Vísir - 24.03.1936, Blaðsíða 4
VISIR
HEIMDALLUR.
Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudag-
inn 25. þ. m. kl. 8% síðd.
Dagskrá:
FÉLAGSMÁL.
Félagsmenn eru beðnir að mæta stundvíslega.
STJÓRNIN.
Smyglunartilraun.
Mikið af allskonar glysvarn-
ingi, armböndum, eyrnaliring-
um skrauthringum o. m. fl.
fanst hjá farþega einum'á Lag-
.•arfossi er skipið kom hingað frá
lútlöndum 17. þ. m. Líkur henda
til, að maðurinn hafi ætlað að
selja varninginn. Tollverðir
fundu smyglvörurnar. Málið er
i rannsókn.
Farþegar
á Gullfossi til útlanda: Thor
Jensen og frú, Guðmundur Vil-
hjálmsson og frú, Sigríður
Guðmundsdóttir, Guðm. G.
Hagalín, rith. og frú, Dr. J. P.
Pálsson og frú, Miss Dora Pet-
erson, Skjöldur Hlíðar, Sigur-
geir Guðmundsson, Óli ísfeld,
Ægir Ólafsson, Atli Ólafsson og
frú, Kristján Hannesson og frú
og Jónína Jónsdóttir.
Föstuguðsþjóausta
í dómkirkjunni á morgun kl.
8V2 e. h. Síra Bjarni Jónsson.
Pétur G. Guðmundsson
útvarpsráðsmaður Alþýðu-
flokksins, flutti á sunnudags-
kvöldið útvarpserindi um trú og
Irúleysi. Pétur þessi kvað vera
kjörinn til Rússlandsferðar nú
1 sumar. Eftir erindinu að
dæma virðist Pétur ágætlega til
þess kjörinn að stofna hér
heima deild úr guðleysingjafé-
laginu rússneska, þegar hann
kemur heim aftur.
Hlustandi.
Heimdallur.
Athygli allra Heimdellinga
skal vakin á því, að félagið
heldur fund í Yarðarhúsinu
miðvikudaginn 25. þ. m. kl.
8M> s. d., þar sem félagsmál
verða eingöngu til uraræðu.
Það er orðið nokkuð langt
síðan félagið liefir lialdið slíkan
fund, en þeir eru liinsvegar
mjög vinsælir, vegna þess að
umræður eru þá mjög fjörugar.
Málefni þau, sem fyrir þessum
fundi liggja, varða framtíðar-
starfsemi félagsins mjög miklu.
Þar á meðal eru mörg nýmæli,
og tillögur frá stjórn félagsins
og fulltrúaráði, sem miða í þá
átt að gera félagslífið langt um
fjölþættara en nokkru sinni áð-
ur. Það er því alveg sérstaklega
skorað á Heimdellinga, að mæta
á þessum fundi, og láta þar álit
sitt í Ijós á þeim málefnum,
sem húast má við að gerbreyti
félagslífinu á komandi tímum
og geri félagið öflugra og heil-
steyptara en nokkurntíma fyrr,
en til þess þarf Heimdallur að
lialda á starfskröftum hvers
einasta félagsmanns, kvenna og
karla. Heimdellingar! Munið
því fundinn á morgun, og mæt-
ið alveg stundvíslega.
Glímufél. Ármann
heldur skemtifund í Oddfell-
owlmsinu uppi, á morgun, mið-
vikudag og hefst hann kl. 9.
Margt verður til skemtunar, svo
sem upplestur, gamanvísur,
skuggamyndir o. fl. Einnig
verða afhent verðlaun frá
flokkaglímunni.
Háskólafyrirlestur á þýsku.
Þýski sendikennarinn, dr.
Iwan, flytur í kvöld fyrirlestur í
liáskólanum um „Kohle und
Eisen“. Fyrirlesturinn hefst kl.
8,05 og er' öllum heimill að-
gangur.
Næturlæknir
er í nótt Jón Norland, Skóla-
vörðustíg 6 B. Sími 4348. Næt-
urvörður i Reykjavíkur apóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni,
Útvarpið í kveld:
19,10 Veðurfregnir. 19.20
Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.15
Erindi: Heilbrigðismál, X: Unr
óþrif (Ólafur Ilelgason Iæknir).
