Vísir - 04.04.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1936, Blaðsíða 3
VISIR Upplestur á Framsagnarlist stendur á mjög lágu stigi meðal Islend- iuga, og þeir menn eru örfáir, er kunna að lesa upp kvæði og sögur af sannri list. Erlendis kggja menn mjög kapp á þessa íþrótt og framsagnarlist er kend við ýmsa háskóla og leiklistar- skóla. Fagurt kvæði losnar eins og úr álögum, ef það er vel flutt og listamaðurinn lifir og hrærist með efni því, er liann segir fram. Algert samræmi verður milli efnis og framsagn- ar, orðin streyma frjáls af vör- um fram, vér heyrum slunur stormsins og þyt trjánna, skynjum sorg og gleði og all- ar tilfinningar mannlegs lijarla, alveg eins og þessar tilfinning- ar bærðust í brjóstum vorum á augnahliki fagurrar fram- sagnar. Framsögn fagurra ljóða er í raun og veru hámark allrar orðsins listar, þvi að fög- ur ljóð eru ætíð íklædd hátíða- búningi málsins, efni ljóð- anna liefir alment gildi, þótt um lýsingar staðbundinna at- riða sé að ræða, og hrynjandi þeirra er eins og fagurt lag, bundið lögmálum samræmis og fegurðar. Framsagnarlist er því hliðstæð sönglist og liljóm- list, en hefir það til sins ágæt- is, að liver einasti maður geti notið liennar til fulls, ef hann skilur efni þeirra ljóða, er á þenna hátt eru flutt. Hér er stödd í bænum þýsk kona, fxm Elisabelh Göhlsdorf, er lagt hefir fyrir sig þessa lisl og hefir framsagnarkveld næst- komandi þriðjud. kl. 8 (ilðnó), Mun hún þar flytja á þenna bátt nokkur þýsk kvæði, er fleslum íslendingum eru kunn, ýmist af þýðingum eða á fruin- málihu, eins og „Álfakongur- inn“ eftir Goetlie, „Gréta við rokkinn“ úr „Faust“, „Kafar ann“ og „Hanskann“ eftir Schillex-, „Pílagrímsförina til Kevelaas“ eftir Ileine, ýmis kvæði eftir Mörike, Conr. Ferd. Meyei-, og fleiri þýska snill inga. Frúin las þessi kvæði ný lega upp í háskólanum fyrir nokkrum gestum, og voru nienn sammála um, að húri befði flutt þessi kvæði af mik- illi list og sum af frábærri snild. Má því vænta, að marga nnmi fýsa að lilusta á upplest- ur frúarinnar. A. J. Fák og næstu ltappreiðar. ^ egna hinna vanalegu sunn- lensku umhleypinga liér syðra læíur Hestamannafélagið Fákur sjaldan mikið á sér bæra á vet- urna, cn í þess stað þýtur það upp að vorinu, sem fifill i túni, og út af þessum vana hefir fé- lagið ekki i vetur brugðið, þó tíðarfarið hér liafi mátt kallast tilvalið lil útiiþrótta. ísalögméð niesta móti; Iiefði því þess vegna verið tilvalið að hafa liér kappreiðar á is í vctur, en ótt- inn við sunnlerisku umhleyp- ingana dró dáð og fjör úr félag- inu, nú i ár, sem að undanförnu. bó hafa félagar Fáks oft og líll 1 vetur sprett úr spori, hæði liér o Tjörninni og þá ekki síður á Itauðavaini, sein er kjörinn staður til að taka úr gæðingn- u*n það besla, sem hanri' getur í látið. Scnn er vetur úr bæ, og loftið að hýrna og blána, svo t).jUandi líður ekki á löngu, þar 1 ^*aka leysir iir jörð, og tún °6 engi |aj.a ag gróa. Þegar sii stund rennur upp, þá þýtur Fákur upp til lianda og fóta og biður góðhesta-eigendur að taka til óspiltra málanna með að æfa gæðingana undir næstu kappreiðar, sem verða lialdnar á annan í hvítasunnu, eins og venja hefir verið. , Það er tiltölulega lítill vandi að æfa stökkhesta undir kapp- reiðar, en vandinn er allur meiri þegar um æfingu vekringa er að gera. Þar þarf hugur og hönd knapans að fylgjast að, ef alt á vel að fara. í öðrum löndum er lögð mikil vinna í að þjálfa hest undir kappreiðar og öðrum