Vísir - 24.03.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1936, Blaðsíða 2
VlSIR Nýtt þríveldasamkomalag -Ítalía, Anstarrtki, og Ungverjaland. - Þríveldasamkomulag var undirskrifaðíRóma- borg í gær milli ítalíu, Austurríkis og Ung- verjalands. — ítalir undirgangast að verja Austurríki hver sem árásarþjóðin er. Ung- verjar eru hinsvegar ekki skuldbundnir til þess, að koma Austurríki til hjálpar. ftalir ætla að styðja friðsamlegar kröfur Ungverja um ný lönd, en þær kröfur sæta mikilli mót- spyrnu Litla bandalagsins og Frakklands. — London, 24. mars. Nýtt þríveldasamkomutag hefir veriS gert og er það árangur- inn af fundahöldum Mússólíni við fulltrúa Austurríkis og Ung- verjalands. Samkomulagið var undirskrifað í gær í Rómaborg, að því er símfregnir þaðan herma, en hefir ekki verið birt enn. Talið er, að samkomulagið sé um gagnkvæma aðstoð, sem þó er takmörkuð því að Ungverjar munu hafa neitað því með öllu, að koma Austurríki til hjálpar, ef á það verður ráðist, eða taka á sig nokkurar skuldbindingar í þá átt. Haldið mun verða sömu stefnu, að því er samvinnu milli þessara þriggja ríkja snertir í f járhags- og viðskiftamálum. Einkanlega eru eftirtekt- arverð þau ákvæði samkomulagsins, er snerta pólitíska og f jár* hagslega samvinnu Austurríkis og Ítalíu, því að með samkomu- laginu undirgengst Ítalía að ábyrgjast sjálfstæði Austurríkis og verja Austurríki fyrir árásum hvað sem fyrir kann að koma og án tillits til þess hver eða hverjar árásarþjóðirnar eru. Að því er fullyrt er hefir Ítalía einnig, með samkomulagi þessu, undirgengist að styðja friðsamlegar kröfur Ungverja um end- urskoðun friðarsamninganna, með það fyrir augum, að Ung- verjar fengi aukin lönd, en þeir hafa alla tíð talið sig hafa orðið hart úti við gerð friðarsamninganna, en allar kröfur í þá átt hafa sætt mikilli mótspyrnu, einkanlega frá Litla bandalaginu, sem vill halda öllum þeirn löndum, er ríkin í því fengu upp úr heimsstyrjöldinni — (Unítéd Press. — FB.). Bretap lögðu f ast að þýsku stjópninni að samþykkja tillögur Locarnoríkjanna fjögurra. miiir soclitt il krðfinar á lendor ölrifi. Hvers vegna stof na þeir ekki til atvinnurekstr- ar og hætta f é sínu ? Oslo, 23. mars. Samkvæmt Reutei'fréttastof- unni hefir breski sendiherrann í Berlín í dag lagt mjög að þýska utanríkismálaráðherran- um, fvrir hönd bresku stjórn- arinnar, að hann beitti scr fyr- ir því, að þýska stjórnin féllist á tillögur Locarnoveldanna. Svar Þýskalands er væntanlegt í dag. í heimsblöðunum er talið lík- legt, að Þýskaland hafni ekki með öllu tillögunum, en komi með ýmsar gagntillögur. (NRP. — FB.). — Berlín, 24. mars. FÚ. Sendimaður þýsku stjórnar- innar, von Ribbentrop, mun fara til London í dag, og leggja fram svar þýsku stjórnarinnar við tillögum Vestur-Locarno- ríkjanna. í neðri málstofu breska þingsins lýsti Anthony Eden því yfir í gær, að minnisskjal Locarnorikjanna bæri ekki að Djidjiga ger- eyðilögd 1 loftárás? London 23. mars FÚ. Frá Abessiniu berast þær fréttir, að Djidjiga hafi verið gjöreyðilögð af ítölum. En á hana var gerð loftárás i gær, og endurtekin í dag. Meirihluti ibú- anna leitaði sér hælis uppi í f jöllunum í nágrenni við borg- ina í dag, og er ekki kunnugt um, hve margir hafi farist. En í gærdag var 17 smálestum af sprengjum kastað yfir borgina, og voru þá 19 manns drepnir, en 83 særðust. skoða sem úrslitakosli á hend- ur Þýskalandi, lieldur sem til- lögur. Svipaða yfirlýsingu gaf innsiglisvörður konungs, Ilali- fax lávarður, í ræðu sem hann hefir haldið. Yfirlýsingar þessar vekja í Paris mikla athygli. Minna frönsk blöð á yfirlýsingu Flan- dins i síðustu þingræðu hans, þar sem hann sagði, að skil- yrði fyrir samningum við Þýskaland hlyti að verða það, að þýska stjórnin