Vísir - 07.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 07.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR Marsinn, sem Árni Björnsson píanó- leikari gerði við lag Helga Helgasonar „Öxar við ána“ hef- ir mikið verið leikinn í Þýska- landi í vetur. Ferðafélagið. Sumarferðalög félagsins hefj- ast að þessu sinni með stuttum ferðum um nágrenni Reykja- víkur. Var byrjað með ferð í Viðey á sunnudaginn • var, og voru þátttakendur 45. A skírdag •verður farin stutt gönguferð í Fossvog. Safnast þátttak- endur saman á Skólavörðu- liæð kl. 1, og verður þaðan gengið Hafnarfjarðarveg í Fossvog og meðfram voginum að Skildinganesi og þaðan til Reykjavíkur. Ýmsir munu hafa heyrt getið um hina merkilegu steingjörfinga í Fossvogi og jarðmyndunina þar, en færri skoðað. En i þessari ferð verð- ur Jóhanns Áskelsson jarð- fræðingur og útskýrir það, sem fyrir augu her, og munu margir grípa tækifærið fegins Jiendi að fara þessa leið með :svo fröðum manni. Þátttaka er úkeypis. — Á ánnan dag páska verður farið kl. 8 að morgni i bifreiðum á Reykjanes, og komið við í Grindavík, skoðuð Háleyjahunga, hverirnir, sjó- laugin og yitinu, og ennfremur leifar hins gamla vita. Verða farmiðar í þessa för seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar til kl. 5 laugardaginn fyrir páska. — Ennfremur verður saina dag gengið vest- ur á Seltjarnarnes, skoðuð út- sýn af Valhúshæð, gengið það- an vestur að Gróttu og sunnan- vert nesið, til baka um Mels- hús á Grímsstaðaholt. Þátttak- endur í þessari ferð hittast á Lækjartorgi kl. 1, og er þátt- takan ókeypis. Gunnsteinn Ein- arsson lireppstjóri í Nesi mun segja fólkinu frá örnefnum þar á nesinu og helstu breytingum, er þar hafa orðið síðustu ára- 4ugi. Kvennaheimilið Hallveigarstað- ir li.f. hélt aðalfund sinn föstu- dagskvöldið 3. þ. m. í Odd- fellowhúsinu. Samkv. skýrslu stjórnarinnar eru eignir félags- ins rúmlega 8(5 þúsundir króna, þar af eru 58 þúsundir í reiðu fé og verðhréfum. Lagt var fram á fundínum tilhoð frá í- þróttafélagi kvenna-um 20 þús- und króna frámlag, gegn því, að bygður vrði leikfimissalur með húningsherhergjum og baði í kjallara kvennalieimilis- Hpeinar lérefts-tnskor kaupum vid liáu verði. Herbertsprent Bankastræti 3. ins fyrirliugaða. Var þvi lireyft á fundinum, að mjög væri æskilegt, að liafist yrði handa um byggingu liússins, nú á þe(ssu ári, eftýr þvi, sem að- stæður leyfa. — f stjórn kvennaheimilisins voru þessar konur kosnar: Frú Steinunn Hj. Bjarnason, frú Laufey Vil- hjálmsdóttir, l'rú Guðrún Pél- ursdóttir, ungfrú Inga Lárus- dóttir, sem allar voru endur- kosnar, en, i stað frú Ingibjarg- ar Cl. Þorláksson, sem baðst undan endurkosningu, var kos- in frú Kristin V. Jacohson. Varastjórn skipa: Frú Anna Ásmundsdótlir og frú Soffía Kjaran. Endurskoðendur: frú Eufemía Waage og frú Ingi- hjörg Eyfells. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Hljómplötur: Létt lög.. 20,30 Útvarp frá Alþingi: Framli. 1. umr. fjárlaga fyrir 1937 (eld- húsumræður). , Oslo, 6. apríí. Frakkneskt félag ætlar að koma á fót köfnunarefnisáburðar- verksmiðju í Danmörku. Samkvæmt símskeytum frá Kaupmannahöfn ráðgerir fjár- slerk frönskfélagasamsteypa að koma á fót köfnunarefnisáburð- arverksmiðju í Danmörku. — Höfuðstóll félagsins er sagður vera 25 milj. kr. Danir flytja inn árlega kalksaltpétur fyrir 12 rnilj. kr., aðallega frá Noregi. Verksmiðja hins franska félags á að geta fullnægt þessari þörf Dana að þremur fjórðu hlutum, miðað við núverandi notkun. (NRP. — FB.). írar í fangelsi. Tveir fangar írskir ræddust við. Báðir voru dæmdir fyrir þjófnað. Hafði annar slolið mjólkurfötum, en hinn vasaúri. — Hvað er klukkan? spurði sá sem mjó 1 kurfötunuíji stal. — Það er kominn mjaltatími, svaraði úrþjófurinn. Á Einingarfundi annað kveld verður til skemtunar: Kam- drykkja, samsöngur, fiðlusóló, tyisöngur og gamanleikurinn „Bíll eða eiginkórtá“.