautabrautinni, er þar hefir verið gerð. Aðgangur fyrir fullorðna 50 aura og börn 25 aura. Lúðrasveitin Svanur leikur á horn alt kvöldið. 4 Allur inngangseyrir rennur til vetrarhjálparinnar. Allir á skauta í kvöld. Notið hið ágæta svell. KNATTSPYRNUFÉL. FRAM. bækur. Höfoðbækar. Dagbæknr. Frcmbækur. HINIR VANDLATU bidja um TEOPANI Cicjarettur Bókaverslun Þðr. B. Þorlákssonar. Bankastræti 11. Sími: 3359. K. F. U. M. A, D. fundur annað kvöld kl. 8%. Allir lcarlmenn velkomnir. Þýskunán- skeid mín byrja nú þegar. Nokkurir nemendur, sérstaklega byrjend- ur, geta enn komist að. Bpuxio Kress Sími 3227. TEOFANI- tONDON. NtJA BlO Rauða akurliljan. Ensk stórmynd samkvæmt skáldsögu með sama nafni eftir barónsfrú Orczy. J Aðalhlutverk leika: MERLE OBERON og LESLIE HOWARD. Fsiudm í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Á dagskrá ýms sérhagsmuna- mál verslunarfólks. Nefndar- kosningar og fleira. (Yinnuveitendur hafa ekki að- gang að þessum fundi). Félagar, karlar og konur, f jölmennið. ATH.: Kl. 8—9 er bókaútlán fyrir alla félaga. Munið að skifta á bókum. Lyftan í gangi á sama tíma. , STJÓRNIN t4 VI1 Eftir Sir James Barrie. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir dag frá kl. 4—7 morgun eftir kl. 1 Sími: 3191. og SaBHBBBHEHaBHBHHBHIH Skautaskóp með áföstum broddskautum, sem nýir, eru til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í kvöld, kl. 7—8V2, í Kirkjutorgi 4, 1. hæð. ■HHBHBBHBBHBHHHBHHHI Innheimtu madur. Maður vanur ar eftir þeim hverju þvílíku, komulagi. Þeir þessu, láti nafn i lokað umslag fyrir 9. þ. m heimta“. innbeimtu ósk- starfa, eða ein- kaup eftir sam- scm vildu sinna og lieimilisfang inn á afgr. Vísis merkt: „Inn- Skriftarkensla Nýtt námskeið byrjar í þess- ari viku. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. Kaipið islensk fornrit. EGILS SAGA SKALLA-GRlMSSONAR, LAXDÆLA SAGA, EYRBYGGJA SAGA. Verð heft 9.00, pappaband 10.00, skinnband 15.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundseonar.. Austurstræti 18, og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. SQOQÖQOQaaöQQQCÍSÖQQQQaööíSQÖQOöOÍSQOQQQQQQOOQQÖQÖQÖQOQOÍ T. gy & Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. m Þdrðar SvelnssoQ & Co SOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOCSOOaOOOCSOOOOOOOOtÍOOQOOOOOOOOQQOC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.