gengi að þeim skilmálum, sem settir yrðu. Berlín, 24. mars. FÚ. Taka Bretar afstöðu með Þjóðverjum? Lundúnafréttaritari Parísar- blaðsins „Paris Midi“ skýrir frá því, að í Englandi sé nú háð víðtæk barálta fyrir þvi, að England taki afstöðu með Þýskalandi i deilu þessari. Loftárás var einnig gerð á sjúkrahús, sem stóð skamt fyr- ir ulan borgina, og' kastað sprengjum á það. Staðfesting hefir ekki ennþá fengist á þvi, að sprengjum hafi enn i gær verið kastað á bresku Rauða Kross stöðina á norður- vígstöðvunum, en orðrómur gekk um það i gær, að á hana hefði verið ráðist. ítalir bera á móti því, og segja, að orsökin lil þess, að slík flugufregn liefir komist á loft, sé fundur 13 manna nefndarinnar i dag. I opinberri skýrslu tilkynnir Badoglio marskálkur að ráðist hafi verið úr lofti á Djidjiga, og liergögn Abessiniumanna eyði- Það verður víst ekki með sanni sagt, að kreppuvandræðin hafi komið þunglega niður á hagsmunum socialista-brodd- anna íslensku, Þeir safna auði eftir sem áður, auka við sig „beinum“ og bitlingum af al- mannafé og eru að verða efn- uðustu borgarar þjóðfélagsins. Slíkir pillar þurfa ekki að spara. Og það verður heldur ekki á þeim séð, að þá vanhagi um neilt, sem í magann verður látið. En samtímis er því haldið fram og sjálfsagt ekki að ástæðulausu, að margar verka- manna-fjölskyldur liafi litið fyrir sig að leggja. — Og svo er ráðist á atvinnu- rekendur og ausið yfir þá skömmum og svívirðingum fyr- ir það, að þeir láti ekki fólkinu í té nægilega vinnu. Það er vitað og viðurkent, að atvinnuvegirnir eru reknir með tapi og hafa veriðundanfarinár. Eignir atvinnurekanda hafa því gengið til þurðar og' margir þeirra munu nú mjög að þrot- um komnir. — l Samt er þess enn krafist, að þeir sjái fólki fyrir nægri at- vinnu, ekki siður en i velti-ári. Fiskileysi liefir verið svo magnað það sem af er þessu ári, að aflinn mun nú fast að því helmingi minni en á sama tíma i l’yrra. — Þrátt fyrir það er þess kraf- ist, að útgerðarmenn ýti hverri fleytu sinni úr vör og sendi á veiðar — út í ófær veður og fiskileysi. Foringjar socialista leggja sig víst ekki niður við að íhuga annað eins og það, hvort nokkur likindi muni til þess, að litgerðin — í slíkum veðraham og afla- leysi — geti komist nokkuð í námunda við það að bera sig. Nei. Útgerðarmenn eiga bara að senda skipin á veiðar, þó að öllum megi Ijóst vera, að tapið hljóti að verða gífurlegt. Hvað varðar foringja socia- lista um það, þó að útgerðar- menn tapi öllu sínu? , Ekki hætis hól! En togarar bæjarútgerðar- innar í Hafnarfirði hafa verið látnir liggja i höfn! —o— Svona eru kröfurnar, sem foringjar socialista gera til annara. — Svona og þaðan af verri og vitlausari. — Þessir náungar þykjast vera ástvinir allra smælingja. Þeir láta í veðri vaka, að þeir hugsi eiginlega ekki um annað en það, nótt og nýtan dag, hvernig þeir geti orðið alþýðunni til sem allra — allra mestrar blessunar — Þeir sé ekki að sækjast eftir því, að „búa í höll- um“ eða klæðast „pelli og purp- ura“. Nei — það sé nú eitthvað annað! — Þeir „deili“ öllu sínu með þeim allra aumustu. En alþýðan sér að mennirnir „búa í höllum“. Og hún sér líka, að þeir muni hafa nóg að borða. Og klæðaburðurinn virðisl bera lögð, og vígstaða þeirra i borg- inni að engu gerð. Þá tilkynnir hann einnig, að ítalir séu að sniíða brú yfir Takasséfljót, og verkinu sé í þann veginn að verða lokið. því vitni, að þessir menn sé ekki í neinum vandræðum með að kaupa sér þokkaleg lol. t Þetla sér alþýðan og hugsar sitt í leyni. —o— Fyrir tveim dögum sagði verkamaður einn, góður og gegn, við þann sem þella ritar: — Eg er nú kominn á þá skoðun að „foringjarnir“ elski sjálfa sig öllu heitara en okkur smælingjana. Og svo vék hann talinu að því, að