Vísir - 17.01.1936, Page 3

Vísir - 17.01.1936, Page 3
VÍSIR Eldnr kom upp laust fyrir kl. V/2 5 dag í vörugeymslu Sam- einaða á hafnaruppfylling1- unni. Laust fyrir kl. 1% e. h. í dag kom upp eldur í vörugeymslu Sameinaða á hafnaruppfylling- unni við Tryggvagötu. Vöru- geynisluliús þetta er, eins og Læjarbúum alrnent er kunnugt, timburhús, ein hæð með risi, og nær frá Tryggvagötu niður iá haí'narbakka. Eldurinn kom UPP i suðurenda hússins, sem Heíidverslun Ásgeirs Sigurðs- sonar hefir á leigu, en í þessum enda hússins er gúmmíviðgerð- arverkstæði. Þegar afgreiðslu- maður heildverslunarinnar varð oldsins var, var liann orð- Jnn talsvert magnaður, — Var slokkvistöðinni þegar gert að- Vaft og stóðu slökkvitilraUnir ,,sem hæst, er blaðið fór í press- áúa. Lagði feikna mökk út úr. húsinu að sunnanverðu og r°ykur var einnig mikill í norð- Urendanum. Var þá talið (kl. liðlega tvö), að slökkviliðsmenn vaeri á allgóðum vegi með að vinna bug á eldinum, og að tak- f** mundi að verja næstu hús, en uæst er þarna afgreiðsla ^meinaða. í vörugeymslu beildverslunarinnar var mikið 'gúmmíhringum, matvöru (sykri o. fl.) o. s. frv. Hin upptök eldsins var eigi Unnugt með vissu. Mikill tUannfjöMi safnaðist saman í Uand við hrunastaðinn og girti lögreglan af allstórt svæði, til ])ess að slökkviliðsmenn hefði nóg svigrúm við störf sín. Búpen- ingseign. (Úr Búnaðarskýrslum ’34). Sauðf járeign Iandsmanna hefir heldur gengið saman fardaga-árið 1933—1934, en þó liefir framteljöndum fjölgað. Þeir voru 12369 árið 1933, en 12508 í fardögum 1934. Það er nú að vísu ekki sjálfsagt, að jafnmargir menn að tiltölu telji fram sauðfé bæði árin, en sennilega er munurinn þó ekki mikill. Fjölgun framteljand- anna getur að mestu stafað af þvi, að framteljöndum nautpen- ings hefir f jölgað til muna, enda hefir nautpeningi fjölgað tals- vert á árinu. — I fardögum 1934 er sauðfjár- eign landsmanna talin, sam- kvæmt búnaðarskýrslum: 699 þúsund, en vorið 1933 var hún talin, samkvæmt búnaðarskýrsl- um það ár, 728 þúsund. — Sauð- fé hefir því fækkað ura 29 þús- und, eða um 4% fardagaárið 1933-—1934. Hefir sauðfjáreign landsmanna aldrei verið meiri en vorið 1933. — Fardaga árið 1933—1934 hefir ám fækkað um 2%, hrútum um 1% og gemlingum um 13%. Hinsvegar hefir sauðum fjölgað um 5%. Þeir voru 22.450 í far- dögum 1933, en 23.462 ári síð- ar. — « Sauðfénu hefir fækkað i öll- um landshlutum. Á suðvestur- landi um 7%, Vestfjörðum 1%, Norðurlandi 1%, Austurlandi um -f-0% og Suðurlandi um 10%. Eins og menn sjá er fækk- unin mest á Suðurlandi og suð- vesturlandi. Mest (ef litið er iá einstakar sýslur) hefir sauðfjárfækkunin orðið í Árnessýslu. — Þar hefir fénu fækkað um 12%. Hrossum hefir heldur fækkað hér á Iandi fardaga-árið 1933—1934, að því er búnaðarskýrslur hepjna, ___ Njösnirnar. híý landhelgisbrot sannast. Yfirheyrslum var haldið á- ram í gær út af dulmálsskeyta- Seúdingum til erlendra togara. í gaer Var yfirheyrður PáU Sigfús- *0Q. skipstjóri, en hann hefir enð fiskiskipstjóri á enskum ngurum, „Berkshire“, „Linc- nhishire“ 0g „Vinur“. Játaði Pu, að þeir tveir togarar, sem yrr voru nefndir, liafi oft ver- j veiðum í landhelgi, er lann var fiskiskipstjóri á þeiir ’>Lincolnshire“ og „Berkslxire °rn eign Markham Cook & Cc n. i ’ °S fenSu þessi skip dul alsskeyli frá Þorgeiri Pálssyn n varðskipin. Hafa þá sann , ’ nie® framburði tveggj: lanmSkla skiPstíóra’ ítrekui r , leiSisbrot fjögurra enskr; Potnvorpunga. Hlutningur á saltfiski. .