Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 3
VlSIK Viðreisnarlöggjöíin í Bandarí kj unum og hæstaréttarúrskurðurinn um viðreisnarlögin til aðstoðar landbúnaðinum. En upp frá þessu fanst Berger að hann yrði einmana á jörð- Unni. Kvisthus lét lífið og Ly- dersen reyndi að verjast. En sjálfur hafði hann gefist upp orustulaust. Og Berger skildist, jafnvel rá póstmeistaranum og fulltrúa lögreglustjóra, að liann hefði staðið sig illa. Þeim fanst vist einsætt, að hann liefði átt að feggja lifið í sölurnar. Lydersen var lirósað í blöð- Unum. Hann væri karl i krap- inu — hann hefði þorað að rísa gegn bófunum og réynt að verja sjóðinn. Og póststjómin borg- aði honum nokkur hundruð krónur í viðurkenningarskyni. En Berger fekk ekkert. Honum fanst jafnvel að hann væri grunaður um einhverskonar Wutdeild i ódæðisverkinu. Sárast af öllu var þó það, að konan hans virtist sömu skoð- Unar og allir aðrir. Hánn fann það á lienni, að hún sakaði hann Um bleyðiskap, eins og hver annar. Hún sagði það líka bein- línis einu sinni eða tvisvar, að honum liefði farist ærið löður- uiannlega. -— Og Berger var einn og yfir- géfinn og átli engan að í allri veröldinni, nema litla drenginn sinn. Arin líða — löng og þreyt- andi ár. Lögreglan verður eins- kis vísari um það, hverir fram- ið hafi ódæðisvcrkið í pósthús- inu forðum. Menn cru hættir að tala um það mál fyrir löngu. En Berger litur aldrei glaðan *dag og iðulega finst honum hann vera að þvi kominn að sturlast. — Honum gerist kalt i. þeli til Lydersens og fer að lita á hann sem fjandmann sinn. Lydersen mjakast upp á við á émbættishrautiilih, en Berger oru fleslar eða allar ieíðlr lok- aðar. Þær iiafa lokast sakir þess, að hann mat konu og barn aneira en nokkur þúsund krón- ur. Hann hafði látið peningana og haldið lífinu. Svo rekst liann einhverju sinni á mann, sem gerist kunn- ingi hans með skjótum liætti. Þarna var þö að minsta kosti einn maður, sem skildi hann og gat fallist á, að það hefði verið skynsamlegt og í raun réttri al- veg sjálfsagt, að liegða sér eins °g hann gerði í pósthúsinu forðum. Þessi náungi er að ýmsu kyn- legur í háttum og verður ekki frá honum sagt liér, né efni sögunnar rakið til enda. En mönnum er ráðlagt að lesa bókina, því að hún er áreiðan- lega þess verð. Hún er „spenn- andi“, eins og reyfari, og þó hinn besti skáldskapur. — Margar sálarlífslýsingar eru ágætar og athygli-gáfa höf. er bersýnilega mikil. — Niðurlags- atriðin kynni sumum að finn- ast vafasöm i fljótu bragði, en við nánari íhugun á sálarlífi Bergers mun þó flestum skilj- ast, að breyting sú, sem á lion- um verður eftir síðustu fundi Jíeirra Lydersens, sé ekld óeðli- teg — og ef til vill sjálfsögð eftir atvikum. — Sigurður meistari Skúlason hefir snúið sögunni á islensku °g tekist vel, svo sem vænta mátti, því að hann er smekkvís a mál og auk þess létt um að nta. Sennilega væri þó hægt að finna að stöku setningu á víð og dreif um bókina, ef góður væri viljinn til þeirra hluta. En út í shkt verður ekki farið hér. Höfuðkosturinn er sá, að tungu- takið er með þeim liætti, að þvi er líkara að frumritað sé cn þýtt. Og það skiftir í rauninni öllu máli. P. S. London 7. jan. (FÚ). Bandaríkjastjórn hefir ekki gefið út neina opinbera tilkynn- ingu um afstöðu sína til