elcki fyrir því trúað en þeim mönn- um, sem gott skyn bera á að fara með hesta. Þar skilja menn gildi þjálfunarinnar, vita, að án hennar er lítil von um sigur. Eins og eg tók fram hér að framan er liltölulega lítill vandi að þjálfa stökkliesta undir kapp- reiðar, því þar veltur minna á um taumhald, þó það að sjálf- 5u komi einnig þar til greina, en öðru máli er að gegna um taumhald á skeiðliestum; þar má engu muna og ætla eg i sambandi við það að segja frá smá-atvilri, sem fyrir mig kom á fyrstu kappreiðum sem Fákur liélt liér. Eg átti þá hrúnan liest, prýði- lega riéttvakran, og mér hafði sjaldan fatast við, að „lialda honum niðri“, eg' taldi mig því í þetta sinn liárvissan með að krækja mér í verðlaun, en margt fer öðruvísi en ætlað er, og svo fór í þelta sinn, þvi þeg- ar eg átti ófarna 25—30 metra, misti eg af mér gleraugun, og ósjálfrátt varð-mér á, að sleppa hægri hendinni af beislistaum- urium, til að gríjia þau, en um leið „hriikk hesturinn upp“, og eg misti af verðlaununum. Á þessu fá ménn séð, að smá mis tök sem þetta, á skeiðhesti, gela valdið fjármuna- og' frama missi. Y>að liggur því í augiím uppi, að ekki megi kasta til höndunum, þegar verið er að þjálfa skeiðhesta undir kapp- reiðar. ( Eftir hinum mörgu hestavis- um að dæma, má glcgglega sjá, að Islendingar hafa um langan aldur haft mætur á skeiðhest- um, og sell metnað sinn í að ríða þiá sem best til vekuröar, og enn þá er sögum lialdið á loft um, að þessi eða hinn mað- urinn hafi verið svo slyngur reiðmaður, að hann hafi tekið skeið úr hreinum klárhestum. Þetta og annað eins er oftast sagt af mönnum, sem ekki bera skyn á gangtegundir liesta, o stundum líka gert til þess, að setja glans á framliðinn reið- mann, scm þá er vcrið að tala um. En þetla hvorutveggja lál- um við inn um annað eyrað én út um liitt, því eins og gefur að skilja, er enguin mánni kleift, liversu taumslyngur sem hann er, að ná vekurð úr liesti, sem ekki er hún i blóðið borin, en hitt er víst, að laginn reiðmað- ur getur aukið og fegrað skeið- ið hjá hestinum með viturlegri meðferð og langri þjálfan. En hinsvegar er ykkur óhætt að trúa því,að sá hestur, sem ekki hefir nóg gangrými, getur aldrei orðið hraðvakur, og er því gagnslaust að vera að nauðga slíkum hesti til vekurðar, nær að glæða hjá honuin þarin gang, sem honum er ljúfari. Eg hefi oft séð reynda hér á kappreiðunum hesta, sem eg kalla tafsvakra og þeir hafa undántekningarlaust verið ferð- lágir. Það er heldrir ekki sjald- gæft, að sjá þar kostvakra let- ingja, sem fyrirfram var sjáan- legl að áttu þangað ekkert er- indi, annað en vera eigendunum til armæðu. Hér eru nú margir gannn- vakrir hestar, sem að eins vant- ar þjálfan til þess að á milli þeirra verði ekki séð. Það eru skeiðhestarnir, sem eiga erindi á skeiðvöllinn, og við þá verður að gera vel. , Eigendur þessara hesta ættu nú fyrir næstu kappreiðar að laka sig til og þjálfa þá, því það eru hestarnir, sem félagið þarfnast, og þeim ber að fá verðlaunin. Þrált fyrir hina síumtöluðu kreppu geri eg mér í hugarlund, að Hestamannafélagið Fákur nemi ekki við neglur sér verð- laun til þeirra reiðhesta, sem virkilega skara fram úr i vor. Annars eiga Islendingar að leggja rækt við skeiðið, ásamt töltinu, það eru gangtegundir, sem ekki mega niissa sig, ef um reiðhest er-að ræða. Dan. Daníelsson. FátækrafFam- fæpið í Reykj avík, Blöðin liafa nú flutt nokkrar greinar urn fátækraframfærið hér í bænum eða þó öllu heldur um meðferðina á