^við sem leið nam útfh a ,verkuðuin saltfiski eU át* Verð kr- 16.009.Í j* ið 1934 46 674780 kg y >639.460. Af óverkuð Piið S, j v°ru flutt út árið s 3-462 8io83-720 kg- ver® %, Vp10’ en 1934 17.831.« rö kr. 4.218.720. Þau voru talín 44.888 í fardög- um 1934, en árinu áður 45.444. Þeim hefir því fækkað um 556 eða 1.2%. Hefir hrossatalan hér á landi aldrei verið svo lág síð- an 1911. Hrossaeignin skiftist þannig vorið 1934: Fullorðin hross 34.076, trippi 8.026 og folöld 2.786. — ÖIl fækkunin hefir lent á full- orðnum lirossum, en trippum og folöldum hefir fjölgað. Eftir landsldutum skiftist hrossa-eignin þannig. Jafnframt eru sýndar hreytingar frá f. á.: Suðvesturland . . 10.005 '-^2% Vestfirðir ....... 2.822 -+-1% Norðurland .... 15.414 1% Austurland ....... 3.394 ~-l% Suðurland ....... 13.254 -+-7% Hrossum hefir heldur fækkað í öllum lándshlutum, nema á Norðurlandi. Þar hefir þeim fjölgað um 1%. — I tólf sýslum hefir þeim fækkað, en fjölgað í 6. Hlutfallslega mest hefir fækk- unin verið í Austur-Skaftafells- sýslu (8%), en hvergi hefir fjölgað meira en um 2%. Nautpeningseign landsmanna. í fardögum 1934 er svo'talið, að nautgripir hér á landi liafi verið alls 34.566, en árið áður voru þeir 31.950. Hefir þeim því fjölgað um 2616 eða 8.2%. — Kúm og kelfdum kvígum hefir fjölgað um 5%, geldneyt- uin um 13%, velurgömlum nautpeningi um 23% og kálfum um 14%. Fjölgunin skiftist þannig efl- ir landshlutum: Suðvesturland....... 7%. Vestfirðir ......... 13___ Norðurland . ....... 13____ Austurland .......... 7— Suðurland .......... 4— Nautpeningi liefir fjölgað um land alt. En tiltölulega mest hefir fjölgunin verið í ísafjarð- arsýslum og Strandasýslu (15%), en minst að tiltölu i Árnessýslu og Vestur-Skafta- fellssýslu (2%).— Það er eftirtektaryert að sauðfé liefir fækkað einna mest í Árnessýslu frá vordögum 1933 til jafnlengdar 1934. Og naut- griparæktin er í undarlega litl- um vexti þar í sýslu eða jafnvel afturför, borið saman við aðrar sýslur. , i | • Veðrið -í morgun: í Reykjavík —3 stig, Bolung- arvik —3, Akureyri —5, Skála- nesi -—4, Vestmannaeyjum 1, Sandi —1, Kvigindisdal —2, Hesteyri —2, Gjögri —3, Blönduósi —3, Siglunesi —5, Grímsey —5, Raufarhöfn —5, Fagradal —4, Papey —5, Hól- um í Hornafirði —4, Fagurhóls- mýri —5, Reykjanesi —2 stig. Mest frost hér í gær 6 stig, mest- ur hiti 2 stig. Yfirlit: Alldjúp lægð milli Islands og Noregs, en hæð yfir Grænlandi. Smálægð við suðvesturland. — Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Hæg austanátt í dag, en norðankaldi í nótt. Úr- komulaust að mestu. Vestfirðir, Norðurland: Hægviðri í dag, en norðan eða norðaustankaldi í nótt. Éljagangur. Norðaustur- land, Austfirðir: Norðangola eða kaldi. Sumstaðar éljagang- ur. Suðausturland: Norðangola. Úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn og fer þaðan 22, janúar. Goðafoss er i Hamborg. Brúar- j foss gr á leið til Vestmannáéyjá frá Leith. Kemur hingað senni- lega ekki fyfr éíl aðfafaiiótt sunnudags. Dettifoss og Lagar- foss eru á leið til AustfjarSa frá Bretlandi. Selfoss er í Leith M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg að véstan og norðan kl. 7 í fyrramálið. Lyra fór héð- an i gær áleiðis til útlanda. Esja var á Vopnafirði í gærkveldi, Súðin er á leið til Akureyrar frá Noregi. Laxfoss kom frá Borgarnesi í dag. Edda fór liéð- an í gær til fisktöku á ýmsum höfnum út um land. Af veiðum komu í gær Bragi með 2100 körfur og Otur með 1200. Lögðu þeir báðir af stað í gær- kveldi áleiðis til Englands. Hilmir kom frá Englandi í gær- kveldi. Skallagrímur fór á veið- ar í gær. Farþegar á Lyru til útlanda: Hermann Jónas- son forsætisráðherra, V. Finsen viðskiftafulltrúi Islands í Oslo, Carl Olsen ræðismaður og ung- frú Inger Olsen. Höfundur sá, sem sendi Vísi greinarstúf um afmælisfagnað „Starfs- mannafélags Reykjavíkur“, er vinsamlega heðinn að liafa tal af ritstjóra blaðsins, ef hann óskar þess að greinin verði birt. Slökkviliðíð var kvatt vestur í Slipp i gær- kveldi um kl. 11. Var þar eldur undir „loftkatli“, sem stendur úti,og er eigi kunnugt hvernig á þvi stóð. Voru allir slarfs- menn löngu farnir heim fra vinnu sinni. Eldurinn var fljót- lega slöktur. Framfærslunefnd Reykjavíkur samkvæmt lögum frá síðasta Flugfélög stórþjód- anna ætla að keppa við skipafélögin um farþegaflutninga yfir Norður-Atlantshaf. Alþingi, var kosin á bæjar- stjórnarfundií gær, og hlutu kosningu: af liálfu sjálfstæðis- manna Bjarni Benediktsson, Gúðm. Ásbjörnsson og Jakob Möller, en af hálfu socialista Arngr. Kristjánsson og Laufey Vaklimai'sdóttir. Geysir í Haukadal. Ólafur Magnússon ljósmynd- ari óskar þess getið, að mynd sú, sem birt var í Visi í gær, sé gerð eftir einni af ljósmyndum þeim, sem hann tók af Géysi s. 1. sumar. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband ung- frú Anna Guðjónsdóttir og Karl ölafsson ljósmyndari. Heimili þeirra er á Sóleyjargötu 5. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands held- ur afmælisfagnað sinn að Ilótel Borg laugardaginn 18. jan. Að- göngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Hafnarhúsinu og hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur í Eimskipafélagshúsinu. Skemtifélag Goodtemplarg heldur dansleik í G.T.-husinu laugardaginn 18. þ. m., með undirspili S. G. T. hljómsveit- arinnar. Gengið í dag. Sterlingspund ........— 22.15 Dollar ...............— 4.43% 100 ríkismörk.......— 180.36 — franskil* frankar — 29,71 — belgur ............^ 75.70 — svissn. frankar — 146.05 — lirur..............— 37.10 — finsk mörk ... — 9.93 — pesetar ...........— 62.07 — gyllini ...........— 305.06 — tékkósl. krónur — 18.93 — sænskar krónur — 114.36 — norskar krónur — 111.44 — danskar krónur — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.21, Germania. f tilefni af 65 ára afmæli þýska ríkisins heldur félagið að- aldansieík sinn í Oddfellowjiús- inu annað kveld. Sjá augl. Útvarpið í kveld: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötúr: Danslög. 19,45 Fréttir. 