* Allir templarar velkomnir. Formað- ur Bræðrakveldsins. (258 iTAPAt riNDIf)] Grár karlmannshanski tapað- ist sumnidagskveld. Fundar- laun. A. v. á. (237 Sjálfblekungur, hlár, merkt- ur: „G. E.“, hefir tapast. Skil- ist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (219 Tapast hefir ketlingur, hvílur með bröndótt liöfuð og skotl og rautt band um hálsinn. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4182. (235 tTILK/NNINCAU Hesthús og heypláss fyrir tvo liesta, sem næst mið- bænum, óskast nú þegar og fram á sumar. Uppl. í síma 4473. , (247 llltlSNÆtll TIL LEIGU: Húsnæði* til leigu 14. maí, 3—5 herbergi, með öllum þæg- indum, í Hafnarfirði. Sólrík íbúð. Leiga þriðjungi ódýrari en í Reykjavík. Uppl. í síma 9195. (248 3 herbergi, baðherbergi, eld- hús og þvottahús til leigu 14, mai í Voggur, Laugavegi 64. íbúðin verður máluð og stand- sett. Uppl. í síma 1618. (44 Stór stofa og 2 minni her- bergi eru til leigu 14. maí n. k. í Tjarnargötu 10 B, miðhæð. Uppl. í síma 3275. (231 Forstofustofa til leigu fyrir reglusama og ábyggilega menn. Eitthvað áf húsgögnum fylgir. Hentugt fyrir tvo. — Uppl. í Bankastræti 14. (230 Skrifstofuherbergi, fleiri eða færri til leigu. Sími 4511. (218 Til leigu 14. maí, 2 lofther- bergi og eldliús, fyrir barnlaust fólk. Uppl. í Þingholtsstr. 24, efstu liæð. (226 3ja herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. — Uppl. í síiiia 2124, (246 Góð forstofustofa til leigu. Bjarkargötu 14. (244 Sólrík íbúð, 4 herb. og eldhús með öllum nýtísku þægindum nálægt mið- bænum, til leigu 14. maí. Til- boð, merkt: „Sanngjörn leiga“, sendist Vísi fyrir annað kveld. (242 Til leigu frá 14. maí 3 her- bergi og eldhús. Öll nýtísku þægindi. Uppl. í síma 2120. — Bjarni Grímsson. (241 2—3 herbergi og eldhús til leigu á Njálsgötu 7. (234 Á rólegum stað við miðbæinn er 4—5 herbergja íbúð til leigu 14. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskveld, merkt: „4—5“. (232 Sólríkt herbergi til leigu nú þegar, með húsgögnum. Öldu- götu 27. (249 2 lierbergi og eldliús til leigu frá 14. maí til 1. okt. Helst fyrir fullorðið fólk. Uppl. Njarðar- götu 31. (251 Sólrík þriggja herbergja ibúð með öllum þægindum, nálægt miðbænum, til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Miðbær“ leggist inn á afgr. blaðsins. (255 2 samliggjandi stofur, með forstofuinngangi og þægindum, til leigu 14. maí á fallegum stað, rétt við miðbæinn. Uppl, í síma 3659. 256 ÓSKAST: 2- (ev. 3-) Værelses Lejlig- lied med Kökken, Centralvarme og Badeværelse önskes til 15. Maj af dansk Farmaceut. Billet, merkt: „Cenlral“, modtager Bladets Kontor. (178 Tvær mæðgur óska eftir einni stofu og eldhúsi eða eldunar- plássi 14. maí. Herbergi með sérinngangi mætti fjdgja. — Ábyggileg gréiðsla. Uppl. í síma 2228, kl. 6—8. (229 1 herhergi og eldhús óskast 14. maí. 3 mán. fyrirfram- greiðsla. Tilhoð, merkt: „II. S.“ sendist afgr. Vísis. (228 2 samliggjandi, sólrík her- bergi, með aðgangi að baði og síma, óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „22“ sendist Vísi. (220 Ábyggilegar stúlkur. óska eftir einni liæð á góðum stað i hæn- uxn. Uppl. í síma 4705. (245 Maður í fastri stöðu óskar ef t- ir þægindaíbúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð, merkt: „88“, sendist afgr. blaðsins. 3—4 lierbergi og eldhús með nýtísku þægindum óskast 14. maí n. k. 3 í heimili. — Tilboð leggist á afgr. Vísis, auðkcnt: „Sverrir“. (236 Maður í fastri atvinnu óskar eftir sólrikri íinið 2 herbé!cgjum og eldhúsi. Uppl. í síma 1330. ,(250 Maður i góðri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí í austurbænum. Tilboð, merlct: „T.