þurfamönn- unum. Tvent hefir komið fram þessum skrifum, sem efna- litlu fólki og tekjulágu og lik- lega öllum öðrum en þurfa- mönnunum sjálfum, þykir und- arlegt. Það er: 1. Að þurfamenn skuli hafa peningaráð til þess, að halda úti blaði með ærnum kostnaði og- 2. Að komið skuli geta fyr- ír, að einu þurfamannaheimili sé lagður styrkur úr bæjarsjóði, er nemi árlega sem svarar árs- tekjum tveggja til þriggja verkamanna fjölskyldna. Kostnaður við útgáfu styrk þegablaðsins lilýtur að nenia mörgum þúsundum króna á ári. Hver kostar útgáfuna? — Um þetta spyrja fleiri en eg. Og menn hallast að þeirri skýr ingu, að bæjarsjóður Reykja víkur hljóti að gera það! — Eg tala í nafni margra manna og kvenna í þessum bæ, eink um fátæka fólksins, sem baslar fyrir sér lijálparlaust, þegar eg spyr um það, livort farið sé svo ráðlauslega með fé bæjarins, að því sé bruðlað i útgáfu skamma- blaðs, sem þykist að visu tala máli styrkþeganna, en gerir það ekki, því að það spillir fyrir þeim og þeirra málstað í aug- um allra þeirra, sem sanngjarn- ir eru. — Eg spyr aftur: — Er blað styrkþeganna, „Fulltrúinn" ætla eg að það lieiti, gefið út fyrir fé okkar borgaranna, beint eða óbeint? — Er bruðlað svo i þurfaling- ana fé okkar, sem enn þá borg um útsvör, að þeir hafi afgang frá nauðsynjum síns daglega lifs, til þess að lialda úti blaði, er þeir senda frá sér vikulega? Það væri gott að fá þessu svarað, ekki ]ió af danska mann inum, sem kallaður er ritstjóri stvrkþegablaðsins eða öðrum slíkum, heldur af fátækrafull- trúunum og bæjarstjórn. — Suniir hafa látið sér detta i liug, að ríkissjóður kosti útgáf- una og hafi lagt fram fjárfúlgu í því skyni, en ckki getur það talist sennilegt. — En liver veit? Þá er lritt atriðið: Hvernig geta fátækrafulltrúarnir og bæjarráð og bæjarstjórn for- svarað það fvrir okkur útsvars- greiðendum, að láta styrkþega vaða svo í sameiginlegum sjóði borgaranna, að ein einasta fjöl- skylda fái um 7000 króna styrk á ári? Mér er það algert undr- unarefni, að þess háttar skuli geta átt sér stað. Og það er fá- tækrafulltrúunum og öðrum, sem að þessu standa, til liábor- innar skammar, að fara svona með fé það, sem pínt er af borg- urunum. , Eg er einn þeirra, sem byrð- arnar bera, þó að lítið muni um mig að vísu. Tekjur minar síð- astliðið ár námu rúmum 2800 krónum. Eg á þrjú liörn, öll í ómegð.Eg liefi ekki leitað á náð- ir bæjarins enn þá og hefi lagt minn skerf í bæjarsjóðinn, því að ekki liefir niðurjöfnunar- nefndin gleymt mér. Mér finst útsvarið ósanngjarnlega hátt. Eg kvartaði ekki og liefi eg þó ekki getað keypt mér spariföt í þrjú ár. Nii kann einliver að segja: Hann er gamaldags þessi og: hann vill kvelja styrkþegana. Eg mundi láta mér i léttu rúmi liggja ákærur og slettur í þá átt. Það er fjarri því, að eg vilji láta fara illa með þurfalinga. Eg vil að þeim geti liðið sem best. En eg get ómögulega fall- ist á, að þeir sé rétthærri en eg og nrinir likar.Eg er einn jieirra, sem geng heldur margs á mis, en að leita á náðir annara. Og hvi skyldi eg, er svo slendur á, laka því með þögn og þolin- mæði, að hækkað sé á mér út- svar ár frá ári, til þess að hægt sé að láta þurfamanni í té alt að 7 þúsundum krónum árlega. Þurfamennirnir eiga ekki neina heimtingu á því, að þeim líði betur fjárhagslega en borg- urunum, sem hafa þá á fram- færi sínu. En nú mun það svo, að pen- ingahagur ýmsra, sem af sveit þiggja, sé niiklu rífari en fjöl- margra heimilisfeðra, sem reyna að standa