Vísir - 04.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR Sólrík 2ja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast 14. maí. 3ja mánaða fyrirí'ram- greiðsla, ef íbúðin líkar vel. — <xóð umgengni. — Uppl. i síma 4219. Aðalfundur H. í. P. verður baldinn í K. R.-liúsinu á morgun og liefst kl. 2 e. li. Pjófar dæmdir. Menn ]>eir sem stálu fisk- pökkunum á Innra-Kirkjusandi tfyrir nokkuru, Iiafa nú verið ‘dæmdir. Var annar dæmdur í •eins árs betrunarhúsvinnu, en binn í eins misseris fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. M. LABBE, aðalf ors t j óri alþj óðasýningar- innarð sem á að balda í París 1937. — Flestar þjóðir beims taka þátt í benni. Eldhúsumræður munu hefjast á mánudag. F járveitinganefnd hefir lokið störfum að sinni. Jóhann Briem hefir málverkasýningu í Austurstræti 14 (búsi Jóns Þor- lákssonar) kl. 10—10 daglega. Sjá augl. Göngpi- og hlaupaæfing’. Albr íþróttamenn, sem æfa lijá sænska þjálfaranuin Nils- son eiga að koma til útiþjálfun- ar kl. 9 í fyrramálið. Ármenningar fara í skíðaferð á morgun. Skrifstofusíminn er 3356, og verður tekið á móti þátttökutil- kynningum kl. 6—7 i kveld. Hnefaleikaæfing hjá Ármenningum verður á morgun kl. 3x/2- Áríðandi er að allir mæti. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent af Þórnýju Jónsdóttur áheit frá Jónínu Þórðardóttir. kr. 5,00. — Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 2kr. frá L. G., 2 kr. frá Þ. M., kr. 1,50 frá Ja- kobínu Magnúsdóttur, Hafnar- firði, 3 kr. frá N. N. Innanfélags-víðavangshlaup K. R. A morgun kl. IOV2 verð- ur keppni fyrir fullorðna og á miðvikudag kl. 714 fyrir drengi. Ný hattaverslun 1 dag opnar ungfrú Soffia Pálma (Páhna Pálmasonar, kaupm. Norðr'irði), hattaversl- un á Laugaveg 12. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Útvarpið í kveld: 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.15 Trúmálaumræður. Næturlæknir , er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sírni 2334. Næt- urlæknir aðra nótt Árni Péturs- son, Skála. Sími 1900. Nætur- vörður næstu viku í Reykjavik- ur apóteki og Lyfjab. Iðunni. ÍTAPAt rUNDItl Peningabudda með 20 krón- um tapaðist frá Bárugötu um Mjóstræti, niður Fischersund. Skilist á Bárugötu 30 A. (163 Munið dansskemtun stúlc- unnar Víkingur nr. 104, í kvöld. Ágæl músik. (143 Munið dansskemtun stúkunn- ar Víkingur nr. 104 í kveld. — Ágæt músik. (170 Borðið í Garðastræti 9. Simi 3145. (133 KnDSNÆDBl TIL LEIGU: 1 lierbergi og eldliús til leigu fyrir barnlaus lijón 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á Baugsveg 11, Skerjafirði. (144 Ibúð (il leigu, 3 herbergi og eldhús, á Njálsgötu 72, annari liæð, með ölliun þægindum og heitu vatni. Uppl. í síma 2670. (147 2 sólrík herhergi og eldhús til leigu 14. maí, Fjreyjugötu 25. (146 Lítil íbúð, 2 lierbergi og eldhús, til leigu strax eða síð- ar, Laugaveg 92. (150 Á LAUGAVEGI 38 er neðri liæðin til leigu frá 1. maí. Á- gætt búðarpláss. Stór og góð hakherbergi. Hentugl til iðnað- ar eða íbúðar. Uppl. i síma 4618. (141 Til leigu heil hæð i rólegu nýtísku húsi. Fámenn fjöl- skylda áskilin. Uppl. í síma 2727. (140 2 sólarherbergi, með öllum þægindum, eru til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 3145. (134 2 íbúðir til leigu 14. mai, 2 herhergi og séreldhús hvor. Uppl. Laugavegi 67A, uppi, í dag. (130 Sólrík kjallaraíhúð, 1 stofa og eldhús, á ágætum stað i suð- austurbænimi, til leigu 14. maí. Tilboð merkt: „Sól“, sendist afgr. Vísis. (160 Til leigu: Stór, sólrík stofa, með eða án húsgagna. Túngötu 20. (158 Góð íbúð, 3 lierbergi og eld- hús, með öllum þægindum, til leigu frá 14. maí, á Grettisgötu 2 A. Uppl. í síma 4141. (154 3 herbergi, baðherbergi, eld- hús og þvottahús til leigu 14. mai í Vöggur, Laugavegi 64. Ibúðin verður máluð og sland- sett. Uppl. í síma 1618. (44 Sólrík íbúð, 4 herbergi, með öllum þægindum til leigu frá 14. maí n. k. í nýju steinhúsi. