Vísir - 20.02.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STE!NG RÍ31SS0N. Síisii: 4600. Prentsniiðjiisími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 20. febrúar 1936. 50. tbl. Gamla Bíó ocr Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar: JOAN CRAWFORD Og CLARK A8LE, Bestu hjartans þakkir færum við öllum þeim sem iá einn ®g annan hátt heiðruðu útför og min.ningu móður, tengdamóð- ur og ömmu okkar, w veinbjargar Árnadóttur, Jónatan Jónsson, Helga Helgadóttir og börn. InnheimtumaOur. Ungur, röslcur, ábyggilegur maður getur fengið vinnu við innheimtu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu og meðmæli ef til eru, sendist Yísi fyrir 23. þ. m., merkt: „Inn- heimta“. ( Herbergi með hásgögnnm óskast til leigu, helst í austurbænum. Uppl. í Málaranum. Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þúrðar SveinssoD & Co RÚBMJ0L PRIMA DANSKT SlMI 1234 SÍMI 1234 Vlsis kafflð gerip aila glaða. I Hvað ep 9. Það er nafn á nýrri suðu-súkku- laðitegund, sem er að koma á markaðinn. Karlakór Reykjavíkur. (4 verður það súkkulaði, sem öll- um líkar og allir biðja um. — Reynið ÍSl súkknlaði. Fataefni Nokkrar tegundir af okkar ágætu fataefnum til sýnis í búðargluggum Braunsverslunar. Vigfils Guðbrandsson híotid íslenskar vörur. Frakkar best og ddýrast alafo 435^ $3 Kaupmenn! Java-te ■ NtJAB1Ó Pabbi okkar er piparsveinn. eftir Wilh. Meyer-Förster verður leikið í Iðnó á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Pantanir sækist fyrir kl. 3 . sýningardaginn. Aðgöngumiðasími: 3191. Vörubíll Rugby 1929, óskast. Má vera mjög lélegur. Tilboð sendist Visi fyrir 25. þ. m. merkt: „Gamall bíll“. 20 Appelsínur á aðeins eina krónu í mjög gott. r\ w W HINIR VANDLATU bidja um TEOFANI CiaarQttur annast allskonar hreingerningar á: Húsum, hílum, skipum. — Þvóurn: loft og glugga sérstaklega, ef óskað er. Vinnan leyst af hendi fljótt og vel. , Sími: 1977. , , Sími: 1977. Eruö |iér frímúrari? Eftir Arnold & Bach. Frumsýning í kvöld kl. 8. Agöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. Sími: 3191. Glerliillux* og hilluhné fyrirliggjandi. LUDVIG STORR, Laugavegi 15. YlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. i'ilkynmng. Heimabakaðar kökur frá mér, verða framvegis seldar í brauðabúðinni á Framnesvegi 38. - MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Þingholtsstræti 17. Appelsinnr eru líka til hjá okkur með góðu verði. Apricots (niðursoðnar) i 5 kg. dósum og lausri vigt. Ódýrt. TEOFANI- LONDON. K.F.U.K. A. D. Fundur á föstudags- kvöld kl. 81/2- Síra Þorsteinn L. Jónsson frá Kolbeinsstöðum talar. , Alt kvenfólk velkomið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.