hæsta- réttarúrskurðarins, sem feldur var í gær, en samkvæmt þeim úrslcurði eru viðreisnarlögin til aðstoðar landbúnaðinum dæmd ólögleg, samkvæmt stjórnar- skránni. Stjórnin hefir aðeins lilkynt að fyrst um sinn verði engar frekari greiðslur intar af hendi til bænda, heldur skattar innheimtir, vegna viðreisnar- löggjafarinnar. Blöð i Bandaríkjuniun ræða úrskurð Hæstaréttar í dag, og fara dómar þeirra eftir flokks- afstöðu. Alment er gert ráð fyr- ir, að forsetinn muni neyðast til þess að gera það að aðalkosn- ingamálinu í næstu kosningum, livort stjórnarskránni skuli ferösr Hacpt- maniiBáðaður? Kalundborg, 7. jan. — FÚ. Fjöldi manna í Bandaríkjun- um berst nú fyrir því, síðan um áramót, að fá aftöku Bruno Ilauptmanns frestað, í von um að einhverjar þær ráðstafanir sé unt að gera, sem leiði til þess, að hann verði náðaður. Ríkisstjórnin i New Jersey hefir tekið vel í þessa viðleitni, og i dag kemur fregn urn það, að vísu óstaðfest, að þegar sé ákveðið að fresta aftökunni ilokkura daga. MýolíMleidsla Italir fá nú greiðari aS- gang að olíulindum Al- baníu. London í gær. FÚ. í dag var opnuð til notkunar 64 kílómetra löng pípuleiðsla fyrir olíu frá olíulindum inni í Albaniu til liafnarborgarinnar Valona. Var þegar í dag dælt olíu í ítalskt olíuflutningaskip, sem þegar hélt af stað með farminn. Rétturinn til oliu- vinslu í þessum námum, og um- ráðarétturinn yfir hinni nýju leiðslu, er í höndum ítalsks félags. , Síðdegis í dag gaf Ítalíukon- ungur út konunglega tilskipun um það, að heimilt skuli vera að vinna og hreinsa á Ítalíu að- flutta olíu frá Albaníu. (NRP. — FB.). Samgrónir tváburar fæddust á Lófót á jólunum. Osló, 7. janúar. Kona nokkur í Veröy á Lo- f'oten eignaðist á jólunum sam- gróna tvíbura. Þeir lélusl nokk- urum stundum eftir fæðinguna. Við skoðun á þeim í Bodö- sjúkrahúsi kom í ljós, að þeir höfðu sameiginlegt hjarta, en hvor sín lungu og nýru. Kaldasti dagur vetrarins til þessa í Noregi í fyrradag. Osló, 7. janúar. í gær var kaldasti dagur vetr- arins til þessa í austurhluta landsins. I Röros var 29 stiga frost, en í Osló 12. í dag er mildara veður. (NRP. — FB.). breytt, til þess að hægt sé að samræma viðreisnarlöggjöfina og stjórnarskrána. En i þvi myndi felast, að svifta hin ein- stöku ríki meðferð vissra mála, svo sém atvinnumála, og leggja þau undir vald sambandsstjórn- arinnar. Fleiri greinar viðreisnarlög- gjafarinnar eru nú taldar hafa hlotið sinn dóm, með dóminum um viðreisnarlögin til aðstoðar landbúnaðinum. Þar á meðal eru hin nýju lög um félagslegt öryggi, sem gera ráð fyrir elli- styrk, atvinnuleysisstyrk, al- þýðutryggingum o. fl. Þá er og álitiði, að þeir sem hafa greitt skatta og gjöld til stjórnarinn- ar samkvæmt ákvæðum við- reisnarlaganna, geti krafist þess, að fá sé sitt endurgreitt. Utan af landi ——O-v Akureyrarpollur lagður. Akureyrarpoll liefir í undan- förnum frostum, lagt landa á milli og út að tanga, eggslétlum ís. Slíkt skaulasvell hefir varla komið síðan úrið 1918. Fjöl- menni mikið er á skautum á hverju kveldi. (FÚ). Akranesbátar afla í belgiskafi togara. Akranesi 7. jan. (FÚ). Átján til tuttugu bátar róa nú daglega, en afli er lieldur treg- ur, 500—3000 kg. á bát í róðri. Fiskurinn er að mestu seldur í belgiskan togara. Hafnarfirði 7. jan. (FÚ) Af