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir 10. þ, m., merkt: „Austurbær“. (90 Rúmgóð sólrík stofa, með ný- tísku þægindum og hveraliitun. Grettisgötu 67, 1 liæð. (103 Ilúsnæði við Bankastræti fyr- ir iðnrekstur með íbúð, einnig lítil íbúð til leigu. Verslun Jóns Þórðarsonar. (102 Hús til Ieigu í austurbænum. Uppl. i Hanskagerðinni, Aust- urstræti 5. (121 Forstofustofa til leigu á Njálsgotu 4, uppi. (152 Ibúð í Ánanaustum til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4343, eftir kl. 7. (114 3 herbergi og eldliús til leigu, Framnesvegi 17, kl. 8—9 í kveld. (169 Sólrík sumaríbúð, 3—4 lier- bergi, einnig einstök smá her- bergi til leigu ódýrt. — Uppl. á Ljósvallagötu 32, uppi. (166 Til leigu: 2 þriggja herbergja íbúðir. Uppl. á Laugaveg 76. Simi 3176. " (136 ÓSKAST: Óska eftir 1 herbergi, má vera nolckuð stórt kvisthgr- bergi. Tilboð merlct: „X“ send- ist Vísi s t rax. (151 Tvö stór herbergi og eldliús, með öllum þægindum, óskast strax eða 14. maí. Uppl. í síma 4013 frá kl. 8—9 e. li. (148 3 herbergi og eldliús óskast 14. maí, sem næst Nýlendugötu. Uppl. i síma 4143 frá kl. 3—7. (142 2 herbergi og eldliús óskast í góðu liúsi. Uppl. i síma 4729. (138 SÓLRÍK STOFA, með sér- inngangi og öllum þægindum, í eða við Miðbæinn, óskast 14. maí. Tilboð sendist Vísi, auðk.: „Sól“. (135 Ibúð óskast í Vesturbænum, 2—3 lierbergi og bað. Uppl. í síma 1554. (132 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast. Til- boð, merkt „1313“ sendist afgr. Vísis fyrir 8. apríl. (131 Góða hæð, 2—3 herbergi og eldhús, vantar mig. Þarf að v.era í Austurbænum. Guðmar Stefánsson. Sími 4846. (155 Forstofustofa óskast 14. maí. — Uppl. í síma 4526. (91 Lítil íbúð, 1 sólrík stofa ásamt smáherbergi og eld- húsi óskast 14. maí. Uppl. i síma 1783. — Tveggja til þríggja Iierbergja íbúð óskast 14. maí í nýtísku húsi. Ábyggileg greiðsla. Tvent í heimili. — Uppl. í síma 2126. (165 Sendisveinn óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í síma 3145. (145 Ung stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu. A. v. á. (139 Loftþvottar. Sími 2042. (27 Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og einnig á olíuvélum og regnhlifum. Fljótt af hendi leysl. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. (93 Tek að mér lireingerningar í húsum. Uppl. i síma 3814. Til viðtals, Njálsgölu 23, uppi. -—- Sigvaldi Jónasson. , (69 mrnmm Mjög góður barnavágn til sölu Öldugötu 47. (149 Sá, sem vildi kaupa eða leigja grasbýli með dálítilli út- horgun, leggi nafn og heimili í lokað umslag á afgr., merkt: „Grasbýli“. " ' (137 Lítið liús til scilu. 