Vísir - 09.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1936, Blaðsíða 4
VISIR Jóhann Eiríksson. Fæddur .11. október 1858. Dáinn 17. mars 1936. Heill í gær, í.dag' er dáinn, dapurleik sú: fregn mér bjó. Hljóðir vinir horfðu á náinn, lijörlun sanninn rcngdu þó. Hratt þó staudum hreifi ljáinn, hraðar aldrei dauðinn sló. Vandaður og vinsæll maður, velmetinn í hverri grein. t Sat við borð með glöðum glaður, ■glatt í heiði sólin skein. -Trygg er engin stund né staður, stöðug virðist blekking ein. Dóttir góð við stól hans stendur, stafa geisluin hýrar brár, J'ellur þá í hennar hendur hjartkær faðir, bleikur nár. Allir háfa áhorfendur ovænt fengið hjartasár. Mót þér faðminn björt nú breiðir brúður kær, sem dó þér frá og þú sífelt sárast þreyðir, sorgartár er vættu brá. EngiII guðs ,í Ijós þig leiðir lengra en dauðleg augu sjá. Árni H. Halldórsson. Samtíðin, . v 3. hefti 1936 er nýkomin út og er það fjölbreytt og skemti- legt að efni. Þar er m. a. grein um verslunarmál íslendinga, •sem bygð er á víðtali við for- mann Verslunarráðs Islands, Hallgrím Benediktsson. Ýmsar athyglisverðár smágreinar undir fyrirsögninni „Til atliug- Unar“, birtást hér eins og í fyrri heffum. Þá er snoturt kvæði eftir Höllu Eyjólfsdóttur. Þá hefst í [)essu hefti greina- flokkur um eldspýtnakónginn fræga, Ivar Kreuger, sem fyrir- fór sér i París 1932. Ennfremur er grein um baðstað Jóns Þor- steinssonar (þ. e. gufubaðklef- ana í íþróttaskólanum við Lind- argötu). ;,Frelsisstríð Dan- merkur“, dæmisaga eftir Sven Lange, visur eftir þá bræður Pál og Hjörmund á Hjáhnstöð- umv niðurlag á ritgerð um Knut Hamsiui, eftir Sig. Skúla- son og niðurlag á sögunni „Ný- ársnótt", eftir sama höf. Hér er og framhald af greinaflokkin- mn „Hið talaða . orð“, bóka- fregnir, skrítlur .og ýmsar smá- greinar. Q Dvöl. Marslieftið komið út fyrir skönunu. Efni: DyraskjÖldur- inn, saga eftir Vilhelm Moberg. Vinnuskóli fyrir atvinnulausa pilta. Ragnar Jóhannesson: Húsið, sem aldrei var reist (kvæði). Sigurður Jónasson: Frá Sviss (Ferðasaga). Sigurð- ur Þorsleinsson: Furðuverk nú- tímans, framh. Alexander Kiel- land: Föðurgleði. Listfræðsla. Árni piafsson: Myndlistin. Á víð og dreif o. m. fl. Til Hafnarfjarðar komu í gær Ilaukanes með 70 föt og Maí með 104 föt. — (FÚ). Garörækt. II. Páskaliljur. Af páskaliljum eru til bæði einföld og tvöföld afbrigði. Af þeim einföldu eru t. d. Princeps og Golden Spur, sem bæði eru gulleitar og hvítar. En tvöfaldar eru Van Lion og Incampara bil- is. Báðar þessar tegundir hafa liáa og samvaxna krónu. III. Georgínur. Á haustin þegar næturfrostin eru komin fyrir alvöru ætti að skera blómið af Georgínunum og setja þau í vasa með vatni í, en laukana ætti að taka upp og liengja þá til þerris í sólarlaus- an og rakalitinn stað. Þegar þeir hafa þornað vel, eru þeir látnir með sandi, mómylsnu eða vel þangað, sem þeir eiga að geym- ast jdir veturinn. Geymsluplássið ætti helst að vera kaldur frostlaus kjallari. Ætti þá helst að geyma þá í kassa og fylla upp á milli þeirra þurri mold. Á líkan Iiátt má geyma gladiolauka. Hitinn í kjallaranum eða öðru geymslu- plássi ætti helst