veiðum komu til Hafnarfjarðar i nólt og i dag: Maí, Haukanes og Rán. — Afli sldpanna var frá 2300 til 2700 körfur. Skipin eru farin áleiðis til Englands. — Togarinn Andri kom frá Eng- landi í nótt. Af Snæfellsnesi. Stykkishólmi 7. jan. (FÚ). Smábátar úr Eyrarsveit hafa róið nokkrum sinnum undan- farið og fiskað sæmilega. Mikið af afla er liert. Einnig er nýr fiskur seldur til Reykjavílcur þegar bílfært er. Snjólétt er um bygðir og fjöll og bílar hafa far- ið öðruhvoru yfir Kerlingar- skarð til Borgarness með fólk og flulning. Áttræðisafmæli Christians Sindings. Osló, 7. janúar. Christian Sinding hefir í til- efni af 80. afmælisdegi sínum næstkomandi laugardag samið lagaflokk fyrir orkeslur er hann nefnir „Yinter og vaar“. Verður tónverkið leikið í fyrsta sinn í Bergen á mánudag. (NRP. — FB.). Flóðin í Frakklandi. Járnbrautarsamgöngur teppast. Osló, 7. janúar. Frá Frakklandi berast stöðugt fregnir um vaxandi flóð og tjón af völdum þeirra. Járnbrautar- samgöngur liafa komist í ólag í stórum hlutum landsins og viða lagst niður. Yfirborð Signu hefir hækkað um 10 þumlunga siðustu dægur. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykja- vik 6 stig, Bolungarvík 4, Alc- ureyri 10, Skálanesi 8> Vest- mannaeyjum 4, Sandi 4, Kvíg- indisdal 8, Iiesteyri 7, Gjögri 4, Blönduósi 10, Siglunesi 8, Grimsey 4, Raufarhöfn 6, Skál- um 5, Fagradal 6, Papey 6, Hólum í Hornafirði 4, Fagur- hólsmýri 4, Reykjanesi 6 stig. Mest frost hér í gær 6 stig, minst 1 stig. — Yfirlit: Djúp lægð við vesturströnd Irlands á lireyfingu austur eftir. önnur lægðarmiðja um 500 km. út af Langanesi. — Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður: Vaxandi norðaustan átt. All- hvass með kveldinu. Úrkomu- laust. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland: Norðaustan eða norðan átt. Allhvass og snjókoma í útsveilum. Aust- firðir, suðausturland: Stinn- ingslcaldi á norðan eða norð- austan. Víðast úi’komulaust. Skipafregnii-. Goðafoss er ú útleið. Selfoss fer fx’á Reykjavík 10. þ. m. Lag- arfoss fer frá Ivaupmannahöfn á moi’gun. Gullfoss og Brúar- foss eru í Kaupmannahöfn. Dettifoss fer frá Hamborg á föstudag. Laxfoss kom frá Borgarnesi i gær. Max Pernber- ton og m.s. Eldborg lcornu frá Englandi í nótt. M.s. Dronning Alexandrine fór i nótt kl. 12 frá Leilþ, ájejðis til Færeyja og ís- lands. Aflasala. Karlsefni seldi 975 vættir af ísfiski í Bretlandi í gæi’, fyrir 1522 stpd. Sænsku háskólafyrirlestrarnir. - Sænski sendikennarinn við Iláskólann, fil. lic. Áke Olil- marlcs mun i lcveld tala aðal- lcga um sagnabálkinn „Karo- linerna“ eftir Verner v. Iieid- enstam. Þetta er 4. fyrirlestur- inn i fyrirlestraflokknum um þjóðernisslcáldskap v. Heiden- stams og lýsir fylstu þroskaár- um skáldsins. Um aldamótin gælir ættjarðarhljómanna mest í hörpu skáldsins; sagnabállcur lians, „KaroIinerna“ bregður upp átalcanlegri mynd af þjóð, sein berst fyrir lífi sínu, en verður að láta undan síga fyrir ofureflinu, af miklum mönnum og dapurlegum alburðum um það bil, sem stórveldisslceið Svíþjóðar var að líða. Fyi’ii’lest- urinn liefst i kveld kl. 8,15. Skautabraut á Austurvelli. Knattspyrnufélagið „Fram“ hefir fengið leyfi bæjarráðs lil þess að láta gera skautabraut á Austurvelli í vetur. Undan- farna daga hefir verið