Vísir - 02.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1936, Blaðsíða 1
Riístjóri: PÁLL STEÍNGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 2. apríl 1936. 92. tbl. KolaskipiO er komið - Kolaverzl. Öiaíssonar, .Gamla Bíó< Úliamad urinn Fyrri kaflinn: Öpekti fivinnrinn. sýndur í kvöld vegna f jölda áskorana. Síðari kaflinn sýndur annað kvöld. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦BVVHHBKaaM M* Omfl, ...^¦.Aj. L-ki.. ¦._*.¦ £ Jnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ¦ frú ValgeJídar Tómasdóttuje. ingibjörg Hjartardóttir. Tómas Tómas&on. Bjarni Benediktsson. Guð launi ykkur öllum kæru vinir og vandamenn, sem sýnduð okkur svo mikla samúð og hjálp við andlát og jarðar- í'ör okkar hjartkæra sonar og bróður, Jóns Einarssonar, Þórsgötu 15. Ragnheiður Halldórsdóttir, Einar Jónsson og systkini. Þökkum hjartanlega sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Vigdísap Magnúsdóttur, frá Minni-Völlum. — Sérstaklega viljum við þakka hjónunum Þórhildi Sigurðardóttur og Jóni Jónssyni, Bergstaðastræti 34 B. Börn og tengdabörn. Konan mín, Magnea Jónsdóttir, andaðist að Vífilsstöðum þann 1. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Marinó Erlendsson. Aukafundur r _____¦_ S^-M |BtM verðup settui'í Kaupþingssaln- um föstud. 3. appíl kl. 2 e. h. Fundarmenn skili umboðum sinum og sæki adgöngumida nidur á skrifstofu S. f. F. í dag og fyrir hádegi á morgum. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda. N«til Mmhí vörur tg íslmk skijí. 8 lieíti ökeypis af Tryltu hertogafpúnni, fá nýip kaupendup ad Vikupitinu. — Sími 4169. — Bankarnir verða lokaðir laugardaginn fyrir páska. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga þriðjudaginn 7. apríl, verða afsagðir mið- vikudaginn 8. apríl, séu þeir eigi greiddir eða fram- lengdir fyrir lokunarlima bankanna þann dag. Lanflsbanki Islands. Útvegsíiankl Islands b. f. Búnaðarbanki íslands. Analia. Félagið gengst fyrir borðhaldi og dansi f yrir yf irmenn^ ina af varðskipinu H. M. S. Cherwell, föstudaginn 3. þ. m., kl. 7.30 í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar kosta kr. 6.00 pr. mann og er borðhald- ið innifalið. — Án borðhalds er aðgangurinn kr. 3.00 fyrir parið, annars kr. 2.00. Aðgöngumiðar seldir hjá H.f. Fiskimjöl, Hafnarstræti 10, og eru þeir sem þátt vilja taka í borðhaldinu beðnir að vitja miða sinna í dag. STJÓRNIN. Trésmiðafélag Reykjavíknr heldur framhaldsaðalfund í baðstofu iðnaðarmanna föstudag- inn 3. apríl 1936, kl. 8 e. h. DAGSKRÁ: I. Lagahreytingar. It. Kaup félagsmanna (nefndarálit). III. Félagsgjaldið. IV. Öunur mál. STJÓRNIN. Nýkomtði I Nýja Bíó <m Eittlivad fyrir alla. (Walt Disney's Cartoon-Show). LITSKREYTTAR MICKEY MOUSE og SILLY SYMFONI TEIKNIMYNDIR. Álfabörnin — Illur draumur — Hver skaut llinjí? — Slökkviliðshetjur — Nemendahljúmleikar Mickey. FRÉTTA- og FRÆÐIMYNDIR. Frá undirbúningi Olympsleikanna: Garmisch Parten- kirchen. Á flugi frá Helsingfors til London. Frá styrjöldinni í Abessiníu. Vígbúnaður Breta í Miðjarðarhafinu. Heimkoma Georgs Grikkjakonungs og fleira. Sýningar af þessu tagi tiðkast nú mjög á kvikmyndaleikhúsum stór- þjóoanna ög hljóta fádæma vinsældir. Nýja Bió hefir tekist að fá mikilsverðar frétta- og fræðimyndir, og 5 frægustu teiknimyndir, s'em nú eru i umferð, og vonar, að hér sem annars staðar verði^ þetta kvikmyndagestum tfl mikillar ánægju. -------------------—----------rnmiMiiMH.....¦........... 1916—1936. Karlakér lf.ll Söngstjóri: Jón Halldórsson. Samsöngup í Gamla Bíó sunnudaginn 5. apríl kl. 3 e. h. Við hljóðfærið: Anna Pjeturss. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Garðar Þor- steinsson og Óskar Norð- mann. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og K. Viðar og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. i<^X5!^í5aOK»C«»ÖCtteOOO^íOO<KiOO?ÍÖÍ^ÍC^O!>OÍUXXXXKXUKÍ<ííKX Nóa-Arkir — Skopparakringlur — Sprellukarlar — Straumlínubílar — Rólur — Rugguhestar — Hjól- börur — Svippubönd — Dúkkur, óbrothættar — Hest- ar — Kettir — Hundar — Flugvélar — Skip — Bátat — Bollar o. i'I. K. EinjaFSSon & Björnsson. Vísis kaffld gerip alla glaða. Karlakór Reykjavíkur. JilÉÉSíí Alþýðusýning í Iðnó annað kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Aðgöngmiðasími: 3191. mmm& utuitiui ef tir Arnold & Bach. Sýning í dag, 2. apríl kl. 8. Aðalhlutverk leikur: Friðfinnur GuSjónsson. Kveðjusýningar. Agöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. Sími 3191. ir k*s A LAUGARDAG ep síðasti end urnýjunardagur, fy*i* 2. flokk. Dregid vepðup 11. apríl. Dragið ekki að al „Ðettifoss" fer annað kvöld í hraðferð vest- ur og norður. Vörur óskast af- hentar fyrir hádegi á morgun og pantaðir farseðlar sækist fyr- ir sama tíma, verða annars seldir öðrum, „Brúarfoss" fer annað kvöld til Breiðafjarð- ar og Vestfjarða, og kemur hingað aftur. Vörur óskast afhentar fyrir hádegi á morgun, og farseðlar sóttir. Hreinar lérefts-tnskur kaupum vid háu verði. Herbertsprent Bankastræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.