Vísir - 13.03.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR
Olympiska leikarnir
1940 verða haldnir í Tokio, ef Japanir fá vilja sínum
framgengt. Á því ári verða haldnar alþjóðasýningar
í Tokio og Yokohama og er búist við 30—40 milj.
sýningargesta.
llAFÁt-rilNDIf)]
2 sjálfblekungar töpuðust s.l.
þriðjudag í Skíðaskálanum eða
í nánd við liann. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að skila
þeim á Freyjugötu 35. (343
Emil
og mjóllíurverdiö.
Iðmil Jónsson, bæjarstjóri hér
í Hafnarfirði, fékk samþykta á
borgarafundinum í gær tillögu
um það, að fundurinn krefðist
þeas, að mjóíkurverð vrði lækk-
að. —
Sira Sigurður ( Einarsson
skrifaði um það blaðagrein fyr-
ir hálfu öðru ári eða rúmlega
það, að hann mundi rísa gegn
stjóminni tafarlaust, er á þing
kæsmi, ef mjólkurvcrð í Reykja-
vik yrði ekki læklcað niður í
35 éða 36 aura litrinn frá ára-
mötum 1934 og 1935, þ. e. frá
og með 1, janúar 1935. — Hafði
hlerkúr uin þetta mörg orð og
stór og lagði við þingmanns-
heiður sinu.
En ekki lækkaði mjólkin í
verði og enginn liefir orðið
þess var Iiið allra minsta, að
nefndnr Sigurður Einarsson
hefði neitt við það að athuga.
Hann hefir verið hinn dyggasti
fylgismaður stjórnarinnar, þó
að hún hafi haft að engu kröfur
hans um lækkun mjólkurverðs-
ins. —•
Svona fór nú fyrir síra Sig-
urði og var raunar ekki við
öðm að búast úr þeirri átt.
En halda menn nú að Emil
verði hótinu burðugri?
„Við bíður og sjáum livað
setur“.
12. mars 1936.
Hafnfirðingur.
Frá
Brðarlandsfondínum.
Á Brúarlandsfundinum 5. þ.
m. birtist einn af þessum ný-
móðins „unibótamönnum“ sem
eru að níða af bændum eignir
þeirra og freisi og gera þá að
ósjálfstæðum skuldaþrælum og
ríltisleiguliðum. Lýsti hann með
miklum vaðli og langlokustagli
sínum kommúnistisku iiiður-
rifsskoðunum; hann talaði um
að rifa hefði þurft mjólkur-
markaðinn í Reykjavík niður
með „mjólkurstríði“, áður en
hið fræga skipulagsstarf var
hafið; að mjólkurframleiðendur
austanfjalls hefðu þurft að
hjóða fram mjólkina fyrir 20
aura lítra hér í Reykjavík, svo
að bændurtúr í kring um bæinn
liefðu orðið fegnir að flýja í
fang skipulagshöfðingjanna.
Grunaði kunnuga af þessu
Eins og kunnugt er hafa
Japanir um nokkurt skeið haft
mikinn áhuga fyrir því, að
næstu olympisku leikar á eftir
olympisku leikunum á sumri
komanda i Berlín, verði haldnir
i Tokio (1940). Fyrir nokkuru
var fulltrúi frá japönsku stjórn-
inni, K. H. Kuwashima að
nafni, á ferð í Randaríkjunum,
til þess að vinna að aukinni
samvinnu og hættri sambúð
Japana og Bandaríkjamanna.
Þegar hann var í Seattle átti
hann viðtal við blaðamenn og
gerði að umtalsefni óskir Jap-
ana, að þvi er olympisku leik-
ana 1940 snertir. Hann sagði
m. a.:
„Árið 1940 verða haldnar al-
þjóðasýningar í Tokio og Yoko-
hama, til þess að minnast 2.600
ára keisarastjórnar í Japan.