unnið að því að ausa vatni á völlinn. Hefir vatnið jafnharðan frosið, og er nú komið þar spegilfag- url og bleilalaust svell. Eins og auglýst er á öðrum slað í blaðinu í dag, verður slcauta- brautin opnuð til afnota fyrir almenning í kveld kl. 8. Að- gangur fyrir fullorðna er 50 aurar og börn 25 aurar. Lúðra- sveitin Svanur leikur á liorn alt lcveldið, og ætti það ekki að draga úr léttleika og ánægju þeirra, er þangað sælcja, og leika listir sínar á svellbunkan- um á heiðskíru vetrarkveldinu. Að þessu sinni rennur allur inngangseyrir til Vetrahjálpar- innar, og af þeim sökum tekur enginn borgun fyrir veitta að- stoð i kveld. íþ. Kátir félagar. Fyrsta samæfing á þessu ári verður í kveld ld. 8*4. Kristniboðsfélag kvenna lieldur fund fimtudaginn 9. þ. m. S. Á. Gíslason talar. Kvennadeild Slysavarnafélagsins lieldur fund í Oddfellowhöllinni í lcveld lcl. 81/2. Þar munu m. a. lrú Guðný Guðmundsdóttir og Guðmundur Friðjónsson skáld frá Sandi lesa upp. Einnig verð- ur ákvörðun tekin um afmælis- fagnað deildarinnar. Eru félags- lconur ámintar um að hafa með sér á fundinn félagsskirteini sin. J ólatrésskemtun Trésmiðafélags Reykjavíkur verður lialdin i Iðnó föstudag 10. jan. kl. 5 e. li. Dans verður fyrir fullorðna frá lcl. 11. Hjúskapur. Á gamlársdag s.I. voru gefin saman í hjónaband fröken Hanna Jensen og Hannes Gam- alíelsson, gjaldkeri Vífilstaða- hælig. Heimili brúðhjónanna er á Sjafnargötu 10, Rvík. Gengið í dag. Sterlingspund ......— 22.15 Dollar .............— 4.50V2 100 ríkismörk.......— 180.86 — franskir frankar — 29.76 — belgur ...........— 75.75 — svissn. frankar — 146.35 — lírur.............— 37.10 — finslc mörlc ... — 9.93 -— pesetar .......... — 62.27 — gyllini ..........— 305.50 — télclcósl. lcrónur — 18.98 — sænskar krónur — 114.36 — norslcar lcrónur — 111.44 — danskar lcrónur — 100.0^ Far^"J"'' ->-.ur cg maandauðí i Reykjavik vikuna 15.—2i. ties. (i svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 94 (41). Kvefsótt 1:4 (113). Barnaveiki 1 (o). ISra- lcvef 32 (10). Kveflungnabólga 1 (3). Skarlatssótt 1 (o). Hlaupa- bóla 3 (o). Kossageit 1 (o). Þrimlasótt o (1). Mannslát: (4). — Landlæknisskrifstofan. (FB). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Álieit frá Friðriki Bergssyni 10 kr., frá Fr. 13 kr., afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni, áheit frá frú Stefaníu Ólafsdóttur, Ilofi á Höfðaströnd 5 lcr. Kær- ar þakkir. ÓI. B. Björnsson. K. F. U. M. Almenn samlcoma kl. 8y2. — Magnús Runólfsson talar. Alt ungt fóllc velkomið. Útvarpið í kveld: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Lélt lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Búnaðar- félag Islands við áramótin, I. (Magnús Þorláksson, bóndi). 20,45 Sónata fyrir fiðlu og pí- anó eftir Veracini (Hallgrímur IJelgason og Margrét Eirílcs- dóttir). 21,10 Erindi: U111 sem- entsgerð (Jóliannes Áslcelsson náttúrufr.). 21,35 Hljómsveit útvarpsins (dr. Mixa): Slrolc- kvartett í G-dúr, eftir Mozart. 22,00 Hljómplötur: a) Kór- söngvar, b) Danslög til lcl. 22,30. IJtvarpið á morgun: 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskulcensla. 