Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 5

Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 FLANDIN OG BLAÐAL.TÓSMYNDARARNIR Mynd þessi var tekin af Flandin, er hann kom til London á dögunum, og sýnir, að ljósmynd- arar blaðanna liafa verið til taks. ur og aftur bækur! Hve marg- ar bækur lánar safnið út á mán- uði spurði ég Einar — en hann hefir gegnt útlánsstarfsemi safnsins í vetur. Það mun láta nærri, að það séu um 800 bindi á mánuði. Sumarmánuðina er það vana- lega minna ,en eykst jafnskjótt og haustar að. Hvað er mest lesið? Bókum safnsins er skift í 10 flokka. í einum flokknum eru skáldrit og aðrar svokaBaðar fagrar bókmentir. Það lætur nærri, að % af öllu því, sem lánað er út af safninu tillieyri þeim flokki. — I þessum flokki, sem mest er lesinn, eru vitanlega bækur með mjög misjöfnu menning- argildi. Já, auðvitað. Tölurnar gefa að sjálfsögðu enga hug- mynd um það. Það er erfitt að ætlast á um það, þegar ekki hafa verið gerðar sérstakar at- huganir á því áður. Áður en ég kyntist útlánum hér á safninu nánar, hafði eg ekki háar hugmyndir um gæði ells þorra þeirra bóka, sem fólk fær þannig að láni .En reyndin var þó betri en ég bjóst við. Fjöldi manna, karla og kvenna, ungra og gamalla vill góðar bækur. Vitanlega ber líka mikið á því, að menn fái sér einliverjar spennandi skáldsög- ur til að hvíla sig við eftir erfiði dagsins, en það er þó ekki svo, að ástæðavirðist til að hneyksl- ast á því. ViII fólkið nýjar eða gamlar bækur? Yfirleitt nýjar. Þar með er þó ekki sagt, að ýmsir eldri ágætis höfundar séu ekki lesnir, og hér er einmitt ágætt tækifæri til að athuga hvaða liöfundar eru líf- -seigastir. Það er t. d. eftirtekt- arvert að Kipling er stöðugt mikið lesinn, sama er t. d. að segja um Tolstoj, Dostojefski, Dickens o. fl. Ljóð, sögur eða leikrit? Sögur fyrst og fremst. Ljóð og leikrit eru yfirleitt lítið lesin. Töluvert ber á áhuga fyrir stutt- um ritgerðum í óbundnu máli. Á hvaða málum eru þessar bækur? Mikið auðvitað lesið á ís- Jenzku — nema einmitt af þeim flokki, sem við höfum nú talað um, því íslensk skáldrit eiga að geymast liér á Landsbókasafn- inu um aldur og æfi, og þess- vegna má ekki lána þau. En þegar til aimara tungu- mála kemur ber vitanlega lang- mest á hinum Norðurlandamál- unum. Annars er greinilegt að lestur enskra bóka fer i vöxt. En hvað kemur þá næst á eftir skáldritum? Sagnfræði og ferðasögur, í kringum 15% af öllum útlán- um. Þar ber mjög mikið á ferðasögum, sem altaf er tek- ið fegins hendi. I seinni tíð er mikið spurt cftir æfisögum. Síðan Stracliey skrifaði bækur sinar, eru það orðnar tísku- bókmentir. En hvað er þá að segja frá visinda- og fræðiritum? Með æfisögunum erum við einmitt komnir inn á það svið. Landsbókasafnið er auðvitað fyrst og fremst visindaleg stofn- un. Að sjá mönnum fyrir skemtilestri er þar algert auka- atriði. Á liverjum degi koma fleiri eða færri menn á safnið til að leita að fræðslu í einhverri ákveðinni grein. — Það eru bæði ungir og gamlir með mjög sundurleit áhugamál, alt frá skólafólki, sem biður um Geirs- bók eða reikningsbók, til sér- fræðingsins í einhverri grein læknavísindanna, málfræði eða sagnfræði. Afgreiðsla skóla- bókanna er vitanlega ekki mjög upplífgandi — en liinsvegar er það mjög skemtilegt, að tölu- vert ber á því, að skólafólk leiti út fyrir kenslubækurnar. Það er t. d. algengt að beðið sé um bækur um einstök tímabil mannkynssögunnar, einstök stórinenni, skáld eða rithöf- unda. Stundum kemst það upp, að þessar rannsóknir standa í sambandi við fyrirlestra, sem RUMBA í Gamla Bíó: Þessi nýja mynd „Rumba“ er amerísk Paramount-mynd og skeður mest á Cuba — en það- an er rumba-dansinn upprunn- inn. Ungur kynblendingur, og atvinnudansari, ættaður frá frá Cuba, hafði að tilhlutun ör- lagadisanna orðið að beygja sig fyrir ungri „dollaraprins- essu“ og hugði því mjög á hefndir. Hann leigir sér síðan danssal á veitingaliúsi, býður þangað „dollaraprinsessunni“ og liefnir sín þar svo rækilega, að hún fer hið skjótasta lieim til New York. En þau unna hvort öðru liug- ástum, þó livorugt vilji viður- kenna það fyrir liinu — og þessvegna fer hann skömmu haldnir eru i skólunum, stila- gerðir o. fl. En livernig er það, veit fólkið altaf livað það vill lesa? Þvi fer mjög fjarri. Fjöldi manna kemur og segist vilja fá einhverja bók, en meira veit það ,ekki. Þá kemur til kasta bóka- varðarins að finna bók við hvers manns hæfi. Hann þarf að komast að því livað eigi við hvem gest — og hann verður að gera það á svipstundu, þvi e. t. v. bíða margir eftir af- greiðslu. En hvernig farið þér að þvi, að sjá livað hverjum liæfir? Eitt er það, sem ætti að vera, seinna á eftir lienni til New York, en þar átti hann, frá l'yrri dvöl sinni þar, glæpamenn fyr- ir óvini, sem sátu um lif hans. Ilvaðanæfa að berast lionum hótunarbréf um, að hann verði skotinn hvar sem hann sýni sig á leiksviði —- en öllum þessum vandræðum afstýrir „prinsess- an“, af því liún unni dansaran- um sínum — þrátt fyrir alt! Aðallilutverkin leika þau Ge- orge Raft og Carole Lombard. annað veruleikinn. En ef vel á að vera, þarf bókavörðurinn að vera brot af sálfræðingi, eða öllu heldur mannþekkjari—til að geta dregið ályktanir af útliti, svip, framkomu eða e. t. v. fá- einum orðum. Stundum getur fólkið líka gefið til kynna, hvaða tóntegund það vill, ef svo má að orði kveða, þó það viti ekki hvaða bók það vill fá, og þá verða altaf einhver ráð. Helst má enginn gestur fara allslaus aftur út úr þessum sal! 1 næsta blaði fijlgjiim við Einari um aðrar einstakar deildir safnsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.