20,40 Symfóníu-hljómleikar: a)
Mozart: ítalskur forleikur; h)
Beethoven: Píanó-konsert nr. 5;
c) Brahms: Symfónía nr. 4. —
(Dagskrá lokið um kl. 22,30).
Útvarpið árdegis á morgun.
7,45 Morgunleikfimi. 8,00 ís-
lenskukensla. 8,25 Þýskukensla.
10,00 Veðurfregnir. 12,00 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregn-
ir.
ÍTAPAt FUNDItl
Bilapumpa, vafin innan í
poka, líldega ineð fálkamerki,
tapaðist. Skilist í Von gegn
fundarlaunum. (615
Tapast hefir nýíborið olíu-
pils í Vesturhænum. Skilist
Gyðu Jónsdóttur, Bráðræði.
(640
Tapast hefir budda nieð 100
kr. seðli, í eða frá Pósthúsinu að
Egil Jacobsen. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila henni á
Óðinsgötu 18, bakhúsið, gegn
fundarlaunum. (645
Silfurpúðurdós, merkt, tap-
aðist á banka-ballinu á Hótel
Borg. Skilist á Sóleyjargötu 9.
(650
Einingarfundur annað kvöld.
Einsöngur. (649
íþaka í kvöld kl. 8x/2. Bræð-
urnir annast. Karlakór, upplest-
ur, kaffi o. fl. (642
■vinnaH
Tek að mér saumaskap í hús-
um. — Uppl. Bergþórugötu 23,
efstu hæð. (606
Ung stúlka óskast hálfan dag-
inn. Uppl. Óðinsgötu 8 A. (611
Húsmæður! Ef yður vantar
þvotta- eða hreingerningakonu,
þá leitið til Vinnumiðlunarskrif-
stofunnar í Reykjavík, Hafnar-
stræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu).
Sími 2941. (614
Náttþvottar. Sími 1781. (622
Tek að mér saumaskap í hús-
um. — Uppl. Bergþórugötu 2,
efstu liæð. (578
Skriftir allskonar heima og
heiman tek eg að mér. Beiðni
sendist bréflega, auðkenl:
„Skriftir“, afgr. Vísis. Fullkom-
in þagmælska. (311
Tek að mér vélritun. Friede
Pálsdótlir, Tjarnargötu 24. Simi
2250. (359
Stúlka óskast til Grindavíkur
nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 11,
rakarastofunni. , (647
KHUSNÆtill
gggg:Tvö sólrík, samliggjandi
herbergi, fyrir einhleypa, til
leigu frá 14. maí á Barónsst. 78.
Uppl. þar kl. 7—9, í síma 1659.
(643
Óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi 14. maí. — Uppl. í síma
4660, milli 7—8. (609
Til leigu er sólrik íbúð, 4—5
herbergi og eldhús, á góðum
stað í miðbænum. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis fjTÍr föstudag,
merkt: „Miðhær“. (613
Ef þér getið útvegað góða
tveggja herbergja íbúð með
eldhúsi, þá skulum vér útvega
yður góða atvinnu fyrir eina til
tvær ábyggilegar stúlkur nú
þegar. Tilboð .sendist afgr.
blaðsins, merkt: „Maí 1936“.
(616
Tvö herbergi og eldhús með
öllum þægindum óskast 14.
maí í austurbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð, merkt: „X“,
sendist Vísi. (619
Kona sem vinnur úti í bæ,
óskar eftir stórri stofu eða 2
minni herbergjum og eldhúsi.
Upp. í síma 4887 eftir kl. 5.(620
Til leigu stór hornstofa með
nýtísku hornglugga, á Ásvalla-
götu 17. Inngangur beint út á
stigagang. Leiga með liita kr.
60.00 vetrarmánuði — kr. 50
sumarmáuði. Ljós á sérmæli.
Lárus Sigurbjörnsson, Ásvalla-
götu 17. Sími 4755. (621
Til leigu 14. maí 2 stofur og
eldhús með öllum þægindum.
Hveraliiti. — Tilboð, merkt:
„Bragi“, leggist inn á áfgr.