að fara ekki upp fyrir 8 gr. C. og haldast sem jafnast. Þegar liður fram- undir vorið eru laukarnir tekn- ir og settir niður í næringarika sendna mold, hæfilega raka. Ætti lielst ekki að setja þá út í garðinn fvr en öll næturfrost eru búin og þá hafa þeir byrj- að að spíra, er jafnvel golt þó að spiran sé þá orðin upp í 20 cm. á lengd. Jón Arnfinnsson. Erindi send Aljnngi. Hreþpsnefnd og fræðslunefnd Landmannahrepps skora á Al- þingi að nema burt úr frv. til 1. um fx'æðslu barna alla milliliði milli skólanefnda og fræðslu- stjóra. Kvennadeildir Slysavarnafé- lags íslands í Reykjavík, Hafn- arfirði, Keflavik og Garði slcora á Alþingi að gera engar þær samþyktir um sameiningu land- helgisgæslu og björgunarmála, er leitt geti til þess að draga úr áhuga almennings á björgunar- málum og slysavörnum, eða geta orðið til þess, að frjáls framlög almennings til þeirra mála og störf í þeirra þágu fari þverrandi. Einar M. Jónasson fyrv. sýslum. áréttar áður gerðar kröfur um að Alþingi i'étti hlut hans út af margvíslegum órétli, er liann telur sig beittan við og efíir sýslumannaskiftin i Barða- strandarsýslu 1927. S. f. Tunnuverksmiðja Siglu- fjarðar fer þess á leit, að Al- þingi veiti félaginu ríkisábyrgð á 10 þús. kr. láni til kaupa á vélum og uppsetningu á þeim. Sama félag fer þess á leit, að Alþingi veiti félaginu rílcisá- ábyrgð á alt að 200 þús. kr. láni til kaupa á efni í síldartunnur. Barnaverndarráð og barna- verndarnefnd ReykjaVikur 'og Hafnarfjarðar skorar á Alþingi að veita fé til stofnunar heim- ilis fyrir vangæf börn. Sex útjgerðarmenn í Hrísey lýsa óánægju sinni yfir úthlut- un styrktarfjár vegna ofviðr- istjóns haustið 1934. Heimta þeir opinbera rannsókn í mál- inu, og krefjast bóta sér til handa í réttu hlutfalli við aðra. Geir Gígja kennari fer þess á leit að Alþingi veiti honum 1000 kr. styrk til þess að vinna úr skordýrarannsóknum þeim, sem hann hefir unnið að sið- astliðin fjögur ár. SKRÍTLUR. Pólska. Madame Modjeska hét leik- kona ein pólsk. Hún var í met- um höfð hvar sem liún kom. Einhverju sinni sat hún boð hjá vinum sínum erlendis og' lofaði mjög fegui'ð móðurmáls sins, pólskunnar. — Var hún þá beð- in að fara með kvæði á pólsku eða annað, er hún kysi heldur. —- Hún þagði litla hríð, eins og hún væri að liugsa sig um, en þuldi svo upp langa romsu af mikilli mælsku. Klöppuðu allir visladdir lof í lófa og létu á sér skilja, að ekki væri ofsögum sagt af fegurð pólskunnar. -=— Leikkonan þakkaði og mælti siðan: — Eg mundi ekki eitt einasta kvæði á pólsku og ekki stakt orð úr hlulverkum mín- um. Svo að eg tók þann kostinn, að telja frá einum upp í tvö • hundruð og fimtíu — á pólsku! Vissara! í gistihúsi einu i Lundúna- borg veitti gestgjafinn því at- hygli, að þjónn var að bursta skó fyrir utan dyrnar á einu gestalierberginu. — — Hvernig víkur þvi við, mælti hann, að þér skuljð vera að [xessu hérna? — Fyrirgefið sagði þjónninn. Eg neyðist til að bursta skóna liér á ganginum. — Hversvegna? ( — Vegna þess, að geslurinn, sem á þá, þorir ekki að sleppa þeim við mig. — Hann heldur í reimarnar fyrir innan þrösk- uldinn, meðan eg er að bursta