Safnað hefir verið 50 miljónum
yen til þess að undirbúa alþjóða-
sýningarnar, sem Japanir gera
sér vonir um, að 30—40 miljón-
ir manna komi að sjá, frá hin-
um ýmsu ldutum Japan og
öðrum löndum. Sýningarnar
verða opnaðar þ. 15. mars 1940
og eiga að standa yfir til nóv-
emberloka sama ár. Japanir
búast fastlega við, að olympisku
leikarnir verði lialdnir í Tokio
1940 og er þegar verið að undir-
búa íþróttavöll, þar sem 50.000
manns geta liorft á færustu
íþróttamenn heims keppa í hin-
um ýmsu íþróttagreinum.
Sundkepnirnar fara fram í
sundhöll, sem er einhver hin
hesta í heimi, og rúmar 10.000
áhorfendur. — Þegar er byrjað
að reisa sýningarhallirnar í
Tokio, við víkina fyrir utan
borgina, og verða hallir þessar
ekki rifnar að sýningunni lok-
inni. Þær eru til framhúðar og'
að öllu hinar vönduðustu. Sýn-
ingarsvæðið er 10.000 ekrur
lands að flatarmáli og verður
það útbúið sem garður, vitan-
lega í japönskum stíl. Hin sýn-
ingin verður í Yokoliama — eða
hinn sýningarhlutinn — en
þangað er að eins hálfrar
klukkustundar aksturfráTokio.
Þetta verður hin mesta sýning
slíkrar tegundar, sem haldin
hefir verið og haldin mun verða
um langt skeið í Asiulöndum“.
(United Press. — FB.).
Gullslifsisnæla með demanti
liefir tapast, sennilega á Lauga-
veginum. Góð fundarlaun. —
A. v. á. (342
Tapast hefir blór „Duro“ lind-
arpenni. Finnandi beðinn að
skila honum á Fjölnisveg 16.
(353
EiiCJSNÆDll
i
Húsnæði óskast. 1 stór stofa
og séreldhús, óskast 14. mai n.
k. Trygg leiga. Tilboð, merkt:
„27“ sendist afgr. Vísis fyrir 15.
þessa miánaðar. ( (336
2 herbergi og eldhús, í sólrik-
um kjallara, til leigu 14. maí.
Tilboð merkt: „15“, sendist
áfgr. Vísis. (330
Maður i fastri stöðu óskar
eftir ibúð, 2—3 herbergi og
dldliús. Góður kjallari kæmi
til greina. Að eins þrent i heim-
ili. Uppl. í síma 2728 frá 4—7
e. h. (348
Iðnaðarmaður með góða at-
vinnu óskar eftir 2 herbergja
íbúð með þægindum 14. maí í
vesturbænum, má vera i góð-
um kjallara. Fyrirframgreiðsla
Uppl. í sima 3009 í kveld kl.
5—7 og á morgun kl. 3—6. (347
íbúð óslcast 14. maí, 2—3
lierbergi og eldliús. Fyrirfram
greiðsla, ef óskað er. Tilboð,
merkt: „2—3“ sendist Vísi fyr-
ir 16. þ. m. (345
3 stofur og eldhús til leigu i
miðbænum. — Tilboð, merkt:
„Miðbær“, sendist Vísi fyrir
laugardagskveld. (344
SHT' 2 samliggjandi herbergi
til Ieigu, Freyjugötu 46. (341
Óska eftir 1 stóru herbergi
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Uppl. í síma 1888. (339
Tvær stofur með eldhúsi og
öllum þægindum til leigu frá
14. maí. Uppl. í síma 4349. (354
Stofa með forstofuinngangi
óskast strax. Tilboð, merkt:
„í. S.“, sendist Vísi. (338
Karlmaður óskar eflir litlu
herbergi með þægindum sem
næst miðbænum. Tilboð send-
ist strax á afgr., merkt:
„Ábyggilegur“. (337
Vantar litla íbúð með öllum
þægindum. 2 i heimili. Skilvís
greiðsla. Uppl. í síma 3760.
(353
Vantar tveggja til þriggja
herbergja íbúð, með öllum þæg-
indum. Sími 4249. (316
íbúð til leigu, 5 herbergi, með
öllum þægindum í Tjarnargötu
16. Er til viðtals frá kl. 5 í dag.
(Fyrirspurnum ekki svarað i
sima). —- Þuríður Bárðardóttir.