“ sendist Visi, fyrir miðvikudagskvöld. (254 KvinnaS Stúlka, vön eldhúsverkum og matreiðslu, óskast i vist 14. maí. Uppl. á Bergstaðastræli 80, uppi. (190 Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 Geng í hús og krulla, einnig heima. Guðfinna Guðjónsdóttir, Tryggvagötu 6, uppi. Sími 2048. (174 Stúlka, vön matartilbúningi, og innistúlka, sem þarf lielst að kuraia dönsku, óskast 14. maí. Sendiherra Dana. (184 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og einnig á olíuvélum og regnhlifum. Fljótt af liendi leyst. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. (93 Loftaþvottur. Sími 2486. (227 Stúlka vön karlmannajakka- saumi óskast nú þegar til Guð- mundar Guðmundssonar, dömu- klæðskera, Bankastræti 7. (223 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Dömukjólar og kápur fást saumaðar á Njarðargötu 31, niðri. , (221 Slúlka, vön algengum malar- tilbúningi, óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Hverfisgötu 117. Fyr- irspurnum ekki svarað í síma. (259 llALPSKAPIJRl Gæsaregg og Kalkúnsegg, til úlungunar, fást frá Gæsabúinu í Saltvík. Sími 1618. Pósthólf 897, Reykjavík. (45 íslensk frímerki keypt hæsta verði í Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (496 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Ódýrt. — Ódýrt. Export (L. David) 65 aura st. Bón, allar teg., 85 aura dósin. Stangasápa 50 aura stöngin. Kristalsápa 50 aura V2 kg. Ágæt handsápa á 25 aura stk Brekka, útibú, Njálsgötu 40. Sími 2148. (803 Stór klæðaskápur, með spegli og stór standgrammófónn til sölu. Spítalastíg 1, uppi. (225 2 ný eintök af Bergreen?9 Kóralbók til sölu. Elias Bjarna- son. Sími 4155. (224 Hvítir ljósadúkar og bakka- servíettur seljast með tækifæris- verði. Lífstykkjabúðin, Hafn- arstræti 11. (248 Blá gabardin-dragt til sölu. Uppl. í síma 1775,; (243 Til sölu góðar byggingarlóðir i vesturbænum, Jpnas H, Jóns- sou. , (240 t...w .... —m— Ódýr stólkerra til sölu á Þórs- götu 1. (239 1 'l'" ' ' .1... • J .l ■ . l Sumarkvenkápa á ungling til sölu á Bergþórugötu 43 B. — Tækifærisverð. (233 Til söhy sem ný klæðskera- samnuð föt úr 1. flokks efni á grannan mcðalmann. Tækifær- isverð. Uppl. Seljaveg 13, 1. hæð, eftir kl. 8 e. m. (252 Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu, nálægt bænum. Tilboð, merkt: „7“, sendist afgr. Visis. f (253 2 armstólar, með leðursess- um, eru til sölu nú þegar. A. v. á. — , (257 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 149 — Eg er'ahiérískur þegn, sagði herra Crock- er. — Eg elska föðurland mitt. Hér vil eg dvelj- ast og liér vil eg bera beinin. — Eg var orðinn sannfærður um það, að eg mundi aldrei lita giaðan dag austan Allantshafsins. — Hér stóo vagga min. Hér mun eg dveljast. Og hér skal Iikami minn hverfa aftur til jarðarinnar.---- — Guð varðveiti þig, maður, sagði frúin. — Þú gleymir aðals-tigninni. — — — Nei, svaraði herra Crocker. Eg hefi engu gleymt. — Hvað er auður og aðalstign móts við sálarfriðinn? — Mér mundi slöðugt léiðast aust- :un hafsins. Hér yrði minn andlegi maður. Hér vrði sálin. Eg vil ekki vera „gestur og fram- andi“ i hinni rríiklu Lundúnaborg — jafnvel þó að eg hefði þig og aðalstignina. — Þessvegna liefi eg ákveðið, að fara ekki með þér.,— Snú þú heim til Lundúnarborgar, Eugenia, og lát mig í friði. Hann horfði á konu sína og fékk ekki dulist, að hún gerðist mjög óróleg og skifti títt litum. — Hún reikaði að skrifborðinu og nam þar staðar. — Herra Crocker hélt áfram: — — Hér stóð vagga mín, eins og eg sagði áðan. -----Hér stendur nú „base-Ijall“ kepnin. Eg horfi á leikana daglega. Þegar þeim er lokið verður kept uin heimsmeistara-tignina. — Frú Crocker baðaði út liöndunum og opnaði munninn. — En hún gat ekki sagt eitt einasta orð. — Herra Crocker hafði ekki orðið þess var fyrr en nú, að konan hans gæti ekki komið fyr- ir sig orði. —- Eg vona að þú takir þessu skynsamlega, Eugenia, sagði herra Crocker. — Þú ættir að flytjast hingað veslur. Þá gætum við verið sam- an dag og nótt og látið okkur líða vel.