Vísis fyrir föstudagskyeld, (639
Ung hjón óska eftir þægi-
Iegri 2 herbergja íbúð 14. maí
eða fvr. Ábyggileg greiðsla.
Góð umgengni. Uppl. í síma
4568. (637
íbúð vantar mig í vor, einna
lielst i góðum kjallara. Sigur-
jón Jónsson, úrsmiður. Sími
2836. 634
2 herbergi og eldliús með
öllum þægindiim, vantar mig
lí. maí. Guðmar Stefánsson.
Sími mC>. (633
2 herbergi og eldhús með
þægindum óskast 14. mai. Á-
byggileg greiðsla. Sími 1136,
eftir kl. 5 i dag. (631
Barnlaus lijón óska eftir 1
stóru (eða 2 minni) herbergi
og eldbúsi 14. maí. Helst í suð-
austurbænum. Fyrirfram-
gréiðsla. Tilboð sendist Visi
sem fyrst, merkt: „Föst al-
vinna“. (638
Maður i fastri stöðu óskar
eftir 2—3 lierbergjuin og eld-
liúsi. Engin börn. — Tilboð,
merkt: „Skilvis“, sendist Vísi
fyrir 1. apríl. (630
Til leigu 1 stofa á Sólvalla-
götu 2. Sími 3172. (627
Frá 14. maí er til leigu í búsi
við miðbæinn 1 liæð: 3 herbergi
og eldhús, með öllum nýtísku
þægindum. Tilboð óskast send
Vísi f)rrir föstudag, merkt: —
„Vandaður“. (626
2 herbergi og eldhús með
þægindum óskast 1't. maí, ekki
i kjallara. Uppl. í síma H95,
kl. 1—6. (625
Reglusamur maður í fastri
stöðu, óskar eftir stórri, sól-
ríkri forstofuslofu með öllum
þægindum, 1. apríl eða fyr.
Iíetst i suðausturbænum. Til-
boð, með stærð, lýsingu og
verði, sendist afgr. Vísis fyrir
26. þ. m. ,merkt „Framtíðar-
slaður". (624
Húsnæði til leigu 14. maí,
3—5 lierbergi, með öllum þæg-
indum, í Hafnarfirði. Sólrík
íbúð. Leiga þriðjungi ódýrari en
i Reykjavík. Uppl. í síma 9195.
(248
2—3 herbergja íbúð með
þægindum, i góðu steinhúsi,
óskast 14. maí. Sími 2370. (644
íbúð, 4 stofur og eldhús með
öilum þægindum, til leigu í
nýju luisi i vesturbænum, frá
14, mai. — Tilboð, merkt: „1.
apríl“, leggist á afgr. fyrir 1.
apríl. (608
ItaupskaddkI
waggp*- Kjólföt og smokingföt til
sölu með sérstöku tækifæris-
verði á Ránargötu 3. Sími 2526.
(607
Kýr, komin að burði, til sölu.
Uppl. í síma 1613. (612
Nýleg stólkerra til sölu. Óð-
insgötu 13, uppi. Verð kr. 16.
(617
Gott mandólín óskast keypt.
A. v. á. (641
Vil kaupa gott liús ágóðum
stað. Utborgun kr. 10.000.00 til
12.000.00. Tilboð með tilgreindu
verði, stærð, húsnúmeri og lýs-
ingu íbúða, sendist Vísi, merkt:
„húskaup“. (618
Á Freyjugötu 20 fást nokkr-
ir hænuungar, 2ja sólarhringa
gamlir, keyptir. (635
Árbók Ferðafélags íslands,
árg. 1931, óskast til kaups. —
Þeir, sem vildu sinna þessu,
liringi í síma 2773. (632
Nýkomið mikið úrval af ný-
tísku efnum i fermingarkjóla.
Saumastofan Laugaveg 12. —
Simi 2264. (628
Húseignir til sölu. — Hefi
nokkur lítil liús til sölu. Sum
með nýtísku þægindum. Einn-
ig stærri liúseignir. Tek hús i
umboðssölu. Jón Magnússon,
Njálsgötu 13B. Heima eftir 6
síðdegis. Sími 2252. (623
Hús til sölu. — Uppl. i síma
3417. (599
Munið að kaupa ávalt
„Freia“-fiskmeti, sem er viður-
kent fyrir gæði. — Allar búðir
Sláturfélags Suðurlands hafa
„Freia“-fiskmeti. — „Freia“,
Laufásvegi 2. Sími 4745. (242
Islensk frimerki keypt hæsta
verði í Bókaverslun Þór. B.