(351
Slúlka sem tekur saum heim
óskar eftir herhergi nú strax,
helst í austurhænum. Tilboð
merkt: „stúlka“, sendist á afgr.
blaðsins. (349
Stúlka óskast í vist til 14.
maí, vegna veikinda annarar.
Laugavegi 67. (327
Ung slúlka óskar eftir góðri
formiðdagsvist, 14. maí, í aust-
urbænum. Tilboð sendist Vísi
fyrir mánudag, merkt: „Dug-
leg.“. (346
Stúlka með barn óskar eftir
ráðskonuslöðu í vor eða vist á
góðu sveitaheimili. — Uppl. í
síma 4163. (340
Sparið fötin í kreppunni. Ef
fötin eru ónothæf, sendið eða
símið til Rydelsborg, sem er
fagmaður, og þér fáið fín föt til
baka. Allskonar breytingar
gerðar. — Gúmmíkápur límdar,
kemisk hreinsun. Fötin pressuð
fljótt. Farið til Rydelsborg, sem
er þektur fyrir vinnu sína. Lauf-
ásvegi 25. Sími 3510. (439
Saumastofan, Hafnarstr. 22
saumar kven- og barnafatn-
að eftir nýjustu tísku. --
Gluggahreinsun. Sími 4488.
(71
Tek að mér vélritun. Friede
Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími
2250. (359
Duglegur sendisveinn óskast
strax. Uppl. á kaffistofunni,
Kalkofnsvegi. (352
ÍFAUPSKAPURl
Fasteignasalan, Austurstræti
17, annast kau]) og sölu fast-
eigna. Viðtalstími 11—12 og
5—7. Simar 4825 og 4577
(heima). Jósef M. Thorlacíus.
<198
Til fermingar: Kápur og
kjólaefni, hvít undirsett, hvitir
sokkar, hvítir vasaklútar. Alt
mjög smekklegt og ódýrt. Versl.
Guðrúnar Þórðardóttur, Vestur-
götu 28. (335
Vel hirt jörð á suðurtauds-
undirlendi til sölu. Getur kom-
ið til mála skifti á húsi í Iteykja-
vík eða nágrenninu. — Uppl. á
Grettisgötu 77, I. hæð. (334
Til sölu: Tvær stórar hús-
eignir. A. v. á. (333
Ódýr barnarúm, tauskápur
og' nýlegur kolaofn til sölu. —
Skólavörðustíg 10. (331
Harmonikubeddi óskast
keyptur. Uppl. í síma 1613. (326
„Freia“ hefir daglega nýtt
fiskmeti. Allar húðir Sláturfé-
lags Suðurlands hafa „Freia“-
fiskmeti. — „Freia“, Laufásvegi
2. — Sími 4745. (243
Hárgreiðslustofa í miðbæn-
um, sem er i fullum gangi, er til
sölu ódýrt og með liagkvæmum
greiðsluskilmálum, ef samið er
strax. A. v. á. (283
Kaupi gull og silfur til
bræðslu. Jón Sigmundsson, gull-
smiður. Laugavegi 8. (428
Tækifæriskaup á húseignum.
— Talið við Bent Bjarnason,
Framnesveg 16. (290
KAUPI ÍSLENSK FRÍ-
MERKI HÆSTA VERÐI.
— GÍSLI SIGURBJÖRNS-
SON, LÆKJARTORGX 1.
(OpiS 1—4síSd). (103
Bollapör 0.40 — diskar 0.50
— borðhnífar 1.00 — skeiðar
og gaffla, cromað nýsilfur 0.75
o. fl. ódýrast. Verslun Jóns B.
Helgasonar, Hafnarstræti 11.
(571
Vil kaupa lítið hús með land-
spildu, nálægt bænum, gegn
mánaðarlegri greiðslu. Tilboð,
merkt: „Vor“ sendist afgr. (350
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
slagli mannsins, að einliver
háttmetinn framsóknarmaður
liefði ekki verið ófáanlegur til
að styrkja kunningja sína aust-
anfjalls eða í Borgarfirði til
þvilíks bralls, eins og að láta af
hendi nokkurn slatta af mjólk
og' bjóða fram á lágu verði í
Reykjavík, en framkvæmdirnar
munu hafa strandað á því, að
ehginn bóndi fékkst til að svíkja
þannig stéttarhræður sina og
skaða sjálfa sig.