2 herbergi' og eldhús laust til íhúðar 14. maí. Uppl. í síma 1479. (159 Stólkerra óskast. Uppl. í sima 1479. (157 Til sölu vandað mahogny stofuborð á- samt fjórum smekklegúm stól- um. Ennfremur eins manns rúmstæði. Tækifærisverð. Á. v. á. — (171 Fopnsalan, Hafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og litið nolaða karlmannafatnaði. — Simi 3927. Loftþvottar. Sími 1781. (688 Tilboð óskast í að mála sölu- búð og skrifstofu nú strax. — Uppl. á Laugavegi 52. Sími 4485, milli 10—11 á morgun. (167, Stúlka sem hefir lært að sauma getur fengið pláss á Saumastofunni, Laugavegi 19. (164 [TILK/NNINGADi KAUPI ÍSLENSK FRÍ* MERKI HÆSTA VERÐI. — GÍSLI SIGURBJÖRNS- SON, LÆKJARTORGI 1. (Opið 1—4 síðd). (1Q3 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Islensk frímerki keypt hæsta verði í Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (496 Hjálpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: Iíl. 11 f. h. helg- unarsamkoma; kl. 2 e. li. sunnudagaskóli; kl. 4 e.*li. úti- samkoma á Lækjartorgi (ef veður leyfir); kl. 8 e. li. hjálp- ræðissamkoma. Allir velkomn- ir, (156 I-riMW- ------ Heimatráboð leikmanna., Hverfisgötu 50. Samkomur í dag. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Al- menn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomn- ir. (153 Samkomu lialda Arthur Gook og Sæm. G. Jóhannesson í Varðarhúsinu sunnudagskvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. (162 Betania, Laufásvegi 13. Sam- koma annað kvöld, sunnudag 5. apr. ld. 81/2 e. h. Páll Sigurðs- son lalar. Allir velkomnir. (161 Gajsaregg og Iíalkúnsegg, til úlungunar, fást frá Gæsabúinu í Saltvík. Sími 1618. PÓ9thólf 897, Reykjavík. (45 Ódýpt. — Ódýpt. Export (L. David) 65 aura st. J3ón, allar teg., 85 aura dósin. Stangasápa 50 aura stöngin. Kristalsápa 50 aura % kg. Ágæt handsápa á 25 aura stk Brekka, útibú, Njálsgötu 40. Sími 2148. (803 Til kaups óskast góð, notuð eldavél, gólfdúkar og kvenreíð- hjól, einnig nokkurar hænur (ungar). Á sama stað er til sölu ódýrt, notaður barnavagn, karlmannsreiðhjól, reykborð, gardínustengur, portérastengur, standlampi á 15 kr., kjötkvörn, rafmagnsofn, veggmyndir o. fl. Uppl. á Fjölnisvegi 4, 3. liæð, cftir kl. 8 í kvöld. '(168 FÉLAG SPRENTSMIÐ J AN Wodehouse: DRASLARI. 1*7 orðinn vongóður um, að þetta ætlaði að takast, en nú hefir þú, Nesla, hindrað framkvæmd verlcsins með aðstoð lögreglunnar. — — En bíddu hæg, kelli mín! Eg segi eins og draug- urinn: Ekki er öll nótt úti enn! — Og nú áttu um tvent að velja: Ilið fyrra er það, að þú send- ir strákinn i skóla þegar í næstu viku. Hið siðara er það, að Ogden fari með Jerry Mitchell þangað sem eg ákveð — það er að segja í hundaspítal- ann. — , — Guð fyrirgefi þér, Peter, sagði frúin. Nú sé eg að þú ert ekki með réttu ráði. — Frekari umræður eru gagnslausar, sagði herra Pett. — Kjóstu — þú átt kosti tvo! — — Eg er svo hrædd um, að blessuðum drengn- um verði rænt, ef eg sendi hann í skóla. — Frú- in dæsti og stundi. Hún botnaði ekkert í því hvernig hann Peter, blessað ljósið að tarna, væri orðinn. 4 — Hann drepst ekki af þvi, hvolpurinn, þó að honum verði rænt svona við og við, sagði herra Pett. — Eg vit vinna það til að borga lausnar- gjald árlega. Það er mikilla peninga virði að hafa hann ekki fyrir augum sér hér á heimil- inu. j — Guð hjálpi mér, sagði frúin. — Eg þekki þig ekki fyrir sama mann, Peter. — Svona! Farðu nú ekki að skæla, kerling! — Kerling! — Ja — margt fær maður að heyra og reyna á sínu eigin heimili, sagði frú Pett og brá klútnum að augum sér. — Svona! — Út héðan með strákinn! Beint i rúmið með hann! Og á morgun velur þú um skólann og Iiundaspítalann! Herra Pett varð litið á skrifborðið. Hann siá, að þar var ekki alt með feldu og snaraðist þang- að. — Hann sagði — öskuvondur: Ilver and- skotinn liefir nú verið að verki liér? Þetta er mitt herbergi og