Þorlákssonar, Bankastræti 11.
(496
Kaupi gull og silfur til
bræðslu. Jón Sigmundsson, gull-
smiður. Laugavegi 8. (428
KAUPI ÍSLENSK FRÍ*
MERKI HÆSTA VERÐI.
— GÍSLI SIGURBJÖRNS-
SON, LÆKJARTORGI 1.
(Opiðl—4síðd), (103
í
Ný kvenkápa (pels) til sölu,
mjög ódýrt. Uppl. Laugavegi
24 B, kl. 6—7. (648
Lítil, góð, notuð eldavél ósk-
ast til kaups. Kjartan Bjarna-
son, Þórsgötu 15. (646
v
jT* auglísúígae^fyrÍr"^
lHATNAPFJ CPD.
í Hafnarfirði heldur O. Frenn-
ing samkomu í Góðtemplara-
liúsinu i kvöld kl. 8%. Allir vel-
komnir. , (610
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Wodehouse: DRASLARI. 137
töluðust við i hálfum hljóðum. Strákurinn
sagði: —
— Mér hevrðist þú segja, að þú liefðir skriðið
inn um gluggann. ,
— Já. — Þegiðu nú.
Þá var farið út um gluggann Ijóðlega. Jimmy
Iá kyr andartak. — Nú eru þeir um það bil að
setjast upp í vagninn.
Hann reis á fætur og hallaði glugganum aft-
ur. — Þetta liefir blessast fram yfir allar vonir,
sagði hann og ællaði að fara.
En rétt í þessum svifum heyrði hann fótatak
á ganginum fyrir utan.
22. kapítuli.
Jimmy hnikti við er liann hevrði íótatakið.
Og honum datt í hug að taka á rás. Ilann sá í
hendi sér, að honuni mundi ekki hægt að gefa
sennilega skýringu á veru sinni þarna á þessum
tíma sólarhringsins. — Þessvegna væri nú um
að gera, að komast á brott. En áður en liann
gæti ráðið við sig, livað til bragðs skyldi taka,
var hurðinni að bókastofunni lokið upp. Hann
stóð hrevfingarlaus og heið þess sem verða
vildi. — Ekkert gerðist næstu augnablik. Hann
var ekki ávarpaður og þóttist hann mega af því
ráða ,að enginn hefði orðið lians var. — Hurð-
inni var nú hallað aftur hljóðlega og varð þá
dauðaþögn í stofunni. — Hvergi voru Ijós
kveikt, svo að Jimniy vrði þess var. Hugði hann
nú alla hæltu hjá liðna og fór jafnvel að gera
sér í hugarlund, að sá, sem inn í stofuna kom,
væri ekki mótfallinn því, að ránið mætti hepn-
ast. —
En svo fór hann að hugsa um það, að eitthvað
væri nú þella skrítið. Hversvegna var þessi
manneskja á ferðinni um miðja nótt? Og livers-
vegna kveikti hún ekki? — Væri ferðalagið
frjálst að öllu, þá fanst honum undarlegt, að
hin dularfulla persóna skyldi vera að paufast
svona í myrkrinu. Og hversvegna læddist „næt-
urfugl“ þessi á tánum? — Gat það hugsast —?
Óliklcgt fanst honum það. Maðurinn hlyti að
minsta kosli að vera meira en litið forhertur,
ef hann bryti svo fyrirskipanirnar. — En var
honum ekki trúandi til alls? Það fanst honum.
„Wisbeach lávarður“ væri sjálfsagt ærulaus
með öllu og því væri engu hans orði að treysta.
