Vísir - 16.02.1936, Page 6

Vísir - 16.02.1936, Page 6
c VÍSIR SUNNUDAGSBLAD Aö horfa fram ó lífsins lcið oss iitið gagn fær veitt, því tjaldið er svo þykkt og þétt, sem þar er fyrir heritt. Guðlaugur Guðnnnidssón. Kvöldsólin var aÖ ganga und- ir háa hnúkinn fyrir ofan hæinn í Dal. Það var júnikvöld. Guö- rún, einkadóttir hjónanna í Dal, sat í litilli fjóluhlárri laut uppi í hlíðinni. Þessi laut var uppáhaldsstaður liennar. Hér liafði hún oft leikið sér á harns- aldri nieð Birni bróður sínum, sem var tveimur ,árum eldri en hún. Stór steinn var i miðri lautinni og undan lionum opn- ast upp lílil lind. Oft liafði Guð- rún haft yndi af að hlusta á liinn lága, þýða nið liennar. Hún hallaði sér upp að steininum og liorfði niður i lindinaogsámynd sína speglast í henni. Sú mynd var fögur æskumynd: Há og grönn stúlka með mikið hár, dökkjarpt og liðað, dökkar augnabrúnir, dökkhlá augu, fagran munn, skarð í höku og bjartan yfirlit. Hún heyrði að þröstur söng uppi í hlíðinni, og fór þá að Iiugsa um eitl kvæði Steingríms, sem hann kallar „Lækur og lóa“. Það byrjar svo: „I liminu lóan syngur, við lækinn silfurbláa“. „Eg verð að tala við foreldra mína, hvernig sem það gengur“, sagði liún við sjálfa sig. Aldrei höfðu þau lát- ið neitt á móti lienni og frá þvi bún var barn, hafði hún altaf verið að læra á veturna, en á sumrin þurfti hún ekki að vinna, nema það sem hún vildi sjálf. Nú var hún nýkomin heim, sunnan úr Reykjavík. Hún liafði verið þar tvo undanfarna vetur í 3. og 4. bekk Kvennaskólans. Foreldrar liennar voru stórrík og létu systkinin læra það, sem þau vildu. Björn bróðir liennar var útlærður af búnaðarskóla og kvæntur fyrir nokkrum dögum, ungri og ríkri bónda- dóltur þar úr sveitinni. Þau voru sest að í Dal. Guðrún vissi að foreldrar liennar voru mjög vel ánægð með þann ráðaliag. Bara þau yrðu eins ánægð með okkur Sigurð, hugsaði hún, en livað geta þau haft á móti hon- um. Jú, þetta, að liann er fátæk- ur. Hún hafði trúlofast Sigurði þenna síðastliðna vetur. Hann hafði tekið embættispróf í guð- fræði þetta vor. Foreldrar hans voru bæði dáin, en móðursystir m hans, sem var búsell í Reykja- vík hafði gefið lionurn að borða allan skólatímann og liann hafði unnið á sumrin fyrir föt- um og hókum og altaf verið góður námsmaður. Nú var náminu lokið og hann átti ekk- ert nema vonina um að ná í preslakall einhversstaðar á landinu, en lianri var ungur og óreyndur maður, sem ekki gat búist við miklu fyrsl um sinn, ])að var líklegt að hann myndi lenda í tekjulitlu brauði, ef eitt- bvað losnaði. Um trúlofun þeirra og þessar vonir ætlaði Guðrún að tala við foreldra sina. I fvrsta sinni á æfinni sá hún dimt ský sveima á lieið- um vonahimni sínum. Lengi hafði hún vitað það, að foreldr- ar liennar vildu að liún giftist Halli á IIóli, ungum og efnileg- um manni á næsta bæ. Hann átti líka ríka foreldra og mikil vinátta var milli Dals- og Hóls- lijóna, en hún skoðaði Hall að- eins sem æskuvin sinn og leik- hróður og vissi, að hann hugs- aði sama um hana. Það var önnur ung stúlka þar í sveil- inni, sem hún vissi að Hallur vildi eiga. Það var Signý á Leiti, hesta vinstúlka liennar, en hún var fátæk og því ekki víst að foreldrar hans yrðu því með- niælt, ef þau liugsuðu eins og foreldrar liennar sjálfrar, því það hafði hún oft heyrt þau segja að ekkcrt vissu þau verra en fátæktina. En hvað um það, hún varð að tala við þau. Ilún stóð upp og liélt lieim. Aldrei hafði henni fundist eins fagurt lieima í sveitinni sinni eins og þetta kvöld. Hin- um megin við ána beint á móti Dal var prestssetrið Hvammur. Þangað hafði liún oft lcomið til kirkju bæði sem barn og ung- lingur. Þar var fagurt, og hvert sem hún horfði var fagurt, en nú mátli liún ekki vera að hugsa um það. Við foreldra sína varð liún að tala, ekkert þýddi að draga það lengur. Hún fór lil þeirra og sagði þeim alt eins og það (var. Valgerður húsfreyja varp öndinni mæðilega og sagði: „Að þú skyldir gela gjört þetta án