skóna! Gesturinn var Skoti. iTAPAt fUNDIDl Grár, ungur fressköttur hefir 1 tapast. Finnandi geri aðvart í síma 2154 eða á Þvergötu 5. (317 FRÓNSFUNDUR verður á f ös tu- daginn langa kl. 8% e. h. (Ekki í kvöld vegna Umdæm- isstúkuþingsins). (318 kVINNAfl Bréfaskriftir á þýsku og ensku annast Jón Á. Gissurar- son, Marargötu 3. Sími 2340. — Heima kl. 2—6. (211 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og einnig á olíuvélum og regnhlifum. Fljótt af liendi leyst. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. (93 Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- að eftir nýjustu tísku. - Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóltir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 KilClSNÆÆ)ll 3 herbergi, baðherbergi, eld- hús og þvottahús til leigu 14. ínaí í Vöggur, Laugavegi 64. Ibúðin verður máluð og stand- sett. Uppl. í síma 1618. (44 Eitt eða tvö góð lierbergi með forstofuinngangi, húsgögnum og nauðsynlegum þægindum, óskast um tveggja mánaða tíxna. Tilboð, auðkent: „Eitt e^a tvö herbergi", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugar- dag. (218 Maður í fasti'i stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- liúsi með nútíma þægindum í austurbænum. Tilboð scndist afgr. Vísis, auðkend: „Skilvís greiðsla“. (321 Sóh'ík , forstofustofa til leigu 14. maí á Óðinsgötu 17 B. (321 Herbergi með þægindum i eða við miðbæinn óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „25 X“, sendist afgr. sem fyrst. (320 íbúð til leigu, 3 herbergi og eldliús, á Þvervegi 2, Skerja- firði. Leiga eftir samkomulagi. (319 Til leigu 3 lierbergi og eldhús. Sellandsstíg 20. Sími 2004. (316 Forslofustofa, eldhúsaðgang- ur, til leigu fyrir einlileypa stúlku. Þórsgötu 27. (315 Lítið herbergi til leigu 14. maí fyrir einhleypan karlmann. Njálsgötu 52. , (313 Góð forstofustofa til leigu 14. maí. Njarðargötu 35. Sími 2122. (311 Stofa með sérinngangi óskast í austurbænum. Tilboð, merkt: „Austurbær", sendist afgr. Vís- is. (310 KKAUPSTAHJD! Blár hægrihandar skinn- hanski tapaðist í miðbænum. Skilist Hafnarstræti 4, uppi. 314 Ódýr fermingarkjóll til sölu. Nönnugötu 4. (312 Athugið. Ilallar og aðrár karlmanna fatnaðarvörur. — Dömusokkar, ullarsokkar fyrir böi'n, sportsokkar o. fl. Karl- mannahattabúðin, Hafnarstræti 18. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. ( (309 Blá gabardin-dragt til sölu. Uppl. i síma 1775. (243 ■----------:----------------- Ódýpt. — Ódýrt. Export (L. David) 65 aurá st. Bón, allar teg., 85 aura dósin. Stangasápa 50 aura stöngin. Kristalsápa 50 aura x/i kg. Ágæt handsápa á 25 aura stk Brekka, útibú, Njálsgötu 40. Sími 2148. (803 Vörubíll í ágætu standi til sölu. Uppl. í sima 1669, eftir kl. 7. — (272 Gæsaregg og Ivalkúnsegg, til útungunar, fást frá Gæsabúinu í Saltvik. Sími 1618. Pósthólf' 897, Reykjavík. (45 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Til sölu góðar byggingarlóðir i vesturbænum. Jónas IL Jóns- son. , (240 Píanó frá Herm. N. Petersen & Sön, lítið notað, til sölu fyrir gott verð. — Uppl. í síma 2424. (323 , MINNISBLAÐ 9. apríl 1935. Héxs jafnan til sölu, t. d. 1. Tví- lyft steinsteypuhús, tvær jafnar hæðir, útborgun kr. 6.