----En viljirðu ekki dveljast hér, þá er ekkert við því að gera. Þá skiljast leiðir fyrir fult og alt. — Þú munt giska á, að eg sé peningalítill og þurfi því að vera up|) á þig kominn í þeim efnum. En það er misskilningur. Eg get unnið fyrir mér. Ef lil vill fæ eg að liakla stöðu minni hér. En fái eg það ekki, þá reyni eg að ná mér í ein- hverja aðra atvinnu. —Eg ber engan kvíðboga fyrir framtíðinni, þó að lítið kunni að verða um peningana. Iierra Pett ræskti sig og mælti: — Þér eruð inndælis-maður, herra Crocker. — Heimili mitt skal ávalt opið fyrir yður. Stöð- unni megi þér lialda, ef j>ér viljið — eins lengi og þér viljið. Og einhver ráð munu verða með skotsilfur, er þér takið að lýjast við störfin. Frú Eugenia var nú bersýnilega tekin að jafna sig nokkuð, en þó leið henni illa. Hún sagði: i — Eg skil ekki hvernig þú getur verið ráðs- maður, Bingley. — Hann er langbesti ráðsmaðurinn, scm eg hefi nokkuru sinni komist í kynni við, sagði herra Pett glaðlega. — Hann er blátt áfram óviðjafnanlegur — dásamlegur. Það er engu Iíkara en að hann hafi verið ráðsmaður við bresku hirðina í hálfa öld.---— . — Þetta er samsæri, sagði frú Crocker. — Þið eruð háðir á móti mér!-------Og eg er þó ekki nema kona. ------ — Nei, þú ert ekki nema kona, auminginn, sagði herra Crocker. —• — Og mér Iiefir nú stundum fundist það nóg.-------- — Það má víst inaður manni segja, sagði lierra Pett glaðlega. Frú Crocker lók nú að gráta af lítilli still- ingu. — Hún sá að hér yrði engu um þokað. — Og hún var eklci vön því, að híða ósigur. — Herra Crocker féll illa að sjá konu sína gráta. Hann hafði aldrei séð liana gera það áður. Hann vorkendi henni sáran, því að hann var í rauninni ekkert nema blessuð gæðin. — Hann sagði hlýlega: — Eugenia .... — Já, svaraði hún og snökti. — Mér þykir leiðinlegt að sjá þig gráta. — Þá ættirðu ekki að vera svona vondur við mig. — Nú varð nokkur þögn og frúin var alt af að þerra af sér tárin. — Loks rauf liún þögnina og mælti, slitrótl og hálf-skælandi: — Eg get .... ekki .... sætl mig .... við það....... Eg hefi .... unnið að þessu .... lengi .... og af .... lífi og sál..... Og nú .... nú er .... held eg . .. . alt að komast .... i lcring .... Bingley minn .... elslcan min .... komdu með mér .... snúðu heim aftur .... Eg bið þið .... eins og guð .... mér til hjálpar....... Bara .... hara dálítinn .... tíma...... Herra Crockcr liorfði á liana og þótti volið lítið hetra en skammir. Hann sagði, hægt og rólega: — Þú nær aldrei takmarkinu, Eugenxú, svo að þess vegna er ástæðulaust fyrir mig að fara austur um haf. — Jú, sagði frúin. — Eg næ því .... mcð guðs hjálp...... — Hann skiftir sér ekkert af titlum og nafnhótum, sagði lierra Crocker. — Láttu þér ekki til hugar koma, kella mín, að liann sé að vasast í sliku.----Þú veist það lika kona, að Jiinmy kollvarpaði öllu saman með bölvuðum áflogunum. — — Hann lumbraði á Percy Wipple lávarði, eins og þú veist og þá „fauk“ lávarðurinn minn! Frúin var nú búin að ná sér aftur. Hún sagði: — Þelta er alt saman vitleysa! — Percy, þessi elskulega sál, var svo sem ekki að erfa það við hann Jimmy, þó að í liart færi með þeim og Jimmy ætti alla sökina. — Nei, lianú kom heim til mín, sá elskulegi piltur — bless' aður lávarðurinn, ætlaði eg að segja. Og nátt' úrlega var hann með rífandi „glóðarauga“. F11 hann var ekki reiður. Hann hældi Jimmy okk- ar ó hvert reipi og var blátt áfram hrifinn af fræknleik hans. Hann langaði til að kynnast slíkum afreksmanni miklu nánara. Hann ætt' aði að læra af honum, því að svona menn þur náttúrlega oft að „gefa á kjaftinn“, eins og 1M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.