lionum þætti grunsamlegar þessar miklu og ósanngjörnu kröfur, sem alt af væri verið að gera til annara. —^.Foringjarn- ir“ væri alt af að rífast um það, að aðrir ætti öllu að fórna. Ilann hefði nú vanist því í ung- dæmi sinu, að hver og einn gerði fyrst og fremst kröfur til sjálfs sín. Það er engum vafa bundið, að margir í liópi verkamanna og sjómanna kunna illa hinum nýja siðalærdómi, sem kominn er hingað í landið með socialist- uin og kommúnistum. — Hann er á þessa leið: , — Heimtaðu alt af öðrum, en ekkert af sjálfum þér. —o— íslenskir socialis la-broddar — „foringjar“ öðru nafni — eru margir orðnir sterkríkir menn. Og alt af eru þeir á harða-hlaupum eftir nýjum og nýjum bitlingum. Þeir eru svo gráðugir, að jafnvel framsókn- armönnum hefir blöskrað. Þeir piltar kalla þó ekki alt „ömmu sina“. — Hafa miklar og kátleg- ar sögur gengið um baráttu þessara tveggja manntegunda á beina-fjöru stjórnarinnar hin siðustu misseri. Og kunnugir menn fullyrða að alla jafna muni socialistar hafa orðið drýgri að lokum í þeim orust- um. — En engin veit til þess, að hinir hálaunuðu og sterkríku socialista-broddar hafi hætt fé sínu í áhættusaman atvinnu- rekstur, er orðið gæti atvinnu- lausum mönnum að gagni. — Þeim finst alveg sjálfsagt, að úlgerðarmenn hætti fé sinu og noti lánslraust sitt til þrautar, en sjálfir „safna þeir í korn- hlöður“ jafnt og þétt og hælta ekki einum eyri af eigin fé í út- gerð eða önnur slík fyrirtæki, er misjafnlega gefast. — Svona eru foringjar socialista. Þeir krefjast þess að aðrir vinni áhættusömu verkin i þarfir alþjóðar. Þeir krefjast þess, að aðrir fórni öllu og gangi siðan alls á mis, ef svo vill verkast. — En sjálfir vilja þeir hafa hlut sinn á þurru landi. — Þeir eru ekki í heiminn komnir til þess að fórna neinu. Þeir eru komnir til þess að heimta alt af öðrum. Frá Alþingi í gær. 1. Frv. til 1. um framleng- ingu á gildi la,ga um skatt- greiðslu h. f. Eimskipafél. ísl. 3. um.r. Frv. var samþ. sem lög frá Alþingi. 2. Frv. til 1. um ríkisútgáfu námsbóka. Mentamálanefnd hefir klofn- að í þessu máli. Meirihl. Páll Herm. og Jónas vilja láta af- greiða það með lítilsliáttar breytingu, en minnihl., G. Lár- usdóttir, er mótfallin vissum atriðum frumvarpsins og gjörði sérstaka breytingatillögur. Tillaga G. L. var feld, en hún var sú, að þriðji niaður i rit- stjórn námsbóka skuli vera til nefndur af Synodus, i stað þess að frumv. gerir ráð fyrir, að félag kennara við héraðs- slcóla tilnefni hann. Breytingatill. nefndarinnar voru samþyktar og málinu þannig breyttu vísað til 3. um- ræðu. 3. Frv. til I. um ríkisfram- færslu sjúkra manna og ör- kumla. Flm. Sigurj. A. Ólafsson, Jón Baldvinsson. Fulltrúar Al- þýðuflokksins fluttu þetta frv. í neðri deild á síðasta þingi, en var þá ekki afgreilt. Nú er það flutt með breytingum, sem allsherjarnefnd N. d. gerði á því þá. — Afbrigði voru veilt um að taka málið til umræðu sökum þess, að það var of seint f'ram komið og var því vísað lil 2. umr. og allsherjarnefnd- ar. 4. Frv. til 1. um fóðurtrygg- ingarsjóði. Mál þetta er komið frá neðri deild og var þvi vísað til 2. um- ræðu og landbúnaðamefíndar, Neðri deild. Á dagskrá voru 10 mál en aðeins 5 afgr.. 1. Frv. til I. um afnám 1. um samþ. um herpinótaveiði: Frumv. var umræðulaust samþ. og afgr. til Ed. 2. Frv. til 1. um eftirlit með útlendingum. 2. umr. Allsherjarnefnd lagði til að frumv. yrði samþykt með smá- vægis breytingu, Var sú breyt. samþ. og málinu vísað til 3. umræðu. 3. Frv. til I. um meðferð einkamála í héraði. Allsherjarnefnd mælir með því, að frumv. verði samþykt með nokkurum breytingum. Brevtingartill. voru allar samþ. og málinu vísað til 3. umr. 4. Frv. til 1. um sveitarstjórn- arkosningar. 