vilja og vitundar okk- ar pabba þíns, Gunna mín“. „Já, bvernig datt þér slíkt í hug“, sagði Jón bóndi og horfði undr- andi á Guðrúnu. „Eg ætla eltki að fara neinar krókaleiðir, held- ur segja þér það strax, að þú færð aldrei samþykki mitt til þessa ráðaliags. Heldur þú að við mamma þín liorfum rólega á það, að þú gangir út i mikla fátækt og alla þá erfiðleika, sem henni fylgja, því ekki getur ann- að legið íyrir Sigurði en að lenda á einhverju vesældar brauðinu, cn þú erl alin upp við auð og allsnægtir og þekkir ekki annað en mikið eftirlæti“. „Eg er alveg samdóma þvi, sem pabbi þinn segir“, sagði móðir hennar, „og vona að þú liættir að liugsa um þessa heimsku, þú veist við viljum þér ekki annað en alt hið hesla. „En ég get það ekki“, sagði Guð- rún, „þvi mér finst betra yndi en auður. „Já, aldeilis, við skul- um ekki lala meira um þetta nú“, sagði l'aðir hennar, og svo var ekki minst á þetta liálfan mánuð, en þá fékk Guðrún bréf frá Sigurði. Hann sagði lienni að hann gæti fengið preslakall með haustinu langt norður í landi, en það væri mjög tekju- rýrt, en samt yrði hannaðganga að þeim kosti,. Guðrún sagði foreldrum sínum þetta, en þá urðu þau því ákafari að telja henni hughvarf. Hún sagði sér þætti sárt að gjöra þeim á móti skapi, en samt myndi liún fylgja Sigurði til ævienda. Um haustið fór hún suður til Reykjavíkur. Sigurður tók ])restsvígslu. Þau giftust og fóru svo norður. Þar beið veturinn þeirra með fátækt við lilið sér, en sóknarfólkið tók vel á móti þeim og þau náðu fljótt hylli þess, Guðrún hugsaði oft heim í Dal og vonaði að foreldrar sínir skiftu um skoðun. Hún skrifaði þeim, en fékk aldrei svar. Eii1 Björn bróðir hennar skrifaði. lienni oft og reyndi á allan hátt að tala máli hennar við þau, en þeim fanst Guðrún liafa svo al-J gjörlega brugðist vonum þeirra og sögðu oft við Björn, að þeim fyndist liann nú vera eina barn- ið þeirra. Það liefði litið vantað á það, að þau stæðu á tindi ham- ingjunnar með þessi tvö börn sín, en þá hefðu þau mist Guð- rúnu fyrir fult og alt, já, það væri til lítils að horfa fram á lífsleið barna sinna með von- glöðum huga, því margt færi öðru vísi en aetlað væri. Altaf þráðu þau samt Guðrúnu, en engan létu þau vita um það. Þau voru of stolt til þess. Svona leið tíminn. Þrjú ár voru liðin síðan Guðrún fór að lieiman. Nú sjáum við liana aftur. Hún situr lieima á prestssetrinu á dimmu og köldu vetrarkvöldi á- samt manni sinum, þau lesa bréf frá Birni bróður liennar. Hann skrifar þeini, að síra Hall- dór í Hvammi sé búinn að segja af sér embættinu og gömlu lijónin ætli að flytjast til Reykjavíkur til barna sinna, sem voru búsett þar. Björn hvatti síra Sigurð mjög til að sækja um Ilvamm, sem var á- gætt hrauð. „Eg á enga ósk kær- ari en þá, að þið lcomið sem fyrsl og ég veit að sama er um foreldra okkar að segja, þó þau vilji ekki við það kannast við neinn, ekki einu sinni mig. Við Hallur á Ilóli gjörum alt sem við getum fyrir vkkur. Hann er nú giftur Signýju sinni og for- eldrar hans láta sér það vel líka“. Svona fórust Birni orð og ungu hjónunum fanst hréf hans eiris og bjartur sólargeisli, sem brýst fram úr dimmum skýj- um. I Hvamnii myndi þeim liða vel. Þau höfðu húið við milda fátækt þessi þrjú ár, en samt höfðu þau allaf verið ánægð. Einskis gat Guðrún óskað sér fremur, en aftur lieim á æsku- stöðvarnar. Sira Sigurður sótti um Hvannn og þau lifðu í von- imri. Oft komu þessi orð i liuga Guðrúnar: „Að vori með far- fuglum feginn ég flýg lieim í dalanna skaul“. Tveir aðrir prestar sóttu um Hvannn og höfðu þó nokkuð fylgi hjá eldra fólkinu í sveit- inni, en Björn og Hallur fengu alt unga fólkið í lið með sér. Kosningardagurinn rann upp. Björn bað foreldra sína að koma með sér og kjósa síra Sig- urð, en faðir hans sagði: „Gunna vildi ekki láta að að nrinum orðum. Engjnn skal RITA MASTENBROEK, sundmærin liollenska (t. v.) og danska sundmærin Tove Niel- sen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.