mitt skrifborð. Og nú er búið að gera stofuna að dýragarði og hella kaffi eða einhverjum fjandanum um alt skrifborðið. — Eina lierbergið í þessu liúsi, sem eg hefi haft ástæðu til að kalla mitt, er nú orðið að svína- bæli. — Og kaffikorgur um alt borðið! — Það er ekki kaffi eða kaffikorgur, Peter minn, sagði frúin blíðlega. Hún var hvergi nærri eins tannhvöss og hún átti að sér. Sann- leikurinn var sá, að hún var orðin alvarlega hrædd. I — Hvað er það þá — ef það er ekki kaffi- korgur, spurði herra Pett öskuvondur. — — Það er sprengiefnið hans Willie, sagði frú- in. — — Sprengiefnið hans Willie? — Wisbeach lávarður. —1 — — Já — hvað um Iiann? — Svaraðu! — Já — já — eg skal svara. En vertu nú ekki svona skelfilega höstugur, elsku Peter minn. — Wisbeach lávarður — — eða maðurinn sem þóttist vera------lávarðurinn.-------- — Já — hvað um hann? Áfram! — Hann — hann fleygði þessu þarna. — Og liylkið hefir bara hrokkið í sundur og enginn hvellur orðið? — Nei, enginn livellur. — Og þetta kallar strákfíflið sprengiefni! — Allir eru þeir samskonar asnar og amlóðar, þessir frændur þínir og vinir! , Frú Pett leit á Willie, eins og hún væri að leita þar einhverrar aðstoðar. — Willie klóraði sér bak við eyrað og sagði: — Til allrar guðslukku var samsétningin diá- lítið gölluð. — Eg rannsaka það nánara á morgun t — Asnakjálki! — Þú ert ekkert annað en asnakjálki, sagði Peter og gerði sig liklegan til þess að reka Willie utanundir. Og svona.fífl hefi eg styrkt árum saman! — Loksins þóttist þú vera búinn að fullgera uppgötvunina. Og þá er hún ekkert annað en kaffikorgur! — Það er ekki kaffikorgur, sagði Willie. Nei, alls ekki. Og það getur orðið ágætt, þegar eg er búinn að endurbæta það dálítið enn. — Það er vist best að þú snáfir í skrifstofuna mína á morgun, lagsmaður, og hættir þessari bölvaðri vitleysu. — Það er kominn tími til, að þú farir að reyna að vinna fyrir þér, ræfillinn! — Og nú sé eg enga ástæðu til þess, að þið séuð að lianga hér lengur. Snáfið í bælin og skamm- ist ykkar! — Og þér þarna — leynilögreglu- kona: — Farið heim til yðar og komið ekki framar fyi'ir mín augu! En ungfrú Trimble var ekki alveg ,á því að hlýða. — Hún liandlék marghleypuna sína og þagði. Frú Pelt var orðin svo „meyr og sundurkram- in af tilfinningum“, að hún gat lireint ekkert sagt. Hún reis á fætur og gekk til dyra, en Og- den litli fór með lienni. Þá lallaði Willie Part- ridge af stað og fylgdi dæmi frúarinnar. — Hægan, herra Pctt, sagði ungfrú Trimble. Eg verð að bíða liér enn um sinn. Eg á von á ákveðinni kvenpersónu, sem dvalist hefir í Astorbilt síðustu dagana. Ilún á erindi við skarf- inn, sem kúrir þarna úti í horninu. Hann hefir gert eitthvað fyrir sér og konan telur sig þurfa að hafa lal af honum., — Hver er sá, sem þér kallið „skarf“? — Ljóti þrællinn — karklýrið sem þér sjáið þarna á ekki betra nafn skilið. — Er það Skinner, sem þér eigið við? — Hann mun kalla sig því nafni. — Hvað hefir hann fyrir sér gert? t, — Veit það ekki. Kvepnersónan segir okkur það væntanlega. — í þessum svifum var dyrabjöllunni hringt livað eftir annað. — Geri ráð fyrir, að konan frá Astorbilt sé nú að koma, sagði ungfrú Trimble. Eg sendi eftir henni. — Einhver verður að fara til dyra og hleypa henni. inn. — — Eg slcal fara, sagði Ann Chester. Herra Crocker gerðist nú ærið vesaldarlegur, en Pett leit á hann og kinkaði kolli, liuglireyst- andi. Hann sagði: ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.