ÖÖÖ.ÖÓ. 2. Steinsteypuhús með tækifær- isverði. Væg útborgun. 3. Versl- unar- og íbúðarhús á stórri eignarlóð. 4. Tvílyft steinhús, jafnar hæðir. 5. Hálft steinliús (efri hæð) í austurbænum. 6. Steinhús, tvær hæðir jafnar. Útborgun kr. 5000.00. 7. Snot- urt hús í Sogamýri. 8. Stein- st.eypuhús, sex smáar ibúðir. 9. Steinsteypuhús (Villa) í Skerjafirði. Öll þægindi, gjarn- an i skiftum. 10. Steinsteypuhús tvær smáíbúðir, gjarnan i skift- um fyrir stærra. 11. Járnvarið timburhiis við miðbæinn. Sann- gjarnt verð. Útborgun kr. 10.000.00. 12. Einbýlis stein- steypuhús á rúmgóðri lóð í austurbænum. Útborgun kr. 3.500.00. 13. „Villa“ á stórri vel- hirtri eignarlóð í vesturbænum. 14. Einbýlis steinsteypuhxis í vesturbænum. 15. Sumarbú- staður inn við Elliðaár o. m. fl. Ibxiðir Íausar 14. maí. — Fast- eignir teknar í umboðssölu. Annast eignaskifti. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Viðtals- tími kl. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Fast- eignasalan, Aðalstræti 8. (Inng. frá Bröttugötu. Helgi Sveinsson. (322 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 151 ÞáU stóðii þarna eins og feimnir krakkar og horfðu livort á ámiað. — 4 Og svo leið göður tími. Þiá sagði Jimmy: — Jæja, þá er honum nú lokið, þessum ágæta degi. — Nóttin er lika senn á enda og nýr dagur fer í hönd. Ann svaraði engu og gekk í áttina lil dyranna. — Farið ekki, sagði Jimmy bliðlega. Ann Chester nam staðar. Hún sagði: — Heri-a Crocker! ' — Eg kynni betur við að þér segðið bara Jimmy, eins og vant er. — Herra Crocker, sagði stúlkan öðru sinni. — Eða kannske herra Algernon, ef yður fellur það betur. — — Nei, ekki það heldur, sagði Jimmy lágt. — Má eg sþyrja--------Ann Chester leit fast á Jimmy. - Mætti eg spyrja? — Þeir, sein svona byrja, hafa oftast í huga að segja eitthvað Ijótt.---En mig langar til að heyra eitthvað fallegt, sagði Jimmy. — Mig langaði til að spyrja yður að þvi, sagði stúlkan, hvernig því viki við, að þér skul- ið gera yður svona mikið far um, að draga dár að mér. — Þér hafið alt af verið að gera gys að méi’, siðan er við hittumst í Lundúnum. Hversvegna þóttust þér heita Bayliss? — Hvers- vegna dulduð þér hið rétta nafn yðar? — Mig langar ekki til að yfirheyra yður, svaraði Jimmy. Samt langar mig til að spyrja 3'ður, hvort þér hafið gleym t því hversu illa þér töluðuð um Jimmy Crocker.---------Eg þorði ekki að láta yður vita, hver eg væri. — Eg bjóst við að þá væri öllu lokið og eg fengi aldrei að sjá 3'ður frarnar. — Það mundi líka hafa farið svo. -— Mér finst ekki rétt, sagði Jimmy, að lála mikilvægustu hluti velta á leiðinlegu atviki, sem gerðist fx'rir fimm árum. ---Eg get ekki fyrirgefið j'ður, sagði lxin unga stúlka. — — Og samt vilduð þér deyja í örmum mín- um — — — Eg? — Já — eg skildi það svo. — Þér ldupuð í arma mína, þegar þér bjuggust við dauða yðar — þegar „lávarðurinn sálugi“ varpaði frá sér sprengiefninu.