20,15 Bælcur og meilll (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Pétur G. Guð- mUndsson: Úr héraðssögu Paris í jan. Flugmálasérfræðingar Breta, Frakka, Bandaríkjamanna og Þjóðverja eru sannfærðír uln,að sá tími sé éigi langt fralnundan, er flugfélögin geti kept við eim- skipafélögin um farþegaflutn- inga ýfir Atlantshaf. Állar þess- ar þjóðir vinna því af kappi að margskonar undirbúningi til þess að hefja þessa samkepni eins fljótt og auðið er, ef til vill þegar árið 1937, að afstöðnum reynsluflugferðum með margar gerðir flugvéla á yfirstandandi ári. Það er að minsta kosti ó- Iiætt að segja, að á yfirstand- andi ári verður búið að taka á- kvarðanir um flugleiðir, enda- stöðvar, flugvélategundir o. s. frv. Allar þessar þjóðir hafa á undanförnum árum haft í huga að koma g föstum fjugferðum yfir Norður-AtJantshaf og látið framkvæma viðiækar aíhugan- ii í því skyni. Þjóðverjar liafa, eins og kunnugt er, einir þjóða liaft hepnina með sér, að því er notkun loftskipa til farþega- flutninga snertir, og það er lík- legt, að þeir haldi trygð við þau, en liinar þjóðirnar þrjár hafa enn ekki tekið f ullnaðarákvarð- anir um livort þær nota stór- ar flugvélar eða stóra flugbáta til ferðanna. Frakkar liafa öðl- ast mikla reynslu á suðurleið- inni, sem þeir starfrækja (til Dakar, Senegal, Natal, Brazilíu) og liafa mesta trú á notkun griðar stórra flugbáta í flug- ferðum yfir Norður-Atlantshaf, Borgarfjarðar; b) Einar H. Kvaran: Úr fornsögum; c) Vig- fús Guðmundsson frá Engey: Búskapur Skálholtsbiskupa. — Ennfremur sönglög. Útvarpið árdegis á mOi'guh: 8.00 Enskukensla. 8,25 Döiiskukensla. 10,00 Veður- fregnii'. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. Aflasala. Garðar hefir selt ísfiskafla í Bretlandi fyrir 1483 stpd. (FÚ.). flugbáta af svipaðri gerð og hinn heimsfrægi flugbátur „Lieutenant Paris“, sem er 37 smálestir að stærð. En Frakkar hafa einnig í huga áform um að nota gríðar stóra flugvél, 80 smálesta, er hæglega gaeti flutt yfir 100 farþega. Bandaríkja- menn hafa liinsvegar í liuga að nota flota af 50-smálesta Glenn Martin flugvélum. Bandarikja- iherin gera ser ljóst, að til þess að geta kept við eimskipafélög- in verði þeir að geta flutt far- þega yfir Atlantshaf á 45 klst. eða helmingi styttri tima en hin hraðskreiðustu línuskip fara milli Evrópu og Ameríku. Bret- ar áforma reynsluflugferðir næsta surnar í flugbátum, sem eru bresk smiði. Sam- vinna niilli framaimefndra báturn, sem pru þresk smiði, Samvinna milli framannefndra þjóða í þessuín málum er ekki ólíkleg. Franskir og breskir f I ugmálasérf ræðingai* veiia mikla athygli italskri flugvél, Piaggio. Hún liefir fjóra hreyfla og er mjög hraðfleyg, en getur aðeins flutt 15 farþega. Flugvél þessi er sögð þamlig gerð, að hún geti ekki sokkið. I ráði er að loftskipið þýska, „129“, senx nú er nærri full- smíðað, fari 12 ferðir á ári til Bandaríkjanna, og noti flug- liafnirnar Friedrichshaven og Sevilla í Evi’ópu og Miami og Lakehurst (New Jersey) í Bandaríkjunum. (United Press ;,biscóverj> ÍI“ komið til Hvalflóa. London 17. jan. FÚ. Enn er ólesið í nokkrum hluta skeytisins, sem kom frá Discovery II. í gærkveldi, en af þvi, sem þegar er lesið úr, verð- ur það ráðið, að það Vóru nlCilli i flugvél frá skipinu, sem komu auga á mann og flugyél við fyrri bækistöð Byrds i Litlu AmerikU. Þess er váenst, að liér sé úiii aririári livorri þeirrá ElísWorth eða Ivényon að ræða. —FB). JÁRNBRAUTARSLYSIÐ I THURINGEN. Um jólaleytið varð stói’kostlegt járnbrautarslys í Thuringen íÞýskalandi, á brú yfir Saale- fljótið. Yar frá slysi þessu liermt í útvarpsfregnum. Myndirnar héra að ofan voru teknar skömmu eftir að slysið varð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.