2. umr. Um frumv. urðu mjög mikl- ar umræður og skiptar skoð- anir. Skoðanamunurinn var mest- ur um það, livort lögleiða skyldi í öllum hreppum hlut- lallskosningar eftir stefnu jafnaðarmanna. — Breytingar- till. kom fram frá Thor Thors, Jörundi Brynjólfss. og Garðari Þorsteinssyni, sem var einskon- ar milli leið til samkomulags um að heimila hlutfallskosn- ingar í hreppum, ef einn tíundi hluti kjósenda krefst þess 6 vik- um fyrir kjördag, ásamt fleiri breytingum. —■ En við þessa breytingartill. komu tvær Lreytingartill. Önnur frá Stef. Jóh. Stefánssyni og Héðni, en hin frá Páli Zóhoníassyni. Eftir að 8 ræður höfðu verið fluttar var umr. frestað og mál- ið tekið út af dagskrá. 5. Till. til þál. um friðun Faxaflóa. Hvernig ræða skuli. Samþ. að hafa eina umræðu. Ný þingmál. TiII. til þingsályktunar um framkvæmd landhelgisgæslu og björgunarstarfsemi. Frá sjávarútvegsnefnd. Frv. til 1. um breytingu á vegalögum. Flm. Jónas Jónsson, Jón Baldvinsson. Tillaga til þingsályktunar um breytingu á ákvæðum um eft- irlit með skipum og bátum og' öryggi þeirra. Frá samgöngumálanefnd. l»jódnýtinff á Italíu. London 23. mars. (FÚ) Mussolini hélt ræðu í dag í Róm. Hann tilkynti, að i vænd- um væri stórkostlegar breyting- ar á pólitískri og viðskiftalegri yfirstjórn á Ítalíu. 1 fyrsta lagi tilkynti hann, að fyrirhugað væri, að afnema full- trúadeild ítalska þingsins, en í staðinn skyldi koma samkunda hinna fascistisku ,corporationa‘. Samkunda þessi yrði hreins stjórnmálalegs eðlis, og stæði undir beinu eftirliti stórráðs. fascistaflokksins. Mussolini skýrði frá því, að tilgangurinn með þessum breyt- ingum á yfirstjórn þjóðmála á Italiu væri sá, að gera landið al- gerlega óliáð viðskiftum við önnur riki, og hefðu refsiað- gerðirnar fært Itölum heiní sanninn um það, að slíkt væri ó- hjákvæmilegt.Hannlýsti því yf- ir, að allur iðjurekstur myndi verða tekinn undir eftirlit hins opinbera, og að í vændum væri alger þjóðnýting iðnaðarfyrir- tækjanna. Jafnharðan sem þessu skipulagi yrði komið á, lýsti Mussolini því, hvernig reynt yrði að skapa á Ítalíu framleiðslu gerfiefna, sem gerði landið óháð viðskiftum við út- lönd. Ilann sagði, að gerfi-ull væri meðal þeirra efna, sem stefnt væri að, að framleiða á þennan liátt. Hann kvaðst játa það, að það væri ómögulegt fyr- ir nokkurt riki, að verða sjálfu sér algerlega nóg, í öllum hlut- um, en allt mundi verða gerl til þess að komast eins nálægt því marki, eins og koslur væri. Þá fór Mussolini nokkrum viðurkenningarorðum um full- trúa Austurrikis, Ungverjalands og Albaníu, fyrir þá afstöðu, sem þeir hefðu tekið til mála Ítalíu á Þjóðabandalagsfundum í Genf, og' loks lét hann þess getið, að herir ítala í Abessiniu væri að vinna þar stórfelda sigra. Það liefir vakið athygli í sam- bandi við þessa ræðu, að Musso- lini mintist ekki einu orði á ráð- stafanir þýsku stjórnarinnar, hervæðingu Rínarsvæðisins, Lundúnasamþykt Locarnoveld- anna, né neitt af þeim málum, er efst hafa verið á baugi und- anfarna daga. Gassprengj u- árás á Erga Alem, Margt kvenna og barna lést af völdum gaseitrunar. — Mótmæli í vændum frá Norska Rauða kross leið- angrinum, en hann. er á þessum slóðum. Oslo, 23. mars. Samkvæmt símskeyti frá Addis Abeba bafa ítalskar flug- vélar flogið yfir Erga Alem á laugardag og varpað niður fjölda gasprengikúlna. Margt lcvenna og barna hefir farist af vöklum gaseilrunar, en 27 af borgarbúum liafa særst. Norski Rauða Kross hjúkrunarleiðang- urinn er á þessum slóðum og hjúkrar hinum sjúku. Sam- kvæmt fregn frá Reuter hefir stjórn leiðangursins ákveðið að mótmæla til Þjóðabandalags- ins eiturgasnotkun ítala. — Ut- anríkismálaráðuneytið norska hefir ekki enn fengið neina til- kynningu um þetta. (NRP. — FB.). —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.