------ — Eg vissi ekki hvað eg átli af mér að gera, svaraði stúlkan. — Eg mun liafa mist jafn- vægið. — Og nii viljið þér öðlast hið glataða jafn- vægi ? , Ann roðnaði. — Þér frömduð níðingsverk gegix mér, barn- ungri stúlku, fyrir fimm árurn. — Eg hefi ekki gleymt því og gleyini því aldrei. — Verið sanngjarnar — jafnvel þó að yður þyki eg óverðugur. — Eg er annar maður nú en eg var fyrir hálfurn tug ára. Allir breytast með aldri og reynslu. Þér hafið líka breyst. Fvrir fimm árum voru þér hugklökk og dreym- in skáldmey — eða eitthvað i þá áttina. — Nú eru þér fulívaxin, >rndisleg kona. Yndislegasta kona jarðarinnar. Og þér eruð h’ka barnaræn- ing. Þegar til yðar sést einhversstaðar, þá hlaupa mæðurnar til og loka börnin sín inni. — Þarna kemur barnaræninginn — guð almátt- ugur varðveili mig og oklcur öll, segja vesal- ings mæðurnar. Og börnin eru rekin ofan í rúm og húsunum lokað, uns hinn hætlulegi ræningi er farinn fram hjá! — Svona eru þér núna! Þér eruð ekki lengur draumlynd telpa, sem situr við ástaljóða-gerð og tárast yfir öllu sam- an. — Og eg er hættur að skrifa um bæluir. Eg er í þann veginn að verða dugandi verslunar- maður, kannske gróðamaður. Og hver veit hvert eg kemst að lokum. — Eg er sama sem ráðinn hingað til þess, að liressa upp á fyrirtæki lierra Petts.------Eg er eindregið þeirrar skoðunar, að við ættum að gleyma gömlum væringum. Og svo er annað: Þér sögðuð mér einhvern- líma, að greinin min hefði orðið j'ður til bless- unar. Ilún reif yður upp úr draumunum. Þér hættuð við ljóðagerðina og urðuð bráðlega ynd- islegasta stúlka heimsins. — Eg gæti best trúað þvi, að þér sætið enn í dag kengbógnar yfir illa kveðnum ástavísum, ef eg hefði ekki gert miskunnarverkið og skrifað hina viðbjóðslegu grein um bókina yðar. — Þér launið mér held- ur illa, ef þér ætlið að gera mig að ólánsbjálfa fyrir slikan greiða. — Eg liata yður, sagði Ann Cliester. — Hvaða bull er þetta, sagði Jimmy. — Þér elskið rhig út af lífinu. Það er eg viss um! Hann geklc að sltrifborðinu og tók litla bók sem þar lá. — Leggjð bökina frá ýður! — Mig langaði til að lésa fyrir yður kvæðis- korn sem lieilir „Dauði ástarinnar“.---------— Hérna keniur það. Iilustið nú. Eg skal reyna að lesa kvæðið þolanlega. — Það byrjar svona: — „Hjartað — —- — Ann hljóp til lxans og þreif bókina og fleygði henni. Hún fór í háaloft og kom niður uppi á svölum herbergisins. — Lesi þér nú, sagði hún, ærið kuldalega og gekk því næst á brott. — En áður en hún næði dyrunum sneri hún ]ió við og mælti kuldalega '• — Eg bið fyrirgefningar. — Eg misti vald á mér rétt senx snöggvast. 1— — Það cr alt hárinu að kenna. Stúlkur með svona háralit hljóta að vera bráðlyndar og upp' stökkar. — Eg bjóst við þessu og býst jafnel við því, að þér munið liegða yður svipað þessu fram eftir öllum aldri. En þér eruð jafn-yndis- legar i mínum augum þrált fyrir það. — —' Þér getið ekki gert neitt skynsamlegra en þá^’ að giftasl ungum, laglegum og geðprúÖunl manni, sem skilur sálarlíf yðar til fullrar ar. Og nú liagar svo til, að enginn skilur X^111 nema eg.------- i — Herra Crocker! — Og eg ætla að vera góður við yður. ES ætla að leggja út í margskonar æfintýr með y <' ur. Yið verðum áreiðanlega hamingjusöm Og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.