í skilum við alla, reyna að verjast sveit og neita sér og sínum um flest þægindi. — Frekja sumra styrk- þega er svo mikil, að furðu gegnir. Þeir láta svo, sein þeir eigi heimtingu á öllu, sem þeim dettur í hug. Þessi dæmalausa heimtu- frekja er ávöxturinn af starfi verstu manna þjóðfélagsins, sem predikað hafa þann þokka- lega boðskap hér á landi árum saman, að allir eigi alt og eng- inn neilt sérstaklega. Þvi liefir jafnvel vefið haldið fram, að sjálfsagt væri að drepa þá menn, sem ekki léíi eigur sínar því að þeir sé látnir setjast í „lielgan stein“ og látið hakl- ast upþi að hliðra sér hjá vinnu, þegar þeir eru komnir á opin- bert framfæri? 5. Er ekki kominn tími til að líta eftir því betur en gert hefir verið að þessu, að þeir sem stjæks leita sé í raun og veru þurfandi fyrir hjálp ? — I öðr- um löndum þykir það vilja brenna við að einstöku styrk- þegar liafi nóg fyrir sig að leggja — eigi t. d. fé í sparisjóði. Stundum kemst það upp af til- viljun, að þessu sé þannig var- ið, en stundum vitnast það ekki fyrr en eftir dauða styrkþegans. Annarsstaðar mun þetta rann- sakað gaumgæfilega í hverju einstöku tilfelli, þ. e. þegar leit- að cr :á náðir sveitarsjóðs í fyrsla sinn. En hvað liður þessu liér? Fer nokkur rannsókn fram, svo að teljandi sé, á hag styrkbeiðandans? Er ekki sögu- sögn hans oftast tekin trúanleg og svo kannske litið inn á heim- ilið, svona til málamynda? ö. Eg er nii svo mikill jafn- aðarmaður, að eg á bágt með að sætta mi-g við þá hugsun, að frekustu styrkþegunum sé ef til vill ívilnað á kostnað hinna hóg- væru og óframfærnu. — Það á ekki að verðlauna ósvífni og frekju. 7. Eg tek undir þá kröfu, að styrkþegaskrá verði birt ár- lega. — Skrá um siðastliðið ár ælti að birta nii þegar. — Skatt- þegnarnir eiga hcimtingu á því að fá að vita, hvernig farið er með fé það, sem af þeim er heimtað til fátækraframfærslu. — Það mun nú nema um eða yfir hálfa aðra miljón kr. á ári og fer hraðvaxandi.; Skattþegn. Mafinr í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 Iierbergjum og eldhúsi. 3 í lieimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1981. Sölusamlags- fuRdadnn. Framh. af hendi umyrðalaust. Er nú von að vel fari i slíku þjóðfé- lagi? — Er von að vel fari, þar sem fólkinu er innrætt sú kenn- ing, að það geri svo sem ekkerl til, hvort það vinni fyrir sér sjálft eða láti sveitina sjá sér fyrir öllum daglegum þörfum? Að lokum þetta: 1. Hcfir 7000 króna maður- inn ekki aflað sér neinna tekna af vinnu árið sem leið? Hefir hann vcrið algerlega iðjulaus allan ársins liring? — Getur bann ekkert gerl eða hirðir hann ekki um að leggja fram sinn skerf lil bjargar sér og sín- um? 2. Hafa fátækrafulltrúarnir tök á þvi, að ganga úr skugga um atvinnutekjur þurfamanna ? Eitthvað hlýtur allur þorrinn að vinna sér inn. Og þá er auð- vitað sjálfsagt, að |ieir peningar sé hafðir í huga við úlhlutun fá- tækraframfærisins, þ. e. dregn- ir frá fullu meðlagi. 3. Verður ekki lilédræga og prúða fólkið út undan við út- hlutun fátækrastyrks? Allir vila livílík kvöl það er sómakæru og heiðarlegu fólki, að verða upp á opinbera hjálp komið. Það má ekki eiga sér stað, að slikt fólk beri lægra lilut frá borði en það freka og óbil- gjarna. — 4. Það er alveg augljóst mál, að lialda verður styrkþegum til vinnu eflir þvi sem lieilsa þeirra leyfir og aðrar éstæður og við vcrður komið. Hvaða vit er í fyrir sig, i hvaða ástandi sem hann er. Einnig telur fundurinn að framkv.stjórar félagsins liafi betri skilyrði til þess að leysa sölu vel af hendi og með lióf- legum kostnaði fyrir fiskeig- endur. Felur þvi fundurinn stjórninni að undirbúá og leggja fyrir næsta aðalfund þær breytingar á félagslögunum, að S. í. F. skuli sjá um sölu fisk- íramleiðslu félaga sinna, í hverju verkunarástandi sem er.