10,00 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Tolltekjur Norðmanna. Osló, 7. janúar. Tolllekjur Norðmanna í des- ember urðu 6.474.354, en í des- ember 1934 lcr. 5.213.015. (NRP. — FB.). Oslo 6. jan. Norska skautasambandið hefir tilnefnt eftirfarandi til þátttöku í olympisku vetrarleikiftium: jBall- angrud, Engnestangen, Haraldsen, Mathiesen, Staksrud, Georg Krog, Edward Wangberg. (NRP—FB). QI í m i! félag i d ÁFmann mintist 30 ára afmælis síns í gærkveldi í Iðnó. Hófst samsæt- ið með kaffidryklcju. Margt var til skemtunar í tilefni afmælis- ins. Ilelgi Hjörvar flutti erindi um félagið og íslenslca glimu í útvarpið. Ræðu fyrir minni fé- lagsins flutti H. J. forsætisráð- herra. Floklcur glímumanna úr Ármanni sýndi islenska glimu og tvöfaldur kvartett úr K. F. U. M. söng. Niu manna flokkur úr Ármanni sýndi leikfimi und- ir stjórn Jón Þorsteinssonar, Marinó Kristjánsson söng (með undirleilc Gunnars Sigurgeirs- sonar) lcvæði, sem flokkur Ár- menninga, er iðka frjálsar í- þróttir, liafði sent félaginu, i vandaðri möppu. Ræður lluttu Sigurjón Pétursson, Jens uuð- björnsson, form. fél., II. Bene- diktsson, B. G. Waage, Kristinn Pétursson, Lárus J. Rist og Síra Helgi Hjáhnarsson. Talaði J. G. fyrir minni fyrsta formanns fé- lagsins, Guðm. Guðmundsson- ar, sem átti sextugsafmæli í gær, og afhenti syni hans gjöf til lians frá félaginu með áletr- 1111. Hallgrímur Benediktsson, stórlcaupm., flutti ræðu og af- hcnti félaginu að gjöf fána- slcjöld úr silfri frá gömlum Ár- menningum, er þarna voru staddir. Ben. G. Waage, forseti í. S. í. færði félaginu að eiöf útskorna hillu Þ’" - iþrottáSám- -mu og flutti ræðu við af- hentliilgUna, Er íiúii gérð af Rílcarði Jónssyni af hinuni mesta liagleilc. Á hana er letrað: Glímufélagið Ármann 7. jan. 1936 frá I. S. I. með þalcklæti fyrir 30 ára starfið. Merlci Ár- manns er slcorið á liilluna cðrum megin og I. S. I. merkið hinum megin, en i miðju er mynd af mönnum að glíma. Allir formenn félagsins, að fyrsla formanninum (Guðm. Guðmundssyni) undanteknum tóku þátt i samsætinu. Fór það í alla staði liið besta fram. Jólc það 111 jög á gleði Ármenninga, að Lúðrasveit Reykjavikur und- ir forustu Páls ísólfssonar lcom óvænt og lék nolckur lög. Fjöldi heillaslceyta barst, 111. a. langt skeyti frá K. R., sem Jens Guð- björnsson þakkaði sérstaklega í ræðu og mintist K. R.-inga lof- samlega fyrir áliuga þeirra og dugnað. Að lokuin var dans stiginn fram eftir nöttu. Járnbrautarslys í Noregi. Osló, 7. janúar. Árekstur varð í gær milli eimreiðar og lestar með snjó- plógi fyrir á Rjúkanbrautinni. Áreksturinn varð skamt frá Rjúlcan, i jarðgöngum fyrir neðan stöðina í Rjúkan. Eim- reiðin og fremsti vagninn í lest- inni þrýstust svo fast saman, að tveir menn, sem voru i stýris- húsinu á snjólestinni, gátu eigi lcomist þaðan hjálparlaust. Einn verkamannanna i snjólestinni varð á milli tvcggja fremstu vagnanna með annan fótinn og var það tveggja klukkustunda verk að bjarga manninum. Varð að aðskilja vagnana með því að ná sundur járnunum í þeim, er höfðu flælcst saman, með log- suðutækjum, því að ella hefði verlcamaðurinn getað meiðst enn alvarlegar. — Einn þeirra, sem meiddust, er í lífshættu. — Orsök slyssins er talin sú, að stjórnendur eimreiðarinnar og snjólestarinnar hafi misskilið merlci livors annars, en það mál er eigi upplýst. (NRP. — FB.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.