Af tali mannsins hefðu bænd-
urnir átt að slcilja, hvers þeir
höfðu að vænta úr þessari átt
og var auðfundin andúð fund-
armanna, en auðvitað varð ræða
lians ekki skiljanleg að fuílu
fyr en fundarmenn voru lítils-
háttar búnir að rugga við geðs-
munum hans, þvi eitt af því sem
þessum útsendurum er kent, er
að haga orðum sínum þannig
að bændurnir eigi erfitt með að
skilja hvað þeir meina. Hafa
þeir af langri reynslu lært þá
aðferð, en bændur sjálfir eru of
hrekklausir til að varast i tima
þeirra sanna tilgang og átta sig
því altof oft um seinan.
Er meir en ástæða til að vara
alla frjálshuga menn við þessu
daðri við kúgarana, sem kom
fram í hinni einUrðahlausu
framkomu margra við þá.
Fundarmaður.
-----------------------
Bræðralag.
A: Eg bað þig að lána mér 20
krónur. Þetta eru bara 10.
B: Eg veit það. Aðferðin er
góð: Þú tapar 10 og eg 10.
MMWaM
Sölubúð á Baldursgötu 10 lil
leigu frá miðjum apríl n. k. —
(328
Verkstæðispláss óskast til
leigu slrax, lielst miðstöðvar-
hiti. Uppl. 6—7 í kveld í síma
3045. (355
Wodehouse: DRASLARI. 119
herra Pett. Mér varð vel við hann, undir-
eins og eg sá hann.
— Opnaðir þú ?
— Já. — ,
— Það heftr mig aldrei grunað. Hvernig stóð
á þvi? t
-— Bara svoleiðis, drengur, að eg gekk til
dyra -— ekki til þess að opna fyrir neinum
gestum, heldur til þess að hyggja að veðri. Eg
ætlaði að gá að því, hvort rignt hefði nægilega
mikið um nóttina til þess að eg slyppi við
: Griríiei-leikinn. Og rétt í því að eg kem til dyra,
þá er hringt. — Þá var auðvitað ekki um annað
að gera en að opna. —
— Svona liggur þá í því. — En hvað segirðu
nú um annað eins og það, að þú — sjálft lá-
varðsefnið — skulir láta þig lienda annað eins
og það — á heimili konunnar þinnar — að opna
fyrir gestum? Hvað heldurðu að liún stjúpmóð-
ir min hefði sagt um annað eins og það?
— Hún? — Hvað átti eg að gera, drengur?
— Eg lít á málið frá hennar sjónarmiði.
— Já — aldeilis — Eg gat ekkert gert, því
að samslundis að kalla var smelt á mig „ráðs-
mannstitli“, og eg gat þá ekki verið að mót-
mæla.-------En hún stjúpa þín vissi ekkert —
til allrar guðs-lukku! — ,
— Jæja — grunaði liana ekkert?
— Nei — nei. — Eg tók liinum nýja titli með
jafnaðargeði. — Og svo hafði eg engar sveiflur
á því -— heldur rak karl og kellu og strák á und-
an mér inn í stofu. — Þú manst vist eftir lát-
unum í henni stjúpu þinni hérna forðum daga,
þegar eg opnaði í meinleysi fyrir fólki, sem var
að koma í heimsókn til hennar? — Þá liélt eg að
hún mundi springa í loft upp! Þú manst víst
eftir látunum daginn þann?