“ Samþykt með svipuðu at- kvæðamagni. Þá var tillaga frá S. Kr. um úlflutningsgjald, þess efnis, að skora á Alþingi, að afnema útflutningsgjald á fiski. Var hún samþykt með samliljóða atkvæðum. Tillaga frá Jóni Auðuni Jóns- syni þess efnis, að skora á rík- isstjórnin að áhyrgjast fiskeig- endum tjón af gengisfaíli og greiðslutöfum, þannig, að fisk- eigendur gæti fengið fiskinn greiddan strax við afliendingu, var samþykt með samhljóða at- kvæðum. Fundinum verður slitið síð- degis í dag'. Messur á morgun. I dómkirkjunrii kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. —- Við báð- ar messurnar verður tekið á móti samskotum til kristni- boðsstarfsins. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, ekki útvarpsmessa, sira Garðar Þorsteinsson. Veðrið í rnorgun. í Reykjavík 6 stig, Bolung- arvik 2, Akureyri — 8, Skála- nesi — 4, Vestmarinaeyjum 5, Sandi 6, Kvígindisdal 5, Hest- eyri 4, Gjögri 4, Blönduósi 3, Siglunesi 7, Grímsey 0, Raufar- höfn 1, Fagradal — 4, Hólum í Hornafirði 1, Fagurhólsmýri 3, Reykjanesi 6 stig. Mestur hiti hér í gær 5 stig, minstur — 1. Urkoma 0,0 mm. — Yfirlit: Há- þrýstisvæði yfir íslandi, en grunn lægð yfir vestanverðu Grænlandi. — Horfur: Suð- vesturlarid, Faxaflói: Hægviðri. Milt og úrkomulaust. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Hæg suðvestan átt. Þiðviðri og dálítil rigning i nótt. Norðaust- urland, Austfirðir: Ilægviðri. Úrkomulaust. Illýrra. Su'ðaust- urland: Stilt og bjart veður. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kaupmanna- böfn í dag áleiðis til Leitli. Dettifoss var á Palreksfirði í morgun. Brúarfoss var í Stykk- ishólmi í morgun. Goðafoss er í Hamborg. Lagarfoss er í Kaup- mannaliöfn. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Gautaborg. Esja fór i hringferð i gærkveldi. Af veiðum hafa komið Max 3emberton með tæpar 140 tn. og Kári (með um 100 tn.). Nokkur liluti aflans er upsi. Kosningarnar í Noregi n. k. haust. i Osló 3. apríl. Alf Mjöen, leiðtogi róttæka þjóðflokksins (radikale folke- parti) hefir tilkynt, að hann ætli ekki að bjóða sig fram ti þings í næstu kosningum. (NRP —FB). Njósnarmálin. Yfirheyrslur byrjuðu aftur í dag, siðdegis. Hjónaefni. Nýlega liafa opinherað trú- lofun sína ungfrú Ingibjörg Ól- afs og Guðm. K. Eiriksson, vél- setjari í Félagsprent^miðjunni. 66 ára er i dag Lúðvik Jakobsson, bókbindari, Njálsgötu 72. Heimilisiðnaðarfélag íslands hefir nú lokið saumanámskeiði, sém staðið hefir yfir einn mán- uð. Kent var í 4 tíma á dag. Á morgiin (sunnudag) verður sýning á því, sérii unnið liefir verið á námskeiðinu, á Hverf- isgötu 4, efstu hæð. Allir vel- komnir. Ókeypis aðgangur. Vegna mikillar aðsóknar, verða enn haldin saumanám- skeið eftir páska. Hefjast þau miðvikud. 11. þ. m. Verða það eins og að undanförnu dagnám- skeið fyrir ungar stúlkur og kvöldnámskeið fyrir konur. Enn geta nokkrar k-omist að. Upplýsingar gefur forstöðukon- an frii Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustig 11. Dansleikur verður i K. R. húsinu annað kveld kl. 10 e. h. Sjá augl. Gullverð ísl. krónu er nú 49.45.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.