— Hann sagði við sjálfan sig: — Ertu á ferð-
inni hér, Jack prúðmenni? — Undarlegt að
mér skuli ekki hafa dottið í hug, að þú mundir
gerast griðrofi, hvenær sem færi gæfist. — En
ekki verður það um þig sagt með sanni, að þú
sért allskostar huglaus. Eg liélt þó að eg hefði
talað svo ljóst við þig i kveld sem leið, að þú
værir ekki í vafa um hvað biði þin, ef þú bryt-
jr af þér. —
Alt í einu var brugðið upp ljósi, likast því er
kveikt er á eldspýtu og slökt jafnharðan. —
En það var ekki eldspýta. Kveikt liafði verið á
vasaljósi og nú sá Jimmy glögglega hvað um
var að vera. — Hann hafði getið rétt. „Wis-
beach lávarður“ lá á knjánum við peningaskáp-
inn og var að reyna að opna liann.-----Þarna
hafði eittþvað gerst, því að „lávarðurinn“ rak
upp hálf-kæft ánægju-óp, eins og eitthvað mik-
ilsvert — honum í vil — hefði komið fyrir. Hann
aðgætti betur og sá nú, að komumanni hafði
tekisl að opna peningaskápinn. — Annarlegur
þefur barst að vitum hans — eins og af brædd-
um málmi. — Nú — það er þá svona, kunningi,
sagði hann við sjálfan sig. Þú ert bersýnilega
ekki neinn viðvaningur í listinni. — Þú hefir
tækin í lagi.,
Wisbeach lávarður lýsti inn í skápinn með
vasaljósi sínu. Þá seildist liann eftir einhverju,
skoðaði það í lófa sér, en stakk þvi svo i brjóst-
vasann. Þvi næst stóð liann upp og rétti úr sér.
Hann var bersýnilega ánægður og lék sigurbros
um andlit honum. —
Hann fór að öllu liægt og gætilega, lét verk-
færi sín liggja kyr á gólfinu, slökti á ljóskerinu
og gekk út að glugganum. Og nú fór hann að
rjála við gluggann. Jimmy þótti liklegast, að
hann mundi ætla út um gluggann. — Liklega
best að eg skerist í leikinn, sagði hann við sjálf-
an sig og mælti:
— Ertu genginn frá vitinu, maður? (
Wisbeach hrökk í kút — eins og hann hefði
verið stunginn. Hann vissi bersýnilega ekki,
hvað hann ætti nii af sér að gera. Hann snar-
aðist frá glugganuni og æddi út í horn. Þar
liringsnerist hann nokkurum sinnum, eins og
höfuðsóttarkind eða húndur í bandi. — Þá
greip hann vasaljósið og kveikti. Og enn hring-
snerist hann og lýsti um alt herbergið. —
— Hver er hér — hver er hér á sveimi?
— Samviskan — samviskan, sagði Jimmy.
Wisbeach beindi nú vasaljósi sínu lil þeirrar
áttar, scm hljóðið kom úr. En ekki tókst hon-
um að koma auga á Jimmy þá þegar. Það
næsta, sem hann gerði, var að fara í vasa sinn
og ná i skammbyssu sína. —
— Leggið frá yður byssuna, sagði Jimmy-
Fleygið líka vasaljósinu. Annarskoslar fei'
kannske illa fyrir yður — þvi að nú miða eg
á yður, beint i hjartastað. —
, Lávarðurinn tók undir sig stökk mikið
yfir í næsta horn stofunnar. Og undir eins og
]>angað var komið, tók liann að hringsnúast og
lýsa í allar áttir.
Jimmy reyndi nú að gera rödd sína ógnandh
— Leggið frá yður vopn og vasaljós! —
gef yður frest í fimm sekúndur!
Jimmy var ekki ánægður. Hann sá eftir þvJ
að hafa lagt út í þetta æfinlýr næturiniia1'
Honum hefði verið iilnan handar, að vekr
fólkið og láta taka strák-skömmina, jafnvC
áður en honum hefði tekist að opna skápi*111'
— Þetta var alls eldci efnilegt. Ilann var vopir
laus, þó að hann segði annað, en „Jack prll<^
menni“ var með hlaðna byssu í hönduni. -7"
Fimm sekundur! Það var alt of stuttur
Hvernig færi nú, ef dóninn tryði því alls ekkJ»
að Jimmy væri vopnaður? Hann myndi þá not‘
sér það. Og ekki mundi svona náungi sko a