— Vissulega! — En hvað gerir það til, þó að
ein kerling spryngi? ,
— Svo hugsaði eg mér, að komast í færi við
herra Pett og spyrja hann um hvernig saldr
stæði hér vestra — nefnilega hvernig horfurnar
væri á mótinu. — Honum geðjaðist svo vel að
þessum spurningum og að mér — vona eg —
að hann bauð mér ráðsmannsstöðu hér á þessu
heimili — ef eg hefði hug á að breyta til. —
Svo kom hréfið þitt. Þú varst rokinn vestur
liingað. Þá stóðst eg ekki mátið. Eg gat ekki
hugsað til þess, að dveljast í Lundúnum degi
lengur.------Eg laumaðist að heiman daginn
eftir og keypti mér farmiða vestur —- með skipi,
sem lét í haf miðvikudaginn næstan eftir að þú
fórst vestur.----Þegar hingað kom heimsókti
eg herra Pett og alt var til reiðu.--Eg hefi
liorft á knattleik hvern einasta dag, siðan er eg
kom liingað! Það er ekki einskis virði. Þeir eru
góðir, strákarnir hérna. Hreinustu snillingar!
-— — Nú skal eg sýna þér!
Herra Crocker stökk niður af borðinu, þreif
bækur af borði og úr skápum og tók að dreifa
þeim um gólfið. Þær áttu að tákna stöðu hinna
ýmsu keppenda í leiknum. — Svona — svona —
var staðan — já — hér um bil svona. Og nú
skal eg segja þér. — —---------
— Nei — nei, fyrir alla muni! Hætlu nú
þessu. — Bókastofa liúsbóndans hérna er alls
enginn leikvangur. — ,
Og Jimmy safnaði saman bókunum og lét
þær á sinn stað. —
— Þetta skiftir ekki máli, sagði Jimmy.
Segðu mér eitthvað annað. — Hvað hefir þú
nú, til dæmis að taka, hugsað um framtíðina?
— Framtiðina? (
— Já. Ekki getur þú verið ráðsmaður hér til
eilífðarnóns. j
— Nei — líklegast ekki.
— Hvenær liefir þú hugsað þér að snúa heim-
leiðis?
-Eg?
— Já. Vitanlega ferðu heim aftur. —
— Já, því er nú ver. Eg verð sjálfsagt að sælta
mig við það, að fara heim til hennar — svona
einhverntíma. — En eg vona að þú skiljir það,
að eg get ekki farið meðan leikarnir slanda
þannig, að Rússarnir hafa flesta vinninga.
— Fórstu svona alveg þegjandi og hljóða-
laust að heiman? — Eg meina: Kysturðu ekki
kerlinguna að skilnaði?
— ’Ó-nei. Það gleymdist, drengur minn. Eg
hripaði henni fáeinar línur og kvaðst vera far-
inn i sumarleyfi vestur um liaf. Það fer hrollur
um mig þegar eg hugsa til þess, hvað hún muni
gera við mig, þegar liún klófestir mig.----
— Vertu óhræddur, pabbi! — Segðu henni
bara, að þú sért húsbóndi á lieimilinu. —
— Eg — húsbóndi? — Guð varðveiti þig,
drengur! 1
Crocker liristi liöfuðið, fullur örvæntiagar.
Hann sagði:
, — Hún gengur næst lífi mínu.
— Og fjandakornið! Þú ert líklega kven-
sterkur. — Eg gæti leiðbeint þér svo iilið í
hnefaleik undir hina miklu orustu!
— Já — léttúðin þín, Jimmy — sú ríður ekki
við einteyminginn! — Það er liægt að taia og
bera sig karlmannlega meðan fjarlaegðin er
3000 mílur. — En hugsaðu þér bara ferðina
austur yfir liafið. — Maður nálgast Bretland
meira og meira og ótlinn vex með hverju dægr-
inu. — Maður veit að ljónið stendur í flæðar-
málinu með opið ginið, reiðubúið til að gleypn
mann með húð og liári. — Og upp í þetta mikla
gin verður maður að fara. — Þar er ekkerl und-
anfæri.
I — Hún vcrður eklcert vond við þig.
— Þú þekkir liana ekki eins og eg. Hún get-
ur verið blið og góð, þegar aðrir eru viðstadd-
ir. En nái hún tökum á manni i einrúmi, þá
fer blíðan af henni heldur skyndilega, ef mað-
ur er ekki eins og henni líkar. — Og hugsaðu
þér bara þessa frú liérna — hana systur henn-
ar. Sú er nú ekki alt í dýrðinni! — Þær eru
nauða líkar. Frú Pett stjórnar öllu. Hún moD1
karlinn undir sig — brýtur hann saman, ei°s